Helgarpósturinn - 15.06.1979, Blaðsíða 10

Helgarpósturinn - 15.06.1979, Blaðsíða 10
10 Föstudagur 15. júní 1979 —helgarpásturinn. Oft heyrir maöur talab um, aö fjölmiölar geri of mikiö af þvf aö hampa tónlistarmönnum sem kenndir eru viö popp, — en afturámóti of litiö mönnum sem fást viö svokaliaöa ,,teöri” tónlist þ.e. klasslk- erunum. Og sjálfsagt er þaö rétt, þó hér veröi látiö liggja milli hluta aö velta vöngum yfir þvl, af hverju þaö stafar. Helgarpósturinn vildi gera örlitla bragarbót á þessu og ákvaö aö finna aö máli ungan flautuleikara Gunnar Gunnarsson, sem útskrif- aöist frá Tónlistarskóla Reykjavlkur nú I vor. En viti menn, þegar tiöindamaöur blaösins mætti til viötalsins á heimili Gunnars, viö Nönnustig I Hafnarfiröi, kom I ljós aö þar var staddur sá hinn sami Gunnar Gunnarsson og geröi garöinn frægan meö söngsveitinni Litiö eitt hér um áriö. Og þar sem margir töluöu um Litiö eitt sem þjóölaga- popphljómsveit, má segja aö viö sláum nú tvær flugur i einu höggi og eigum viötal viöhvorttveggja I senn, poppara og klasslker. Gunnar og kona hans, Linda Bragadóttir meö synina Darra og Frey. Reimleikar á Salerni — Gunnar, þú segir okkur kannski fyrst litiö eitt um Litiö eitt? „Já, þaö varö til þegar viö tók- um að æfa saman þrír strákar á Salerni bæjarins, sem stendur niöur viö höfnina. Sagan hermir, aö hér á árunum hafi farist togari i flóanum og voru þau lik sem fundust geymd um tima á loftinu þarna yfir klósettunum. Siöan hafa menn fyrir satt aö draugar séu I húsinu þvi eitt kvöldiö urö- um viö aö hætta æfingum vegna reimleika. Þaö var furöulegt upplifelsi Viö byrjuöum sem trió, og vor- um alveg aö farast af áhuga. Ég man að fyrsta æfingin stóö stans- laust frá þvi klukkan átta aö kvöldi til sex aö morgni. Þá var mórallinn töluvert frábrugöinn þvi sem siöar varö, þetta var bara félagsskapur, fyrst og Svavars Gests, en hann vildi ekki kosta okkur til utanfarar, sem var eina leiöin i þá daga til aö gera almennilega plötu, þvi þá var ekkert stúdió til I landinu. Amundi Amundason var hins- vegar til i þaö og við héldum ásamt Jónasi R. til Lundúna, og tókum þar upp. undir leiösögn hans.okkar fyrstu breiðskifu. Hún eekk mjög vel og seldist I yfir 5000 einstökum og eitthvaö af kassett- um. En eftir aö platan kom út, var samt einsog allur vindur færi úr þessu hjá okkur, og Litiö eitt lognaöist útaf. Viö vorum lika flest komin I stlft nám, höfum stofnaö fjölskyldur osfrv. En þaö sat i okkur, aö gera aöra plötu og tveimur árum seinna lét- um viö veröa af þvl. Múslklega var hún miklu betri en sú fyrri, enda lögö mikil vinna i hana. En viö fylgdum henni ekkert eftir og hún seldist illa. Við vorum svo- litiö óhress meö þaö, þvi okkur þótti margt gott sem þar var. En viö erum sosum ósköp sátt viö þetta allt saman I dag. Ég átti þarna sjálfur sex lög og þau heyrast ennþá annaö veifiö I útvarpinu, t.d. Heilræöavisurnar. En viö hættum alveg eftir þá plötu.” Flautan — Og þú ferö I nám? ,,Já, ég var nú I Kennara- skólanum á þessum árum minum Ibransanum og var barnakennari um skeið. En nú kenni ég ein- göngu tónlist, I Tónskóla Sigur- sveins og Tónlistarskóla Hafnar- fjarðar. Þaö haföi lengi veriö draumur hjá mér aö læra á flautu. Og varö loks aö algjöru æöi og ég keypti flautu. Stein- þór vinur minn, sem var meö mér er ég keypti hana, sagöi hinsvegar að ég yröi örugglega vonlaus flautuleikari og veöjaöi sem hafa leikið undir hjá mér, þeir tala mikiö um hve þá langar til aö geta þetta, — þannig aö þaö er vitleysa aö nóturnar séu allt, einsog sumir vilja meina. Þaö er nú einmitt plúsinn viö djassinn, margir djassistar hafa geysigóð tök á hljóöfærum sinum og eru lika góöir i klassikinni.” Mannlif i Firðinum — Svo viö snúum okkur aö ööru, — hvernig er mannlifiö hér I Hafnarfiröi? „Áöur fyrr var þaö nú talsvert liflegt. Þá voru kvenfélögin mikiö meö skemmtanir og leiklist blómstraöi. Síöan lagöist þetta allt niöur og bærinn er hálf- dauður. Þaö liggur viö, aö allt sem kalla má menningu hafi legiö niöri nú um langt skeiö. En ég held aö þetta sé aö breytast. Maöur finnur aö viljinn hjá fólki er fyrir hendi. Ég