Helgarpósturinn - 05.10.1979, Side 13

Helgarpósturinn - 05.10.1979, Side 13
13 holrjf^rpn^fl irinn Föstudagur 5. október 1979 hann um aö vera oröinn leiðin- legri á seinni árum, en þaö var meö ólikindum skemmtilegt aö ræöa viö hann á Kaupmanna- hafnarárunum. — Hann sagöi einu sinni viö mig, þegar viö hittumst fyrir nokkrum árum: — „Þú hefur aldrei ætlaö þér aö veröa neitt, nema aö vera friáls maöur” — og sennilega haföi hann rétt fyrir þér. — Finnst þér v.era oröin mikil breyting á Kaupmannahöfn frá £vi aö þiö voruö hér ungir menn? — Já, blessaöur vertu, þaö er allt oröiö breytt. Hér áöur heföi enginn látiö sér detta í hug aö sýna sig á götunni án hvits flibba meö slifsi. Nú eru allir i verka- mannagörmunum, þessi franski hefur plataö þá laglega. — Hvaöa franski? — Nú þessi sem fann upp galla- buxurnar. Þetta var ætlaö fyrir ,kúasmala og gullgrafara maöur. — Svo var lika meira lif á göt- unum hér i gamla daga. Mellurn- ar settu svo stóran svip á götulif- iö. Þá var áttundi hver maöur I borginni meö lekanda og þritugasti hver meö sárasótt, svo þú getur imyndaö þér stóölifiö! — Ég man alltaf eftir einni blómarósinni viö Ankeriö. Þú veist ankeriö viö Nýhöfnina en þá var Nýhöfnin aöalgleöistaöurinn hér i borginni. Ég var eitthvaö aö þrasa viö hana um sjálfstæöisbaráttu okkar Islendinga en þá sljákkaöi nú heldur betur i mér, þegar hún sagöi: Vi skal ikke diskutere politik skat, vi skal hellere hjem til mig! — Fórstu meö henni? — Ja, nú er ég oröinn svo gleyminn aö ég man þaö bara ekki,he.he. — Hvort ég þekkti Dunganon tsleifur á göngu á Löngulinu. jafnvel aö boröa dögum saman! Þá var hann svo þungt hugsi. Hann bjó hér i Frederiksberg i Kaupmannahöfn, eins og þú veist og ég var titt gestur hjá honum. Hann var mikill listamaöur, alltaf fint klæddur, og glæsilegur en hann vildi aldrei láta mynda sig. Hann kunni ótal tungumál og orti meira aö segja kvæöi á arab- Isku! í fyrstu sendinefndinni til Rússlands A langri ævi safnar fólk gjarn- an aö sér ókynnum af alls konar hlutum sem hafa mismunandi minningargildi fyrir eigandann. ísleifur býr i De Gamles By I möppur. í einni möppunni sé ég myndir sem viröast vera teknar i Rússlandi og er ekki laust viö aö nokkur andlitanna séu kunnug- leg. — Já, ég fór til Sovét i fyrstu sendinefndina sem var farin aö heiman. Villi sálugi frá Skáholti, kom einu sinni til min og spuröi hvort ég vildi ekki koma meö. Ég var reyndar ekki boöinn eins og hinir, svo ég varö aö borga fariö mitt sjálfur. Ég átti 500 krónur eftir frá sumrinu, svo ég sló til. Þetta var stórmerkileg ferö, en ekki var nú dýröin eins mikil og sagt haföi veriö svo margir sner- ust nú frá trúnni i feröinni. Þaö voru þó einstaka óöir kommar meö, sem létu ekki á sig og tágnættismiúH” • Sigurjónsson, Hafnarislendingur i Helgarpóstsviðtali fá, þótt ekki væri allt eins og þaö ætti aö vera og merkilegt nokk, þá var einn okkar, sem var mikill andkommi, sem snerist i hina átt- ina i túrnum. Eg held bara aö hann sé kommi enn þann dag i dag! — Ég orti drápu fyrir Einar 01- geirsson og fleiri I feröinni og lik- aöi þeim þaö vel og það virtist fleirum lika kveöskapurinn minn þarna. Viö vorum frá sextán þjóöum en þó fjölmennastir frá Islandi. Þarna á meöal voru Fransmenn. Viö vorum á leiö inn I hóteliö okk- ar i Moskvu, þegar ég fór aö raula hálfgeröa klámvisu eftir mig, viö lagiö Marseillasinn franska. Ég vissi ekkert af Frökkunum, en allt i einu kemur skarinn hlaup- andi meö hamagangi og handa- pati og þrifur mig upp I loft. Okkur tslendingunum varö nú ekki um seþhéldum aö nú ætti aö gera mig höföinu styttri, en þaö var nú öðru