Helgarpósturinn - 18.05.1979, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 18.05.1979, Blaðsíða 1
„Enginn svallari” Ólafur Gaukur bregður sér í blaða- manns- spjarir Ertu mað- ur með mönnum? Islenska klúbbafárið © Sími 81866 samkeppni ársins Hinn íslenski Hamlet og frelsarinn - Hákarl © ur ellinnar? „Gamla fólkiö er alls ekki eins vitlaust og ruglað og fólk heldur, — eöa vill haida. Þaö er ekki hægt aö leyfa sér hvaöa framkomu sem er viö þetta félk þó þaö sé ekki jafn hresst andlega og likamlega og ég og þú. Þetta fólk hefur sfnar tilfinningar”. Þetta segir Særún Stefánsdótt- ir, ung kona sem starfaði nýliðinn vetur á elliheimilinu Grund. Reynsla hennar af starfinu þar og kynni af aöbúnaði og aðhlynningu gamla fólksins leiddi til þess að hún ákvað að festa á blað ýmis- legtsem bar fyrir augu hennar og eyru. Lýsingin er oft ófögur. Helgarpósturinn birtir i dag brot úr frásögn Særúnar, þar sem kemur fram, að talsvert skortir á að vistfólk á elliheimilum fái, a.m.k. I sumum tilvikum —, þá umönnun sem þaö á rétt á. Særún vann að sönnu á erfiðri deild, en hún varð m a. vitni að þvi að mat, og þá scundum litt girnilegum mí>t, var troðið ofani vistfólk, að lyfjagjafir geta verið hæpnar, að vistkona var látin liggja i reiöuleysi i saur sinum og þvagi næturlangt, að hreinlæti væri i ýmsu ábótavant og ylli hugsanlega pestum meðal gamla fólksins, að skorti á uærgætni og skilningi á þörfum vistfólks. önn- ur fyrrum starfsstúlká á Grund hefur staðfest aó fráscgn Særúnar sé rétt. t samtaii við Helgarpóst- inn segir Særún að þægilegra hefði verið aö g’eyma þessari reynslu með öllu, en hún hafi talið það siðferðislega skyldu sina að vekja athygli á þvi sem fáir hafa hugleitt eða gert sér grein fyrir, — að Islenska velferöarrikiö hef- ur ekki búiö elstu kynslóðum sin- um það umhverfi sem þeim sæm- ir. © um ógnar- jafnvægi Magnus Torfi Ólafsson skrifar í Erlendri yfirsýn ^

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.