Helgarpósturinn - 18.05.1979, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 18.05.1979, Blaðsíða 19
19 he/garpósturinn. Föstudagur 18. maí 1979. Hún heitir Mary Beth Edelson, er bandarlsk myndlistakona og sýnir um þessar mundir verkin sin i Galleri Suöurgötu 7. myndir I listum og með kven- frelsisbaráttunni hafa konur ööl- ast nýja meövitund sem þær hafa veriö aö kanna á þessum áratug. Þær fást við þaö hvernig konur sjá sjálfar sig, hvernig þær lita á hverja aöra og tilveruna yfirleitt og þaö hefur ekki verið gert áöur. Þaö er oft sagt aö framúrstefnan sé dauö, en þaö er framúrstefna karlveldis i myndlist. Framúr- stefna sjöunda áratugsins er kvennalist. Konur hafa hætt miklu til aö kanna tilveru sina frá nýjum sjónarhóli en þær hafa lika uppskoriö mörg góö myndverk.” Aö hverju hefur þú unniö? „Aö myndverkum minum, gallerirekstri, timaritaútgáfu og ýmsu fleiru. Ég er ein af sautján konum sem reka A.I.R. galleri. „Framúrstefna 7. ára- tugarins er kvennalist” Hvernig er aö búa i SoHo, lista- mannahverfinu á Manhattan i New York? „Mér likar þaö vel. Ég bý i verksmiöjuhúsnæði sem George heitinn Maciunas stóö fyrir aö listamenn keyptu og settust aö i. Viö keyptum húsnæöiö saman rétt eins og fjölmargir aörir lista- menn gerðu i þessu hverfi vegna þess aö þaö voru hér mörg létt- iönaöarfyrirtæki sem voru aö fara á hausinn svo húsnæöiö var þá ódýrt. Þaö voru sett á stofn mörg galleri og ýmis konar starf- semi þannig aö þaö skapaöist góöur andi meöal ibúa hverfisins. Nú hefur komiö upp þaö vanda- mál aö riku fólki finnst fint aö eiga þarna ibúöir þannig aö smám saman eru listamennirnir aö flytjast burtu, tilneyddir vegna hárrarhúsaleigu. Ég er svo hepp- in aö eiga mitt húsnæöi sjálf.” Eru konur virkar i listum i New York? „Já, en þær eru nú virkar víöa, eins og t.d. i Kaliforniu. Hins veg- ar eru i New York mjög margar myndlistakonur og margar þeirra eru virkar þótt þær séu ef til vill ekkert virkari en annars staöar, hver og ein. Konur eru núna i rauninni þær manneskjur sem hafa eitthvaö nýtt fram aö færa i myndlistinni. Þaö sem karlarnir eru aö gera er búiö aö gera svo ðtal sinnum áöur. Astæöan fyrir þessu er fyrst og fremst sú aö þaö er búiö aö kanna öll efni til svo mikillar hlitar aö þaö eru fyrst og fremst hugmynd- irnar sem enn gefa möguleika á nýjungum. Þaö þarf aö öölast nýja meövitund til aö opna þessa nýju möguleika varöandi hug- Ég byrjaöi aö taka þátt I þeirri starfsemi 1975 en sjálft galleriiö var stofnaö 1972. Viö sýnum þarna hver okkar annaö hvert ár, en stöndum lika fyrir sýningum á verkum þeirra myndlistarkvenna I Bandarikjunum og utan þeirra sem okkur finnast vera aö gera góöa hluti. Viö sjáum um skipu- lagiö á rekstrinum, veljum sýn- ingar, útvegum styrki til starf- islega. 1 þessum ritnefndum eru ólikar konur eftir efni hvers blaös og venjulega vinnur hver nefnd i um þaö bil ár aö hverju blaöi. I Kaliforniu er gefiö út sambæri- legt blaö sem nefnist Crysalis.” Eru eldri myndlistarkonur ykk- ur, þeim yngri, styrkur I barátt- unni? „Sumar þeirra eru þaö. Þeim eldri myndlistarkonum sem ég þekki má skipta i tvo hópa. Þær sem höföu náö langt i myndlist fyrir sjöunda áratuginn og eru flestar annað hvort dætur rikra karla, giftar rikum körlum eöa giftar einhverjum sem skipti máli i myndlistarheiminum. Svo eru hinar sem höföu unnið vel en ekki komiö verkum sinum á framfæri svo nokkur næmi fyrr en aö kven- frelsisbaráttan gengur i garö. Þessar konur I siöari hópnum eins og t.d. Louise Bourger styöja okk- ur flestar þvi þær muna sina eigin baráttu. Konur úr fyrri hópnum segja yfirleitt sem svo, aö þeim hafi tekist aö ná miklum árangri i