Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1959, Side 134

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1959, Side 134
138 T í Ð I N D I d) Efla sumarbúðastarfið á félagssvæðinu, styðja æsku- lýðsmótin og stofnun nýrra félaga. e) Vinna að sameiginlegum fjáröflunardegi fyrir sam- bandið og finna leiðir til þess að afla því tek.na.“ I stjórn voru kosnir séra Sigurður Guðmundsson sóknar- prestur á Grenjaðarstað, séra Árni Sigurðsson sóknarprest- ur á Hofsós og undirritaður. Kirkjan væntir þess, að náð sé til æskunnar með gleði- boðskap Jesú. Og starfið verður að vinna með hliðsjón af þeim aðstæðum, sem fyrir hendi eru á hverjum tíma. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að of margir unglingar láta kirkjuna sig engu skipta að lokinni fermingu. Kirkjan er yfirgefin eins og þegar er tekið burtfararpróf úr skóla. Á það einkum við í þéttbýlinu. Þörfin á, að kirkjan nái til æskunnar er stór. Af þeirri þörf -eru Æskulýðsfélögin komin. Með því að kynnast æskulýðsstarfsemi Sameinuðu Luthersku Kirkjunnar í Ameríku fU.L.C.A.) fékk ég mikla löngun til þess að geta orkað einhverju í þá átt heima á Is- landi. Hinir litLu félagshópar ungs fólks (Luther League), sem ég lieimsótti, voru mér uppijrvun og sá ég að þeir voru hlekkur í traustu safnaðarstarfi, er ekki mátti án vera. Þegar svo kom að því, að hefja skyldi vetrarstarf í Akur- eyrarkirkju haustið 1947 og ég var aðstoðarprestur hjá séra Friðrik J. Rafnar vígslubiskupi, vorum við báðir ákveðnir í því að mynda félag ungs fólks um fermingarheitið. Aug- lýsing var birt í blöðum á Akureyri til fermingarbarna frá því um vorið, og þau beðin að koma til viðtals í kapelluna. Þar var hugmyndin að félagsstofnun borin fram. Leitað var álits hinna ungu fermingarbarna og þau réttu upp hönd sína til samþykkis sem einn maður. Þessi ákvörðun var tek- in þann 19. október 1947. Æskulýðsfélag Akureyrarkirkju var stofnað. Fyrsti foringi var Gunnlaugur Kristinsson, — en við prestarnir leiðbeinendur og verndarar félagsins. Þeg- ar séra Friðrik hætti prestsskap 1954 og séra Kristján Ró-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.