Helgarpósturinn - 05.10.1979, Page 15

Helgarpósturinn - 05.10.1979, Page 15
—helgarpásturinrL. Föstudagur 5. október 1979 15 Helgarpósturinn tekur nú upp þá nýbreýtniaö senda blaðamenn sina út að borða/ annað slagið/ til þess að skrifa síðan um reynslu sína af viðkomandi matsölu- stað. Er vonast til að jafnframt því að fylla maga blaðamannanna geti það gagns/ eða hjáipar þegar fara út að borða. Rétt er aö taka fram aö blaöa- mennirnir eru engir sérfræöing- ar i mat, en vita þó aö minnsta kosti aö hnifurinn á aö vera i hægri og gaffallinn i vinstri. aö forrétturinn kemur fyrst, svo aöalrétturinn og eftirrétturinn á eftir. Þeir segjast lika þekkja muninn á rauövini og hvitvini. í dómum um veitingastaöina veröur þvi litiö farið útfyrir aöalatriöin: Hvort matur og orðið lesendum til emhvers þeir telja sig hafa efni á að drykkur sé góður, hvort vel er útilátiö, hvort þjónustan sé bærileg, og hvort staöurinn sé huggulegur og siöast en ekki sist hvort allt þetta sé peninganna viröi. Til aö leggja áherslu á þetta siöasta borga þeir sjálfir bíúsann. Guöjón Arngrimsson reiö á vaöiö og fór meö kvinnu sinni á HORNIÐ viö Hafnarstræti. Horniö er einn nokkurra matsölustaöa sem opnuöu i sumar. Hornið; ____________ Fyrsta einkunn Hornið er matsölustaður sem nýtur sin best þegar úti er sól og sumar. Innréttingarnar eru suðrænar, gluggarnir stórir og þegar úti er suðvestan rok og rigning, er ekki sniðugt þegar dyrnar eru opnaðar. Þá hreinsast loftið i salnum á andartaki, og kólnar veru- lega um leið. Þaðer annar mínusinn semHornið fær. Hinn mínusinn kom þegar þjónninn sagðist ætla að fylla á ölglösin en steingleymdi því. Hann þurfti að vera minntur á það eftir tæpar tíu minútur. Aö ööru leyti fær staöurinn stóran plús. Ekki þurfti aö biöa eftir þjóni nema i svona tvær mlnútur i upphafi, þótt staöur- inn væri þéttsetinn. Oliö kom aö vörmu spori og forrétturinn eftir biö sem teljast veröur eöli- leg: 15 minútur. Forrétturinn var ofnbakaöir sveppir I brauöi á krónur 1300 og Sniglar i hvitlaukssmjöri á 1600. Hvorttveggja var vel útilátiö og meö sniglunum fylgdi ókennileg töng og mjór stingur. Sniglarnir eru reyndar ekki kvikindin sem maöur sér stundum skriöa I skúmaskotum eins og ég hélt I fáfræöi minni, heldur sjávardýr i fallegum kuöungi. Fimmtán minútum siöar kom aöalrétturinn, annarsvegar pönnusteiktur hörpuskelfiskur meö hrisgrjónum, ananas og karrýsósu á krónur 3100 og hins- vegar ofnbakaöir sjávarréttir meö tómat, hvitlauk og osti á 3000. Báöir eru réttirnir bornir fram i djúpum skálum og borö- aöir meö hnif og gaffli. Þjónninn náöi sér meira aö segja i auka- prik þegar hann skipti um hnifapör aö forréttinum lokn- um. Réttirnir voru báöir bragö- góðiryvel heitir og vel útilátnir. Þegar þessu haföi verið torg- aö reyndist ekki pláss fyrir eftirrétt, en i staöinn var drukk- iö kaffi, sem einnig vas ágætt. I heild gekk þessi máltiö ljúf- lega fyrir sig og veröiö 10.400 var sist of mikiö. Þessum staö er óhætt aö mæla sterklega meö. -GA Göngu-Vikingar bera grjót i vöröu á leiöinni upp i Skeggja. Göngu-Vikingar riða á vaðið á Hengilssvæðinu MERKJfl LEIÐIR OG HYGGJfl Á VEITINGASÖLU Siöustu árin hefur ásókn i dags- feröir Feröaféiags Isiands og (Jti- vistar stóraukist. Feröir fólks á höfuöborgarsvæöinu til útivistar- svæöanna i nágrenninu hafa llka stóraukist, og þeim sem til þekkja er kunnara en frá þurfti aö segja hvernig ástandiö i skiöalandinu I Bláfjöilum er þegar umferö er þar mest. Varla er viö ööru aö búast en áhugi fólks á stuttum feröum um nágrenni sitt aukist enn næstu árin, þegar stööugt hækkandi bensinverö gerir lengri feröir stööugt dýrari. 