Helgarpósturinn - 22.06.1979, Síða 3
\
—he/garpósturinn.Föstudagur 22. júní 1979
svartur?” spurfti Sako.
Þvi neitaöi Hugo liöþjálfi.
„Er þaö vegna þess, aö ég er
kaþólskur?” spuröi þá Sako.
Og að sögn þeirra félaga svar-
aöi Hugo þannig:
„I cannot find it in my heart to
let you in” („Eitthvaö i hjarta
minu segir mér, aö ég geti ekki
tekið þig inn” ).
Viö þetta sat. Fulltrúi Hjálp-
ræöishersins haföi sagt sitt síö-
asta orö i þessu máli.
í viötali viö Helgarpóstinn var
Sako sallarólegur yfir öllu þessu,
en félagi hans Thompson var
harðoröari. „Þetta eru hræsnar-
ar” sagöi hann og bætti viö:
„Jesus would piss on them and
youcanquotemeonthaU’ (Jesús
myndi pissa á þá og þú mátt hafa
þetta eftir mér).
En hvaða hug ber Sako til Is-
lendinga eftir þessa reynslu sina:
„Ég held varla, að Islendingar
séu kynþáttahatarar. Ég held
miklu frekar, aö þetta stafi af
þekkingarskorti og fordómum.
Fólk hér hefur heyrt um kyn-
þáttavandamál i Bandarikjunum
en virðist vita litlu meira. Ætli
þetta sé ekki bara fávizka og þaö,
aö fólk hér er frumstætt.
1 Frakklandi verö ég aldrei var
viö neitt svona. Hvernig getur
fólk haft eitthvað á móti einhverj-
um fyrir það eitt, að hann hefur
fallegan litarhátt?”
En hvernig er þetta á skemmti-
stööunum?
„Sumir viröast bara vera undr-
andi. ABrir segja, aö ég hljóti aö
vera af Vellinum og sumir trúa
mér alls ekki, þegar ég segi, aö ég
sé franskur. Sumir viröast halda,
aö Frakkar geti ekki veriö svart-
ir,”
Diane Sako er stflmenni hiö
mesta, vel klæddur og snyrtileg-
ur. Afstaöa hans til þessa leiö-
indamáls var hin sama. Hann
sagöist ekki bera neinn kala til Is-
lendinga vegna þessa, en þegar
við spurðum hann hvort hann
myndi koma einhvern tima aftur
til Islands sagðist hann efast um
þaö.
Viö þessa sögu er svo þvl viö aö
bæta, aö reynt var aö fá húsnæöi
handa Sako hjá Astu Jónsdóttur,
sem rekur gistiheimili hér i borg.
En eins og fyrr sagði var hún
bundin samningi viö væntanlega
leigjendur.
„Mér þykir þetta mjög leiöin-
legt,” sagði Asta í samtali viö
Helgarpóstinn. „Fyrir mitt leyti
er mér alveg sama hvaöan fólkiö
kemur. Fyrir mér eru allir eins”
sagði Asta.
„ÞAÐ VAR BOÐIÐ UPP A GLAS”
Helgarpósturinn hafði eftir
Lúövik Jósepssyni, formanni
Alþýðubandalagsins, i siðasta
blaöi, að Sjálfstæðismenn efndu
ta sérstakra boða fyrir fjármála-
menn I þvi skyni að safna fé til
flokksstarfsins. Þetta taldi Liíð-
vik til marks um styrk fyrirtækja
tU Sjálfstæðisflokksins.
Helgarpósturinn fregnaöi, aö
sama dag og fréttin birtist heföi
fjármálaráö Sjálfstæðisflokksins
haft boö inni fyrir stóran hóp
manna úr viðskiptallfin,u. Boöið
var haldiö i Valhöll.
Viö bárum þetta undir Geir
Hallgrimsson, formann Sjálf-
stæöisflokksins, og staðfesti
hann, að boðið heföi verið haldiö
ogþar veriö saman komnir ýmsir
samstarfsmenn fjármálaráös
flokksins. hluti af styrktarmönn-
um og velunnurum.
„Fjármálaráö hóaði saman
nokkrum samverkamönnum sin-
um, sem hafa aðstoðaö þá viö
fjársafnanir i þágu flokksins,”
sagði Geir í samtali viö Helgar-
póstinn.
Geir kvaöst ekki minnast þess,
aö boð aö þessu tæi heföu veriö
haldin meö þessum hætti i mörg
ár. Menn heföu hitzt meö ýmsum
hætti, ekki endilega i formlegum
boðum, heldur miklu fremur yfir
kaffibolla eða sliku.
Var þetta hanastélsboö á sl.
fóstudag?
„Já, þaö var boöiö upp á glas.”
Er þaö rétt, að þarna hafi fyrst
og fremst verið menn úr við-
skiptalffinu, eins og Lúðvik lýsti
þessu?
