Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 05.10.1979, Qupperneq 9

Helgarpósturinn - 05.10.1979, Qupperneq 9
9 helgarDÓsturínrL- Föstudag ur 5. október 1979 Diskó-Diskó-Diskó-Diskó maður var á dansæfingum sem svo hétu, skólaböll I Mjólkurstöft- inni áöur en þeir fundu upp súr- mjólkina. Dóttir min, barn sins tima, var klædd þeim galla sem eríættviöfjósagallaminn frá þvl um áriö, er ég var matvinnungur hjá honum frænda mlnum fyrir noröan. Nú klæöist ungt fólk svona fjósagalla og kemur þó aldrei I fjós. Þegar dóttir min haföi brosaö aö mér I þessum nýgömlu keisarafötum Maós og ég glápt á hana og reynt aö kyngja undrun minni, fórum viöað hugsa láttina að Diskóhúsinu enda dagurinn löngu dottinn i myrkur. Ég haföi vel til þess hugsaö að fara Ut meö þessari dóttur minni aö kynnast henni alveg upp á nýtt, ræöa við hana um llfiö og til- veruna, lauma aö henni nokkrum góöum ráöum, þvi maður er svo ruglaöur að halda aö ungt fólk geti ekki lifaö llfinu ráöalaust. Þegar viö gengum upp tröpp- urnar lentum viö I kjölfari fólks á innleiö og þaö sem vakti undrun mína var hvað þetta fólk var frjálslegt. Svo frjálslegt að mér fannst þaö næstum kærulaust. Ég mokaði svolltið frá minnisdyrum og rámaöi I þá daga er maöur fór á dansæfingarnar, meö væga spennu 1 þindinni fannst manni, I bestu fötunum, meira aö segja i burstuöum skóm og meö bindi, háriö vatnsgreitt aftur, eins og á Elvis áöur en hann byrjaði kon- sert Húsið er eins og hringleikahús finnst mér, fimm barir eöa hvaö? og maður ruglast um leið og inn er komiö, öll þessi ljós sem ekki lýsa til lestrar, blikka I sífellu eins og þau ætli rétt I þessu aö þjást af rafmagnsskorti, dofna, blossa upp á ný, alveg eins og gerist norður I landi á vetri, þegar hleypur I Laxá krap og fólk á Akureyri byrjar aö skammta sér rafmagn. Tónlistin var I enga ætt viö þá múslk sem KK og félagar framleiddu: I Wonder Who’s Kissin’ Her Now.... I’m Gettin Sentimental Over You... Golden Carrings... Five Minutes More... Chi-Baba Chi-Baba... ,,A” — You’re Adorable.... My Happi- ness... og hvaö þau heita. Og þá trommaöi Svavar Gests meö sól- gleraugu í Mjólkurstööinni, þvl Gene Krupa haföi dottiö I þaö vestur I Ameriku og liklega fengiö glóöarauga og trommaöi þess- vegna meö sólgleraugu. Þeir fylgdust meö, tónlistargæarnir i gamla daga. Orginal, eins og tón- listargæarnir i dag! Nema hvað, ég fékk hellu fyrir eyruog varö næstum heyrnarlaus þaö sem eftir var kvölds eöa nætur og stundum fannst mér brjóstiö ætla aö rifna frá. Svona getur hljóö verkaö á mann. Dóttir min viröist hafa sér- hönnuö eyru fyrir svona hávaöa, eins og allt ungt fólk nú til dags, hún fór á undan aö finna okkur borö. An tafar var komin til oldiar ung stúlka I engu sérstöku júni- formi og minnti ekki á þær elskúr á Langabar eða Laugavegi 11, hleraði pöntun okkar án þess aö taka upp blaö og blý. Allar til- raunir minar tilsamtals köfnuöu I ofsalegri músik frá hljómflutn- ingsgræjum sem kosta milljónir, og æpandi rödd