myndlist án styrks frá öörum konum og spyrja hvers vegna viö getum þaö ekki llka. A þessari reglu er þó Louise Nevelson und- antekning þvi hún hefur oft sýnt samstööu meö okkur. Þaö er at- hyglisvert aö almennt viröast konur i seinni hópnum opnari og hættir siöur tii aö staöna.” Hvaö er þaö sem þú fæst viö i verkum þinum? Myndlist eftir Svölu Sigurleifsdóttur seminnar, en yfirseta og ýmis önnur verkefni eru unnin af nem- endum viö ýmsa listaskóla. Þess- ir nemendur fá punkta I skólunum fyrir þessa vinnu sina og þar aö auki reynslu sem þeir öölast ekki i skólanum. Næst verö ég meö sýningu i A.I.R. galleri i október. Ég hef Iika talsvert unniö aö timariti sem nefnist Herisis og kemur út fjórum sinnum á ári. Hvert blaö f jallar um eitthvert á- kveðiö efni tengt konum. Ég vann mjög mikiö aö blaöi sem fjallaöi um „gyðjuna miklu” og þótt þaö væri gefiö út i fimm þúsund ein- tökum seldist það upp á fjórum mánuöum. Aö útgáfu þessa blaös stendur I fyrsta lagi nefnd sem sér um dreifingu á blaöinu, aö út- vega styrki til útgáfunnar og þess háttar og svo önnur nefnd fyrir hvert tölublaö sem hefur fullkom- inn yfirráöarétt varöandi þaö blaö og sér algerlega um þaö efn- „I þeim fæst ég viö andlega eig- inleika kvenna (woman’s spirit- uality). Ég legg mikla áhverslu á aö vinna i samvinnu viö aörar konur. Ég hef mikiö fengist viö helgisiöi kvenfrelsis (feminist rit- uals). 1 verkum minum nota ég ýmsa tjáningarmiöla t.d. ljós- myndir, myndsegulbönd, teikn- ingar, skúlptúra, og framkvæmi gjörninga (performances).” Hverjar eru undirtektir áhorf- enda?) „Almennt talaö voru konur og verk þeirrai listum ekki tekin al- varlega en þetta hefur breyst á seinustu árum og i dag þarf ég alla vega ekki aö kvarta.” Hvaö gerir þú þegar þú ferö héöan? „Ég fer til Frakklands tii aö hitta þar fjórar myndlistarkonur frá fjórum mismunandi löndum. Við ætlum að vinna saman aö ein- hverju verkefni sem alþjóölegur Hvaðerlangtþangaötilþú get- ur sest niöur fyrir framan sjón- varpið I stofunni heima hjá þér, og lesiö nýjustu fréttir af skján- um, þegar þér sýnist? Senni- lega ekki mjög, og áreiöanlega skemmra en þú hyggur. Til eru ýmsar aöferöir til aö koma texta á sjónvarpsskjáinn. Sú einfaldasta er auövitaö aö skrifa orö á spjald og taka mynd af þvLOftast ertextinn eöa ortiö texti er tvær línur. I hvorri linu eru 28 stafabil. Þýöandi veröur þvi að vera gagnorður. Textarnir eru siöan vélritaöir á pappirsrúllu meö venjulegri ritvél, meö fremur stóru letri. Textarúlián er siöan sett fyrir framan einfalda sjónvarps- myndavél, sem tekur mynd af hverjum texta. Myndinni er sið- an „snúiö viö”. Þannig aö hvit- ur pappir veröur svartur og kalla lesvarp, eöa blaövarp. Þetta byggist á nýrri textun- artækni, sem gerir þaö að verk- um aö hver einstakur sjón- varpsnotandi getur valiö um sjálfur hvort hann vill sjá texta með mynd eöa ekki. Til þess þarf aö visu smávægilegan viö- bótarbúnaö á núverandi sjón- varpstæki, en þess mun skammt aö biöa aö slikur búnaöur veröi settur i hvert tæki um leiö og BLAÐVARP — LESVARP fellt inn I kvikmynd eöa kyrr- mynd og má gera þaö meö ýms- um hætti. 