Helgarpósturinn - 15.06.1979, Blaðsíða 13

Helgarpósturinn - 15.06.1979, Blaðsíða 13
13 1 Maður er nef ndur Baldur Vilhelmsson. Situr hann sem prestur að Vatnsf jaröarstað. Hann fæddist á Hofsósi 22.7. 1929, en alinn upp að miklu leyti hjá Jóni á Reyni- stað í Skagafirði. Var þar flest sumur í æsku. Móðirin prestsdóttir, faðir Vilhelm Erlendsson, póstafgreiðslu- maður á Hofsósi: „Þetta Vilhelmsnafn er þýskt. Ég nota það ekki á mín börn", segir séra Baldur þegar ég sæki hannheim fyrir hönd Helgarpóstsins. Þarna hefur hann setið og þjónað alla sína preststíð,* gamall kommi gerist klerkur í afskekktri sveit. Hann varð stúdent árið 1950og ég spyr hann fyrst hvort hann hafi verið búinn að fá einhvern trúarlegan skjálfta á þeim árum. Föstudagur 15. iúní 1979 —he/garpásfurínn_ Séra Saiuurs þáttur VIEheimssonar í Vatnsfirði voru allt lygasögur.” Fékkstu þá köllun eftir allt saman? „Köllun og köllun, maöur minn. Þaö liggur alténd ekki I augum uppi. Eg er bara ekki tilbúinn aö svara þvi. Þaö getur vel veriö aö maöur hafi fengiö köllun. Þaö hlýtur eiginlega aö vera úr því sem komiö er. Mér fannst þetta bara liggja beint viö. Prestablóö i ættinni og haföi alltaf gaman af fólki. Út úr þvi geturöu krafsaö eitthvaö i þessa átt. Mér fannst kirkjan merkileg stofnun. Ég dvaldi oft einn i kirkjum, ég man þaö. Þú spyrö um katólismusinn. Jú, ég var alltaf heillaöur af mystikinni hjá katólskum, en þaö var ekki fyrr en seinna sem ég fór aö skilja katólismann eitthvaö aö marki.” Gegnum hvaö? „Kirkjusöguna.” Hvaöa þætti þá? „Kaþólskan var þjóölegt afl, væni minn, skiluröu? Þjóöfélags- legt afl, og svo arfurinn Sem hún skilaöi fremur en litúrgian. Ég er kannski ekki meö á alla þessa litúrglu. Já maöur minn.” Þetta er þá ekki beinlinis á trúar- legum grunni? „Nei, nei, meira af menningar- sögulegum. Kirkjan veitti viönám plattþjóöverjunum og ásælni þeirra.” Hvaö helduröu aö valdi aö margir Lúteranar snobba fyrir katólismusnum? „Ef til vill ytri glæsileiki og fjar- lægöin og sá ljómi sem slær á hann I sögunni.” Sigurbjörn klókur „Já, þú spyrö um deildina aftur. Þaö skýröist nú margt fyrir mér I deildinni. Þaö komst ekkert annaö aö en taka vigslu, ef þú ert aö spurja um þaö.” Var eitthvaö um praktiska kennslu I deildinni? „Nei, eiginlega ekki. Þó var okkur kennt soldiö i ræöumennsku. Þaö voru þeir Sigurbjörn og As- mundur biskup. Ég vigöist svo hingaö I Vatnsfjörö og hef hokraö hér I 23 ár.” Hvernig var þér tekiö? „Blessaöur vertu, ég veit þaö ekki, væni minn, enda eiga prestar aldrei aö hugsa um slikt. Þegar timinn leiö varö ég var viö mikla vináttu margra sóknarbarna. Og ég vil aö þú skrifir þaö aö ég á sér- staklega góöa nágranna. Þú mátt ekki gleyma aö skrifa þaöV Þaö er svona I munnmælum, séra Baldur, aö þú hafir ekki alltaf fariö beinlínis troönar slóöir I sam- skiptum viö menn? „Nei, enda býöur prestakalliö ekki uppá þaö. Þetta er erfitt prestakall og aöstæöur ólíkar þvl sem almennt gerist. Þaö eru geröar fleiri kröfur til presta i svona prestakalli en almennt gerist.” Finnst þér. þú hafa falliö inn I þetta hér? „Já, já, mér finnst ég hafa falliö vel inn I mannlifiö hér. Mér féll vel viö fólkiö hérna.” Nú er safnaöarllf mikiö á dag- skrá? „Nú, er þaö já? Hérna er þaö bundiö viö venjulega kirkjusókn. Þaö er ekki hægt áö fara fram á meira. En þegar ég llt til baka þá sé ég aö kirkjusókn hefurstóraukist