Helgarpósturinn - 05.10.1979, Blaðsíða 11
Föstudagur 5. október 1979
11
('ildum rökum kenna við frjáls-
liyggju-
Vinstri stjórnin 1971-1974.: 3.
Samstarf vinstri flokkanna
tókst illa vegna litils skilnings
þeirra á lögmálum atvinnulifsins
og takmörkunum tilverunnar.
Þeir jusu úr fullum sjóöum fyrri
stjórnar viö hagfelld starfsskil-
yröi fyrstu árin, en lögöu á flótta
undan vandanum, þegar starfs-
skilyröin breyttust til hins verra,
og stjórn þeirra féll. Veröbólgan á
islandi breyttist i óöaveröbólgu á
stjórnarárum þeirra, hún læstist
niöri I kerfinu, ef svo má segja.
Stjórn Geirs Haligrimssonar: 7.
Stjórnin leysti þann vanda, sem
fyrri stjórn haföi hlaupið frá, af
stakri þolinmæöi, en heldur litilli
djörfung. Hún tryggöi islend-
ingum áframhaldandi varnir og
200 milna fiskveiöilögsögu, en
gafst upp fyrir skæruliöum sósia-
lista á vinnumarkaönum og féll i
kosningum vegna uppgjafar
sinnar.
Vinstri stjórnin frá 1978: 3.
Stjórnin er óframbærilegri en
flestar aðrar stjórnir á tslandi,
samstarfsflokkar hennar hafa
enga stefnu saman, og hún dregur
á eftir sér langan slóöa kosninga-
blekkinga, sem sennilega
veröur aö lokum of þungur fyrir
hana, svo aö hún hættir göngu
sinni.
E. Stardal:
„Sama ríkis-
stjórnin alla tíð”
Helgarpósturinn hefur beöiö'
undirritaöan um álit hans á rikis-
syórnum Islendinga frá lýö. -
veldisstofnun til þessa dags, helst
i formi einkunnargjafar (Orsted-
skali eöa tugakerfi?) plús
spádóm um gengi og langli’fi nú-
verandi rikisstjórnar. Blaörými
dagblaösdálkur, tlmi ein helgar-
stund. Hjálpi nú allir heilagir; þaö
tekur undirritaöan ajn.k.
stundarfjóröung aö ákveöa hvort
stúdentsefnifær 1. eöa 2. einkunn;
auk þess beöiö um spámannlega
opinberun.
Viö höfum haft s.n. þingræöis-
stjórnir siöan 1944 og kallaö þær i
gamansemi ýmsum nöfnum en i
raun og sannleik hefur þetta veriö
sama rfkisstjórninalla tiö.skipuö
atvinnupólitikusumaf sömu gerö,
sem hafa barist viö sömu vanda-
málin meö sömu barnalegu aö-
feröunum sem eru jafnUreltar og
flokkaskipan sú sem tröllhöföastl
islensku þjóölifi. Vandamáliö
mikla er aö koma fjárhagsllfi
þjóöarinnar á heilbrigöan
grundvöll; gæta þeirrar einföldu
reglu aö þjóöin eyddi ekki meiru
en hún aflaöi og þjóöartekjunum
væri réttlátlega skipt milli þegn-
anna, en þvi sem afgangs er um-
fram nauösynjar sé á hverjum
tima variö til nauösynlegustu
fjárfestinga og framkvæmda á
hverjum tíma svo þjóöin haldi
áfram aö búa I haginn fyrir sig og
sina afkomendur I framtiöinni.
011 rikisstjórnarfyrirbrigöi frá
stofnun lýöveldis hafa oröiö and-
lega gjaldþrota gagnvart þessu
bókhaldsdæmi. Þjóöarskútunni
hefur ekki veriö siglt, þeim mun
siöur stjórnaö heldur veriö aö
byltast viö brimgarö og blind-
boöa, hangiö á mismunandi
hrööu reki viö akkerisfestar er-
lendra lána eöa betlistarfsemi
sem geta á hverju augnabliki
slitnaö og hætt er viö aö skoriö
veröi á. Langi menn i einhverjar
tölur (einkunnir) er einfalt aö
taka t.d. aukningu veröbölgu
leggja þar viö einhvern staöal
skuldaaukningar erlendis og
deila i summuna meö lifdögum
rikisstjórna og rita niöurstööuna
meö negativu formerki. A þessu
sést aö viö höfum I heild haft
óhæfa menn viö völd og af þeirri
niöurstööu leiöir aöra aö islenskt
stjórnmálalif i núverandi mynd
er óhæft og veröur aö breyta þvi.
