Helgarpósturinn - 18.05.1979, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 18.05.1979, Blaðsíða 11
—helgarposturinn- Föstudagur 18. maí 1979. 11 hafa ekki fengiö hljómgrunn hér. Þaö eru alltaf viss verkefni sem veröa útundan og þaö viröist full þörf fyrir frjáls félagasamtök sem þessi til aö hjálpa þeim sem veröa afturúr eöa benda á leiöir til þess. Þá liöur mönnum lika vel meö þvi aö geta látiö aöra njóta sin.” Round Table: klofningur úr Rotary „Round Table var stofnaö upp úr 1925, aö tilstuölan Bretans Louis Marchesi. Hann haföi áöur veriö i Rotary, en fannst and- rúmsloftiö þar of formlegt, og félagar of gamlir. Hann vildi stofna klúbb fyrir menn á aldrin- um 18 ára til fertugs. Fyrsti klúbburinn var svo stofnaöur hér haustiö 1970”, sagöi Mats Wibe Lund, en hann var aöal hvata- maöurinn aö stofnun Round Table á Islandi. „Þaö er hin gullvæga regla klúbbanna hér á landi og i Skandinaviu, aö vera ekki aö seilast eftir almenningshylli fyrir miklar dáöir, hjálparstarfsemi eöa annaö slikt. Þetta er fyrst og fremst félagsskapur fyrir okkur. Viö höfum látiö ýmistlegt gott af okkur leiöa, styrkt hin og þessi málefni. Viö höfum gert þaö þegar okkur hefur fundist ástæöa til og sú fjáröflunarstarfsemi sem viö stundum er aö mestu lögö úr okkar eigin vasa. Félagsskapur- inn er byggöur upp svipaö og Rotary. Reynt er aö fá menn úr öllum stéttum atvinnulífsins og þá alls ekki bundiö viö þaö aö þaö séu hátekjumenn frá þessum stéttum, heldur er frekar sóst eftir mönnum sem eiga auövelt meö aö tjá sig og finnst gaman aö taka þátt i kappræöum og geta gefiö hinum eitthvaö. Meöal stærö á klúbbunum hér á landi er 18—25 manns. Starfiö er mjög fjölbreytilegt. Viö höldum starfsgreinakynningu, þar sem fariö er á vinnustaö viökomandi félaga. Þar er rakinn lifsferill þess manns sem er meö þetta starfsgreinaerindi. Hann segir frá þvi af hverju hann fór út i þetta starf, hann segir frá sinni menntun og áhugamálum. Siöan eru almennar umræöur um þaö sem hann er aö gera. Eins og gengur standa menn oft frammi fyrir vandamálum, og þaö er oft aö félagar hafa bent á lausnir á þessum vanda. Samkvæmt lögum félagsins veröur uppástunga um nýja félaga aö koma frá einhverjum sem er starfandi i klúbbnum. Uppástungan er siöan rædd og ef menn sjá þvi ekkert til fyrirstööu, þá er viökomandi leyft aö koma sem gestur á nokkra fundi og siöan er honum boöiö aö gerast félagi. Þaö er aöalatriöiö i sambandiviö val nýrra félaga, aö þeir séu jákvæöir og geti látiö eitthvaö gott af sér leiöa. Menn ganga i svona klúbb til aö kynnast nýju fólki, slappa af og til aö geta kúplaö sig algjörlega út úr þvi sem menn eru aö fást viö á hverjum degi. Svo er þaö tvimælalaust lika til aö vikka sjóndeildarhringinn. Einnig taka konur okkar og börn lika mikinn þátt i þessu. Viö förum i feröalög saman á sumrin og ýmislegt fleira,«og þaö er mjög eftirsóknarvert”. Junior Chamber: áherslan lögð á einstaklinginn „Félagsskapurinn var stofnaöur áriö 1915 í St. Louis i Bandarikj- unum. Hér hóf