konu kynnir lögin I sibylju og hún er kölluö Snúöur. teygjum en koma frá þvl lifandi og meö bros á vörum. Þetta var fallegt fólk og frjálslegt, ber sig glæsilega og vaxtarlag vekur manni öfund eins og nú er komiö alltof mörgum samferöa- mönnum, sem eru eins og rúllu- pylsa I laginu, og göngulagiö eins og þeir hafi lim á hælunum. Og þar sem ég sat I brúðkaupsfötum Maós, fannst mér ég hafa villst úr gömlu tiskublaöi.iog hafnaö á for- siöu Samúels. Eins og forvitin augu mln horföu á þetta fólk, var églaus viö áleitiö augnaráð þess, hvaö þá aö þaö brosti aö þessum gamla náttkrumma. Varia aö ungur maöur á Diskó þetta kvöld hvíslaöi aö sjálfum sér eöa öörum, sjáiö þennan gamla ref! Barnaræningi á meöal vor! Þaö er bara fólk á mlnum aldri sem kann svoleiöis kurteisi. Hér virtist enginn dansa viö annan, allir dansa fyrir sig. Hér réöi rikjum hin nýja stefna. Ég fyrir Helgi Sæmundsson — Hrafn Gunnlaugsson — Jónas Jónasson — Magnea J. Matthiasdóttir — Páll Heiðar Jónssonar — Steinunn Siguröar dóttir — Þráinn Berteisson hringbordid I dag skrifar Jónas Jónasson Maöur fór I bakari i gamla daga aö fá sér snúöa eftir sund. Nútiminn á aö kenna börnuip fingramál aö hafa meö sér út i lifsins hávaöa. Ég væri I dag, engu nær um llf og tilveru dóttur minnar, ef ekki væri til simi i landinu. Ég hætti fljótlega tilraunum til samtals og fór bara aö horfa i kringum mig. Dansgólfið, ef þaö er oröiö, er upphækkaöljóssnúast yfir dansendum sem hrista sig á pöllunum eins og dýr I dauöa- Mig frá Mér til Mins eigins.....!! Hér dansaöi Sjálfiö. Þaö var þá eitthvað annaö i gamla daga! I Mjólkurstööinni með KK sýnilegan og Svavar Gests með sólgleraugu. Þá var kjammast. Þaö er þegar hann leggur kjammann aö kjamma hennar og hét vangadans. Þá var varla lyftfætifrá gólfi. Ef maður sæi I dag fullan danssal af kjammandi fólki, héldi maður aö lömunarveiki heföi slegiö sér niöur á staönum. Svona breytist fólk, eða viöhorf þess. Eru tlmarnir verri? Ekki held ég. Alla tlö hafa mæður haft áhyggjur af dætrum sinum og feöur af sonum. Ef eitt- hvaö er breytt, er það kannski þaö aö unga fólkiö hefur nokkrar áhyggjur af foreldrum slnum. Unga fólkiö I dag er vitni aö mikl- um breytingum t.d. hjá miö- aldra;. fólki, sem mitt i fjöl- skylduönnum er aö uppgötva sjálft sig sem einstaklinga, meö sérkröfur san aldrei hafa flotiö á yfirboröiö fyrr en nú, þegar að þrýstir ný kynslóö, fersk og frjáls sem horfir djarfhuga fram á veginn sem er frekar illa lagöur af okkur og eldri kynslóöum. Verömætamat heimsins er brjálaö, þaö hafa veriö geröar margar tilraunir til aö gera útaf viö mannkyniö, en það lifir. Jafn- vel guö er til ennþá. Nema sá dans sem ungt fólk stigur, er alls óskyldur veröbólgudansi ídjóta, hann er óháöur og sérstakur, nálgast frumdansinn sem var stiginn með nýju tungli og þegar heit var nótt. Hver er ég aö finna aö honum? Þegar ég ók dóttur minni heim var tungl sýnilegt. átjörnur voru I skreytingunni, noröurljós þutu i grænu eins og ósýnilegur