Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1959, Page 107

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1959, Page 107
SÍRA KRISTJÁN BÚASON: Kröfur nútímans til prestanna Erindi flutt á fundi Prestafélags Hólastiftis hins forna hinn 17. október 1959. Efni það, sem oss hefur verið fengið til umræðu, nefnist „Kröfur nútímans til prestanna“. Við fyrstu sýn hlýtur það þegar að vekja áhuga vorn, þar sem það snertir svo mjög vort eigið h'fsstarf. Það hafa orðið geysimiklar breytingar með þjóð vorri hina síðustu áratugi, sem svo margvíslega grípa inn á starfssvið vor prestanna, og setja oss í nýjar og áður óþekkt- ar aðstæður með þjóð vorri. Við nánari íhugun finnum vér, að þetta efni má taka a. m. k. á tvo vegu. Elinn fyrri er sá að leitast við að gera sér grein fyrir, hvað samtíð vor, fólkið, ætlast til af oss. En við nánari athugun verður oss ljóst, að það er nær vonlaust verk, því að það er svo breytilegt frá einni persónu til ann- arrar, enda þótt mjög fróðlegt væri að kynnast skoðunum fólks á því, hvað prestum beri að vera og gera. En það mun ekki hafa vakað fyrir þeim, sem mótuðu efnið, heldur hitt að gera grein fyrir kröfum peim, sem prestsembcettið gerir til prestsins i hinu íslenzka pjóðfélagi nútimans. Þetta efni er sv-o umfangsmikið, að því verða ekki gerð nein ýtarleg skil í framsöguerindi sem þessu. Efnið gerir í fyrsta lagi kröfu til þess að gerð sé grein fyrir skilningi kirkju vorrar, hinnar evangelisk-lúthersku kirkju, á prestsembættinu. í iiðru lagi þarf að gera grein fyrir helztu einkennum og breytingum nútímans, þ. e. þess þjóðfélags, sem vér búum við í dag, svo og áhrifum þess á starf vort.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.