fyrsta félagiö aö starfa áriö 1960”’, sagöi Bergþór Úlfarsson landsforseti J.C. á ís- landi. „Félögin eru nú oröin 26 hér á landi og félagar um ellefu hundr- uö. Tilgangurinn meö samtök- unum er aö efla og þroska ein- staklinginn, svo hann megi hafa áhrif á samfélagiö til betri vegar. Fyrstu félagarnir í St. Louis vildu bæta samfélagiö og þeim fannst árangursrikasta leiöin til þess sú aö bæta einstaklinginn. Megin uppistaöan i starfsemi okkarernámskeiöahald, þarsem mönnum er m.a.a kennt aö tjá sig. Þvi tjáning er jú upphaf aö öllum árangri. Þessi námskéiö byggja upp sjálfstraust einstakl- ingsins, draga hann út úr skel sinni, gera hann frjálsari og ó- háöari. Annar mikilvægur þáttur i starfseminni eru skipulögö vinnubrögö, en þau eru annar grundvallarþáttur til aö ná ár- angri. Þriöji þátturinn i starfinu er byggöarlagsverkefni, þar sem einstac félög vinna aö framfara- málum sins byggöarlags. Þá er alltaf ákveöiö landsverkefni á hverju ári, og i ár er þaö barniö, en þaö er lika heimsverkefni. Aldurstakmark I J.C. er miöaö viö aö félagar séu milli 18 ára og fertugs. Eftir þaö geta menn starfaö áfram en geta ekki gegnt embættum og hafa ekki atkvæöis- rétt. Þegar einhver vill ganga i hreyfinguna, getur sá snúiö sér til þess félags sem hann hefur á- huga á aö starfa i og sótt um inn- göngu'.. Viökomandi er þá boöiö á kynningarnámskeiö, svo hann fari ekki inn 1 félagiö á röngum forsendum. Grundvöllur J.C. er sá aö félagiö er opiö öllum sem hafa áhuga. Viö höfum innan okk- ar vébanda fólk úr öllum starfs- greinum, og teljum æskilegt aö svo sé. Þaö eru ekki eingöngu karlar i hreyfingunni. 1 upphafi var þaö svo, en nú eru liöin þrjú ár siöan fyrsta konan kom i okkar hóp. Þaö eru til þrenns konar félög, þau sem eingöngu hafa karl- menn, blönduö félög og þau sem hafa einungis konur, og er hverjú félagiö frjálst aö velja sér sitt form. Þaö eru ótal ástæöur fyrir þvi aö menn ganga i svona félög. Þaö getur veriö vegna kunningja, á- hugi til aö auka hæfni til aö tjá sig, eöa geta unniö skipulega aö verkefnum. Þessi félagsskapur hefur al- gera sérstööu iheiminum. Þetta er ekki ævifélag, heldur er þetta miklu frekarskóli, þar sem menn fá tækifæri til aö þjálfa sig í fé- lagasmálastörfum”. Rotary: Ströng fundar- skylda „Rotary hreyfingin var stofnuö i Bandarikjunum áriö 1905 og kom hingaö til lands áriö 1934”, sagöiKristinn G. Jóhannsson um- dæmisstjóri á tslandi. „Hreyfingunni er skipt í klúbba og eru 22 starfandi hér á landi meö um 850 félaga. Höfuö til- gangur hennar er aö efla kynni á milli manna á mismunandi verkssviöi. Þaö er ætlast til þess aö i klúbbnum sé einn maöur úr hverri starfsgrein. Þaö er gert til þess aö skapa gengsl milli manna sem starfa aö mjög ólikum verk- um. En i litlum bæjarfélögum eins og hér á landi er fariö frjáls lega meö reglurnar. tslenska um- dæmið hefur dálitla sérstöðu. Viö höfum heyrt talaö um snobb i sambandi við þetta, en látum þaö sem vind um eyru þjóta. Starfseminni er þannig háttaö, aö þaö er ströng