Helgarpósturinn - 15.06.1979, Blaðsíða 19
—he/garpásturínn Föstudagur 15. júní 1979
19
88 NÓTUR PÍANÓSINS
UPPGÖTVA JAZZINN
Hafi einhver einhvern tlma
haft eitthvaö Ut á hóruhús Odd
Fellows I Storyville aö setja,
hvaö myndi sá hinn sami segja
um næstu höfuöstöövar og friö-
arhöfn jazzara þó að frlmUruö
væri. Þvi nU háöu sprettharöir
trommuslagararnir hörku
keppni viö hraövirkt hriöskota-
byssugelt gangsteranna (meö
fiölukassana). Dave Tough og
Gene Krupa voru einmitt okkar
menn réttu megin viö skinnin I
Chicago —stilnum, sem kominn
var I fullt sving um 1920 Hjörö
jazzmanna var nU heldur betur
tekin aö upplitast með miklu af
nýju blóöi af Chicago skólanum
(sem enst hefur alveg sérstak-
lega vel gegnum árin). Þaöan
voru t.d. tveir bestu klarinett-
leikarar jazzins, þeir Benny
Goodman, sem allir þekkja og
Pee Wee Russel sem færri
þekkja, einnig Mezz Mezzrow,
sem örfáir þekkja en Frakkar
skildu ofan i kjölinn. Þarna var
mannaval mikiö við hvern laus-
an trompetstól. 1 fremstu röö
voru: Muggsy Spanier, Max
Kaminsky og Jimmy Mc Part-
land, sem spilar vonandi enn. Sá
þeirra, sem samt var bestur og
hét Bobby Hackett er nU allur,
en still hans hljómar enn i gegn
hjá ýmsum ungum trompetleik-
urum. Chicago jazzinn er
stundum kallaður hviti jazz-
skólinn eöa bara hvitur jazz
(ýmist I virðingar eöa
háðungarskyni).
Nýi jazzinn var hraöari og
haröari en sá sem áöur haföi
DELLA
Dagur sem ekki ris —
Tomorrow Never Comes
Háskólabió.
Bresk-bandarisk. Ár-
gerð 1978. Leikstjóri:
Peter Collinson. Aðal-
hlutverk: Oliver Reed,
Stephen McHattie,
Susan George.
Þaö er ekki fyrr en um þriöj-
ungur er liöinn af þessari mynd
aö ljóst er hversu mikið idjótl hUn
er. Stefnulaus og velgjulegur
heilavellingur.
Framan af eru tvær sögur,
sagðar til skiptis,sem slöan tvinn-
ast saman. önnur er um hvekkt-
an lögregluforingja I ameriskri
stórborg (Oliver Reed) sem er
fariö aö flökra viö aö horfa upp á
sinn daglega skammt af ofbeldi
og spillingu og er aö snUa til
starfa I sínum gamla heimabæ
uppl sveit. Þetta er hans sföasti
dagur og hann er kvaddur meö
kurt og pi. En áöur en sá dagur er
liðinn fléttasthann inn I hina sög-
una. HUn f jallar um ungan mann
(Stephen McHattie),nýkominn til
borgarinnar eftir aö hafa unnið
Uti á landi og hyggst leita uppi
sina gömlu unnustu. SU er þá fall-
in fýrir öörum og „meiri” manni.
Leiöir hans og lögregluforingjans
skerast svo þegar hann tekur
unnustuna I gíslingu og heimtar
að fá aö horfast I augu viö stór-
karlinn ( John Osborne). Og þá fer
myndin aö veröa verulega idjót-
isk.
veriö — og mörgum þótti hann
töff. Saxófónninn var nU kominn
I spilið, þar voru margir kallaö-
ir eins og vera ber — en Utvaldir
voru Frank Teschemacher, sem
var aö gefa linuna á alto-fóninn,
þegar hann dó ungur óvænt og
tenoristinn Bud Freeman spilar
enn eins og umglamb 73ja enda
allur I uppáhaldi hjá æskunni.
— En árið 1920 er veröandi
stórmeistari og æöstiprestur
alls saxófónleiks Charlie Parker
haföur I barnavagni — enda ný-
fæddur. Samt halda negrar ekki
i viö aöra kynstofna I USA og
eru komnir niöur 19,9% þ.e. 10,4
milljónir af alls 105,7 milljónum
manna.
