Helgarpósturinn - 15.06.1979, Blaðsíða 17
-Jielgarpásturirin-F-óstvaag
ur 15. júní 1979
79 17
ósturinn.
Nokkur óvissa rikir nú um gerö myndarinnar um Snorra Sturluson
eftir aö slitnaöi upp úr samstarfi sjónvarpsins og fyrirtækis þeirra
Siguröar Sverris Pálssonar og Erlends Sveinssonar, Lifandi mynda,
en þeir áttu frumkvæöi aö gerö myndarinnar og eru höfundar handrits-
ins. A fundi útvarpsráös i dag mun ráögert aö taka endanlega ákvöröun
um framhaid málsins. Þaö kemur fram i samtölum Helgarpóstsins viö
Pétur Guöfinnsson, framkvæmdastjóra sjónvarpsins og Þráin Bertels-
son, leikstjóra myndarinnar aö ekki er ljóst á þessari stundu hvort af
gerö myndarinnar veröur eöa hvernig aö henni veröur staöiö, þótt fjár-
mögnun muni aö mestu vera komin á hreint méö samvinnu viö danskú,
norska og sænska sjónvarpiö. Ágreiningurinn stóö um listræna og
framkvæmdalega ábyrgöá verkinu, eins og fram kemur i viötölum viö
málsaöila hér á siöunni. Siguröur Sverrir og Erlendur hafa gefiö til
kynna, aö þeir muni ekki á neinn hátt reyna aö leggja stein i götu
myndarinnar. Samvinna kvikmyndageröarmanna og sjónvarpsins
almennt mun hins vegar trúlega veröa tekin til umfjöllunar I Ijósi þessa
máis á fundi Félags kvikmyndageröarmanna I næstu viku. Þráinn
Bertelsson, leikstjóri hefur sagt aö hann muni ekki halda verkinu áfram
ef ekki tekst sæmilegur vinnufriöur um þaö.
Ágreiningur um listræna ábyrgð
rauf samstarfið:
Siguröur Sverrir og Erlendur meö fyrsta vinnuplaniö aö Snorra-mynd-
inni, þar sem þeir reyndu aö gera sér grein fyrir þvi hversu löng mynd-
in væri.
Hvað verður um Snorra ?
Pétur Guðfinnsson:
„öljóst um framhaldið"
„Þaö var ákveöiö aö þeir
Siguröur Sverrir og Erlendur
geröu þetta fyrir okkur
samkvæmt sérstökum samningi,
sem nú er uppfylltur af beggja
hálfu”, sagöi Pétur Guöfinnsson
framkvæmdastjóri sjónvarpsins.
„Nýr samningur liggur ekki
fyrir, og þaö er reyndar ekki ljóst
hvort haldiö veröur áfram viö
gerö myndarinnar eöa ekki, eöa
hverjir/Standiaö henni. Ctvarps-
ráö hefur formlega eng.a
ákvöröun tekiö”, sagöi Pétur
—GA
Erlendur og
Sigurður Sverrir:
„Spurningin um list-
ræna ábyrgð"
„Þaö sem stefnt var aö i
upphafi var samvinna viö
sjónvarpiö um gerö myndarinnar
þar sem viö bærum ábyrgö á þvi
hvernig til tækist”, sögöu
Siguröur Sverrir Pálsson og
Erlendur Sveinsson i samtali viö
Helgarpóstinn. „Þaö réöi mestu
um aö þetta samstarf komst á, aö
okkar dómi, aö viö áttum
frumkvæöi aö ráöist yröi I gerö
myndar um Snorra Sturluson i
tilefni af 800 ára afmæli hans.
Einnig var þaö okkar hugmynd
aö leitaö skyldi eftir samstarfi viö
Norömenn til þess aö hægt yröi aö
gera þessa mynd sem veglegasta
úr garöi.”