nær. Kallagreyin voru svo ánægöir yfir aö ég var aö syngja lagiö þeirra, aö þeir báru mig inn I hóteliö I gullstól. Þeim likaöi vist ekkert of vel þarna, held ég. „Líst vel á þig laggi” «»Ég kynntist Einari Ben. þegar ég var aö safna áskrifendum aö Vefaranum mikla fyrir Laxness. Ég bjó þá i Unuhúsi ásamt Lax- ness og Þórbergi. Þaö var skemmtilegur timi, sérstaklega aö heyra þá kappa rökræöa. Ég gekk hús úr húsi i Reykjavik meö áskrifendalistann og voru nú undirtektirnar misjafnar. Þaö var I einni slikri ferö, aö ég hitti Einar, hann sat á trékassa I Eim- skipafélagshúsinu og Gunnlaugur Blöndal var aö mála hann.Einar kallaði á mig inn og spuröi hvaö ég heföi I töskunni minni. Ég sagöi honum þaö og vildi hann þá aö ég tæki mér fri um stund og spjallaö viö þá. Hann var dálitiö viö skál og haföi flösku á bak við kassann, sem hann dreypti á annaö slagiö. ,,Mér list nokkuö vel á þig laggi”, vel? Já maöur lifandi, greifinn af Sánkti Kilda og ég vorum I fóst- bræöralagi. Hann haföi sérstakan hátt á aö láta túrista borga fyrir forvitnina þegar þeir komu aö skoöa eyjuna hans. Allir fengu frian aögang, en þurftu svo aö borga 25 dollara til aö komast burt af eyjunni! En hann liföi ekki nógu hollu lifi — Hann gleymdi Kaupmannahöfn sem eins og nafniö gefur til kynna er elli- heimili meö fjölda Ibúa. Þó elli- heimiliö sé stórt, þá eru einka- vistarverur gamlingjanna litlar og bjóöa ekki upp á stóra búslóö. Þess vegna losaöi Isleifur sig viö flestar eigur sinar þegar hann flutti inn og eftir eru aöeins smá- hlutir og nokkrar ljósmynda- tsleifur á leiö inn I „Nikkann” sem var vinsæll samkomustaöur kapp- anna á árum áöur. Nikkinn er eldgömul bjórstofa sem nú er búiö aö friöa. sagöi hann og þetta endaöi meö fyllerii hjá okkur alla nóttina. Hann sagði viö Gunnlaug, aö þeir myndu halda áfram meö mál- verkiö seinna og tók mig meö sér heim. Hann varaði mig eindregiö viö þvi aö ilendast I Kaupmannahöfn, hann sagði aö hún heföi gleypt margan góöan drenginn og losaö sig svo viö hann eins og hvern annan úrgang. Ég taldi litlar likur á aö ég Kvæöi sem Isleifur orti i tilefni Þjóöverja. Gripdeildir geröu á þér, germanskur vigaher, var nú litt um vörn. Bundinn viö mat og mjöö makráö viö sólarböö, björguöust bailetglöö flestöll þin börn. Ilentist þar, en þaö fór nú ööruvisi Þetta var svo mikill umbreyt- ingatimi á Islandi á þessum ár- um. Allir aö fara til Reykjavikur eöa útlanda. Ég held bara aö bilarnir hafi gert landann vitlaus- an. Eöa eins og Jón Helgason sagöi: Gott er ef Islendingar geta lifaö á þvi aö kaupa bila i útland- inu og selja hvor öörumj þá deyr þorskurinn bara eölilegum dauö- daga — elli! frelsunar Danmerkur undan oki Reisir þú höfuö hátt, aftur viö noröurátt, Gefjunargrund. Situr viö sumbiuborö segir þin sætu orö, blika um bjarta storö, blánandi sund. Þetta er eina eintakiö sem til er af þessum þremur heiöursmönnum saman, þeim Halldóri Laxness (t.h.) og vinum hans Jóni Pálssyni frá Hliö, sem þarna er i miöiö og tsleifi Sigurjónssyni. Þessi mynd prýöir herbergi tsieifs og hann gætir hennar sem sjáaldurs augna sinna. ISLEIFS LfSING tir bókinni Ungur eg var eftir Halldór Laxness Halldór Laxness segir frá ísleifi i bókinni Úngur eg var og lýsir hon- uiú svo: „tsleifur Sigurjónsson var annar sá vinur sem ég tók að erföum þeg- ar samvistum okkar Siguröar Einarssonar sleit á Laugavegi 28. Isleif- ur var hæverskur maður og gekk einlægt siöastur gegnum dyr. Hann var hár maöur beinvaxini^rauöbirkinn og haföi eitthvaö ekki rétt sam- setta húö og vildi stundum flagna" sólskin litaöi manninn rauöan; hann var allra manna bláeygöastur en brúnir