og kirkjan er i stórsókn, Sigurbjörn er klókur, þaö er sókn I kirkjunni um allt land. — Hvaö þvl valdi? Vonbrigöi ungs fólks meö ýmsa falsguöýtil aö mynda Mammon og svo stjórnmálahreyfingar. Ýmis viömiöunargildi sem reyndust svo hégómi og vitleysa.” Er þetta áþreifanlegt I sam- skiptum þinum viö fólk? Hvernig markaröu þetta? „Ég finn þetta best I aukinni vel- vild I garö kirkjunnar, skiluröu, og i sambandi viö þann boöskap sem hún flytur. Þaökemur sem sé I ljós, að hann er meira haldreipi en menn hugöu. Og afstaöa manna kemur meira fram I gerðum þeirra en oröum gagnvart kirkjunni. Menn eru ekki alltaf aö flika þessu, áttaröu þig á þvi? Þetta er svona óafvitaö hjá mörgum og þaö er dáldiö eott.” Er mikiö um aö menn leiti meö trúarleg vandamál til þln? „Ég get nú eiginlega ekki sagt þaö. Þó kemur þaö fyrir aö menn leita til manns. Kannski frekar gamalt fólk. Þetta er llklega ööru- vísi I sveitum en bæjum.” Húsvitjaröu? „Nei þvi miöur ekki lengur. Ég geröi þetta fyrst, en þetta hefur falliö niöur um skeiö. Ég fór á hvern bæ og til einsetufólks. Mér er minnistæöur einn einsetumaöur I Skötufiröi. Þaö haföi ekki komiö til hans hræöa svo mánuöum skipti og veriö I engu simasambandi I hálfan mánuö. Ég sat hjá honum fram eftir nóttu.” Spiritisminn blindgata Hvernig varö þér viö af vest- firsku landslagi i fyrstu? „Landslagiö var framandi fyrir skagfirskt auga, maöur minn, mikil ósköp, en I litlu undirlendi er búsældarlegra en séö veröur I fljótu bragöi. Hér er ákaflega beitargott. Mér hefur leiöst aö heyra menn’ tala um aö hér sé óbyggilegt; menn halda þaö margir, en þaö er ekki. Séröu þessa stalla fyrir ofan bæinn? Þarna er horngrýtis mikiö gras. Þaö var hægt aö framfleyta fjölda manns á þessum stööum. Menn órar ekki fyrir þvi núna.” Svo viö snúum okkur frá þessu jaröneska aö hinu. Menn þrasa heilmikiö um spfritisma og hjá sumum prestum skiptir þetta sköpum i boöuninni. Ert þú haldinn þessu? „Nei. Ég hef álitiö aö menn ættu aö boöa Móses I.: I upphafi skapaði guö himin og jörö og svo framvegis. Ég held aö þetta sé grundvallaratriöi og menn hafi ekki komist nær þessu. Splritism inn á góöan aðgang aö nútlm- anum I allri bévitis vlsindahyggj- unni. Þaö getur vel veriö aö hann geti veitt einstaka sálum fullvissu um stundarsakir en sem almennt lifsviöhorf, —- þar held ég menn lendi I blindgötu og fái enga lausn.” Er þaö svo vegna þess aö þetta fólk fær ekki svar i kirkjunni? „Sumpart. En boöunin byggist á ööru en tilraunum, þaö skiluröu. Helduröu aö spfritisminn sé af hinu illa? „Vissir trúflokkar halda þvf fram. Þaö er ekki beint mln skoöun, en I honum kemur fram aö menn vilja hafa allt sitt á hreinu. Hann skirskotar til einföldunar á hlut sem menn hafa aldrei skiliö.” Nú eru menn I stéttinni sem hafa splritismann aö haldreipi I boöun- inni. „Jamm, er þaö svo já? Þaö ei mér alveg óskiljanlegt maöur minn. Hvernig þaö á nokkurn grundvöll I guöspjöllunum. Ég skil þetta bara ekki. Finnst þér forkastanlegt af vlgöum manni aö byggja á þessu? „Ja, ég veit þaö bara ekki. Jú, mér finnst það, nema þeir skilji þetta einhverjum sérstökum skiln- ingi. Hvernig ætla mennirnir eigin- lega aö byggja á þessu. Ég bara veit þaö ekki. Hugmyndir okkar um eilift lif hljóta alténd að byggj- ast á trú. Þaö eru hreinar linur. Ekki tilviljanakenndum uppákom- um á sefjuriarsamkundum.” Sviðin og plönin mörg