„Þarna voru menn viös vegar
aö, ekki endilega úr viöskiptalif-
inu eingöngu, heldur menn sem
hafa starfaö með fjármálaráöinu
aö fjársöfnun á breiðum grund-
velli, meöal almennings, að happ-
drættinu og öðru.”
Má segja, aöþessi boð séu hald-
in til aö halda mönnum við efnið?
„Þetta er tilfallandi. Þetta er
eins og hverjir aðrir fundir sam-
verkamanna. En þetta er gert
meö óreglulegu millibili og mis-
munandi hætti.”
Um fjármál stjórnmálaflokk-
anna í siöustu kosningum sagöi
Geir Hallgrímsson aö draga
mætti þá ályktun af kynningar-
starfi Alþýöubandalags, Alþýöu-
flokks og Framsóknarflokks að
fjárráö og umsvif þeirra heföu
veriö meiri hjá hverjum um sig,
en hjá Sjálfstæöisflokknum. Hinu
væri ekki aö neita, aö Sjálfstæöis-
flokkurinn heföi allajafna meiri
umsvif en aðrir flokkar enda
stærsti flokkur landsins.
Geir vildi leggja áherzlu á, aö
styrktarmannahópur flokksins
væri fjölmennur og þar væru
fleiri en atvinnurekendur og f jár-
öflun ekki sizt borin uppi af
tveimur happdrættum á ári
hverju.
Aöspurður sagöi Geir, aö þaö
væri enginn, sem styrkti Sjálf-
stæöisflokkinn i þeirri trú, að
hann fengi umbun fyrir sjálfan
sig eða sitt fyrirtæki. Mönnum
væri gert það mjög ljóst. „Það
kemur ekki til greina, aö menn
séu aö kaupa sér áhrif innan
Sjálfstæöisflokksins,” saeði Geir
Hallgrimsson. —H.H.
Haldiö á fund Hjálpræöishersmanna.
„Ekki segja neitt”
Eftir aö Diane Sako haföi sagt
okkur sögu sina af samskiptum
sinum viö Hjálpræöisherinn, fóru
blaöamaöur og ljósmyndari
Helgarpóstsins meö honum og
félaga hans John Thompson til
Gesta- og s jóm annaheim ilis
Hjáipræöishersins.
I móttökunni voru þrjár konur,
tvaar norskar og ein islenzk. Sú
islenzka var sú sama og hafði
sagt Sako, á þriöjudag, aö hún
hlýddi skipunum aö ofan og gæti
ekki hýst hann.
Viö spuröum hana hvers vegna
Sako heföi ekki fengið gistingu,
þar sem augljóslega heföi veriö
laust pláss?
„Ég er bara starfsmaður
hérna. Égsagöi, aöþaö væri ekki
pláss hérna.”
En nú var pláss?
„Þetta voru fyrirmæli frá gisti-
hússtjóra.”
Hver er þaö? Getum viö fengiö
aö tala viö hann?
„Hún heitir Anna Ona.”
Hér er rétt, að komi fram, aö
samkvæmt frásögn Sakos haföi
þessisamakonasagt við hann, að
maöur aö nafni Hugo, liöþjálfi,
staögengill yfirmannsins, hefði
skipaö henni fyrir, en ekki Anna
Ona.
Rét.t i þann mund, sem viö
I ætluöum aö biöja um aö fá aö
ræöa viö forstööukonuna Anna
Ona, kom aðvifandi fyrrnefndur
Hugo. „Ekki segja neitt viö
hann,” sagði hann hvellum rómi.
Blaöamaður spuröi þá hvers
vegna ekki mætti spyrja spurn-
inga um þetta mál.
„Ég vil ekki i blöðin,” svaraði
Hugo.
Viö spuröum frekar, en
maöurinn svaraöi ávallt:
„Ég vil ekki ræða máliö.”
Töluverö spenna var komin I
loftiö og auðséö, aö Hjálpræðis-
fólkiö vissi ekki hvernig ætti aö
bregðast viö heimsókn okkar.
Þá gall allt i einu við: „Hann er
aö taka myndir!”
Hugo leit til Friöþjófs, ljós-
myndara, hálfstökk til hans, þreif
I hann og ýtti honum alla leiö út á
götu.
Þegar huröin aö móttacunni
var að lokast á þá, hrópaði sama
kona: „Taktu filmuna.”
Af þvi varö þó ekki.
Aö þesum aðförum loknum
virtist til einskis aö reyna aö fá
fram hliö Hjálpræöishersins á
þessumáli ogviö héldum á brott.
Það skal tekið fram, aö við
reyndum aö fá upp gefin nöfn og
eftirnöfn viömælenda okkar en
árangurslaust.
1 gestamóttöku Hjálpræöishersins. Hugo liðþjálfi er lengst til vinstri á
myndinni. Augnabliki siöar var ljósmyndara Helgarpóstsins varpaö
á dyr.
EKKI BARA BETRA SNIÐ
gSHj&k t %~y
- '• ' ,
|
|
t