Helgarpósturinn - 04.05.1979, Blaðsíða 1
Við enda Hverfisgötunnar i
Reykjavik eru tvö stórhýsi. í
öðru eru höfuðstöðvar
lögreglunnar, i hinu starf
semi aí ýmsu tagi.
Meðal annars er þar
,,Veit ingasalan
Hverfisgötu llfi”,
skrásett fyrirtæki, sem
borgar opinber gjöld
af starf semi sinni.
Veitingasaian er lokaður klúbb-
ur um 150 manna, sem koma
saman til að spila uppá peninga.
Þar er teflt, spilað Bridge,
póker, casiná og allt sem nöfn-
um tjáir að nefna — uppá pen-
inga. f klúbbnum kaupa félagar
vin fyrir mun lægra verð en á
almennum veitingastöðum.
„Veitingasalan
Hverfisgötu 116”
hefur þtí ekki
vinveitingaleyfi.
„Það hefur aldrei verið hægri stjtírn á tslandi”, segir Guðlaugur Bergmann meðal annars I viötali I
opnu Helgarpóstsins I dag, og hampar skopmynd af viðskiptaráðherranum.
Gulli í Karnabæ
í essinu sfnu ©
in i
spilaklúbbs
Skýrsla dagskrárstjóra til útvarpsráðs:
Vita yfirmennirnir
ekki um ólguna?
Það er ólga innan rikisútvarps- útvarpsmönnum um þessar máli að einfalda uppbyggingu
ins um þessar mundir. Helgar- mundir eru annars vegar fjár- dagskrárinnar og auka tónlist-
pósturinn hefur undir höndum hagsvandi stofnunarinnar og arflutning og þætti með fréttum
skýrslu Hjartar Pálssonar , hins vegar álagið á tæknideild- og fréttatengdu efni, eins og
dagskrárstjóra útvarpsins, þar inni en Hjörtur segir að ástand- gert hafi verið viða erlendis.
sem hann lýsir ástandinu innan ið I samskiptum deildarinnar f Listapósti blaðsins i dag er
þessarar stofnunar og gerir i viö aðrar deildir stofunarinnar greint frá skýrslu
Ijósi þess tillögur um breytingar hafi aldrei verið verraen i vetur dagskrárstjórans
á dagskrá útvarpsins. og sprengihg sé yfirvofandi. Til- um ástand
Það sem einkum brennur á lögur hans til úrbötaeru i stuttu stofnunarinnar
SmRllÁN
Sparifiársöfhun tengd réttí tfl lán
If.lJbl
LANDSBANKtNN
Banki allm landsmanna