Geriröu þér einhverjar hug- myndir um þaö sem viö tekur, ég á við svona I smærri atriöum? „Engar sérstakar, en mér finnst eölilegt aö menn lifi áfram sam- kvæmt fyrirheiti Drottins vors Jesú Krists.” Hefurðu þá trú á persónulegu framhaldslifi? „Þaö er alveg augljóst”. Helduröu þá aö þú sveiflist upp á astralplaniö? „Sviöin og plönin eru mörg, maöur minn. Ekki óllklegt aö megi heimfæra þaö þannig. Vitanlega nægir ekki eitt plan eftir dauöann.” Og þá eilift llf? Og ný tilvera? „Sko, eillfðarhugtakiö veröur ekki skiliö venjulegum skilningi og menn eiga ekki aö hafa áhyggjur af þvl hvernig þar er umhorfs eöa hverjir þar eru mættir, enda viröist mér af nógu aö taka til aö hafa áhyggjur af eins og nú er ástatt hérna megin.” Þótt tittlingur slæðist... Nú er hlutverk kirkjunnar sem siögæöiseftirlits liöin tlö, eöa hvaö? „Hvaö ertu aö fiska?” Ég á viö aö kirkjan kemur lltiö nálægt til aö mynda löggjöf um giftingaraldur og þvi um llkt? „Þaö er nú svona væni minn, aö þetta er búiö aö færa allt niöur. Tektarmörkin komin niöur úr öllu valdi. Það er veriö aö uppskera áöur en jurtin springur út. Þetta er aö giftast rúmlega fermt og svo er þetta yfir þvottabölunum alla ævi. Hefur enga möguleika á menntun eöa neinu. Þetta heitir aö vera aö mæta timanum. Þaö er alltaf veriö aö mæta tímanum, meö öörum oröum viö dratthölumst alltaf á eftir. Þessu eigum viö aö ráöa og stjórna. Kirkjan fyrirgefur hóriö, þó tittlingur slæöist þar sem hann á ekki aö slæöast. Þaö er ekkert mál. Sllkt er fyrirgefiö. En að vera aö fjötra þetta barnungt. Þarna á aö segja stopp. Þarna dratthalast kirkjan lika á eftir. Þaö þarf alltaf aö sætta öll sjónarmiö. Rússar vita hvaö þeir eru aö gera. Þeir eru ekkert aö gifta þetta á barnsaldri einsog viö. Þeir stjórna þessu, og Gaman á sýnódus Lágum í teóriunni „Nei, nei. Þetta lá bara I augum uppi maður minn, aö nema guöfræöi”. Ahrif frá einhverjum? „Nei, nei, ég bara munstraöist I deildina. Ég geri mér ekki grein fyrir neinum áhrifum. Ég hóf þarna nám 1950 og var vigöur til Vatnsfjaröar 1956. Ég vil aö þaö komi fram, aö ég kenndi noröur I Húnavatnssýslu veturinn fimmtiu og eitt til tvö. Jú, ég var oröinn andskoti pólitiskur i menntaskóla. Viö lágum i teóriunni alla daga. Læröum bara til aö fljóta milli bekkja. Ég byrja svo I deildinni. Ja hvaða kallar voru meö mér? Ég man eftir Kristjáni Búasyni, Ólafi Skúlasyni, og Siguröi Einars- syni á Klaustri. Viö vorum mikiö saman á þessum tlma. Og svo séra Rögnvaldur. Hann var þarna þá, en þótt undarlegt megi viröast, þá þekktumst viö litiö á þeim tlma”. „Þaö bar mest á kontrasti á milli frjálslyndra og Káfúemm. Þaö var alltaf dáldill rigur”. Séra Baldur fyrir kirkjudyrum. „Þetta veröur maöur oft aö notast viökall minn” Viðtal og myndir: Finnbogi Hermannsson Hvaöa andar svifu helst yfir deildinni I þann tiö? Nú ert þú afskekktur prestur, séra Baldur, hefuröu eitthvert samband viö kollega þina syöra til dæmis? „Nei, nei, nei, nei, blessaöur vertu. Ég er svo afskekktur hérna, biddu fyrir þér.” Tekurðu ekki þátt I einhverju félagslifi innan stéttarinnar? „Nei, nei.” Ferö þó á sýnódus? „Svona annaö slagið” Finnst þér gaman á sýnódus? „Já, mér finnst gaman á sýnódus. Þaö getur verið gaman aö hitta kallana og sjá nýja menn. Ég hef alltaf haft gaman af fólki. Þaö held ég.” Er þaö ekki ein frumkrafa nútimans aö „fylgjast meö”? „Ég fylgist