og brár höföu lit af hálmi. Þessi ljúfi maöur þjáöist ævilángt af góövild gagnvart öörum mönnum ásamt innbornu grandleysi spekingsins. Hann dáöist öfundslaust aö frægö annarra manna en leitaöi aungrar sjálfur, reyndi alt sem hann gat til að komast ekki i álit, og foröaöist aö ná árangri á nokkru sviöi. Hann haföi frá æskudögum stundaö sumarvinnu á heiöum uppi, sima- lagningu eöa vegavinnu en var aö uppruna sveitapiltur af Suöurlandi. Hann haföi til aö bera slika hæfileika til hrifningar af snild manna og gáfum ásamt frægð þeirra og öörum árangri i lifinu, svo og af fögrum konum og fjarlægum löndum og þeirri miklu rómantik sem hann trúöi aö væri til dæmis á Spáni eöa jafnvel Suöurhafseyjum,aö segja mátti aö hann ljómaöi allan daginn. Aldrei heyröi ég hann segja misjafnt orö um nokkurn mann; jafnvel ekki um dauöa hluti. Ég hef sjaldan kynst öðrum eins ööllngi og þessi maöur hefur áreiöanlega veriö fyrir guöi og er enn. Ég var á kafi i hugmyndasmiðum minum einsog krakki sem er að leika sér aö legg og skel; en tsleifur var reiöubúinn aö fylgja þeim manni sem hann haföi dubbað til sénis hvert á land sem vera skyldi af þesskonar tröllatrygð og umburðarlyndi sem hvorki misgjörðir né van- þakklæti fékk raskaö. A feröalagi bar hann töskurnar minar, þvi hann vissi vel aö ég var manna ósterkastur þó ég segöi ekxi frá þvi, en hann , sjálfur átti aöeins léttan skjatta en nóga krafta og meiri auðlegö af mannlegri góövild en flestir menn. Til marks um þaö meö hverjum hætti ísleifur lét sig heiminn varöa, þegar ég kynntist honum fyrst, var óþrotlegur lestur hans á feröabók- um þeirra manna sem hafa leitaö uppi þjóöir I fjarlendum plássum á litt kunnum breiddargráðum. Þessar þjóöir hafa gert sér til frægðar aö kunna ekki fótum sinum forráö I þeim stööum þar sem þær eiga heima, en hrúgast saman þar sem fæst ópium fyrir fólkiö samkvæmt Marx. Þar dansa ógurlegar svartar skessur og láta óekta hálsmen og ökla- hringi skrolla og skella handskellum framaní hvlta eiturbyrlara og þjófa. ísleifur er sá einn maöur mér kunnur sem I æsku las upp til agna, eitt og sérhvert rit Ebba nokkurs Kornerups um slfka staöi, alís f jörutiu bækur aö þvl mér er fortaliö. Mart úr þessum textum kunni ísleifur utanbókar. Hann var I svipinn aö biöa eftir plássi hjá Bröndum, fræg- um veitingastaö, þar sem hann ætlaöi aö læra diskþvott.” Sföar segir Halldór Laxness I bók sinni: „Oöum dró aö þvi aö róman- tiskt siöaboö tæki völdin i lifi þessa sonar sveitasælunnar. Hann mynd- aöi sér einstakan og nýstárlegan atvinnuveg sem áreiöanlega er ekki heiglum hent aö stunda, en skaparinn gaf þessum túrista drauma- landsins þá kostgæfni og seiglu sem þar útheimtist. Atvinnuvegurinn var i þvi fólginn aö uppgötva smugur sem nútíma félagslöggjöf gefur kost á, og læra aö færa sér þær i nyt til aö koma sér undan allri vinnu sem vernduö er i almennri vinnulöggjöf; gera siöan út á styrkjabákniö sem henni er áfast. Hann geröist serfræðingur I öllum gloppumtmis- gáningum og veilum kerfisins I þeim tilgángi aö gera sér mat úr þeim, svo hann gæti stundaö frjálst einsetumannsllf i blóra viö mannlegt félag en samkvæmt lögum þess, á sama hátt og t.d Howard Hughes geröi I krafti milljóna sinna. Markmiöiö var persónulegt næöi; þó vitaskuld meö þeim takmörkunum sem hugöarefni hans kunnu aö setja honum þá og þá. 1 framkvæmd þýddi þetta aö hreyfa aldrei framar hönd né fót sér til framdráttar nema til aö hiröa þá styrki,bætur,upp- bætur og heilsubótarpeninga, ókeypis skemmtanir og önnur friöindi sem þessi löggjöf veitir aögáng aö...”

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.