risa- pensill faari um himinr; i mikilli gleði. Dóttir min gaf mér koss á kinn aö taka meö mér heim. Hún steig út úr bílnum og gekk inn i hús sitt, ung meö framtlöina i hendi sér, bein i baki og djörf i göngulagi, og hún veifaði hendi um leið og dyrnarlokuöust á eftir henni. Stjörnurnar glitruðu aö brúa kynslóöabilið og mér fannst gott að vera til. Máninn kinkaði mér kolli þegar billinn minn fór hljóölega I gang og leiö frá húsinu, og trjágreinar klöppuöu lof I lauf sem féll til jaröar aö búa til nýjan lit á grænt grasiö. urinn sem talaö var um, sé úr lausu lofti gripinn. En það er ekki rétt eins og borgarlækni hlýtur að vera kunnugt um. Hann segir einnig, að rannsókn á sóðaskapn- um hafi strax verið gerö. Honum viröisthafa yfirsést, þar sem seg- ir i grein minni, að þegar við starfsstúlkur fengum okkur nýja hanska fækkaði niöurgangi hjá sjúklingum til muna. Hann hefur greinilega ekki tekið eftir grein Valgerðar Þóru Benedikts þar sem segir: ,,Ég ætlaði að læðast með hanska, sem ég haföi þvegiö meö gólf, i skol fyrir uppþvotta- vél. En þaö komst fljótlegaupp og allt ætlaði af göflunum að ganga. Mér voru góðfúslega léöir hansk- ar við diskaskolið og bent á að reyna þetta ekki aftur hvað ég gerði eldoi. Ég hlýt aö vera állka sóði og §.S.” Borgarlækni viröist ekki heldur kunnugt um að ein konan hafi verið send i mynda- töku vegna - óeölilega mikils niðurgangs, og myndatakan leiddi i ljós að ekkert væri aö kon- unni. Ég kann þvi mjög illa að vera sögð fara meö ósannindi, þar sem mér finnst slikt ósæmandi, en fyrst einhverjir vilji draga lyga- sæng sér yfir höfuð á minn kostn- að, þá skal ég reyna aö standa undir þeim kostnaöi þeirra vegna. Særún Stef ánsdóttir: fyrrv. starfsstúlka á Grund ÍKRUNARFÓLK Ríkissaksóknari og skreiðarmúturnar i Nigeriu: Hetgarpóstsfréttirnar eru bókaðar sem innkomið mál Þórður Björnsson með málið til athugunar , ,Ég þakka blööin’,’ sagöi Þórö- ur Björnsson ríkissaksóknari i samtali viö Helgarpóstinn, en eins og greint var frá i siöasta blaði, var rikissaksóknara sendur blaöapakki, sem innihélt þau tölublöð Helgarpóstsins sem fjöll- uöu um mútur I skreiöarviöskipt- um Islendinga I Nigerlu. 5 tölu- blöö Helgarpóstsins voru send til rikissaksóknara. Var þaö Þórö- ur Björnsson sjálfur sem óskaöi eftir blööunum I upplýsingaskyni, þar sem hann kvaðst ekki þekkja umrætt mál. A þaö skal minnt, aö spurningin fjallar um þaö hvort skreiðarseljendur hafi boriö Is- lensk lög um viöskiptahætti, er þeir greiddu skreiðarkaupendum kaupbæti til aö liöka fyrir viö- skiptum. Rikissaksóknari var aö þvi spurður hvort hann heföi ákveöiö næstu skref I þessu máli og hvort honum þætti ástæöa til aö sækja menn til saka fyrir ólöglega viö- skiptahætti/, á grundvelli frétta Helgarpóstsins. „Þaö hefur ekki veriö tekin af- staöa til þessa máls ennþá,” svaraði Þóröur. — Veröur það gert fyrr en slö- ar? ,,Ég geri fastlega ráö fyrir þvl. Ég hef látiö bóka þessa blaöa- sendingu sem innkomiö mál og lít á hana sem slíka, en