meö minu fólki, minum söfnuöi.” Nú hefur þú fengist talsvert viö kennslu um dagana, ertu alveg hættur aö kenna? „Já, steinhættur aö kenna sem betur fer. Ég álit að þessi nýju grunnskólalög séu ekki alls kostar heppileg. Iðnaðarblær á öllu skólahaldi. Þaö er ekki hægt aö kenna öllum allt, þó einhver Edel- stein hafi fundiö þaö upp. Ég held þaö eigi aö lækka skólaskylduna og hverfa aö gamla skipulaginu.” Hver finnst þér helst brotalömin á kerfinu? „Ég get ekki svarað þvi. Þaö er áherslan að pressa alla i skólana.” Þú vildir þá ekki kenna i dag? „Nei, nei, nei, ég mundi ekki sækjast eftir kennslu núna. Af ýmsum ástæöum. Mér finnst skóla- menn ekki vera öfundsveröir, þaö er slöur en svo. Þaö ber fremur á þvl aö skólarnir séu geymslustofn- anir fremur en fræöslustofnanir. Ég veit satt aö segja ekki hversu lengi kennarastéttin ætlar aö halda þetta út, hvenær hún segir stopp við vitleysunni. Manni heyrist auglýstar margar kennarastööur n.úna í útvfirpinujer þaö ekki”? Þú kenndir léngi I Reykjanesi viö Héraösskólann? „Já, já, ég byrjaöi strax þegar ég kom og kenndi I mörg ár bæöi þar og eins viö barnaskólann. Annars á staöurinn mikla framtiö fyrir sér I Reykjanesi hvaösem öllum skólum liöur. Þarna vil ég reisa hæli, heilsuhæli handa gigtveikum og liöasollnum Vestfiröingum. Þarna er 90 stiga heitt vatn og hægt aö baöa sig I söltum sjó og heitum og rækta svo gras i gróöurhúsum einsog I Hverageröi. Þeir fara núna suöur I bunum, suörl Hverageröi, þú veist þaö.” Sakna helst bókasafns Hyggstu færa þig um set og suörá hitaveitusvæöiö, einsog fyrir mörgum hefur legiö? „Nei, ég hef ekki hugleitt þaö. Ég er búinn aö byggja upp hérna. Hér var gamalt ibúöarhús frá 1907, ég byggöi nýtt íbúðarhús 1964 til '66, geröi þaö sjálfur. Hef búiö hér fjár- búskap, er núna með 170 ær en býst viö aö fara aö fækka. Nei, nei hugur minn heillast ekki ennþá af hita- veitusvæöinu, sei, sei, nei. Sakna þess helst aö hafa ekki aðgang aö bókasafni. Vildi fremur fara utan, til Sviþjóðar og læra meiri grisku, er aö dunda mér viö þaö hér. Þaö er gaman aö þessu. Nú, hérna eru hlunnindi. Hef alltaf haft heilmikla stoö af dúntekju i Borgarey og sel- veiöi áöur, en það hefur breyst. En hérna er erfitt aö feröast*Iáttu þaö koma fram og hitt aö Djúpmenn hafa verið hjálplegir i þeim efnum. Mjög hjálplegir alla tiö. Jæja, er þetta ekki aö veröa gott?” „Mætti halda aö hér væri kominn bill Flintstóns. En þetta er gamall þúfnasléttari. Ætti heima á safni. Völturnar eru trjábolir”. „Þaö er erfitt aö feröast hérna” — Séra Baldur viö skipastói Vatns- fjarðar. ___helgarpásturinn_ Föstudagur 15. júní 1979 ■ I ...... . /• . • '• .. vita hvaö þaö þýöir aö hafa hlýöiö og vinnusamt fólk. Stalln vissi hvaö hann söng og Lenln lika. Hann er minn maöur næst á eftir Kristi. Sexiö er hnignunartákn. Dýrkun manna á þessu er timanna tákn. Sjáiö hvernig Róm endaöi. 011 and- ans stórmenni voru meira og minna impótent. Þessir kallar voru allir barnlausir. Lenin átti engin börn, ekki heldur Jón Sigurösson. Hvaö sagöi ekki Lúther'í Samfarir tvisvar I viku voru heilsunni þóknanlegar. Lúther vissi lika hvaö hann söng. Jamm, maöur minn.” Samdi kommúnista sæmilega viö proffana? „Já ágætlega. Þetta voru ágætir kallar. Þaö gengu alls konar sögur um viöureignir okkar, en þetta Kirkjan f/rirgefur hórid

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.