Helgarpósturinn - 05.10.1979, Side 8
8
Föstudagur 5. október 1979
—helgar
pósturinn—
utgefandi: Blaðaútgáfan Vitaðsgjafi
sem er dótturfyrirtæki Alþýðublaðs-
ins, en með sjálfstæða stjórn.
Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guð-
mundsson
Ritstjórar: Arni Þórarinsson, Björn
Vignir Sigurpálsson
Ritstjórnarfulltrúi: Jón Oskar Haf-
steinsson.
Blaðamenn: Guðjón Arngrimsson,
Guðlaugur Bergmundsson, Guðmund-
ur Arni Stefánsson og Þorgrimur
Gestsson
Ljósmyndir: Frijþjófur Helgason
Auglýsingar: Ingibjörg Sigurðardóttir
Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir
Dreifingarstjóri: Sigurður Steinars-
son
Ritstjórn og auglýsingar erb að Siðu-
múla 11, Reykjavik. Sími 81866. Af-
greiðsla að Hverfisgötu 8-10. Símar:
81866, 81741, 14900 og 14906.
Prentun: Blaðaprent h.f.
Askrift (með Alþýðublaðinu) er kr.
4.000 - á mánuði. Verð i lausasölu er
kr 200,- eintakið.
Skriffinnskan
HugtakiO skrifstofuveldi fór
fyrst að fá á sig einhverja raun-
hæfa merkingu i huga mér, þegar
ég eins og fleiri réöst i aö kaupa
mér fbúð. Þá komst ég fyrst i
kynni viö stofnun sem kallast
borgarfógeti en þangað þarf mað-
ur að sæk ja fyrirbæri eins og veö-
bókarvottorð, leggja inn veðleyfi
og þinglýsingar, sem eru alveg
nauðsynlegur þáttur þessa
brasks.
1 þá daga var ekki meira en svo
að maður áttaði sig á hagnýtum
tilgangi alls þessa pappirsflóðs,
sem fór um þessa stofnun. Fyrst
og fremst var þetta vesen og pen-
ingaútlát, þvi hvert papplrssnifsi,
sem komið var með eöa sótt
þangað, kostaði sitt.
Fyrsti stað var maöur auövitaö
ergilegur yfir allri fyrirhöfninni
en lotningin varð þó fljótlega
svekkelsinu yfirsterkari. Innan-
búðar sá maöur virðulega lög-
spekinga og einbeittar konur á tá-
tyljum bogra yfir þykkum bók-
um, fletta þeim fram og til baka
og færa athugasemdir með lind-
arpennum út á þar til gerð eyöu-
blöð, — og taka sér góðan tlma.
Hinum megin við borðið stóð
svo sauðsvartur almúginn, venju-
lega heill skari af honum, þvi að
það eru margir sem eiga erindi
við skrifstofu fógeta. Menn tóku
sér stöðu I þvögunni og reyndu
eftir bestu getu að mjaka sér upp
að borðinu. Þetta kostaði bið —
oftast langa bið.
Kannski var þaö biðin sem
skipti mestu máli. Hún skapaði
lotninguna. Það var alveg dæmi-
gert, að þeir sem lentu aftast I
þvögunni voru óþolinmóðastir,
dæstu og andvörpuðu, tvlstigu og
hrisstu höfuðið en eftir þvl sem
nær dró afgreiðsluborðinu stillt-
ust menn og þegar aö þeim kom
voru þeir orðnir ljúfir og undir-
gefnir.
Síðan hefur margt breyst. Þeir
þarnahjá borgarfógeta hafa stöð-
ugt verið að þróa biðina. Næst
þegar ég átti erindi viö fógeta
vakti það til að mynda athygli
mina aö nú haföi biðraöamenning
hafiö innreið sina. Búið var aö
stúka afgreiðslusalinn niður I
veðbókarvottorö annars vegar og
þinglýsingar hins vegarog mynd-
arlegar biðraöir stóðu framan viö
hvora deild. Aginn var sem sagt
algjör og ekki heyrðist hósti né
stuna.
Nú hef ég átt skipti viö þessa
stofnun I þriðja sinn og þau taka
öilu fram. Núna þarf maöur orðiö
aö blöa I viku eftir veðbókarvott-
orði og helst hálfan mánuð eftir
þinglýsingu, sem auðvitað þýðir
að nú þarf maður aö blöa — ekki
einusinni—heldur tvisvar, og er
þetta greinilega stór framför frá
þvl sem var, þegar þetta var af-
greitt allt meðan þú beiðst. Mað-
ur er lika alveg hættur að verða
var við nokkra óánægju meðal
þeirra sem biöa. Lotningin er
fullkomin. Næst mun ég ekki
hætta mér þarna inn fyrir dyr
nema uppábúinn — f jakkafötum
meöbindi og nýburstuðum skóm.
