Helgarpósturinn - 18.05.1979, Blaðsíða 20

Helgarpósturinn - 18.05.1979, Blaðsíða 20
20 Dixie og jazzklassík Það verður aldrei Utskýrt, hvað gerðist kvöldið góða i gleö- inni á Basin Street i Storyville anno átjánhundruð áttatiu og eitthvað, þegar tónar Buddy Boldens og Co fengu slika vængi að þeim tókst að höndla sjálfa upphafninguna ásamt svo tempruöu skipulagi og sér- kenni legu, að úr varð tónagald- ur og nýr tónlistarstill small i liöinn: New Orleansjazzinn. — Þó að þessi skörulegi bartskeri, blaðamaður, læknir og blásari væri úr kornettleik 1907, hafði honum tekist að kristalla bláu tónana og blása þeim þannig úr horni sinu sólarmegin við lifið, að það stórbætti yfirleitt liðan manna til likama og sálar. Þetta kostaði aö vísu King Buddy Bolden alla heilsuna — en sýnir glöggt, hve skapandi fangbrögð við listagyðjuna geta verið dýrt spaug. Allt frá upphafi jazzsögunnar og fram á ár fyrri heimsstyrj- aldarinnar var jazzmúsik fárra manna spil. En þetta var harður kjarni nokkur hundruð sann- færðra atvinnuspilara og á- hugamanna, sem blésu safarik- an blúsinn fyrir tiltölulega þröngan hóp áheyrenda á af- mörkuðu svæði i USA. Kornett- istar voru oftast stjórar, enda leiðandi menn i raddfærslunni þegar á hólminn var komið . Leikur hljómsveita af New Or- leans skólanum (sem var allur skólinn) sinn hvoru megin við aldamótin var miklu flóknari ai ætla mætti að litt athuguöu máli. Meira var lagt uppúr samspili og frjálsri kontra- punktiskri raddfærslu en siðar varð, sólóar voru að vi'su ekki mjög háþróaðar hjá flestum er hér var komið sögu, en taktur var margslunginn og mjög vixl- gengur og sveiflan stór i snið- um. Þaö ber að varast að rugla iixielandi siðari tima saman við hinn raunverulega stil orginal- anna. — En eitt á öll dixieland- músik sameiginlegt — það er friskleikinn, og skondin fjöl- röddun ásamt allt að þvi kæru- leysislegu áhyggjuleysi spiilir sist fyrir þessari prakkaralegu Prey, Pauk og fleiri góðir hjá Sinfóníunni næsta vetur „Þetta hefur gengiö mjög vel”, sagði Sigurður Björnsson framkvæmdastjóri Sinfóniu- hljómsveitar lslands, þegar Helgarpósturinn innti hann eftir starfsárinu sem nú er aö ljúka. „Beethoven hefur gert mikla lukku og tónleikarnir hafa verið vel sóttir. Við erum ánægðir meö allan gang mála og höfum ekki undan neinu að kvarta”. Askrifendur aö tónleikum Sinfóniunnar eru nú 522 og sækja þá mjög vel, að sögn Siguröar. Undirbúningur fyrir næsta starfsár hljómsveitarinnar er langt kominn. Að vanda verður mikið um erlenda gesti, og sumir hverjir eru Islendingum að góðu kunnir. Af stjórnendum sem væntanlega munu veifa sprotanum næsta vetur, má nefna Jean-Pierre Jacquillat, Karsten Andersen, Gilbert Levine og Paul Zukofsky, auk Páls P. Pálssonar. Af væntan- legum einleikurum og einsöngv- urum má nefna þýska ljóða- og óperusöngvarann Hermann Prey, Rögnvald Sigurjónsson, fiðluleikarann Gyorgy Pauk og túbuleikarann Roger Bobo. GB tónlist á taugastrekktri öld. Dixielandið er sem nýtt vin á gömlum belg (eða öfugt), þaö endumýjast hóflega, en