Helgarpósturinn - 04.05.1979, Blaðsíða 10

Helgarpósturinn - 04.05.1979, Blaðsíða 10
10 _JielgarpásturinrL_ 'fíéf /f tw /máf f&f*- Um allt milli himins og jarfiar er kjörorðið. Flestir eru þó alveg rig- bundnir við jörðina og vel það, sumir jafnvel undir yfirboröinu. Ein- staka maður er þó á flugi milli himintungla, en ekki gerist það nú oft. Slfk flug enda gjarnan á brotlendingu i einhverri eyðimörkinni. En um hvað skyidi maðurinn eiginlega vera aö tala? Jú, hanner að taia um lesendadálka biaðanná. CÓmSÆT 10-12 manna ísterta. framleidd úr úrvals jurtaís. Isterturnar frd KJORÍS skapa veizlugleði á hvers manns borð. Ljúffengar og girnilegar standa þær ekki við stundinni lengur — og svo eru þær ótrúlega ódýrar. „Mér dettur ýmislegt í hug" Hvað aetli það sé sem knýr Is- lendinga til að yfirfylla lesenda- dálkana dag eftir dag? Ætli þeir hafi svona mikið að segja? Eða táknar þetta eitthvað annað? „Mér dettur ýmislegt i hug og finnst lesendadálkarnir mjög góður vettvangur til aö koma skoðunum minum á framfæri. Ég skrifa um allt milli himins og jarðar, nú og svo er ég lika dálitiö pólitiskur”, segir Siggi Flug um sin skrif á þessum vettvangi. En hann er einn af þeim sem skrifa reglulega i annað siðdegisblað- ann. Þau gefa lesendum sinum meira rými undir þessi skrif en önnur blöð. Eins og áður segir kemur það fyrir að lesendur svara þvi sem aðrir slikir skrifa. Siggi Flug man eftir tveim slikum andsvörum: ,,1 eitt skiptið var það i sambandi við Keflavikur- göngu. Einhverjum blaðsnepli hafði verið dreyft I hús, þar sem sagði að helmingur tslendinga myndi farast ef kjarnorku- sprengju yrði varpað á Kefla- vikurflugvöll. Min spurning var sú: hver ætlar að varpa atóm- sprengju á Keflavik? Þetta mis- likaði einhverjum og hann taldi að Keflavikurstöðin væri árásar- stöð en ekki varnarstöð, til að finna aðfinnslum sinum stað. Svona var nú það. Ég man ekki hvaö hitt var”, segir Siggi Flug. Skorpur Helgarpósturinn hafði sam- band við lesendadálka þriggja blaða, Velvakanda i Morgunblaö- inu, Póstinn I Vikunni og Raddir lesenda I Dagblaöinu, til aö for- vitnast um þetta fyrirbæri. öllum ber saman um að fjöldi bréfanna sé nokkuð mikill þegar á heildina er litið, en þau komi dálitið I skorpum. Stundum er al- veg hellingur, stundum ekki neitt, eða svo til. Það er misjafnt hvað blöðin geta birt mikiö af þeim bréfum sem þau fá. „Við birtum öll bréf svo fremi sem nafn og heimilisfang sendanda fylfe'i með, og ekkert meiðyrðandi sé I þeim”, segir Ragnheiður Kristjánsdóttir hjá Dagblaðinu. Velvakandi tekur i sama streng, og bætir viö, að „ séu mörg bréf um sama málið, þá birtum við úr- drætti úr þeim og drögum saman helstu efnisatriðin”. Hjá Póstin- IIÍirllDirÆi ® .©Mð.e.ee e g> w ©© © © MOKKA ÍSTERTA með kransakökubotni og súkkulaðihjúp NOUGAT ÍSTERTA með súkkulaðihjúp. COKTAIL ISTERTA með ekta muldum coktailberjum. Þar og i Velvakanda lætur fólk skoöun sina I ljós á þvi sem er að gerast I þjóöfélaginu hverju sinni. Hvort sem það er pólitik eða gagnrýni á rikisfjölmiölana. Þá kemur það lika fyrir að lesendur sendi visur til birtingar. Nafnleysið Það er sjaldgæfara en hitt að fólk láti nafnið sitt koma á prenti i blöðin. Það virðist vera hrætt við almenningsálitið, svo eru þeir sem skrifa i þessa dálka kannski litnir hornauga af náunganum, kallaðir nöldurseggir eða annað i þeim dúr. Umsjónarmenn dálkanna sem Helgarpósturinn hafði samband við, eru sammála um að þeir kunna vel viö þetta starf. Með þessu komast þeir I gott sam- band við lesendur. Ekki er þetta þó algott starf, þvi það geta kom- iö upp leiöindamál, eins og geng- ur og gerist I hverju öðru starfi. Vegna þessa eru blaðamenn oft ófúsir að taka þessa dálk’ að sér. öllum ber saman um aö oálkarn- ir séu nauðsynlegir og sjálfsögö þjónusta viö lesendur. Þarna getur fólk fengið útrás fyrir tjáningarþörf sina. Póstur- inn I Vikunni virðist og vera notaöur sem einhvers konar félagsráðgjafi, þar sem ungling- um er bent á lausnir á vandamál- um sinum. Islenskir blaðalesendur haldið áfram að skrifa. eftir Guðlaug Qergmundsson um I Vikunni er fjöldi bréfanna þeirra sem birtist. Við lesum meiri en svo að þau komist öli að. hvert einasta bréf og reynum að „Það er ekki einu sinni 1/5 hluti meta hverju sinni hvað við birt- ■ um”, segir Pósturinn. Dagblöðin gefa fólki líka kost á - þvi að hringja til að koma skoðun- um sinum á framfæri, og er það óspart notað. Hverjir skrifa r. ist? En hvaða fólk skyldi það vera, sem notar sér þessa þjónustu blaðanna? „Eftir að skólarnir byrja á haustin, fáum við mikið af bréfum frá skólakrökkum. Um áramót virðist ýmislegt vera að gerast hjá giftu fólki, og þá fáum við bréf frá þvi, segir Pósturinn. Hann heldur áfram: helstu vandamál, sem krakkarnir skrifa um eru i sambandi við útlitið, svo og samskipti þeirra við aðra krakka. Þá finnstmér koma fram sambandsleysi við foreldrana. Það kemur einkum I ljós i þeim bréfum, sem við megum ekki I birta. Hjá unga fólkinu eru þaö stelpur sem eru I meirihluta. Það er eins og strákarnir séu feimnari við að skrifa. Það kemur einnig fyrir að stelpurnar skrifi fyrir vini sina, ef um vandamál er að ræða i sambandi stráks og stelpu, jafnvel þó það séu vandamál hans. Fullorðna fólkið á lika sin vandamál og við birtum bréf nokkuð jafnt úr öllum áttum”. I Dagblaðið skrifar „fólk á öll- um aldri, en þó er kannski mest af fólki á miðjum aldri og þar yfir”. — í lesendadálkum dagblaðanna fær þjóðin útrás

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.