ekki aðeins sem óformlega sendingu,” sagöi Þóröur Björnsson rikissaksókn- ari. -GAS Nígeríumúturnar: MÚTUR TEUAST TIL ÓLÖG- MÆTRA VIÐSKIPTAHATTA Ríkissaksóknari hafði ekki heyrt um málið ekki. SG-hljómplötur hafa gef- ið út 12-15 hæggengar hljómplöt- ur á ári hverju slðustu tlu árin og verður ekki breyting þar á i ár. Fyrirtækið hefur þegar gefið út 6 plötur það sem af er árinu og aðrar 8 eru væntanlegar næstu vikurnar. Ctgáfa á 6-8 plötum hefur þegar verið á- kveðin á næsta ári. I framhaldi af þessu vitna ég til annarrar greinar, sem birtist i 22. tbl. Helgarpóstsins. Þar segir m.a. „Hin litla sala islenzkra hljóm- platna er auðvitað keðjuverk- andi frá sölu til útgáfu til fram- leiðslu. En eins og flestum er kunnugt eru nú starfandi tvö hljóðupptökustúdió á Islandi, Tóntækni h.f. og Hljóöriti h.f. og er rekstrarafkoma þeirra mjög slæm það sem af er . þessu ár- inu og útlitið framundan dökkt”. Þar sem ég er einn af eigend- um Tóntækni h.f. þá get ég full- yrt að rekstrarafkoma þess fyr- irtækis hefur alls ekki verið slæm I ár. Þvert á móti hefur aldrei verið eins mikið að gera og einmitt nú og þegar liggja fyrir verkefni nokkra mánuði fram I timann. Vinsamlegast SvavarGests ATHUGASEMD Andri ísaksson hafði samband við Helgarpóstinn vegna ummæla Asmundar Asmundarisonar, for- manns Samtaka herstöðva- andstæðinga, aö hann hafi veriö i Framsóknarflokknum áður en hann gekk i Samtök frjálslyndra og vinstri manna. Andri kvað þessi ummæli Asmundar á mis- skilningi byggð, og sagðist aldrei hafa verið I Framsóknarflokkn- um né heldur öðrum stjórnmála- flokkien Samtökum frjálslyndra. Um stöðu íslenskrar hljómplötuútgáfu Hr. ritstjóri. Vegna greinar um islenzka hljómplötuútgáfu i 25. tbl. Helg- arpóstsins óska ég að taka eftir- farandi fram. A fundi, sem íslenzkir hljóm- plöturútgefendur héldu ekki alls fyrir löngu var m.a. rætt um að islenzk hljómplötuútgáfa stæði höllum fæti, en ekki var sam- þykkt að hætta hljómplötuút- gáfu eins og fram kemur i fyrr- greindri grein. Forráðamenn hinna einstöku fyrirtækja hljóta að gera það upp við sig hver fyrir sig hvort þeir halda útgáfu áfram eða Islensk hljómplötu- útgáfa úr sögunni? Öll helstu fyrirtækin hætta útgáfu Hljómplötuútgefendur héldu fund f vikunni þar sem þeir sam- þykktu aö hætta hljómplötuút- gáfu frá og meÖ næstu áramótum vegna þess hversu illp. þeir telja búiö aö Islenskri hljómplötuút- gáfu af hálfu stjórnvalda meö ýmsum álögum og sköttum. Mun fjármáiaráöherra veröa tilkynnt þessi ákvöröun i bréfi eftir þvi c«m Ualrtqi>nZalnplnn Lamcl nmcI hljómplötuútgáfufyrirtækjanna hér á landi, — Fálkans, Steinars h.f., Hljómplötuútfáfunnar og SG-hljómplatna. Þá viröist ein- sýnt aö Hljóöriti muni veröa aö hætta starfsemi sinni vegna verk- efnaskorts. Þar er um þessar mundir einungis veriö aö vinna aö einni hljómplötu, — um Hatt og Fatt en Hljómplötuútgáfan sem ráöppröi tvær nViar hlirimnlöfur I Svona er umhor Kvikmym T

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.