Helgarpósturinn - 18.05.1979, Blaðsíða 7

Helgarpósturinn - 18.05.1979, Blaðsíða 7
7 —helgarpósturinru Föstudagur 18. maí 1979. A Elvis heyrir sögunni til, en hann heldur áfram aö græöa peninga. • RCA hljómplötufyrirtækiö hefur lýst yfir aö 1978 hafi veriö næst mesta gróöaár Presleys frá upphafi. Og á döfinni eru kvikmyndir, sjónvarpsþættir og endalausir bunkar af hljómplötum.... ^ Þaö er ekki tekiö út meö ” sældinni aö vera knattspyrnu- dómari i Suöur-Ameriku. I leik milli tveggja fyrstu-deildarliöa I Lima höfuöborg Perú, fékk dóm- arinn Luis Contanzio, meira en nóg aö hugsa um. Hann gekk inná völlinn óhræddur þrátt fyrir fjölda moröhótana, var grýttur þegar hann dæmdi vitaspyrnu, búningurinn rifinn af honum þeg- ar hann gekk inn i hálfleik, og endaöi á sjúkrahúsi. Löngu fyrir lok leiksins haföi flautan hrokkiö ofan I hann, þegar honum lenti saman viö einn leikmannanna.... £ Toki Ashawa, tvftugum jap- ana, var vorkunn aö eiga Mitsu fyrir tviburabróöur. Þeir áttu heima i Nagasaki, og voru nánast aiveg eins i útliti. En ekki aö innræti. Mitsu var brunavarg- ur svo magnaður aö stuttu eftir tvitugsafmæli tviburanna neydd- ust yfirvöld til aö úrskuröa hann á geöveikrahæli. Lögreglan tók hinsvegar Toki i misgripum, og taldi þaö einungis hluta af geö- veilu „sjúklingsins”, þegar hann sagöist vera annar en hann var. Þegar lögregian aö lokum v uppgötvaöi mistökin var þaö um seinan. Toki haföi veriö aöeins of lengi innan um hina sjúklingana. Hann var oröinn snar klikkaö- ur.... A 1 Osaka stal geösjúklingur bil, og lenti i eltingaleik viö lögregluna. Eftir nokkra keyrslu lenti hann á miklum hraöa á vegg, og hlaut af höfuðmeiösli. Eftir á segja svo læknar aö mögu- leikinn hafi verið einn á mót mill- jón, en — þaö var ekki um aö vill- ast. Sjúklingurinn haföi alveg læknast af geöveilunni, og fékk aö fara af sjúkrahúsinu alheill... 0 Abel Ruiz, ungur Geronabúi, ákvaö aö binda endi á Itf sitt, þegar elskan hans sagöi nei f eitt skipti fyrir öli. Hann kastaöi sér fyrir lest, en lenti milli teinanna og slapp ómeiddur. Næst kastaöi hann sér fyrir vörubil, en ailt fór á sömu leiö, — þaö sá ekki á Abel. Prestur nokkur.sá hann, huggaöi hann og fékk hann til aö lofa aö reyna aldrei aftur aö fremja sjálfsmorö. Þegar Abel gekk útúr kirkjunni hljóp trylitur hestur yfir hann, og slasaöi hann alvar- lega.. 0 Dachau, sem eitt sinn voru útrýmingabúöir Nasista, er nú vinsæll feröamannastaöur. Á siö- asta ári komu þangað 629 þúsund gestir.... 0 ! Venezuela hafa yfirvöld kynnt nýjan „ástriöu” póst. Þar geta elskendur sent ástarbréf sin á milli, i sérstökum bleikum umslögum — fyrir hálft gjald. Sérstakt eftirlit skoöar einstök bréf og séu þau ekki nóguástriöu- full til aö falla undir afsláttinn, er sendandinn rukkaöur um auka- gjald. Þeir sem fara yfir ást- riöumörkin eru beittir sektum.... Vivi Flindt i ballettinum góöa. f Flemming og Vivi Flindt, þekktasta balletdanspar Dan- merkur, standa I ströngu þessa dagana. Nýjasti ballett þeirra „Salome” sem frumsýndur var I Kaupmannahöfn fyrir nokkrum mánuöum hefur reynst bæöi glimrandi vinsæll og misheppn- aöur. Þetta fer sjaldnast saman, eins. og flestir vita, en þessi dönsku hjón hafa ekki farið fornar slóöir hingaö til. Gang- rýnendur lofuöu þau I hástert eftir frumsýninguna, en þegar fariö var i feröalag um Danmörku meö ballettinn brá svo við, aö enginn nennti aö koma. Kostnaöurinn var mikill, og þvi fór svo aö reka varö alla dansarana úr flokknum. Og hætta viö Bandarikjaferöina, sem átti aö færa þeim heimsfrægö...... FERDATÖSKUR i miMu úrvali SMIDSHÖFDA 23 slmar: 81264 og 81299 BÍLABORG HF Já! heimsmeistarinn í motorcross akstri 1977 1978, Finninn Heikki Mikkola vann alla siyra í 500 cc flokki á Yamaha 1,00 YZ. sta árs spádi Mikkola þvi að n myndi verja titil sinn, oy það yerði hann svo sannarleya. Hann tauk öllum motorcross keppnum sem hann tók þátt í það árið nema einni o</ skoraði 299 meistarastiy sem er nýtt heimsmet. Mikkola vissi að hann hafði alla möyuleika á því að vinna, þvi hann keppti á Yamaha YZ 1,00. Nú bjóðum við vandlátum kaupendum á íslandi siyurveyarann Yamaha YZ í 2 útyáfum: 1,00 cc oy 125 cc. Hafið samband ' við sölumenn okkar sem veita fúsleya allar nánari upplýsinyar. 0 Hollywood hefur lengi veriö haldiö þeirri áráttu aö vilja gera stjörnur úr ofur venjulegu fólki. Nú á t.d. aö gera barna- stjörnu úr hinni sex ára gömlu Sara Stimson. Hún á aö leika aðalhlutverkið I nýrri mynd — „Little Miss Marker” sem reyndar hefur verið gerö tvisvar áöur. 1 henni varö Shirley Temple fræg á sínum tima. Sara fær nú þúsund dollara I kaup á viku, einkabilstjóra, og er att I óteljandi viötöl. Hvaö ef frægöin bregst? „Þaö skiptir ekki máli” segir mamma hennar. „Hún veit ekki hvaö kvikmyndastjarna er”.... Sara og meöleikarar hennar Julie Andrews og Walter Matthau a t Liverpool er klúbburinn „Soul and Raggae”. Þangaö koma gest- Wirnir I skritnum fötum, en aldrei eins skritnum og á þriöjudags- kvöldum, þegar haldin eru Bowie-kvöld. Þá eru bara leikin iög David Bowies, hann gengur allt kvöldiö á Video-tækjunum, og fólkiö klæöir sig I föt tengd lögum hans og textum. Þar koma menn meira aö segja I geivi mann-hundanna sem lýst er á plötunni „Diamond-Dogs” — eins og sjá má á myndinni....

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.