„Þetta samstarf fór ágætlega
af staö en erfitt reyndist aö fá
skýr svör um áframhaldandi
andirbúningsvinnu. Hitt viljum
viö undirstrika, aö sjónvarpiö
sýndi viröingarveröan skilning á
þeirri undirbúningsvinnu sem
handritsgerðin hafði I för meö
sér. Við stefndum aö þvf aö loka-
frágangur handritsins tengdist
mjög náiö annarri undirbúnings-
vinnu fyrir sjálfa kvikmyndatök-
una, svo sem gerö leikmynda,
búninga, leikmuna og ráöningu
leikara. Miöaö viö þessa stefnu i
vinnubrögöum töldum viö eöli-
legast aö leikstjórnin væri i okkar
höndum. Þessi sjónarmiö fengust
viöurkennd af hálfu sjónvarpsins,
en vegna samninga þess viö félag
leikstjóra var taliö heppilegra aö
viö leituöum eftir samstarfi viö
leikstjóra sem gæti sætt sig viö
þær þröngu skorður sem viö sett-
um. Þennan leikstjóra fundum
viö og töldum þar meö aö þetta
mál væri afgreitt.
A sama tima var leiklistarráöu-
naut sjónvarpsins faliö aö lesa
handritiöyfir og gefa umsögn þar
um. Hann gerði engar athuga-
semdir viö handritiö, en lagöi
hins vegar á þaö áherslu aö ein-
hverjum hinna ungu kvikmynda-
leikstjóra yröi falin leikstjórn
myndarinnnar. Hann lagöi sér-
staklega til aö Þráinn Bertelsson
tæki verkiö aö sér. Upp úr þvi
höföum viö samband viö Þráin
og leituðum eftir þvi hvort
hann heföi áhuea aö á vinna
þetta verk f samvinnu viö
okkur. Eftir aö Þráinn
haföi kynnt sér handritiö ræki-
lega lýstijhannisig fúsan til sam-
starfsins. Þaö er á þessum
punkti sem því miöur er látiö hjá
liða aö skilgreina nákvæmlega
verkaskiptingu okkar f milli, og
ástæöan var m.a. sú aö Þráinn
haföi ekki fengið skýr svör frá
stofnuninni um hvenær hann gæti
hafist handa viö verkiö og á
hvaöa grundvelli. Þegar svo fyrir
liggur i sföasta mánuöi aö endur-
nýja samning okkar fyrirtækis,
Lifandi mynda, við sjónvarpiö
um áframhaldandi vinnu viö
verkiö þurftum viö aö skil-
greina stööu okkar gagnvart
henni. Þegar aö þvi kemur aö
ákveöa verkaskiptingu okkar
þriggja veröum viö fyrst varir
viö aö Þráinn hefur aðrar hug-
myndir um þetta samstarf
en viö. Viö töldum aö viö hefö-
um enn þá frumkvæöi og bær-
um ábyrgöi á gerð myndar-
innar, en Þráinn taldi eölilegra aö
hann sæi um framleiösluna fyrir
hönd sjónvarpsins, auk
leikstjórnarinnar.
Viö höföum aldrei hugsaö okkur
aö afsala okkur ábyrgð á verkinu
i hendur annars manns enda
aldrei um það rætt á fyrri stigum
þess. Fyrst I stað lét sjónvarpiö
okkur þrjá um aö reyna aö leysa
ágreininginn en þegar þaö tókst
ekki tók sjónvarpið af skarið og
færöi framleiðslu myndarinnar al
fariö I hendur Þráni. Afturámóti
var okkur boöiö starf kvikmynda-
tökumanns, aöstoöarleikstjóra og
Andrés leiöbeinir ungum leikurum.
Veiðiferðin:
TAKA HEFST 2. JULI
„Undirbúningurinn gengur
bara vel og þetta er allt eftir
áætlun hjá okkur”, sagöi Andrés
Indriðason I samtali viö Helgar-
póstinn, en Andrés er ásamt Gisla
Gestssyni aö undirbúa töku kvik-
tnyndarinnar „Veiöiferðin”.
Kvikmyndin verður um 90
minútna löng og er Andrés
höfundur handrits og leikstjóri.
Myndataka er i höndum Gfsla
Gestssonar og Jón Kjartansson
sér um hljóöupptöku. Veröur
myndin tekin á ýmsum stööum
viö Þingvallavatn og hefst
myndataka 2. júli. Atburöa-
rásin gerist öll á einum degi.
