Helgarpósturinn - 15.06.1979, Blaðsíða 5
-iib&lgarpLqsturinrL- Föstudagur 15. júní 1979
5
• Leikkonan fræga Gloria Swan-
son hefur loks ákveðih að birta
endurminningar sínar. A þeim 88
árum sem hún hefur lifað, hafa 66
þeirra fariðikvikmyndaleik. „Ég
mun segja allan sannleikann,
segir stjarnan, um eiginmennina
sex og alla hina mennina, svo og
annað markvert sem hefur hent
mig”. Þaö er eins og við manninn
mælt, pöntunum rignir yfir bóka-
búðir, þó handritið sé ekki tilbúið,
Og skyldi engan undra þar er
ekkert nema sex (6) ...
• Franski tiskukóngurinn Pierre
Cardin fór nýlega til Kína og
kynnti þar framleiðslu slna.
Boðsgestir voru eingöngu tækni-
menn úr kinverska vefnaðar-
iðnaðinum. Þarna var sýnt allt
það sem Menningarbyltingin
hafði áður fordæmt. Háir hælar,
andlitsfaröar, sexy klæðnaöur og
skartgripir. Allt þetta undir
dúndur diskótónlist.
Eftir að hafa séð hvernig konur
eigaað klæöa sig, varð einni kin-
verskri konu að orði: „Við erum
ekki tilbúnar til að bera þessa
sérvitringslegu kjóla”, Dagblað
Alþýöunnar sagði daginn eftir I
grein: „Kinverjar eiga ekki að
apa eftir tisku Vesturlanda, held-
ur eiga þeir að tileinka sér vest-
ræna tækni á þessu sviði”.
• Það gerðist I lok marsmánaðar
siðastliðins, að Kadhafi forseti
Libýu hafði boö fyrir franska
stúdenta, sem voru á ferð um
landið. Kadhafi heilsar þeim ein-
um af öðrum og brosir vandræöa-
lega, þar til hann kemur að
Michku. Hún talar arablsku og er
fegurri en nokkur gyðja. Það
kemur I ljós að hún er af góðum
túnlsiskum ættum. Það hefur allt-
af verið draumur Kadafi að hitta
slika stúlku, hún er menntub,
nútlmaleg og hefur vald á
vestrænni menningu.
Kadhafi hringir til Túnis og
segir við fjölskyldu stúlkunnar,
að hann vilji kvæntast henni og
býðst til að senda Boeing þotu
eftir fjölskyldunni. Fjölskyldan
er ekkert á þvl að flýta sér og
vill að stúlkan klári námið.
Stúlkan snýr þvl aftur til
Parisar. Kadhafi hringir I hana
oft á dag og biöur hana að giftast
sér, þar sem hann er orðinn al-
varlega ástfanginn af henni.
Stúlkan gefur ekkert upp um til-
finningar slnar, en biður hann um
aðbreyta stöðu konunnar i Libýu.
Kadhafi er þegar giftur og vill fá
Michku fyrir konu númer tvö, en
hún vill ekki heyra minnst á sllkt.
Michka hefur trúað vinkonu
sinni fyrir þvl, að hún sé að verða
ástfangin af Kadhafi, en þorir
ekki að segja honum það. Slðustu
fréttir herma, að Michka gráti l
Parls og Kadhafi I Tripóli.
• Heimilislæknir nokkur I
Winnipeg I Kanada hefur sagt frá
fremur óvenjulegri aðferð til að
komast að þvl hvort ófætt barn er
drengur eða stúlka. Hann tekur
tvær teskeiðar af þvagi úr
þungaðri konu, sex vikum áður en
hún á að fæða og blandar þvi
saman við Drano. Ef lausnin
verður græn, er það drengur. Ef
hún verður brún, er það stúlka.
En Drano er vökvi sem notaður er
til að leysa stiflur' I vöskum og
niöurföllum. Læknirinn segist fá
80-90% rétta útkomu, en það eru
ekki allir sáttir við þessa aðferö.
Vökvinn er hættulegur og gá-
leysisleg meðferð getur valdiö
stórslysi.
Atvinnurekendur
eru alvarlega minntir á að tiikynna
viðkomandi bæjar- eða sveitarstjðrnar-
skrifstofu um starfsmenn sina. Vanræksla
á tilkynningarskyldu þessari svo og
vanræksla á að halda eftir af kaupi
starfsmanna upp i útsvar veldur því að
launagreiðandi verður ábyrgur fyrir
útsvarsgreiðslum starfsmanna sitma sem
eigin útsvarsskuld.
Samtök eftirtalinna sveitarfélaga í Reykjanesumdæmi:
Bessastaöahrepps, Garóabæjar, Kópavogs, Seltjarnarness,
Mosfellshrepp's og Kjalarneshrepps
Kennarar - Borgarnes
2 — 3 kennarastöður við Grunnskóla
Borgarness eru lausar til umsóknar.
Æskileg kennslugrein m.a. islenska.
Umsóknarfrestur til 25. júni 1979.
Umsóknir sendist formanni skólanefndar,
Berugötu 18, 310 Borgarnesi.
Upplýsingar veitir skólastjóri i sima 93-
7297.
Skólanefnd.
sioasti soluogur|kR/KG- | ÞVNGD. | VERO.
SVE/NN, S 37-Í2DD
POKKUMARDáGUR
SsSSat^i-
@ KAUPFÉLAG HÉRAÐSBÚA ^
REYKIÐJAN HF.
NMMJJI VS Ol U VHT4C
PLASTPOKAVERKSMIÐJA ODDS SIGURÐSSONAR GRENSÁSVEGI 7 REYKJAVÍK
BYGGINGAPLAST ♦ PLASTPRENTUN * MERKIMIÐAR OG VÉLAR
Auglýsingasími
Helgarpóstsins
8-18-66
VEH2
q'íO.DOD
PLASTPOKAR
82655
KYNNIÐ YÐUR
VERÐ OG GÆÐI
m
Þegar viö VEGUM kostina,
þá veróur svarió
■^JSHIDAJÉ^
Plasíos lil mSBÞ ^S82655
T0LVUV0G
BORGAR
SIG!
PRENTUNiC
kPBENTU"
DAGSETN^KILVERÐj ÞYNGO
GUÐMUNDL/R ,S. 91- N
VERS-
&4D
iÖgur GÖMRVÖWI?
iii Ö CiOOU UEREN
SUEEr =, gp sfWWWkíA
POKKUNARDAGUR ^ . 3Z-I3DU ^—^'"'AOUn
NONNI & BUBBI iVt
SPYRJIÐ ÞESSA
TRIXPLAST HEIMILSPOKAR 50STK. Á RULLU
Þeir sem vilja tryggja sér vogir úr næstu send-
ingu, vinsamlegast hafi samband við okkur