1 sjónvarpinu hér er notuð einfaldasta aöferö sem til er viö textagerö. Hún hefur þann höf- uökost aö vera ódýr, en er hins- vegar ótrygg, og hvergi notuö þar sem ég þekki til, nema þá viö textun erlendra viötala i fréttaþáttum, þar sem naumur timi er til undirbúnings. Þaö skeöur ærið oft hér aö stööva veröur útsendingar vegna bil- ana I textavélum. Munu þaö raunar tiöustu hlévaldar. Ein- hverra hluta vegna hefur tækni- leg forysta sjönvarpsins litinn áhuga á betri þjónustu viö neyt- endur I þessum efnum. Textageröin á sér þannig staö, aö þýöandi fær oftast nær handrit aö texta myndarinnar, sem hann ber siöan saman viö taliö, en oft er þar misræmi. Stundum er handrit ekki til og veröur þá aö þýöa eftir segul- bandsupptöku. Svo sem flestir auövitaö gera sér grein fyrir veröur mjög aö þjappa efninu saman. Hver stafirmr hvitir. Þessi mynd er siðan „lögöyfir” kvikmyndina, þannig aö aöeins letriö sést, og báöar myndirnar sendar út samtimis. Meöan á útsendingu stendur er þýöandinn I tækjasal sjónvarpsins og stýrir þvi meö litlum rofa aö réttur texti komi inn á réttum staö. Miklar framfarir hafa oröiö I texta gerö erlendis. Viöast hvar þaö er sett saman i verksmiöju. Þetta kerfi byggist og á þvl að i tiönisviöinu, þar sem hljóð og mynd sjónvarpsins fara um ljósvakann er nokkurt rými ó- notaö og það mánota til þess aö senda stýrimerki fyrir slikan texta, án þess aö þaö trufli hljóö og mynd. Textinn veröur sföan til I tækjum notenda. Blaövarpiö, sem nú er veriö Fjölmidlun eftir Eiö Guönason er nú textuninni tölvustýrt, og sú aöferö sem aö ofan er lýst heyrir nú fortiöinni til. Nokkur ár eru nú siöan fariö var aö gera tilraunir meö sjón- varpsnýjung, sem sumir vilja nefna þriöja þrep sjónvarpsþró- unarinnar. Svart-hvitt og litur eru þá fyrri þrepin tvö. Þaö sem hér um ræðir mætti ef til vill aö gera tilraunir meö nefnist ýmsum nöfnum. A Noröurlönd- unum er yfirleitt talaö um „tele- tekst”, þær tvær aðaltilraunir á þessu sviöi sem eru i gangi 1 Bretlandi eru nefndar Oracle (ITV) og Ceefax (BBC). 1 Bretiandi er Reuter og meö eig- iö svona kerfi, sem kaliast News-View. í Þýskalandi er hópur myndlistarkvenna. Þaö er margt sem viö eigum sameigin- legt, t.d. erum viö allar opinskáar hvaö stjórnmál varöar, viö erum allar feministar og höfum allar svipaöa stööu I myndlist i heima- löndum okkar þannig aö þaö er engin ein sem kemur til meö aö veröa ráöandi I samvinnunni. All- ar erum viö áhugamanneskjur um náttúruna og umhverfisvernd og svo erum viö jú kunningjakon- ur. Viö höfum ekki ákveöiö enn aö hvaöa verkefni viö vinnum sam- an heldur ákveöum viö þaö á þessum fundi. Þegar heim til Bandarikjanna kemur veröur aöalverkefniö aö vinna aö bók um verkin min sem kemur að likind- um út á næsta ári. Ég er aö vinna hér aö nokkrum verkum og von- andi veröa myndir aö einhverjum þeirra i bókinni.” Dansinn dásamlegi... Aö veröa baiierína er nokkuö sem Hesta ungu stúlkuna dreymir um. En paradis fylgir pina og hjá fæstum rætist sá draumur. Til þarf þrautseigju, þolinmæöi og sleitulausar æfingar. An þess væri islenski dansfiokkurinn ekki það sem har.n nú er I dag. Telst það til tiöinda aö flokknúm var veittur styrkur til að stiga sporin á erlendri grund. Blaöamaður náöi tali af Ingi- björgu Björnsdóttur hjá tslenska dansflokknum og innti frétta af förinni. „Þetta gekk alveg prýðilega. Við vissum af þvi að Þursararnir ætluðu út og okkur fannst tilvaliö að slást i förina. Við sóttum um ferðastyrk hjá Norræna Leikhús- ráðinu, en hins vegar vissum við ekkert af þvi aö við höfðum fengið hann, fyrr en rétt eftir jól. Þaö varð uppi fótur og fit, þvi 20. janúar átti að leggja i hann. Við höfðum æft með Þursurunum 2 litil verk i vetur, þegar litið var að gera, svo við gátum notast við þau. Svo sýndum viö Sæmund Klemensson. Og þetta gekk bara ansf vel. Við sýndum i Stokk- hólmi, Gautaborg og Osló, og ég veit ekki betur en þaö hafi veriö fullt hús. Viö komum heim þreyttar og ánægðar.” — Övernig er svo að vera ballerina. „Hvernig? Mjög gaman. Maöur ánetjast þessu algerlega. Aö visu krefst þetta óskaplega mikillar vinnu, bæði timafrekt og erfitt, en þú uppskerö rikulega þin laun. Það er I rauninni ekki hægt að