Núverandi ftokkaskipan er ein-
hverskonar social-demokratiskur
grautur í fjórum skálum meö
jafnmörgu útákasti mismunandi
eiginhagsmuna atvinnu-
pólitikusa, sem starfa eftir for-
múlunni ég-ftokkurinn-þjóöin: i
heild hin ellefta plága. Lýöræöiö
og jafnvel sjálfstæöiö er I yfirvof-
andi hættu þegar þessháttar at-
vinnumennska þrifst eins og púk-
inn á fjósloftinu og fitar sig á
hinni eilifu þörf mannsins, frá þvi
hann yfirgaf trén, fyrir samhjálp
og félagsstarfsemi. Afleiöingin
veröur kerfi sem vex eins og æxli
i þjóöarlikamanum, margfaldast
af sjálfu sér og missir allan upp-
haflegan tilgang annan en sina
eigin raison d’étre og stefnir i
hrun. Eru þess mýmörg söguleg
dæmi. Hefur þaö fariö fram hjá
nokkrum aö I kosningaleik þeim
sem settur er á sviö 4. hvert ár
samkv, lögum eru stjörn-
vitringarnir á yfirboröinu ekki
sammálaum neitt.frekaren börn
sem skiptast i hópa og rifast um
hvereigi aö vera ,,úti”eöa „inni”
i boltaleiknum, nema þaö, eins og
börnin, aö vera áfram i leiknum.
Aö sýningu lokinni er svo tekiö til
viö sömu úrræöin útþenslu rikis-
báknsins.hækkunallra gjaldaliöa
almennings; fastir liöir eru:
bensin, bilar, brennivin og sölu-
skattur, i’ einhverri mynd, aö
ógleymdri taktfastri gengisfell-
ingu (vinsælla nafn er vist sig)
etc.etc. Um þettaer talsvert rifist
á yfirboröinu, en meö reglu-
bundnu millibili veröa þó allir
starfskraftar (nýyröi f.þingm)
alþingis aö eiösvörnum bræörum
og sést þá skyldleikinn glöggt,
þegar þarf aö hækka þingfarar-
kaup og úthluta bitlingum. Alögur
sem almenningur er fjandans
ekki of góöur til aö bera skal
a.m.k. ekki riöa þeim sjálfum til
falls.
Á ég aö gerast spámaöur
Helgarpóstur? Þessi blessuö
rikisstjórn sem nú situr mun lifa
þar til hún deyr- og risa upp aftur
i sömu mynd eins og hausarnir á
Lernuvatnsskrimslinu þangaö til
þjóöin gerir upp viö sig hvort
hægt sé aö finna leiö úr þessum
ógöngum, hvort hægt sé aö leiöa
heilbrigöa skynsemi til öndvegis,
i stj órnmálalifúhvort hægt sé eftir
lýöræöislegum leiöum aö kalla
bestu krafta þjóöarinar til hjálp-
ar. Eitthvertalfyrsta verkiö hlýt-
ur aö veröa itarleg stjórn-
skipunarlög, stjórnarskrá, sem
setur stjórnmálamönnum
vægöarlaust reglur til aö
fara eftir og þung viöurlög
ef útaf er brugöiö og setur
stjórnmálaflokka undir eftirlit
þjóökjörinnar stofnunar. Ekki
sist hvernig og hvaöan þeim
kemur fé. Persónulega hdd ég aö
best væri aö fækka stjórnmála-
flokkum niöur i tvo.þá má kalla
hægri og vinstri, upp eöa niöur,
lýöræöis eöa þjóöræöis flokka til
hagræöingar. TvífTokkakerfi
kæmi i veg fyrir stjórnarkreppur.