fór t.d. á ljós- myndasýningu I Bjarna riddara- húsi um daginn og þar komst ég að því aö þaö er alveg kjörinn staður til menningarlifs, ss. tón- leika, ljóöalesturs, málverka-eöa ljósmyndasýninga og svo gætu kvenfélögin veriö meö I dæminu og selt kaffi og pönnukökur. Aö virkja þetta ágæta hús þannig yrði mikill menningarauki og virkilega gaman. Og ég er aö vona aö þetta sé aö breytast.” Mikil samkeppni — Nú hefuröu nýlokiö námi, — hvernig eru atvinnumöguleikarn- ir? „Þaö er náttúrlega fyrst og fremst kennsla. Og svo veröur framtiðin aö skera úr um hve vel manni gengur aö pota sér áfram. Samkeppnin er mikil. Þaö eru ekki nema þrir flautuleikarar I Sinfóniunni og maður þyrfti aö fara út að læra meira til aö kom- ast þangaö. En auövitaö er þaö draumurinn að spila með hljóm- sveit. Ég reyndi i Lúörasveit, en gafst fljótlega upp á þvi. Mér fannst flautan ekki passa vel þar. Þaö er afturámóti ágætt aö nota piccalóflautu I lúörasveit en ég „EG ER SVO ÓGEÐS- LEGA MEÍNADARGIARN” Viðtal: Páll Pálsson Myndir: Friðþjófur ofl. fremst til ánægju, en alls ekki tekið sem vinna. Viö vorum svona þrlr, I þrjú ár og tókum upp eina litla plötu I útvarpinu sem Pálmi hjá Tónaútgáfunni á Akureyri fjármagnaði. Nú, viö þvældumst um landiö og liföum einsog kóng- ar, alls staöar tekiö meö kostum og kynjum. En i lokin gekk ekki nógu vel og viö hættum i smá- tlma. Okkur langaði lika aö breyta um og fara meira útl þaö að músslsera, þvi þetta haföi aöallega verið djók hjá okkur.” Kvöldstundin „Þá hætti Hreiöar, og i staðinn komu Berglind og Jobbi. Og nú var þetta tekið algjörlega sem vinna, allt þrautskipulagt. Þaö bjargaöi okkur þarna, aö okkur var boöiö að taka aö okkur Kvöld- stundina, sem var skemmtiþáttur I sjónvarpinu. Sem viö geröum I tvo vetur. Þaö kraföist þess, aö viö værum alltaf I góöri æfingu, og viö æföum alltaf nokkur ný lög fyrir hvern þátt. Svo kom aö þvi, aö viö vildum ráöast i plötugerö. Fórum fyrst til — spjallað við Gunnar Gunnarsson flautuleikara hef aldrei leikið á slika flautu. Viö erum annars nokkrir kennarar, sem höfum mikinn hug á þvi aö stofna kammersveit, en það yrði ekki I atvinnuskyni, heldur aöeins til skemmtunar. Aldrei of seint... — Attu þér einhver áhugamál fyrir utan tónlistina? „Ég hef aldrei haft neinn tima til þéss, en segja má aö námiö hafi fyrst og siöast veriö áhuga- mál. Það er meö mig einsog flesta sem hefja tónlistarnám, aö maöur ánetjast tónlistargyöjunni og helgar sig henni. Mig dreymir um að halda áfram og læra meira, mér finnst ég enn eiga svo langt I land meö aö veröa góöur flautuleikari. Ég er svo ógeöslega metnaðargjarn. Alltaf veriö þaö og þaö hefur lika hjálpað mér mikiö. Ég hef aldrei veriö neitt sérstaklega skarpur I skóla, en samviskusamur og þrjóskur og brýst þetta svona áfram. Þaö veitir lika ekki af mikilli þrjósku, þegar menn fara úti tónlistarnám eins seint og ég geröi, þvi þaö er margt sem togar I mann. En einsog ég hef sagt við nemendur mina, sem margir hverjir eru komnir yfir fertugt, þaö er aldrei of seint aö byrja aö læra.” -og þegar þaö stækkaöi. viö mig, aö ég gæti ekki náö Gamla Nóa um kvöldiö. Ég æföi náttúrlega einsog vitlaus maöur til aö sanna hæfileikana og klukkan hálf ellefu bankaöi ég uppá hjá honum og flaut- aöi fyrir hann lagið. Ég fikt- aöi annars litiö viö flautuna, en fór strax aö læra. Sem var kannski ekki alveg rétt, þvi ég á nú erfitt meö að spila á flautuna eftir eyranu, — aftur ekki á gitar- inn. Mér þykir þaö galli hjá fólki sem er I námi, aö þaö getur ekki spilað án þess aö hafa nótur. En það er kannski timaleysi sem veldur þvi, — fólk fær mikil verk- efni meö sér heim og hefur litil tök á þvi aö mússisera frá eigin brjósti.” — Hvetur þú þá nemendur þina til aö spila eftir eyranu? „Já, nemendur hafa komiö og beöiö mig aö skrifa upp fyrir sig dægurlög, en éghvet þá til þess aö reyna frekar aö spila þau eftir eyranu. Þá ná þeir betri tökum á hljóöfærinu og þessi nótnamúr brotnar. Og þaö eru fleiri en ég sem kvarta yfir þvl aö vera bundnir viö nóturnar. T.d. menn Litiö eitt i upphafi...

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.