Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 22.06.1979, Qupperneq 18

Helgarpósturinn - 22.06.1979, Qupperneq 18
f .t t 18 Föstudagur 22. júní 1979 —helgarposturinn._ GOTT HRÁEFM Alþýöuleikhúsiö sýnir I Lindar- bæ: BLÓMARÓSIR eftir óiaf Hauk Sfmonarson. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifs- dóttir. Leikmynd: Þorbjörg Höskulds- dóttir. Búningar: Valgeröur Bergs- dóttir.Lög og textar: ólafur Haukur Simonarson. Ctsetningar: Hróömar Sigur- björnsson. Ahrifahljóö: Eggert Þorleifsson. Leikarar: Guörún Gfsladóttir, Helga Thorberg, Edda Björgvins- dóttir, Guöný Helgadóttir, Sól- veig Hauksdóttir, Kristln Krist jánsdóttir, Elisabet B. Þórisdóttir, Bjarni Ingvarsson, Evert Ingólfsson, GIsli Rúnar Jónsson, Edda Hólm, Sigrún Björnsdóttir. — Aörir aöstandendur: Fjöl- margir. I vetur laust upp þeim kvitti aö Alþýöuleikhúsiö myndi ljúka leik- árinu meö nýrri reviu, jafnvel Reykjavíkurreviu og hugsuöu áreiöanlega fleirien ég gott til aö sjá hvort endurvakin yröi sú góöa gamla „hefö”, ef nota má þaö orö. En nú hefur oröiö annað uppi: Alþýöuleikhúsiö hefur i staöinn ráöist i metnaöarfyllra viöfangsefni, þar sem er nýtt islenskt „alvöruleikrit”, sviös- verk sem lagaö hefur verið aö þeim aöstæöum sem skapast i þessu tiltekna leikhúsi. Sumpart er valiö mjög skiljanlegt, m.a. út frá þeim metnaöi sem nefndur var. Og sumpart hefur lika tekist ágætlega til. Leikritiö Blómarósir fjallar um mjög náinn íslenskan veruleik, tekur á efni sem snertir mjög marga og ætti aö snerta alla, þar sem er aöbúnaöur og lff iönverka- fólks (einkum kvenna), og þaö er meira aö segja á köflum skemmtilegt og tekst aö ná upp dálitilli spennu. En þrátt fyrir þessa góöu kosti, einsog drukkna þeir dálitiö i ókostum. Hiö fyrsta er aö leikritiö er of langt. Þaö er hvorki nógu spennandi né skemmtilegt til aö standa undir þriggja stunda sýn- ingu. Þetta er vel hægt aö laga. Skrifa mætti Ut heil atriði (t.d. feröina i Þórskaffi, heim- Kristln Kristjánsdóttir, Edda Björgvinsdóttir og Gisli Rúnar Jónsson f hlutverkum sinum f Blómarósum. sókn Jóninu til foreldra sinna o.fl.) og koma efni þeirra á fram- færi i mjög stuttu máli i öörum atriöum. Einstök atriöi mætti lika stytta meö útstrik- unum. Suma söngvana mætti fella niöur, þótt aðrir séu aftur óborganlegir. I annan staö ætlar höfundur sér aö gripa á of mörgum málum I einu. Þess vegna veröur verkiö um of sundurlaust. Aö þessum aöfinnslum brúsakarl hans væri á góöri leið meö aö eyöileggja framtiö leikar- ans, en meö frammistööunni i Viö borgum ekki! og Blómarósum hefur hann risiö eins og fuglinn Fönix úr öskunni og gerst einn snjallasti gamanleikari sem við eigum,—Mér þótti llka sérlega gaman aö sjá Sólveigu Hauks- dóttur fara á kostum. Þaö er leikkona sem ætti skiliö aö fá viöameiri verkefni aö glima viö. Aörir stóöu sig reyndar ]Æk Wrim* Leiklist eftir Heimi Pálsson slepptum var eins og áöur sagði margt gott i sýningunni. Persónu- sköpun leikaranna var stundum afbragö, þótt persónurnar séu dá- litiö meö tætingslegum hætti frá höfundarhendi. Þaömát.d. deila um listræna kosti þess aö vera annars vegar meö skopstælingar eins og Má Blöndal forstjóra en hins vegar natúraliskt teiknaöar persónur eins og verkakonurnar. Til þess aö móthverfurnar veröi Ijósar þarna held ég veröi aö beita sömu stilbrögðum viö báöa aöila. En þetta er umdeilanlegt. Sjálfsagt finnst höfundi fyrirbæri eins og Már vera hlægilegt f eðli sinu. Spurningin veröur þá bara hvort ekki er verið aö deila á pappirstigrisdýrsem engan bita? Leikstjóri hafði greinilega lagt mikla áherslu á persónusköpun — og siöan einfaldlega tæknilegar Iausnir mála. Þær hafa hreint ekki veriö auðveldar, en mér sýn- ist þær Þórhildur og Þorbjörg Höskuldsdóttir hafi leyst sviös- vandann eins og best varö gert. Þaö er ekkert spaug aö koma öllu fyrir i Lindarbæ, og stundum hefði vitanlega veriö gaman aö