Aöur en sU gamla og helga
borg jazzmanna,New Orleans,er
yfirgefin að eilífu skal litiö viö á
Basin Street. Þarna I hverfinu
fæddist aldamótaárið sá sem
átti eftir aö verða uppáhald
allra jazzista, þaö var Louis
Armstrong. Hann var hálf
munaðarlaus og haföi ofanaf
fyrir sér sem barn meö þvi aö
syngja I kvartettum á götuhorn-
um og hvar sem var. Honum
var komið fyrir á Waif’s Home
1913, sem var heimavistarskóli
fyrir vandræðabörn. Louis var
Þetta er ekki nýtt efni og þvi
slöur er sU Utfærsla nýstárleg aö
gera Ur þvi eins konar einvlgi
milli tveggja manna, — lögreglu-
foringjans og unga mannsins, —
sem eru i senn andstæöingar og
samherjar, — samherjar gegn
spilltuumhverfiþótt þeir séu sitt
hvoru megin viö svokölluö lög og
rétt. Gamalt efni þarf Ut af fyrir
sig ekki aö vera vont efni. En þá
þarf aö fara vel meö þaö. Hér er
Utkoman tóm della, og þaö sem
meira er, óspennandi della.
Persónurnar eru svo heimsku-
lega formaöar aö athyglin beinist
fremur aö heimskunni en þeirri
spennu sem ótvlrætt býr I kring-
um- stæöunum sem þær eru i. Ekki
vantar stóru nöfnin I leikhópinn.
Hann viröist frekar valinn meö
stjörnur I huga en samstæöa
heild. Reed er einkar ósannfær-
ákaflega heppinn maöur i llfinu
— og þetta var hans gæfa.
Þarna fékk hann trausta tilsögn
I tónlist hjá Urvals kennara og
varð brátt fyrirliði I lUörasveit
skólans. 1 einni skrúögöngunni
heyröi King Oliver I strák — og
gat ekki gleymt honum. Sextán
ára er Armstrong oröinn at-
vinnumaöur I lUörasveit hjá Joe
Never Smile Utfararstjóra. Joe
rak vinsælustu Utfararstofnun-
ina og var meö heilt „Show”
þ.á m. haföi hann hesta fyrir
llkvögnunum sem gátu grátiö,
þeir voru svartir fyrir fulloröna
en hvltir viö Utfarir barna,Þaö
voru geröar ótæpar kröfur
til mUsikanta hjá jafn vandaöri
og viröulegri stofnun og hf. Nev-
er Smile. Engir.smákallar kom-
ust þar á kornetta, þó aö lUöra-
þeytara og trumbuleikaraflokk-
arnir væru fjórir. Þetta sýnii
glöggt hve vel lá fyrir drengn-
um aö blása vel. Síöar á ævinni
minntist Satchmo (eins og hann
var kallaöur) oft jaröarfaranna
I NewOrleanssem sinna sælustu
æskustunda. Hann segir svo á
einum staö: „I thougt I was in
Heaven playing second trompet
in the Tuxedo Brass Band — and
they had some funeral marches
that would just touch your
heart, they were so beautiful.”
Þessar athafnir fóru fram
einhvern veginn svona: A leiö-
inni til grafarinnar gekk llk-
fylgdin hægum, settlegum
skrefum eftir mUsik sóló korn-
ettanna sem léku dapurlega
„SwingLow, Sweet Chariot” og
annað állka viö snökt grát-
kvennakórsins. A þeirri göngu
var breytt kálfsskinn yfir þöglar
andi sem amerlskur lögreglufor-
ingi, enda svitnar hann einhver
býsn og dæsir af vanllðan i hlut-
verkinu. Susan George er sjUskuö
og vond leikkona. Karakterleik-
ararnir Donald Pleasence, Ray-
mond Burr, Paul Koslo og John
Ireland eru góöir f aukahlutverk-
unum en leika hver meö sinu nefi
afkáralegar persónur. Leikrita-
skáldiö John Osborne má hafa
verið ansi blankur til aö láta hafa
sig Ut 1 þá niöurlægingu sem hann
sætir i þessari mynd. Aöeins
frammistaöa Stephen McHattie i
hlutverki unga mannsins er þess
viröi aö kalla leik. Eiginlega allt-
of góöur leikur fyrir þessa mynd.