Koma margir viö sögu, þar á
meðal fjölskylda nokkur með
börn, sem lenda f ýmsum ævin-
týrum.
„Það er búiö aö ráöa alla leik-
arat*sagði Andrés„og viö höfum
verið aö æfa á kvöldin og um
helgar, frá þvi um miðjan mai.
Alls koma fram i myndinni miili
30 og 40 manns, þar af eru 16 með
hlutverk. Þarna eru hlið viö hliö
atvinnu- og áhugaleikarar, svo og
börn”.
Meö helstu hlutverk fulloröinna
fara Sigriöur Þorvaldsdóttir,
Sigurður Karlsson, Siguröur
Skúlason, Pétur Einarsson, Árni
Ibsen, Róbert Arnfinnsson og
Guörún Stephensen. Einnig
s koma fram þeir bræður Halli og
| Laddi. Ennfremur Siguröur
f Jóhannesson og Pétur Sveinsson.
Helstu hlutverk barnanna eru i
J höndum Kristinar Björgvins-
| dóttur 12 ára, Guðmundar Klem-
1 enssonar 9ára, en þeirra hlutverk
eru mjög stór, en Irsa Björt Löve
7 ára, fer einnig meö stórt hlut-
verk.
„Þegar ég skrifaði handritiö,
haföi ég sumt af þessu fólki i huga
'þvi ég þekki það. Krakkana þekki
ég lika, Guömundur lék i útvarps-
leikriti eftir mig og Kristin kom
fram i Stundinni okkar. Þaö var
ekkert auglýst eftir fólki.
Myndin gerist öll úti, þannig aö
viö eigum allt undir þvi aö veöriö
verði gott. Til þessa hefur dæmiö
gengið upp. Allir sem viö höfum
leitaö til hafa verið góöviljaöir og
viö höfum mætt miklum skilningi.
Það hefur styrkt okkur í trúnni,
þvi það er geysilegt átak aö gera
þessa mynd. En viö ætlum aö
gera okkar besta”.
—GB
klippara viö myndina. Þetta þóttu
okkur afarkostir þvf þar meö
heföum viö afsalaö okkur allri
listrænni og framkvæmdalegri
ábyrgö á verki sem viö höföum
átt frumkvæöi aö til þessa.
Nú stendur máliö þannig aö
sjónvarpiö hefur yfirtekiö gerö
myndarinnar, en viö litum ein-
ungis á okkur sem höfunda hand-
rits, sem unnið var i samvinnu viö
dr. Jónas Kristjánsson.
Kjarni þessara málaloka er sá
að hvorugur aöiia getur gengið
inn I samkomulag, sem gerir ráö
fyrir þvf aö þeir slái af kröfum
sinum um listræna ábyrgö. Væri
slikt samkomulag gert, þannig aö
aöilar væru ekki fullkomiega
ánægöir, myndi samstarfið liöa
fyrir þaö og þar meö spilla fyrir
vinnu viö verkiö.
Viö óskum þess einungis nú aö
gerö myndarinnar takist giftu-
samlega og veröi okkur öllum til
sóma”.
Þráinn:
„Þarf óbundnar hendur"
„Ég er sjálfur þeirrar skoöunar
aö sé ekki unnt aö vinna aö þessu
verkefni I góöum friöi þá sé full
ástæöa til aö athuga hvort
yfirhöfuö eigi aö halda þvi til
streitu”, sagöi Þráinn Bertelsson,
leikstjóri og dagskrárgeröar-
maður i samtali viö Helgarpóst-
inn. „Til dæmis ef veriö er aö
gera mig eöa aöra starfsmenn
sjónvarpsins tortryggilega meö
einhverjum æsingaskrifum i
blööum, eins og nú virðist örla á.
Ég tala bara fyrir mig, en ég hef
engan áhuga á aö gera mynd um
Snorra Sturluson i sliku and-
rúmslofti”.