fundaskylda. Fundir eru haldnir einu sinni i viku allt áriö og eiga ailir aö mæta, svo fremi þeir geta komiö þvi við. Eins ef menn eru fjarri sinu heimasvæði aö mæta þá á fundi þar sem þeireru. A þessum fundum er lagöur grundvöllur aö kynnum manna milli. Auk þess hafa margir klúbbar hér i um- dæminu ýmis önnur verk á stefnuskrá sinni. Þar má nefna liknarstörf, en viö höfum fariö hægti þaö. Þá eru margir klúbb- arnir meö mjög merkileg verk- efni i sinu héraöi. Þaö eru engin aldurstakmörk hjá okkur, en hins vegar getur eng- inn sótt um inngöngu i hreyfing- una. Mönnum veröur aö vera boö- iö. Til inngöngu er gjarnan boöið mönnum sem hafa staöiö sig vel 1 sinni starfsgrein. Siðanerþaö háö samþykki klúbbsins. Engar konur eru i greyfing- unni, og þvi miöur vil ég segja. Þaö er viss hreyfing I þá átt i Bandarikjunum, en þaö hefur ekki fengist samþykkt. En það hefur veriömikiö um þaö rætt hér i umdæminu, aö ef konur hafa starfsgrein sem er viðurkennd, þá sjá islenskir Rótary-félagar þvi ekkert til fyrirstööu, aö þær komi i klúbbana. Þvi má skjóta inn hér, aö viö höfum starfandi nokkralnner Wheelklúbba, sem i eru eiginkonur Rotary-félaga. Auk þess höfum viö staðiö aö stofnun þriggja svonefndra Pro- bus-klúbba, en i þeim eru menn sem komnir eru á eftirlaun og hafa kannski ekki viö mikiö aö vera. Ekki veit ég nú af hverju menn ganga I svona klúbba, en þegar mér var boöiö aö ganga i klúbbinn fyrir mörgum árum, þá var þarna tækifæri til aö kynnast mönnum, sem ég hefði kannski ekki kynnst annars. Ég geri ráö fyrir aö þaö sé svipuö saga hjá öðrum. Þarna fær maöur tækifæri tilaövlkka sjóndeildarhringinn.” Kiwanis: flestir hér miðað við höfðatölu „Hreyfingin var stofnuö i De- troit i Bandarikjunum áriö 1915. Fyrsti klúbburinn var stofnaöur hér áriö 1964, og eru þeir orönir 36. Félagar eru um 1200”, sagöi Þorbjörn Karlsson. „Kiwanis er þaö sem kallaö er þjónustuklúbbur. Stefnan er aö stofna þá sem viöast i byggðar- lögunum, þvi þaö eru alltaf ein- hverjir sem veröa utanveltu i þjóðfélaginu og við reynum aö koma þeim til aöstoöar. Hreyf- ingin hefur tvisvar gengist fyrir svokölluöum K-degi undir kjör- oröinu Gleymum ekki geö- sjúkum. A þessum degi var seld- ur Kiwanis lykill 'og voru peningr arnir gefnir til geðsjúkra. Þá finnur hver klúbbur sér verkefni i sinubyggðarlagi ogeru verkefnin óþrjótandi. Klúbbarnir halda reglulega fundi, en þetta er ekki siöur fé- lagsskapur fyrir félagana. Viö söfnum' fé meö ýmsu móti, t.d. eru félagar I Reykjavlk með sölu á flugeldum fyrir áramót og fyrir jól eru seld kerti og sælgæti. Þaö fé sem safnast, er siöan lagt i styrktarsjóði. Félagar úti á landi fara gjarnan i róöra til fjáröflun- ar, en þetta er ekki eingöngu f jár- öflun, heldur er þetta lika vinna. Félagar fara á elliheimili og lesa fyrir gamla fólkiö og stytta þvi stundir. Hjá oídcur eru ekki önnur ald- urstakmörk en þau, aö menn veröa að vera 20 ára. Til þess aö ganga I hreyfinguna, þurfa menn að láta i ljós áhuga og er velkom- iö aö mæta á fundi. Viö