Helgarpósturinn - 04.05.1979, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 04.05.1979, Blaðsíða 11
11 __he/garpósturinrL_ Ekki fyrir löngu hélt hinn goö-1 sagnakenndi Charles Rivel upp á sitt 83. ár. Sama dag, voru liöin 80 ár frá þvi er hann sýndi fyrst sem linudansari. Var þaö I fylgd meö fööur hans, sem stuttu eftir fæö- ingu Charles flúöi frá Spáni áriö 1896 til Frakklands, tii þess aö komast hjá herþjónustu á Kúbu. Enginn listamaöur hefur fengiö jafn margar oröur og heiöurs- verölaun og þessi aldraöi lista- maöur, sem troöiö hefur upp heimshornanna á milli og tekiö þátt i fjöldamörgum kvik- myndum. Þá er hann mjög þekktur fyrir sfnar skemmtilegu kúnstir i gerfi trúösins. NY DILASALA GL>CSILEGUR SÝNINGARSALUK LÁTID OKKUR ANNAST SÖLUNA GÓÐ ÞJÓNUSTA BÍLASALA - BÍLASKIPTI Jafnvel nafn hans hljómar eins og hljóöfæri — ef ekki herskari af þeim. í 43 ár hefur Eugene Ormandy stjórnaö Filhamoniu- hljómsveitinni og slær meö þvi hressilega met þriggja forvera sinna, en hljómsveitin sá fyrst dagsins Ijós áriö 1900. Ekki fyrir löngu, haföi talsmaöur hljóm- sveitarinnar þaö fyrir satt, aö Ormandy heföi beöiö um aö veröa leystur frá störfum i lok þessa árs. Hins vegar er haft eftir Or- mandy aö fyrr muni hann ekki hætta aö stjórna en dauöinn steli sér. n AÐ UFA OG ELSKA” * Hún fæddist i Róm og var óskil- getin. Fyrsta æviár hennar var hún oftar en einu sir.ni nær dauöa en lifi af næringaskorti. Þá fór Soffía Loren leysir frá skjóðunni I hæsta rétti i White Plains, komst Peter Frampton aö þvi, aö fyrrverandi sambýliskona hans Penelope McCall, heföi engan rétt á helmingi auöæfa hans, sem sagöar eru 50 milljónir dollara, þótt svo aö munnlegur samningur heföi veriö geröur. Dómarinn visaöi á bug kröfu sambýliskon- unnar i fyrsta lagi vegna þess, aö samningur byggöur á framhjá- haldi væri ekki tekinn til aö greina og I ööru lagi vegna þess aö hvaöa loforö eöa samkomulag sem er, væri ekki tekiö til greina, nema um þau liggi skrifleg plögg. Ungfrú McCall sem sagöi aö rokkstjarnan heföi hvatt sig til þess aö yfirgefa mann sinn áriö 1973 og búa meö sér f 6 ár og aö þau heföu gert meö sér munn- legan samning um aö deila saman eignunum. Ennþá hefur dómur ekki veriö upp kveöinn en ólfklegt þykir aö sambýliskonan beri af honum hærri hlut. BORGARTÚNI 29 - SÍMI 28488 an og i millitföinni uröu þau Soffia og Gary Grant ástfangin upp yfir haus. Valiö var erfitt fyrir Soffiu. Ponti annars vegar, nærgætinn og vitur fööurimynd og hins vegar Gary Grant, hin rómantiska hetja hennar frá barnæsku. En Ponti tók af skarið þegar Soffia var 24 ára og skildi viö bauð Soffiu faðminn, — og hún féll i hann. Þegar þetta gerðist var hún einmitt að leika með Grant i kvikmyndinni „Houseboat”, en sú mynd var sýnd i islenska sjónvarpinu fyrir nokkrum mánuðum. Grant varö óhress mjög, en tók tiðindunum með karlmennsku. Það þótti kaldhæðni örlaganna aö einmitt eitt atriðanna i þessari kvikmynd sýndi hjónavigslu Soffiu og Grants, einmitt þegar Soffla hafði sparkað honum en valiö Carlo Ponti. Og það hefur ýmislegt drifiö á daga Soffiu Loren siðan þetta var. Það hefur verið gerö tilraun til að ræna henni, hún hefur lent i elds- voöa, flugháska, verið úthýst frá ítaliu i fimm ár, vegna peninga- smygls Ponti og tvisvar hefur hún misstfóstur, svo eitthvað sé talið. Ýmislegt ákvætt hefur einnig hent. Henni tókst loks aö verða móðir og á nú tvö heilbrigð börn, góða