sjá raunsætt eða natúraliskt sviö kringum þennan texta. Af einstökum leikurum langar mig einkum aö nefiia tvo. GIsli ' Rúnar Jónsson fór á kostum, og þaö er aldeilis makalaust hver stakkaskipti hafa orðiö á honum i vetur. A timabili hélt ég að kaffi- lika ágætlega, og kannski langar mann mest aðnefna þær Guörúnu Gisladóttur og Elisabetu Þóris- dóttur. Tónlist Olafs Hauks var oftast mjög áheyrileg, og áhrifahljóö sem Eggert Þorleifsson stóö fyrir voru vandlega unnin og bráö- nauösynleg. Alþýöuleikhúsiö hefur átt góöa spretti í vetur og sýnt áþreifan- lega aö þaö á fullan rétt á sér. Viötökur leikhúsgesta virö- ast lfka hafa sýnt aö þaö er meira en nóg pláss fyrir þetta þriöja-leikhús I borginní okkar. Vonandi láta aðstand- endur þess ekki deigan siga meö haustinu, og vonandi verður þá búiö aö sniöa helstu vankanta af Blómarósunum og gera þær aö verulega góöu og nauösynlegu Is- lensku verki. Hljóðstúdíó- ið opnað í ágúst KOT h/f, sem er samtök nokkurra kvikmyndageröar- manna er nú að setja upp tæki i húsnæði þvi sem félagsskap- urinn hefur tekiö á leigu i nýju húsi Gisla Gestssonar viö Skipholt. t bigerð er aö ljúka endanlega uppsetningunni I júli og þá veröur væntanlega opnað i ágúst. Aö sögn Sigurðar Sverris Pálssonar verða þarna tæki til hljóðblöndunar og hljóð- setningar, auk klippiborös og kaffistofu. Hljóöblöndunar- tæki verða svipuö þeim sem sjónvarpiö notar, en dálltiö stærri. Kot er samtök 16 kvik- myndageröarmanna, en nú er veriö aö bæta við nokkrum mönnum og einnig auglýs- ingastofum. Hugmyndin aö baki stofnun samtakanna, ef hægter aö kalla KOT þaö, er aö skapa kvikmyndageröar- mönnum aöstööu. Starfsemin byrjaöi 1974 með kaupum á klippiboröi, sem sföan hefur veriö notað af meölimum. Aö sögn Siguröar má búast viöaönýjaáðstaðan veröi nýtt „alveg þokkalega", en hún er um 100 fermetrar. 1 húsinu sem Gfsli Gestsson er aö byggja veröa auk þess verslanir og fleira. — GA t þessu húsi viö hliö Tónabiós veröur KOT tii húsa. EKKERT ER NÝTT Sú var tiöin, aö siöur og dálkar Islenzkra blaöa voru fyllt efni og myndum, sem tekiö var trausta- taki, að ekki sé meira sagt, úr erlendum blööum. Þetta var efni, sem aörir áttu, sem aörir höföu unniö og aörir áttu heiö- urinn af. Þetta hefur mikiö veriö aö breytast til batnaðar. Blööin hafa gert samninga við erlend blöö og efnisdreifingarfyrirtæki. Þannig á þetta auövitaö aö vera. Þaö geta aldrei talist heiö- arleg vinnubrögð, aö notfæra sér verk annarra meö þessum Kætti. Þúsundir tslendinga lesa vikuritin Time og Newsweek. Blaðamenn Visis eru þar greini- lega meötaldir. Fyrir nokkru nánar tiltekið þriöjudaginn 29. maf birtist þriggja dálka flenni- fyrirsögn á fjóröu siöu Visis: „Barnagæla 1 miöju kalda striöinu”. Með þessu fylgdi ein- dálka mynd meö innsettum hálfdálki. Eitthvað fannst mér ég kannast viö efni og mynd. t vikuritinu Time, sem dagsett er 28. mai er þessi sama mynd meö greininni „Bonbon Bomber”. Viö nánari athugun er ljóst, aö hér er nákvæmlega sama efni á feröinni. Unniö og skrifaö af starfsmönnum Time. Myndin er og sú hin sama, merkt Ullsten sem sjálfsagt er eigandi höfundaréttar.' Blygöunarlaus efnisþjófnaöur, svo hlutirnir séu nefndir réttu nafni. Þaö væri sök sér, og mannasiðir aö þessarar fréttar væri getiö, og þá jafn- framt heimilóa,Þaö er venja, þegar vitnaö er i verk annarra. Þaö hefur minnkaö mikiö, aö dagblööin seildust tii efnisfanga I Time og Newsweek, einfald- lega vegna þess hve víðlesin þessi rit eru hér. Þótt þetta dæmi, sé nefnt hér, þá ber ekki aö skilja þaö svo aö Visir sé á einhvern hátt verri, að þvi er þetta varöar en hin blöðin. Allir hafa gert sig seka um þetta. Man ég ekki betur en á forsiöu lesbókar Morgunblaðsins hafi einu sinni birst litmynd, sem tekin var beint úr Time mjög sérkennileg mynd, sem ekki var um að villast hvaðan var tekin. Eitt sinn færöi ég þaö I tal viö einn af ritstjórum