Einm enni ngsk j ördæm i eru
áreiöanlega eitthvert öfhigasta
tæki til þess aö þrýsta hæfum
mönnum innipólitfk I staö þess aö
flæma þá burtu eins og núverandi
system gerir. Þá myndi sá hópur
kjósenda sem hugsar og ekki er
svinbundinn klafa flokkstrúar
hafa mestu möguleika til þess aö
velja hæfasta frambjóöanda
hverju sinni, sem á hinn bóginn
neyddi flokkana til þess aö veljj
sem hæfasta menn, i staö þess
samansafns flokkssmala sem
troöast inn á þing og til áhrifa i
gegnum flokksvélar og litt dug-
andi flokksforysta, sem byöi
verulegan ósigur yröi af sömu
ástæöum dæmd úr leik. Viröu-
legur Helgarpóstur, blaöiö er á
enda eins og þú sérö. Tvær vél-
ritaöar siöur duga ekki einu sinni
til þess aö generalisera I grófustu
dráttum hvaö þá riScstyöja hina
augljósustu fuilyröingu.
Ingólfur A. Þorkelsson:
Ólafur gleymdi
að bíta í vinstri
geirvörtuna
Ritstjórn Helgarpóstsins hefur
beöiö mig um aö skilgreina i
stuttu máli allar rlkisstjórnir,
sem setiö hafa aö völdum hér á
landi frá striöslokum til þessa
dags. Ekki er beöiö um litiö! Ég
varö viö þessari beiöni fremur i
gamni en alvöru. Slikar skil-
greiningar hljóta ætiö aö vera
yfirboröskenndar aö ekki sé
meira sagt.
Fyrst skal fræga telja Nýsköp-
unarstjórnina (Sjálfstæöisfl., Só-
sialistafl., Alþýöufl.) undir for-
sæti Ólafs Thors, er sat aö völdum
á árunum 1944 — ’47) Þetta var
fyrsta þingræöisstjórnin eftir aö
lýöveldi var stofnaö. I þessari
stjórn bar þaö til tiöinda, aö sjálf-
stæöismenn og sósialistar (eöa I-
haldsmenn og kommar, ef menn
vilja þaö heldur) féllust I faöma
og lögöu grundvöll að uppbygg-
ingu atvinnulifs eftir striö.
1947 tók „Stefania”, (Sjálf-
stæöisfl., Framsóknarfl., Alþýöu-
fl.), stjórn undir forsæti Stefáns
Jóh. Stefánssonar, viö völdum.
Stefaniu mætti einnig nefna
NATO-stjórnin, þvi hún vann sér
þaö helst til „frægöar” aö njörva
okkur Islendinga viö Noröur-
Atlantshafsbandalagiö.
Erfitt er að gefa þeirri stjórn
nafn, er tók viö af Stefaniu 6. des.
1949. Kannski mætti kalla hana
óskáldlega ólafiu Thors þriöju.
(Sjálfstæöisfl.), þar eö þetta var
þriöja stjórn undir forsæti Ólafs
Thors. Þessi stjórn hékk á blá-
þræði, af þvi aö hún var minni-
hlutastjórn — enda var van-
trauststillaga samþykkt á stjórn-
ina i öndveröum marsmánuöi
1950, en þá haföi vantraust á
rikisstjórn ekki veriö samþykkt á
tslandi siöan 1911.
Stjórn undir forsæti Steingrims
Steinþórssonar (Sjálfstæöisfl.,
Framsóknarfl.,) tók viö völdum
um miöjan mars 1950. Ég leyfi
mér aö nefna þessa stjórn,,Her-
stjórnina”, þvl aö hún geröi svo-
nefndan varnarsamning viö
Bandarikin og hleypti erlendum
her inni landiö, þvert ofani gefin
loforö um, aö hér skyldi aldrei
vera her á friöartimum.
Fjóröa stjórn undir forsæti
Ólafs Thors settist aö völdum I
septembermánuöi 1953. (Sjálf-
stæöisfl., Framsóknarfl.). Ég hef
enga nafngift á þessa Ólafiu.
Þetta var stjórn saupsáttra
flokka — einkum er leiö á kjör-
timabiliö — enda sprakkhún eftir
3 ár, er Hræöslubandalag-
iö sáluga sá dagsins ljós.