hefur ýmsa þá kosti, sem öðrum stefnum jazzins hefur ekki tek- ist að færa sér i nyt. Vist er, aö dixiemúsikin lifir af alla aðra skóla jazzins —sú hefur a.m.k. orðið raunin s.l. hundrað ár. Það er gott sem gamall kvað A siðustu timum hafa elstu finnanlegar upptökur verið rannsakaðar Itarlega m.a. af lónskáldinu Gunther Schuller, sem er okkurað góðu kunnur sið an hann stjórnaði Sinfóniu- hljómsveit tslands. Þessar tiljóðritanir þykja hinar merki- „King” Joe Oliver og Creolajazzbandið. Kappinn situr fremstur en Louis Armstrong er fjóröi f.v. iengið mikið út úr þeim kynn- um. (Spilaleiði þekktist ekki i den tid og þetta er allt ólúið). Þeir hafa siðan bætt við þær gömlu, nýjum sólóum frá hjört- um sem slá i „takt” við þotuna Concord — og þetta flýgur allt vel saman. En vikjum núaftur I timann, þegar Edison var að 'oasla við að berja saman gram mófóninn . Jazzinn — þessi skuggalega kúnst, naut auðvitað ekki almennrar viður- kenningar (!) — Frekar en það M " Jazz eftir Gunnar Reyni Sveinsson legustu, þrátt fyrir alla tækni- galla i maskiniriinu. — Þannig voru trommarar uest geymdir niður I kjallara ueöan félagarþeirra létu gamminn geysa I stúdfoinu upp- áháalofti,þvi aö nálarnar hopp- uðu af fónunum við hvert meiri- háttar trommuslag, (og hvert slag þessara kalla var ekkert !ninna en meiriháttar innlegg í jazzsöguna). Þá þótti óskirleiki lóns ekki gefa sanna mynd af llutningnum, hvort sem um var :ið ræða Caruso eða Creole Jazz Band á elstu grammófónplötun- iim — við þessu var ekkert að isegja. Úrvals nútima jazzleikarar tneð Gerry Mulligan i broddi fylkingar hafa tekið til við að spila þessar öldnu „head” út- setningar nótu fyrir nótu — og ÚT GENG EG ÆTÍÐ SIDAN A baksiðu Þjóðviljans 30. april 1946 voru að vonum margar smáfréttir I tilefni af 1. mai daginn eftir, svo og tilkynn- ingar um framboð I einmenningskjördæmum við ihöndfarandi Alþingiskosn- ingar. En innanum þetta allt skar sig úr einn dálkur með mynd af unglingi og fyrirsögninni „Islenskt undrabarn”. Þar var svo frá þvi skýrt, að meö Esjunni á sunnudaginn var hefði komið 14 ára sellósnilling- ur, Erling Blöndal, ásamt foreldrum sinum Valdimar Bengtsson fiðluleikara og Sigriði Nielsen frá Isafirði. Þau Svala Nielsen og Erling Blöndal Bengtsson eru sumsé systkinabörn. I Morgunblaðinu sama dag var sagt, að drengurinn liti út og léki sér einsog önnur börn, en væri heldur stór eftir aldri. Hann hefði meö sér 200 ára gamalt selló, „mörg þúsund króna virði”,, sem læknir nokk- ur heföi gefið honum eftir tónleika. Þá segir enn, að Erling safni náttúrugripum og eigi mikiö safn af uppstoppuöum fuglum, skeljum steinum, beinagrindum dýra o.s.frv. og langi til að bæta viö safn sitt hér á tslandi. Erling Blöndal hélt svo sinn fyrsta konsert á Islandi i Gamla BIói 7. mai 1946 við undirleik dr. Viktors Urbancic (en þá var hans slafneska ættarnafn enn skrifað með þessari hroðalegu þýsku stafsetningu: Urbant- schitsch). Fljótt varö uppselt á seinni konsertinn. Um þessa tónleika segir P.K.P. (lfklega Páll