Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1959, Page 125

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1959, Page 125
T í Ð I N D I 129 argjörðarinnar gagnvart bróður sínum og þjóðfélaginu. Um predikunarembættið og í samvinnu við söfnuðinn eða einstaklinga hans, sem taka beinan þátt í málum bæjar- og sveitarfélaga, getur presturinn leitt og leiðbeint. Hér geta verið einstöku undantekningar, en reglan stendur fyrir því. Prestar verða að taka starf sitt sem trúboðsstarf, nœstum. sem starf frumherja i nýju og framandi umhverfi, en ekki sem embœttismenn rikisins. Sá tími er löngu liðinn, þegar samstaða gat verið snurðu- laus með ríki og kirkju um stjórn mála hennar eða ríkisins, ef sá tími hefur þá nokkurn tíma verið til. Krafa predikunarembættisins til prestanna er, að þeir tali skýrt, svo að allir skilji, sem á þá hlýða. Þeir eiga að tala það, sem embættið býður þeim þótt það geti verið óþægilegt. Þeim er falin leiðsögn safnaðarins í þessum heimi. Garnan vœri að geta bent á leiðir i prestsstarfinu i dag í einstökum atriðum. En sem byrjandi í prestsstarfinu treysti ég mér ekki til þess. Mér er þó Ijóst, að það er áríðandi fyrir oss og kirkjuna í heild, að vinna að því, að guðþjónustan á heimilinu verði aftur fastur liður i lífi. safnaðarins. Mikilvægi þess þarf ekki að skýra frekar en gert hefur verið hér að framan. Það þarf að slofna til sérstakra samverustunda safnaðarins og hinna ýmsu deilda hans, þar sem söfnuðurinn við lilið hinnar almennu guðþjónustu hefur tækifæri til að næra trúarsamfélag sitt við Guð og náungann. Þar fái söfnuður- inn leiðsijgn á öllum sviðum lífsins. Kristur þarf í æ ríkari mæli að verða konungur á öllum sviðum lífs vors bæði í viðskipta- og stjórnmálalífi voru, skemmtana- og heimilis- lífi voru, atvinnulífi voru o. s. frv. Sunnudagaskóla- og unglingastarf vort. er ekki nóg. Það virðist ekki bera þann ávöxt í þessu tilliti, sem vér hefðum getað vonað. Unga fólkið sækir yfirleitt ekki hinar almennu sunnudagsguðþjónustur. Það þarf að vinna að sameiginlegri guðþjónustugöngu foreldra og barna. 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.