Helgarpósturinn - 04.05.1979, Blaðsíða 2
2
4. maí 1979
---------
* lMre^"6ra
oB>i Pw,n9 am,
tSS3J
I „ió' 'Ó1 1
\ fT&
íSwffif'
»
, ,!;
á áfengi, kaffi oggos, MeBlimirn-
ir grei&a tappagjald, þ.e. auka-
greiöslur fyrir gosiB, og fyrir þá
peninga er keypt áfengi. ÁfengiB
er siBan selt meB um 40 til 45 pró-
sent álagningu. — Til aB svara
rýrnum birgBanna og öBrum
skakkaföllum i rekstrinum.
Klúbburinn hefur ekki vinveit-
ingaleyfi.
TappagjaldsformiB á vinkaup-
um er ekki nýtt. Þegar nætur-
klúbbarnir spruttu upp fyrir rúm-
um áratug var svipuB aBferB not-
uB. En lögreglan stöBvaBi þá
klúbba, eins og vart hefur fariB
framhjá neinum. Og Veitingasal-
an Hverfisgötu 116 hefur reyndar
veriB heimsótt af lögreglunni.
AB sögn Bjarka Eliassonar,
yfirlögregluþjóns, kom maBur
nokkur á lögreglustöBina i april
1976 og kærBi einhverja aBila á
Hverfisgötu 116. Lögreglan fór á
staöinn , kannaöi máliö, og geröi
sinar skýrslur á grundvelli þeirra
rannsókna.
Bjarki sagBi máliö siBan hafa
veriö sent til rannsóknarlögregl-
unnar, sem þá heyröi undir Saka-
dóm Reykjavlkur. Þar heföi
framhaldsrannsókn fariöframog
gerö húsleit. Rikissaksóknará
voru siöan sendar skýrslurnar.
Ekki ástæða tð
aðgerða
„Þann 23. júli 1976, tæpum fjór-
um mánuöum eftir aökærtvartil
lögreglunnar barst okkur siöan
bréf frá Rikissaksóknara”, hélt
Bjarki áfram. ,,Ég er einmitt
meö afrit af þessu bréfi i höndun-
um, og þar segir efnislega eitt-
hvaö á þá leiö aB á grundvelli fýr-
irliggjandi lögregluskýrslna um
klúbbstarfsemi aö Hverfisgötu
116, sé ekki ástæöa til frekari aö-
gerBa i máli þessu.”
Klúbbur þessi er frábrugöin
næturklúbbunum aö þvi leyti aB i
honum er ekki vindrykkja aöal-
markmiö, heldur spilamennska.
Og þarna er spilaö uppá peninga.
ÞaB er teflt uppá peninga, spilaö
Bridge upp á peninga, og síBast
en ekki sist er spilaBur póker
uppá peninga.
Alltaf að spila
uppá peninga
Þegar haft var samband viö
Jón Sveinsson klúbbformann, til
aö fo rvitnast um starfsemina,
bauö Jón þegar I staö Helgarpóst-
inum f heimsókn I klúbbinn. Þaö
var siöastliöinn þriöjudag rétt
A fjóröu hæö hússins stóra aö
Hverfisgötu 116, er til húsa klúbb-
ur sem I firmaskrá heitir Veit-
ingasalan Hverfisgötu 116.1 þess-
um klúbbi eru 150 manns, sem
koma saman til ab spila fjár-
hættuspi.
Núna i sumar eru nfu ár siöan
klúbburinn var stofnaöur. Hann
óx uppúr öörum, sem hét Tlgul-
tvisturinn, og sá var stofnaöur
1958. Klúbburinn gengur ágæt-
lega, en þó hefur oröiö nokkur
samdráttur I starfsemi hans á
siöustu árum.
Klúbbformaöurinn heitir Jón
Sveinsson, en hann rekur bila-
verkstæöi, J. Sveinsson & Co, á
fyrstu hæö hússins. Aö sögn hans
varö klúbburinn til, þegar nokkrir
áhugasamir bridgespilarar fundu
ekki samastað fyrir delluna. Jón
er eigandi húsnæöis klúbbsins, og
I fyrstu var þar samkomusalur,
sem hann leigöi út. Bridgespil-
ararnir uröu hinsvegar ágengari
ogágengari, og aö lokum var svo
komiö aö þeir höföu salinn á leigu
öll kvöld vikunnar. Þá var klúbb-
urinn stofnaöur.
Meöiimir hans eru úr öilum átt-
um, aösögn Jóns. Engin ákveöin
starfsstétt er þar i meirihluta, en
þó eru leigubilstjórar og sendibll-
stjórar áberandi, og menn sem
eru I hliöstæöum störfum — þar
sem skiptast á annir og róiegheit.
Þarna sjást líka forstjórar stór-
fyrirtækja, bankastjórar og
þekktir menn úr þjóðlifinu.
Langt fram á nótt
Til aö gerast félagi þarf með-
mæli tveggja klúbbfélaga. Inn-
ganga i klúbbinn byggist þvi ein-
göngu á kunningsskap. Hver
meðlimur má siöan taka meö sér
gest, vilji hann það.
Klúbburinn er opinn frá klukk-
an fjögur á daginn til tiu á kvöld-
in. Áþeim tima tekur einn klúbb-
meölima aö sér aö sjá um eldhús-
iö, og einnig er svokallaöur vakt-
maður til staðar, sem sér um
dyravörslu og þvi um likt.
Allir klúbbmeölimir hafa lykil
aö dyrum hans. Læsibúnaðurinn
er hinsvegar i flóknara lagi. Þaö
eru tvær skrár á huröinni inn i
klúbbinn, og aöeins umsjónar-
maður kvöldsins hefur lykil að
annarri. Hina skrána geta klúbb-
meðlimir sett sina lykla i. Huröin
opnast aö sjálfsögðu ekki nema
umsjónarmaöurinn opni fyrst
meö sinum lykli, og þaö gerir
hann klukkan fjögur.
Klukkan tiu á kvöldin lokar
hann aftur, en vilji menn spila
lengur er þaö hægt. Þá taka viö-
komandi eitthvert herbergjanna
á leigu, og verða aö borga um-
sjónarmanninum úr eigin vasa.
Um helgar er oft spilaö langt
fram á nótt.
Afengi til sölu
Starfsemi klúbbsins er fjár-
mögnuömeö ársgjöldum, og meö
veitingasölu. Þarna er boöiö upp
Þegar Helgarpósturinn heimsótti
spiiaklúbbinn, rétt eftir opnunar-
tima klukkan fjögur, voru menn
þegar sestir viö.