hvetjum menn til aö kynna sér hreyfing- una og gera þetta ekki aö óathug- uöu máli. Leggi menn inn um- sókn, er fjallaö um hana. I upphafi var kannski miöaö við aö félagar væru menn úr viö- skiptalifinu, en þvi er ells ekki háttaö hér á landi. Hreyfingin er opin öllum. Það eru eingöngu karlar i klúbbnum oghygg ég þaö stafi af þvi aö þegar hreyfingin var stofn- uð, voruönnursjónarmiö rikjandi I þjóöfélaginu. Þá vann maöur- unn fyrir heúnilinu, en konan var heima. viö. Þaö hefur hins veg- arkomiö fram hugmynd um aö opna klúbbana fyrir konur og til- lögur þar að lútandi veriö fluttar á heimsþingi hreyfingarinnar undanfarin ár, en þaöhefur aldrei verið samþykkt. Ag held það sé kannski þörfin fyrir félagsskap sem fær menn til að ganga i svona klúbba. Þá held ég aö þegar mennkynnast þessu, sé þaö viss ánægja aö láta gott af sér leiða. Þaö má geta þess aö Kiwanis-félagareru flestir á Is- landi ermiðaö er viö höföatölu. Og vegna þessarar mikl.u þátttöku hefur tsland fengið að vera sér umdæmi.Annarseruekkinema 6 umdæmi i allri Evrópu.” Samantekt: Guðlaugur Bergmundsson Lausar stöður við Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki við Sjúkrahús Skagfirðinga Sauðárkróki 1 staða ljósmóður er laus frá 1. október. 2 stöður hjúkrunarfræðinga lausar. I sumarafleysingar vantar hjúkrunar- fræðinga og meinatækni. Upplýsingar gefa yfirlæknir og hjúkr- unarforstjóri i sima 95-5270. Frá Skálholtsskóla Innritun nemenda er hafin. Nánari upp- lýsingar eru veittar alla virka daga frá kl. 10-12 á skrifstofu skólans simi 99-6870. Skálholtsskóli. Verkamannafélagið Dagsbrún Aðalfundur Dagsbrúnar verður haldinn i Iðnó sunnu- daginn 20. mai 1979 kl. 14.00. Dagskrá: 1. venjuleg aðalfundarstörf 2. önnur mál. Stjórn Dagsbrúnar Lausar stöður Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður við embætti bæjarfótgetans á (safirði, sýslu- mannsins í fsaf jarðarsýslu: 1. Staða innheimtuf ulltrúa, Umsóknarf restur til 10. júlí. Ráðning frá 15. júli. 8—13. launaflokk- ur BSRB, sem fer eftir mati á starfshæfni, starfsreynslu, menntun, aldri og öðrum atriðum. 2. Staða gjaldkera. Ráðning frá 1. september. Umsóknarfrestur til 10. júlí. 8.—12. launa- f lokkur BSRB, eftir mati. 3. Staða skrifstof umanns, er færir á bókhaldsvél eftir leiðbeiningum og undir stjórn aðalbók- ara. Ráðning frá 15. ágúst. Umsóknarfrestur til 10. júlí. 6—9. launaflokkur BSRB, eftir mati. 4. Staða lögregluþjóns. Ráðning frá 15. múní. Umsóknarfrestur til 20. maí. 9,—11. launa- flokkur BSRB. Umsóknir sendist bæjarfógetanum á (safirði. Æskilegt er að upplýsingar um aldur, upp- runa, menntun og fyrri störf fylgi. Ekkert er því til fyrirstöðu að sama umsóknin miðist valkvætt við þrjár fyrsttöldu stöðurnar. Sýslumaðurinn i Isaf jarðarsýslu. Bæjarfógetinn á isafirði. Isafirði, 25. apríl 1979. Már Pétursson, settur. OG LEKAÞETIAR Reynið þessar næst og finnið muninn. Fástumalit land. RAFBORG S.F. -ÍSitwid-kUSIlWDM-:---------------

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.