Kr. Páls- son) I Þjóðviljanum, að tónninn sé „stilhreinn og laus viö væmni og unggæðishátt” og „manni verður á að lita upp hvaö eftir annað til þess að fullvissa sig um, að það sé drengur á fermingaraldri, sem afreki þessu.” Heinz Edelstein segir i Morgunblaðinu, að „undra- börn” séu yfirleitt árangur óeðlilegrar tamningar likt og beitt sé við páfagauka. Það séu þvingaðir fram einhliða leikni- hæfileikar i þjónustu hégóma- girni og yfirborðsskapar að- standenda. Og undrabörn gleymist venjulega undrafljótt. Erling Blöndal teljist hinsvegar ekki til þessarar tegundar viðundra, heldur séu hæfileikar hans og kunnátta réttnefnd undir, svosem einsog „hittni vinstri handar, sem aldrei skeikar.” 33 árum seinna 1 þessari fyrstu heimsókn lék Erling Blöndal m.a. á Rokokó tilbrigðin eftir Tsjækofski. Ekki átti ég þess kost þá að heyra til þessa jafnaldra mins, sem ég skelfing óáheyrilegur svona I fyrsta sinn. Af þvi ber hins- vegar ekki að draga þann lærdóm, að verkiö sé slæmt. Minir likar þurfa einasta að heyra svona nokkuö oftar en einu sinni til að vera meö á nótunum. Og svo mikla forvitni vekur þessi konsert þrátt fyrir allt, að manni veröur ofarlega i huga að verða sér úti um plötu með honum. Erling lék svo fyrir okkur 1 Þjóðleikhúsinu á laugardaginn verk eftir Schubert, Bach, Debussy, Hans Werner Henze og Bohuslav Martinu (ekki martini einsog útvarpsþulur sagði) með aðstoð Arna Kristjánssonar, og bar þar hvergi skuggann á. Út vil ek Það bar annars til tiðinda á sinfóniutónleikunum, að hlut- fallið milli hljómsveitar og Eyrna lyst t -J eftir Arna Björnsson las um I blöðunum, enda stadd- ur 200 km norðar i landinu. Og auk þess harla óliklegt, að ég hefði þá haft vit eða hug til þess að kaupa mig inn á knéfiðlu- gaul. En ég heyrði hann og sá leika þessi sömu tilbrigði með Sinfóniuhljómsveitinni um dag- inn, og varla hefur honum farið mikiö aftur. Þá hefur hann a.m.k. verið undrasnjall fyrir 33 árum. Hann lék lika sellókonsert Lútóslafskis af mikilli snilld. En best er aö segja það án nokk- urrar hræsni, að sá konsert er tónleikagesta riðlaðist ekki litið, þegar eitt verk var eftir á efnis- skránni, sinfónia nr. 7 eftir Gunnar Bucht, f. 1927. Það fjölgaöi heldur en ekki i hljómsveitinni eftir Tsjækofski tilbrigðin, þvi þessir nútima- menn þurfa vist svo stórt apparat til að láta heyra i sér. Það höfðu þeir gömlu ekki, og þó nær enginn Beethoven f krafti. A hinn bóginn varð striður straumur útúr áheyrendasaln- um þessi andartök, sem liðu milli atriða. Og þaö voru ekki annað, sem ber i sér ferskleik- ann, enda hljómaði hann mest (og best) i sannkölluðum lasta- bælum, aðallegaá svæöi þvi er kristnir kalla Bibliubelti Banda- rlkjanna. Músikantarnir voru sannkallaðir spilagosar sinnar sveitar og svona álíka heims- frægir og hann Gústi hérna i Hruna. Utanhéraðs var jazzinn frekar litt þekkt fyrirbæri — en illa þokkaður, einkum hjá púri- tónum og öðru siöavöndu fólki. — Hvað um það — Kúil' jazzinn hélt ótraúður áfram. Böndin brilleruðu fyrir því, þó að kerl- ingar krossuðu sig. I