1 Bláfjöllum hefur aö sönnu veriö gert stóratak til aö bæta aöstööu fólks til útivistar. En úti- vist er meira en hendast meö rassaköstum niöur skiöabrekkur - og láta draga sig upp aftur i skiöalyftu. Vegur og viröing skiöagöngu viröist reyndar eitthvaö vaxandi, en þaö er heldur ekki nóg. Sú þróun I feröa- máta fólks, sem hér aö framan greinir, sýnir aö fólk lætur sér siður nægja en áöur aö þeytast um landiö i bilum og virða þaö fyrir sér útum gluggann. Styttri gönguferöir og fjallaferöir, sem öll fjölskyldan getur tekiö þátt I, viröast vera á góöri leið meö aö uppgötvast lika hér á landi. En litiö hefur veriö gert fyrir göngufólk til þessa. Þó hefur litiö eitt gerst I þeim málum i hinum nýja fólkvangi á Reykjanesi, og nú hefur nýlega stofnuö útivistar- deild fþróttafélagsins Vikings, sem nefnd er Göngu-VIkingar, tekiö sig til og hafiö merkingu á leiöuni á Hengilssvæðinu. Fyrsta leiöin, um Sleggjubeinsdal og upp Þessi loftmynd var tekin um miöjan september 1975 og sýnir vel hversu snemma snjór fellur i döiunum upp viö Hengil. Sjáifur Hengill er ofarlega, fyrir miöri myndinni. Dálitiö neöar, til vinstri, er Innstidalur, en hægra megin viö hann Miödalur og Fremstidalur. (ljósm.: Landmælingar tslands). á Skeggja, veröur opnuö meö pompi og pragt siöar i þessum mánuöi, og þá veröur jafnframt gefin út bæklingur þar sem leiö- inni er lýst, og helstu útsýnis- stööum. Ætlun gönguvikinganna er aö halda leiöamerkingum áfram og opna jafnvel greiöasölu i skiöaskála sinum i Sleggju- beinsdal. Þegar fyrir fjórum árum var reyndar samþykkt tillaga á fundi Náttúruverndarsamtaka Suður- lands um aö gera stærstan hluta þessa svonefnda Hengilssvæöis aö fólkvangi. Þaö svæöi nær yfir Grænsdal, Reykjadal og Hengla- dali. Þessi samþykkt var gerö i ágúst áriö 1975, en hvenær hún veröur aö veruleika er erfitt aö segja. Náttúruverndarráö hefur ekki fjármagn né mannafla til aö bæta þessu svæöi á verkefnaskrá sina, segir Arni Reynisson, fram- kvæmdastjóri ráösins. En Arni bendir á, aö nauösyn- legt sé, aö fariö veröi aö skipu- leggja not af Hengilssvæöinu. Orkustofnun rikisins hefur þegar gert rannsóknir þar, og nú eru uppi ráöageröir um aö nýta jarö- varmann til húsahitunar i Reykjavik 1983 eöa 1984. Aöur en þær framkvæmdir hefjast er nauösynlegt samræma allar aögeröir þannig aö mannvirkja- gerö spilli ekki landinu. Varöandi framtak Göngu- vikinganna segir Arni aö Náttúruverndarráö hafi fullan hug á aö styöja þaö, komi til fólk- vangsstofnunar á svæöinu. Þaö eru lika hæg heimatökin þar eö Arni er sjálfur virkur meNimur i samtökunum. Eitt af þvi sem gera þarf ef nýta á landsvæöi til útivistar er aö gera á þvi úttekt i þvi skyni aö kanna hvaö gera þarf til aö taka megi á móti fjölda feröafólks, hversu mikinn fjölda svæöiö þolir, og upp á hvaöa möguleika svæöiö býöur. Litiö hefur veriö gert af þessu, hingaö til en þó skrifaöi Inga Ingibjörg Guðmundsdóttir lokaritgerö i jaröfræöiskor Verkfræöi og raun- visindadeildar háskólans um Hengilssvæöið i fyrra. 1 ritgeröinni bendir Inga á, að Hengilssvæöiö sé einkar vel staö- sett til nota fyrir fólk á höfuö- borgarsvæöinu, og einnig þétt- býlissvæöunum fyrir austan Fjall. Þetta svæöi er 150 ferkiló- metrar, og auövelt er aö komast fótgangandi inn á þaö frá hvaöa staö sem er á þjóöveginum, sem liggurhringinn i kringum þaö. Til samanburöar má geta þess, að Bláfjallasvæöiö er 82 ferkiló- metrar. Megin hugmyndir Ingu um skipulagningu Hengilssvæöisins eru, aö lagfæröir veröi akvegir inn á þaö, en bilaumferö bönnuö inni á sjálfu göngusvæöinu. Þjónustuskálum veröi komiö fyrir I útjöörum svæöisins, gönguleiöir merktar og svæöiö kortlagt. Einnig bendir hún á, aö nýta megi heitar laugar á svæö- inu til baða. A Hengilssvæöinu eru góöir möguleikar til sklöaiökunar, ekki sist skiöagöngu. Þarna er næst mesta úrkomusvæöi landsins, og stór hluti úrkomunnar fellur sem snjór á vetrum. Auk þess liggja staöir eins og Innstidalur þaö hátt, aö þar fellur snjór snemma á haustin og tekur upp seint á vorin. Innstidalur, og fleiri staöir á Hengilssvæöinu, gæti þvi oröiö skiöafólki kærkomin viöbót viö Bláfjöll.og tilbreyting frá örtröö- inni þar. Þaö gæti lika oröiö kærkomiö gönguland ásumrin, ef fjárveitingavaldinu þóknast aö gefa grænt ljós á nauösynlegar framkvæmdir. En á meöan þaö græna ljós fæstekki fá framtaks- samir einstaklingar og félög gulliö tækifæri til aö spreyta sig - samborgurum sinum til þurftar. -Þ G. Þaó er ekki eftir neinu aó bíóa JKomdu bara í ÓÐAL » ^ .. þar er fólkió

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.