Peter Collinson, leikstjóri bætir
ekki fáránlegt handrit með
skringilegum sviösetningum. Til
dæmis er óboi^anlegt aö sjá
leynifund um spillingu og valda-
tafl fara fram á barmi sundlaug-
ar. þar sem leyndarmálin berg-
mála um allt og einhver kelllng er
á svamli I lauginni án þess aö
mennirnir reyni einu sinni aö
hvisla.
Þaö er eins og enginn af aö-
standendum myndarinnar hafi
veriö meö fúlle femm.
Jeliy Roll Morton
bassatrommurnar. Bassa-
trommuleikarinn Black Benny
átti met I þöglum viröuleik(sem
er óvitlaus mósík) og eftirsóttur
sem slikur, hann lék annars I
Excelsior Brass Band. Gangan
gegnum bæinn gat tekið allt
uppi 4 klukkustundir og fór þaö
eftir mikilvægi hins látna — eöa
ættingja hans. Þegar i kirkju-
garöinn var komið og aö grafar-
bakkanum upphófst mikiö uml
og kvein sem I voru spurningar
sem þessar:,,Did he ramble?—
Oh no. Did he gamble?—Oh- no.
Did he lead á good life until the
police shot him down on St.
James Street?„Þegarkistan var
komin fimm skref ofan I jöröina
tók öll prósessian mikinn
fjörkipp — og á leiöinni i bæinn
var eitt dúndrandi djamm svo
aö blásararnir blésu nærri því af
sér hausana meöan trommar-
arnir trylltust gjörsamlega.
Fyrir jaröarförina fengu spilar-
ar 3-4 dollara, þeir peningar
voru kallaöir „Fun money”.
Jazzbönd og lúörasveitir, sem
voru nærri þvl þaö sama — aö-
eins stigs munur þar á (sjá siö-
ar^undu látlaust viö útillfsleik
og voru hvar, þar sem auglýsa
þurfti upp þessa heims gæöi
eöa annars. — Eitt er öruggt —
boðskapurinn barst þvl i þeim
kraftmestu heyröist I 10 milna
radius (Biddy Bolden og fl.).
Allir jazzins menn i New
Orleans (nema pianistar) léku i
lúörasveitum á daginn, börum
og klúbbum á kvöldin og á hótel-
um og pútnahúsum á nóttunni.
Þess á milli háöu hvltir og
svartir jazzkappar og heilu
hljómsveitirnar mikil einvlgi og
hornaslag á grænum grundun-
um milli Spanish Fort og Sea-
brook.
Fyrir þessar framúrstefnu
jam-sessionir fóru sögur af
jazzinum aö breiöast út. Planó-
leikarar kúrðu inni eins og kött-
urinn og uröu auövitaö af allri
útilifsmúslkþeiri voru utangarös
— og voru eins konar þjóöflokk-
ur út af fyrir sig. Þaö var ekki
fyrr en eftir aldamót aö færustu
pianistarnir þeir Jelly Roll
Morton og Tony Jackson taka af
skariö og stofna eigin hljóm-
sveitir þar sem þeir sanna aö
allar 88 nótur pianósins gætu
verið góöar I jazz, þá fæst hljóö-
færið viöurkennt sem gott og
gilt I hverri hljómsveit. Jelly
Roll Morton var farinn aö leika
á Steinway flygil I Kalifornlu og
Tony Jackson á eitthvaö minna I
Kansas City um þaö leyti sem
gamli planóskólinn þ.e. Stride
pianó stillinn er fullmótaöur.
Þaö skipulag átti eftir aö hald-
ast i marga áratugi. Sá sem
fyrst og fremst kom reglu á
jazzhljómsveitarpianóleikinn
var James P. Johnson, þar var
fyrir daga Chicago Jazzins svo-
nefnda. James P. var þá kom-
inn alla leiö til New York (enda
fæddur á staönum).
Hóflegar ábendingar um LP
með Stride style pianómúsík.
(Chicago Jazzinn verður tekinn
fyrir siöar).
LAUGARAS
B I O
Sími32075
Jarðskjalftinn
VouMI FEEL. it as well as see it!
Sýnum nú í SENSURROUND (ALHRIFUM)
þessa miklu hamfaramynd. Jarðskjalftinn er
fyrsta mynd sem sýnd er í Sensurround og fékk
Osc.arverðlaun fyrir hljómburð.
Aðalhlutverk: Charlton Heston,
Ava Gardner og George Kennedy.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Bönnuð innan 14ára.
(slenskurtexti.
Hækkað verð.