1 júlimánuöi 1956 tók viö völd-
um fyrsta vinstri stjórnin svo-
nefnda (Framsóknarfl., Alþýöu-
bandalag, Alþýöufl.) undir for-
sæti Hermanns Jónassonar
(þriöja ráöuneyti hans). Þessi
stjórn var reist á rústum
Hræöslubandalagsins, sem skorti
tvo þingmenn til aö fá meirihluta
á Alþingi eftir kosningarnar I júni
1956. Þetta var stjórnin, sem
færöi út fiskveiöilögsöguna I 12
milur undir forystu Lúöviks Jó-
sefssonar, viö litla hrifningu
stjórnarandstööunnar (illar tung-
ur sögöu, aö Alþýöuflokkurinn
heföi ekki hrifist heldur), og hún
háöi þorskastriö viö Breta, en
sprakk á dýrtiöarmálunum I des-
embermánuöi 1958.
Aö vinstri stjórninni fallinni
tókst ekki aö mynda meirihluta-
stjórn, en Emil Jónsson myndaöi
minnihlutastjórn 23. desember
1958, (Alþýöufl.) meö stuöningi
Sjálfstæöisflokksins. Þessa
stjórn, sem borin var I faömi
Sjálfstæöisflokksins, nefni ég
„Emiliu”. Hún sat skamma hriö,
var raunar brú yfiri Viöreisnar-
stjórnina. Emiliu tókst þaö, sem
hún ætlaöi sér, aö hindra vöxt
veröbólgunnar og koma nýrri
kjördæmaskipan (núgildandi
skipan) heilli I höfn eftir tvennar
kosningar 1959.
Ólafur Thors myndaði hina
margfrægu „Viöreisnarstjórn”
(Sjálfstæðisfl., Alþýöufl.) i nóv-
embermánuöi 1959, en Bjarni
Benediktsson tók viö stjórnarfor-
ystunni 1963. Þessi stjórn liföi
lengst allra rikisstjórna á Islandi,
sat samfleytt i 12 ár og fékk nafn
sitt af bæklingnum „Viöreisn”,
sem haföi inni aö halda stefnu
hennar i efnahagsmálum. 1 dag
hrökkva menn reyndar viö, þegar
þeir heyra nafniö, þvi aö atvinnu-
lifiö var ekki beinlinis I blóma,
þegar hún lét af völdum. Hins
vegar tókst henni aö liggja á dýr-
tiöardraugnum eins og Grettir á
Glámi foröum. Sumir mæla svo,
aö þetta stjórnarsamtarfs hafi
aö einu leyti heppnast vel, þaö
gekk nálega af Alþýöuflokknum
dauðum.
Viöreisnarstjórnin missti
meirihluta sinn á Alþingi i
kosningunum 1971. Mikiö og ó-
vænt fylgi nýs flokks — Samtaka
frjálslyndra og vinstri manna —
varö henni aö bana. Aö kosning-
um loknum var 'mynduö vinstri
stjórnin „ólafia” undir forsæti
Ólafs Jóhannessonar. Þessi
stjórn fór vel af staö, bætti kjör
launþega, öryrkja og aldraöra,
myndarlega (gekk e.t.v. heldur
langt i þvi sbr. styttingu vinnu-
timans!) og keypti nýja togara
(kannski of marga!).
Ólafia beiö ósiguri baráttunni
viö veröbólguna og var aö lokum
svikin i tryggöum af Bjarna,
Birni og Hannibal.
Stjórn Geirs Hallgrimssonar
upplauk alvarlegum augum sin-
um 1974. (Sjálfstæðisfl., Fram-
sóknarfl.). Þessa stjórn
mætti kalla: Vonina sem brást.
Nú átti heldur betur aö kveöa
veröbólgudrauginn niöur. En
draugur sá hinn mikli fór meö
sigur af hólmi og reiö húsum kná-
legar en nokkru sinni fyrr, en nú-
verandi stjórn tók við völdum
fyrir rúmu ári undir forsæti titt-
nefnds ólafs, sem mun hafa
gleymt að bita i vinstri geir-
vörtuna (sbr. þjóösöguna), þvi aö
þessi striöaldi draugur færist
stööugt i aukana. Kaldhæönir
gárungar kalla þessa stjórn
(Framsóknarfl., Alþýöubandal.,
Alþýöufl.) „Kærleiksheimiliö”.
Hún á i höggi viö veröbólgu-
drauginn margnefnda, sem nú
gengur fyrir oliu og eiliföarvél
sundurlyndisfjandans. Ósigur
hennar og endadægur viröist
skammt undan.