En það hefur lika runnið upp
fyrir mér ljós. Þessi llfsreynsla
hefur sýnt mér hvernig svokölluð
einræðisriki yfirleitt virka. Þaö
er ekki fyrir tilstilli hers eða
leynilögreglu. Þaö er allt skrif-
finnskunni að þakka. Hún gerir
fóikið þægt. -BVS
Hvers vegna setja
bændur ekki í vothey?
Þrasiö um skólastjóraveiting-
una i' Grindavik hefur orðið til
þess að barlómur bænda á harð-
indasvæðinu hefur fallið nokkuö
I skuggann að undanförnu, enda
kannski bændum fyrir bestu,
þvi þaö fer ákaflega illa i kaup-
staðabúa og aðra kaupendur
landbúnaðarvara að heyra si-
felldan barlóm, samtímis þvi að
sumar landbúnaðarafuröir eru
hækkaðar um allt að 40 prósent.
Á mörkum hins
byggilega
Það er ekkert nýtt að bændur
á Norö-austurlandi verði illa úti
i vondu árferði. Það er ekki
meira en svo að þeir séu búnir
aö ná sér eftir mikil harðinda-
og kalár sem voru fyrir 1970. Þá
var rokið upp til handa og fóta
og reynt að bæta þeim afuröa-
tjón og strykja þá til heykaupa,
en ekkert gert að öðru leyti til
þess að reyna að ráða varanlega
bót á þeim vandræðum sem upp
koma með nokkurra ára fresti
hjá bændum á þessu landsvæði.
Stjórnvöld leysa vandann til
bráöabirgöa hverju sinni, en
hirða ekki um að marka lang-
timastefnu i þessum málum eða
öðrum.
Sifelld vandræði i þessum
landshluta leiða hugann að þvi
hvort ekki þarf algjöra stefnu-
breytingu varðandi landbúnaö á
þessu svæöi. Er norð-austur-
hornið ekki hreinlega á mörkum
hins byggilega, og er hægt að
stunda þar arðvænlegan bú-
skap, nema þá á sviði sauöfjár-
ræktareöa þá hænsna-og svina-
búskap, sem ekki er háður ó-
stöðugu árferði.
Stöðugt berast fréttir af þviúr
grónum landbúnaöalöndum,
þar sé landbúnaður i kröggum
og njóti mikillar rikisfyrir-
greiðslu. Hvaö þá um arðvæn-
legan landbúnað norður á hjara
veraldar á norð-austur horni
landsins.
Óneitanlega eru dilkar venju-
lega miklu vænni i þessum
landshluta en til dæmis á mörg-
um stöðum á Suðurlandi, þar
sem hrein hörmung að sjá
hverskonar kettlingar eru leidd-
ir til slátrunar. Þótt dilkar á
Norðurlandi veröi yfirleitt
tveimur til þremur kilógrömm-
um léttari að meðaltali i'haust,
veröa þeir liklega samt þyngri
en gengur og gerist á Suður-
landi. Það er ekki eintóm þjóð-
saga, þegar sagt er frá Hóls-
fjaliahangikjötinu. Þar er fitan
kannski þverhandarþykk, en
vöðvarnir eru lika vænir aö
sama skapi.
hákarl
Hversvegna ekki
vothey
Fréttamenn hafa þeyst vi'tt
um breitt um haröindasvæðin
aö undanförnu og gert barlómn-
um skil. Inn á milli hafa svo
komið raddir sem segja allt
vera i lagi, og skilja ekki allan
þennan barlóm og væl. Eitt
hlýtur að vekja athygli i þessari
barlómsumræöu og þaö er for-
ystuleysi forráðamanna
bændasamtakanna á þessu
sviði. Hversvegna er ekki gefin
út dagskipun og bændum sem
eru illa staddir beinlinis skipað
aö verka i vothey, hvort sem
þeim likar betur eða verr. Þetta
hafa bændur I Strandasýslu lært
fyrir löngu, og þeir eru nú orðið
hvorki háðir veðri né vindum
hvaö varðar heyskap. Þar er
búskapurinnvið þaö miðaöur að
hann sé stundaður noröur viö
Dumbshaf á mörkum hins
byggilega.
Hversvegna hafa bændur á
Norö-Austurlandi ekki veriö
hvattir til þess að verka I vot-
hey. I óþurrkasumrum á Suöur-
landi, eins og I fyrra, þá tóku
ráöagóðir bændur það til ráðs aö
grafa gryfjur sem i voru settir
miklir plastdúkar og siðan var
heyinu hrúgað drullublautu I
þessar gryfjur. Þaöþarf auðvit-
aö að gæta að vissum undir-
stööuatriðum við þessa hey-
verkun en sú verkkunnátta er
fyrir hendi viða á landinu, ekki
aðeins á Ströndum og Suður-
landi, heldur viðar um land.