„Saga þessarar myndar nær
yfir um tvö ár. Hugmyndin er
þeirra Siguröar Sverris og
Erlends. Myndin þróast úr þvi aö
vera meöal löng heimildarmynd
meö leiknum innslögum yfir i
stærsta kvikmynda verkefni
sjónvarpsins frá upphafi, leikna
mynd i tveimur hlutum, reista á
sögulegum grunni, og handritið
unnu þeir félagar i samvinnu viö
dr. Jónas Kristjánsson. Núna
liggur fyrir atriöahandrit, en eftir
er ab skrifa samtöl og ganga frá
tökuhandriti. A þvi stigi gerist
þaö, aö taliö er nauösyniegt aö
sérmenntaöur leikstjóri sé feng-
inn aö verkinu. Þeir Siguröur
Sverrir og Erlendur og forráöa-
menn sjónvarpsins komu aö máli
viö mig varandi þaö verkefni.
Eftir umhugsunarfrest og
vibræbur gekk ég inná þetta og
leist vel á viðfangsefnið og hand-
ritiö.
Sföan kom upp úr dúrnum aö
viö höföum ekki sömu hugmyndir
um verkefnaskiptingu og ekki
heldur ábyrgö á verkinu, þvf mér
var faliö aö annast framkvæmd
þess fyrir hönd sjónvarpsins. Viö
reyndum aö jafna þennan ágrein-
ing, en þaö tókst ekkiJSjónvarpiö,
sem á þetta handrit og hefur
greitt vel fyrir þaö samkvæmt
samkomulagi, tók þá ákvöröun aö
bjóöa þeim aö vinna viö myndina,
Siguröi Sverri sem kvikmynda-
tökumanni og Erlendi sem aö-
stoöarleikstjóra. Þetta þáöu þeir
ekki. Máliö stendur þvi þannig aö
undirbúningur tökunnar er alfar-
iö I höndum minum fyrir hönd
sjónvarpsins en þessi leiðindi sem
upp hafa komið gera hann erfið-
ari og kannski þarf aö hugsa
dæmiö upp á nýtt.
Ég skil afstööu þeirra
Siguröar Sverris og Erlends af-
skaplega vel. Þeir eru upphafs-
menn og höfundar handritsins.
Ég hef ekki sóst eftir þvi aö verða
faliö þetta verkefni umfram aöra
menn, en fyrst mér hefur veriö
faliö þaö, þá hef ég listræna og
framkvæmdalega ábyrgö og til
þess þarf ég óbundnar hendur.”
— A hverju strandaöi ykkar
samvinna)
„Frá minum bæjardyrum séö
kemur aldrei til greina annaö en
aö kvikmyndaleikstjóri ráöi
algjörlega vali leikara i hlutverk
hafi yfirumsjón meö t.d. töku-
handriti, þ.e. hvernig myndin er
byggö upp myndrænt, klippingu,
hljóöblöndun og þess háttar.
Þetta er i verkahring leikstjóra
aö minu mati. Um þetta er
ágreiningurinn, auk þess sem
ekki varö samkomulag um hvort
gerö myndarinnar skyldi verða i
höndum sjónvarpsins ellegar
Lifandi mynda hf.4 sem er fyrir-
tæki þeirra Siguröar Sverris og
Erlends,” sagöi Þráinn. _aþ
íbúð Einars opnuð
tbúö Einars Jónssonar og
önnu konu hans, sem er á efstu
hæö listasanfs Einars viö Skóla-
vöröuholt hefur nú veriö opnuö
fyrir almenning.
Ibúðin er búin öllum þeim
húsgögnum og listaverkum sem
i henni voru þegar hjónin
bjuggu þar, fram til ársins 1954.
t bókinni Minningar, æfisögu
Einars, kemur þessi ibúö mikiö
viö sögu, og þar setur Einar
m.a. fram nokkurskonar reglur
um þaö hvernig háttaö skuli
rekstri safnsins og ibúöarinnar
eftir hans daga. Listasafns-
nefndir er nú ab framfylgja
þessum reglum.
Ölafur Kvaran er for-
stööumaöur Safnsins, sem
veröur opiö i sumar alla daga
nema mánudaga frá 14.30 til
16.00.
— GA
tbúöin á efstu hæö listasafnsins er rfkulega búin húsgögnum.