vini viða um heim og virðist nú á hátindi frægðar sinnar i kvikmyndaheiminum, og er það mál manna að sjaldan eða aldrei hafi Soffia veriö fegurri en ein- mitt i dag — 45 ára gömu. Hinar konunglegu eignir, hallir og villur, standa enn ónotaöar, allt frá þvf er Konstantin og Anna Marfa yfirgáfu Grikkland áriö 1967. Sósialistar, sem þykir stjórnin helst til hliöholl Konstan- tin, hafa krafist þess aö hún afmái öll verksummerki fyrri tima og bjóöi honum rúman milljarö isl. krón? fyrir eigninrnar, — sem hún hefur neyöst til aö gera si3;i!m þrýst- ings. Konstantin hefur hins vegar þvertekiö fyrir þaö og meira tii: Sent einn nóta sinna, Michaiis Arnaoutis, á fund viö helstu ráöa- menn Grikklands sem honum eru hliöhollir. Hefur för þessi ieitt af sér miklar umræöur, þvi ljóst þykir aö suma dreymir um innreiö einveldisins. Hafa sósialistar undir þessu yfirskyni krafist þess aö Arnaoutis veröi tekinn höndum fyrir pólitiskt misferli. Þeirri kröfu hefur griska stjórnin visaö á bug. En þótt svo Konstantin eigi sér marga fylgispaka þar i landi óttast menn ekki innreiö hans. Segja aö til þess þurfi annaö hvort uppiausnarástand eöa ólýö- ræöislegar aöferöir, þar sem 69% landsmanna kjósi lýöveldi. A skilti fyrir utan feröaleik- húsiö „Fyrsti mánudagurinn I september” er statt var I Chicago, stóö aö sýning félli niöur vegna þess aö Henry Fonda aöal- stjarnan „þjáist af slæmu ásig- komulagi f mjööminni sem er algerlega óhæf.” Fonda haföi veriö áfjáöur i aö halda áfram „jafnvel á hækjum eöa hjóla- stóli” og var veriö aöbreyta sviö- inu svo þvi yröi viö komiö. En þá tók læknir Fonda fram fyrir hendurnar á þeim. Sagöi aö gamli maöurinn þvrfti hvild ef hann ætti aö fá meina sinna bót. — Og þvi varö Fonda aö hlýöa, hvortsem honum lföaöi betur eöa hún ásamt móöur sinni til heima- bæjar. ættárinnar á Suöur-ttallu rétt hjá Napoli. Amma litlu stúlk- unnar tók þeim mæögum vel þrátt fyrir þá skömm oghneisu aö barniö heföi fæöst utan hjóna- bands. Litla stúlkan ólst siöan upp undir handleiöslu mömmu sinnar og ömmu og var allt til 14 ára aldurs horuö eins og beina- grind. Og hver skyldi svo þessi horaöa stúlka vera? Eitt er aö lengur er hún ekki horuö öea ósjáleg. Og fátæktin er liöin tfö. Stúlkan mjóslegna er oröin aö einni fallegustu og dáöustu konu heims, Soffiu Loren. „Að lifa og elska” heitir endur- minningabók Soffiu og þar m.a. lýsir hún uppvexti sinum, karla- málum og ýmsum gleði — og sorgaratburðum sem á hennar lifsvegi hafa orðið. Þegar hún var 14 ára þá bók- staflega sprakk hún út, fegurðin blómstraði. Tveimur árum siðar var hún farið að þéna svo mikiö af leiklistinni að hún gat séö fjöl- skyldu sinni farborða. En hvaðan skyldi Soffia hafa hina fágætu fegurö? Hún kemur ekki langt að. Móðir Soffiu var talin likjast mjög Gréto Garbo og vann meðal annars keppni eina þegar hún var 17 ára gömul og keppnin var fólgin i þvi hver væri likust Gretu Garbo. En áfram með Soffiu sjálfa. Þegar hún var 16 ára var hún uppgötvuö af Carlo Ponti, hinum fræga kvikmyndaframleiöanda. Þá um leið var framabraut henn- ar á kvikmyndasviðinu bein og breiö. Fljótlega varö hún ástfang- in af Ponti og ást hennar var end- urgoldin. En mörg ljón voru á veginum. I fyrsta lagi var Ponti 22 árum eldri en Soffla, auk þess sem hann var harðgiftur og barnafaöir. Þaö varö þvi smábið á þvi aö Soffia og Carlo Ponto næðu sam-

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.