lýsa þessu. Þetta er bara stór- kostlegt það að finna að þú ræður algjörlega yfir likamanum. Þetta er eitthvaö alveg sérstakt.” — Nú eruð þið meö karlmenn i dansflokknum. Verða þeir ekki varir fordóma? „Jú, það gekk erfiðlega að fá þá. Þeir sjá ekki fyrir sér stór- kostlega og fallega dansara”, segir Ingibjörg og hlær við. „Þeir hafa ekki fyrir sér neina fyrir- mynd. Þó er það svo i dag, að helstu dansararnir eru karlmenn — Hafið þið alltaf næg verk- efni? „Já, hér er unnið villt og brjálað. Þú getur ekki einu sinni tekið þér ærlegt sumarfri, það tekur svo langan tima að vinna það upp aftur. Fólk kannski áttar sig ekki á þvi hvað það liggur mikil vinna að baki þessu. En það sem hefur helst háð okkur er að okkur vantar æfingahúsnæði. Það er bara ekki fyrir hendi, annars staðar en i Þjóðleikhúsinu, en hann er bara ekki svo oft laus. — Er ekki draumur ballerin- unnar að öölast frægð? „Jú, kannski eymir eitthvaö af þeim draumi. Þó er draumur okkar i augnablikinu að finna eitthvað gott verkefni, sem vekur áhuga og fellur i kramið hjá fólkinu. Ekki endilega alltaf Svanavatnið eða Mjallhviti, heldur að túlka einhverjar af bókmenntasögum okkar. Þaö gæti verið mjög skemmtilegt.” —A B. f I/ ||l " m þettá kallað Videotext eöa Bild- schirmtext. Frakkar eru meö Atiope og Tictac. 1 Finniandi er einnig unniö aö þessum málum, og sumir tala um alþjóöiegt tengikerfi er myndi alþjóðlegt lesvarp. I sem skemmstu máli er þetta þannig aö i hinu ónotaða tiöni- sviðiersendurúttexti, lesmál allt aö viö skulum segja 800 „siður”, en siöa er hér þaö san fyllir skjáinn einusinni, 24linur meö 40 stafabilum hver. A þess- um 800 siðum geta verið fréttir, ' sem eru endurnýjaöar jafnóö- um, margvislegar aðrar upp- lýsingar, veöur, færð o.fl. Þetta er sent út i sibylju allan sólar- hringinn og geta menn þannig lesiðnýjustu fréttir hvenær sem er. Þær tilaunir, sem þegar eru 1 gangi og hafa veriö i Svi'þjóö, Bretlandi og Þýskalandi, ná aö visu ekki yfir alveg svona margar siöur. Þær ná heldur ekki nema til eitt þúsund eöa svo tilraunatækj'a i hverju landi, sem búin hafa veriö nauö- synlegum viöbótarbúnaöi til aö nema þennan texta. A Tæknisafninu i Stokkhólmi er eitt svona tilraunatæki i gangi. Horfandinn sest niöur fyrirframan þaö meö litiö stjór- ntæki ekki ósvipað varatölvu, eöa venjulegu fjarstýritæki fyr- ir sjónvarp. Þar flettir hann upp efnisyf irliti blaövarpsins. Stimplar siöan inn á tækið, númer þeirrar siðu er hann kýs að lesa, og siöan flettir hann les- efni blaðvarpsins áfram með þvi að stimpla inn siðunúmerin. Þetta tæki er feiknarlega vin- sælt hjá gestum safnsins. Lesvarpiö eöa blaövarpiö er merkileg nýjung. Þessi nýjung á áreiðanlega eftir að ryðja sér til rúms hér eins og annarsstaö- ar, þótt auðvitað verðum við með seinni skipunum þar eins og viöar. Sennilega á þetta eftir að reynast blööunumi núverandi mynd skeinuhættur keppinaut- ur, en á þeirra sviði eru lika framfarir og nýjungar á döfinni, sem áreiöanlega munu valda byltingu engu siöur en þetta. t grein sem fyrir nokkru birt- ist i sænska tækniblaðinu TM segir aö ýmsir gagnrýnendur lesvarpsins, segir aö þetta sé bara tæknibrella, sem eigi enga framtiö fyrir sér. Þar er minnt á aö nákvæmlega sama var sagt um svart*hvita sjónvarpiö er þaö hófst. Nákvæmlega sama var sagt um litsjónvarp er þaö hófst. En hver hefur svo raunin oröiö? Nordsat, fyrirhugaöur sjón- varpshnöttur og sameiginlegt sjónvarpskerfi allra Noröur- landa, gerir slikt lesvarp tækni- lega mögulegt i einu vetfangi. Ekki bara fyrir eitt land, heldur öll og þær 23 milljónir manna sem búa á Noröurlöndum.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.