Time, hver væri afstaöa þeirra til þess er önnur blöö notfæröu sér efni þeirra meö þessum hætti. Hann svaraði efnislega á þá leiö, aö þvf er Islenzk blöö varðaöi, þá teldu þeir slíkt ekki stórmál. Mundi slikt látiö ótaliö svo lengi sem heimilda væri getið. Oöru máli taldi hann gegna um myndir, sem væru ótviræö eign ljósmyndarans. Ekki hafa allir þessa sömu afstöðu. Dönsk blöö hafa til dæmis fáriö i mál viö islenzk blöö, þegar efiii og myndum hefur veriö stoliö með þessum hætti. Ég á von á þvi, að hvorki íslenzkir blaöamenn né ljósmyndarar mundu una þvi aö erlendir blaöamenn tækju greinar þeirra og myndir traustataki. Alveg eins og Predikarinn segir: „Þaö sem hefir gjörst þaö mun gjörast, og ekkert er nýtt undir sólinni” þá sér maður oft sömu hugmyndirnar i dag- blöðum og vikublöðum hér á landi og erlendis. Stundum er þaö auðvitað svo, aö menn gera sömu hlutina án þess að vita hver af öörum, en stundum er þetta lika stoliö og stælt eins og gengur og gerist. t laugardags- blaöi Visis hefur um nokkurt skeiö veriö fastur dálkur, sem heitir „Ert þú I hringnum?” Þetta er saklaust grin, sem byggist á þvi, aö valin er mynd af hópi fólks, einhversstaöar á almannafæri. Hringur er dreginn utan um eitt andlit, og þeim innan hringsins gefinn kostur á aö sækja tiu þúsund krónur á ritstjórn blaösins. Til- viljun veldur þvi aftur, áð enn er hér rætt um Vfsi. t Færeyjum er gefið út Myndablaðiö Nú. 1 blaöi númer níu, 6. árgangi bls. 29, er þessi sami leikur. A færeysku heitir hann „Er taö tú i ringinum.” Heldur eru verö- launin riflegri hjá frændum okkar færeyingum, þvi hér eru þau rúmlega 13 þúsund is- lenzkar krónur. Allsendis skal þaö ósagt látiö hver þaö er sem Ert þú t hringnum? - ef »vo er, þá ertu 10. OOO kr. ríkarií stælir hvern i þessu tdviki. En þaö er sem sagt ekkert nýtt undir sólinni... . Ég vissi satt að segja ekki hvaðan á mig stóö veðriö þegar ég las Morgunblaðið aö morgni sunnudagsins tíunda júni. A blaösiöu tólf blöstu ótíðindin. viö: Sex dálka uppsláttur: „Fyljaöi merina i óþökk eigand- ans.” Fjórar flennistórar myndir meö. Minna mátti þaö ekki vera. Ég fékk mér meira morgunkaffi og tók til óspilltra málanna. Hér var .greinilegt stórmál á ferðinni, mál, sem blaö allra landsmanna taldi ástæöu til aö helga sex dálka rými á besta staö, á sjálfan helgi- og hvildardaginn. En hvilik vonbrigöi. t fyrsta lagi haföi merin alls ekki veriö fyljuö, þvi að dýralæknir hafði komist i spilið aö beiðni eigenda merhrossins. t ööru lagi var þetta hundgamalt mál, hafði BARNAGÆLA JfHBJU KALDA fRfBINU gerst í október I fyrra. 1 þriöja lagi kom svo I ljós viö lesturinn, aö þetta var raunverulega deila um þrjátiu og fimm þúsund krónur. Meö þessari metgrein eöa frétt,mér er ekki enn ljóst hvort var fylgdu myndir af aöal- persónum þessa ástardrama, graöfolanum, sem slapp úr giröingunni, 'sem réyndar er kölluö unghestagiröing (ég hélt reyndar aö á islenzku væri ekki til neitt sem héti „unghestur”, þaö héti foli) og svo merinni Freyju, sem segir aö fyljuö hafi verið i óþökk eigandans, en sem viö lestur greinarinnar, reyndist alls ekki hafa veriö fyljuö. Raunar veröur að ásaka Morgunblaöiö I þessu tilviki um herfilegustu. hlutdrægni. Aðeins er rætt viö eiganda merarinnar, sem var fyljuö, en þó ekki fyljuö, en hinsvegar ekki við eiganda graöfolans, sem ekki fyljaöi merina i óþökk eigand- ans. Þetta getur blaö allra landsmanna ekki látiö henda sig. En I samræmi við þær ströngu venjur sem skapast hafa um nafnbirtingu saka- manna í blöðum hér á landi, þá er Morgunblaöiö auðvitaö á hárréttri linu, þegar þaö -birti, nafn merarinnar, sem i þessu tilviki var þolandinn, en sleppir þvi aö birta nafn graöfolans, sem I þessu tilviki var gerand- inn. Hvaö sem þvi liður vonum viö, aö þau hafi saman veriö njótendur, enMoggann spyrjum viö: Hvaö næst?

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.