Er það sérviska
Kunrugir segja að það sé af
eintómrisérviskusem bændurá
Norð-austurlandi hafa almennt
ekki tekið það upp að setja I vot-
hey. Venjulega er þessi lands-
hluti þurrviörasamur á sumrin,
en dæmin sanna, aö þaö þýðir
ekki alltaf að reikna meö þurr-
um sumrum. Vissulega þarf aö
læra að verka og gefa votheyiö,
en mönnum er bara engin vork-
unn að skella sér út I það á hall-
æristimum eins og hafa verið
varðandi heyskap á noröan-
veröu landinu i allt sumar. Það
er eins og forystumenn bænda-
samtakanna séu hræddir við að
gefa út dagskipun um votheys-
verkun. Ef einhver dugur væri 1
þeim og æðstu mönnum öörum á
sviði landbúnaöarmála hér á
landi, væri það að bjóða bænd-
um á harðindasvæöinu alla
hugsanlega aðstoð viö votheys-
verkun nú þegar. Þess i stað er
lögð mikil vinna i að kanna
ástandið og þeirri könnun lýkur
væntanlega ekki fyrr en allt er
komiö I algjört óefni.
Samkvæmt blaöafréttum
virðist eitthvað hey vera til sölu
á suð-austur- og Suöurlandi, en
það kostar áreiðanlega meira
að flytja það noröur heldur en
að grafa votheysgryf ju á hverj-
um bæ, þar sem ástandið er
slæmt.
Hér áður fyrr voru menn með
þá bábilju að ekki væri hægt að
fóörafé ávotheyi. Þá hétþaö nú
að visu súrhey og bar vissulega
oft nafn meö rentu. Þessa bá-
bilju hafa Strandamenn og
margir aðrir afsannað ræki-
lega, og þvi ætti bændum á
Norð-austurlandi ekki að vera
vandara að fóöra með votheyi
en öðrum. Hver veit nema þeir
fengju bara enn fleiri stjörnu-
skrokka i sláturhúsin næsta
haust, en áöur.
....h á k a r I..
Dóttur minni einni þótti allt i
einu við hæf i a ð yngja m ig upp, þó
ekki væri nema I andanum.
— Komdu með mér, gamli
minn, á Diskó.
— Hvað meinarðu með, gamli
minn?
— Ekkert illt elskan, svaraði
þessi nústúlka og sigraði mig meö
teknisku knokkáti sem heitir
bros.
Svo kom sunnudagur og
Diskótek um kvöldið.
Ég rakaði mig tvisvar eftir
kvöldmat,tilaö veranú mjúkur á
vanga ef I það færi (hvað veit ég
ekkiX Ég tók fram föt sem ég
geymi til svona hluta. Þau voru
rykfallin og hangibrot I buxunum
og ég átti fullt 1 fangi að rétta úr
þeim svo ég gæti skellt á þær
járni. Það var eiginlega eins og
eigandinn hefði dáið meö kreppt
hnén, og legið lengi 1 sandi.
Eins og við erað búast var eng-
inn fatabursti til, það er eitt af þvi
sem stendur til að kaupa og hefur
gert i áratugi finnst mér. Ég
notaði blástursaðferðina. Þessi
föt, sem eru á lit eins og ágúst-
himinn eru þannig sniöin að
minna á brúðkaupsföt Maos, sem
varla má minnast á núorðið, enda
dauður og vist skiliö öll mistökin
eft ir hjá frúnni. Það gerist á
bestu bæjum.
Klæddur og velkominn á ról,
virti égmig fyrir mér i speglinum
sem er I laginu eins og likkista á
vegg og spuröi: Spegill, spegill,
herm þú mér, hvur eiginlega er
liklegur til að vera að fara á
Diskó?
Spegillinn andaði djúpt og kom
I hann sprunga, eða var hún
kannski fyrir? Og þó kostuðu föt
þessi einhver ósköp á ameriskri
útsölu. Þegar ég ók heim til
dóttur minnar, var klukkan á Is-
landi orðin sá tlmi sem var
notaöur til aö hugsa til heim-
ferðar hér áöur fyrr, þegar
Grundarmalin
Ég vil byrja á þvi, að þakka
borgarlækni fyrir rannsóknina á
elliheimilinu Grund vegna greina
sem birtust i Helgarpóstinum i
vor og vona ég að rannsóknin
verði I náinni framtiö elliheimil-
inu, vistfólki, starfsfólki og öllum
öðrum til góðs. Einnig vil ég
þakka þvi fólki sem tók þátt I
þessu máli, sérstaklega starfs-
systur minni Rögnu H. sem stað-
festi frásögn mina og fyrrverandi
starfsstúlkum þeim Sigrúnu
Jónsdóttur og Önnu Kristjáns-
dóttur fyrir þeirra mikilvæga
framtak.
Borgarlæknir segir i viðtali i
siðasta Helgarpósti, að sóðaskap-
ikn á einu
elli hefur
stæðu til
• á þessu
jóst með
um viö-
eiminum,
i Eirikur
i I fram-
Þórði -
knaraog
ekki séð
á mútu-
il ekki,”
ála máls-
OF FflTT HJ