Vilmundur Gylfason:
Viðreisn gerði
efnahagslífið
tiltölulega
heilbrigt
Nýsköpunarstjórnin, 1944 — 1946,
Bjó viö hagstæö ytri skilyröi.
Framkvæmdi mikiö. Lagöi
grundvöll aö velferöarþjóö-
félagi. Sást ekki alfarið fyrir I
eyöslu. Starfaöi þó vel, þar til
ágreiningurinn um utanrikis-
mál byrjaöi.
Einkunn: 8.0
Stefania, 1947 — 1949.
Utanrikismál voru höfuöviö-
fangsefni þeirrar stjórnar.
Undirbjó aöild aö Altantshafs-
bandalaginu, sem aö minni
hyggju var rétt ákvöröun.
Frumstæö i stjórn efnahags-
mála, beitti haftakerfi sem
varö aö spillingarneti.
Einkunn 6.0
Minnihlutastjórn Ólafs Thors,
1949 — 1950.
Millibilsástand, sem engu máli
skipti.
Einkunnargjöf ekki möguleg.
Ilelmingaskiptastjórnin
fyrri, 1950 — 1953.
Veikburða aögeröir I efnahags-
málum, en þó I áttina fyrst i
staö. Stjórnaöi frá degi til dags.
Valdaafstaöan fórfljótlega aö
skipta mestu máli, svo sem
nafngiftin ber meö sér. Fjár-
málaspilling blómstraöi i
haftakerfi.
Einkunn: 6.0.
Helmingaskiptastjórnin siöari,
1953 — 1956.
Sömu einkenni, en þó ýktari.
Einkunn 5.0
Vinstri stjórnin, 1956 — 1958.
Beint framhald af helminga-
skiptastjórnunum aö þvi er
efnahagsmál varöar. Milli-
færslukerfiö enn aukið, svo sem
margfalt verö á gjaldeyri.
„Vinstri bragur” stjórnarinar
var I félags- og menningarmál-
um, en i efnahagsmálum var
sokkiö dýpra og dýpra, unz for-
sætisráöherra viöurkenndi, aö
ekki yröi viö neitt ráöiö.
Einkunn: 6.0
Emilia, 1958 — 1959.
Minnihlutastjórn, sem undirbjó
kjördæmabreytingu og frekari
efnahagsráöstafanir.
Einkunnargjöf ekki möguleg.
Viöreisn, 1959 — 1971.
Brauzt út úr haftakerfi, sam-
fara miklum félagslegum aö-
geröum, og geröi efnahagslifiö
tiltölulega heilbrigt. Aögerö-
irnar 1959 — 1960 skólabókar-
dæmi um vel heppnaðar að-
geröir. Þó veröur aö taka meö I
reikninginn aö ytri skilyröi
voru hagstæö. Aögeröirnar sem
gripiö var til 1967 — 1968, eftir
aö fiskistofnarnir hrundu, voru
efnahagsleg afrek. Gallinn viö
stjórnina var aö á seinni hluta
timabilsins var hún oröin hluti
af embættismannakerfinu —
þreytt i háttum.
Einkunn: 9.0
Vinstri stjórnin, 1971 — 1974.
Framkvæmdi mikiö framan af,
viö mjög hagstæö ytri skilyröi.
Haföi ekki efnahagsstefnu,
veröbólguhraöinn margfaldaö-
ist. Skildi viö efnahagslegar
rústir aö lokum. Hins vegar
einkenndi hana, einkum
framan af, frisklegt yfirbragö
nýrra manna, einkum i afstööu
til kerfis, og I málum af félags-
og menningarlegum toga.
Ruglingsleg utanrikisstefna,
sem erfitt var aö henda reiöur
á, spillti fyrir.
Einkunn: 7.0.
Stjórn Geirs Hallgrimssonar,
1974 — 1978.
Haföi ekki stefnu i efnahags-
málum. Þegar einkenni óöa-
veröbólgu komu betur i ljós,
var hún úrræöalaus. Haföi frá
upphafi sömu einkenni og Viö-
reisn undir þaö siöasta, aö vera
óþekkjanleg frá embættis-
manna kerfinu.
Einkunn: 5.0
Vinstri stjórn 1978 —
Eins og 1956 heldur þessi stjórn
nær óbreyttri stefnu helminga-
skiptastjórnarinnar sem situr
á undan, m.a. vegna innri
sundrungar.