fremstu viglinu voruTheOriginal Creole Orchestra, þar sem kornett- kappinn Fredie Keppard blés i fyrsta horn á fullu. I original Superior Orchestra spilaði Bunk Johnson hvern mann uppúr sokkunum eins og vera bar. Þó að flestar hljómsveitir væru skreittar sallafinum nöfnum, sagði það ekki alla söguna, þvi heitast brann auðvitað eldurinn hjá þeim látlausa Joe Oliver. í Creole Jazz Band sat kall með Louis litla Armstrong á músik- ölsku lærinu i kornettdúett. — Kóngurinn var svo góður, aö hann hafði efni á þvi að vera litillætið sjálft. Þegar Edison tókst að lokum að gera grammófóninn gang- færan I eitt skipti fyrir öll — varö þess ekki alltof langt að bíða, að King kallinn Joe Oliver slægi til ogléki svona eins og 123 ópusa á einum rykk uppá grin inn fy rir vin sinn Edison. Allt er þetta mjög merkmúsik og sumt af þvi, sem þá var gert klárt i gúmml er með þvi' besta, sem enn hefur verið sett, undir nál- ina undir tegundarheitinu Jazz- klassik. — Samt urðu aðrir til þess að spila inná fyrstu jazz- grammófónplötuna. (En frá þvi verður skýrt I framhaldi). Fáanlegar LP plötur með meistaralegum kornettleik King Olivers eru: 1. The Immortal King Oliver, Milestone MLP 2006 (Riverside Blues). 2. Joseph King Oliver’s Jazz Band, EMI PMC 7032 (Dipper- mouth Blues). 3. Joseph King Oliver and Hií Dixie Syncopators, Decca DI 79246 (Sugarfoot stomp). Frábærasta lag hverrarLP ei merkt (innan sviga). Tónlfetarfjeiagis: CeIlosnilJinguri.nn ^1'1 y(.y.\on fónleíkor 1 kvóld kl. 7 15 f r-o t ’1 Gamla Bíó. p ^Ppself pantanir sækist fyrir a ar oðrum. ‘ 1 da§', annars seld- eintómir plebbar, heldur mátti jafnvel sjá heimsfræga tónlistarmenn ryðja sér braut með einbeitni Snorra Sturluson- ar i svipnum. Hef ég ekki áður orðið vitni að þviliku útstreymi viö þessar aðstæður. Það má hinsvegar vel vera, sem ég heyrði þýskumælandi mann segja um þessa sinfóniu á leiöinni útúr húsinu á eftir, að hún væri „mikill hávaði útaf engu”. Enn um þjóðsöng „Vltt og breitt berst Helgar- pósturinn.” Þannig upphefst bréf, sem mér barst landsunnan úr Vinarborg. Bréfritari hefur verið þar nokkur ár við tónlistarnám. Hann telur mér hafa yfirsést ekki litiö i sam- bandi við leitina að þjóðsöng. Hiö eina sérislenska fyrirbæri, sem við eigum i múslk, sé hinn samstigi fimmundarsöngur. Bæði vegna þess og ljóösins eigi þjóðsöngur íslendinga óumdeilanlega að vera tvi- söngslagið „Island farsælda frón”. Þetta er mjög athyglis- verð tillaga. Og úrþvi við erum að ræöa þjóðsöngva og bréfið berst úr Vinarborg og ég var siðast að fjasa um Austurrikismanninn Haydn, þá má hnýta þvi við, að gamli austurriski þjóðsöngur- inn er eftir Haydn, þ.e. keisara- söngurinn við þennan yndislega bernska texta: Gott erhalte Franz den Kaiser, unsern guten Kaiseir, Franz! Haydn mun hafa fengið hug- myndina aö þessu, þegar hann var i London og kynntist „God save the King”. Fannst honum eðlilega, að sjálft ríabsborgar- dæmið mætti ekki minna vera en breska heimsveldiö að þessu leyti.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.