Helgarpósturinn - 30.11.1979, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 30.11.1979, Blaðsíða 11
haltjarpn<=r/y irinn Föstudagur 30. nóvember 1979 erfi&lega, þvl þaö eru svo mörg atriöi, sem maöur veröur aö sinna jafnhliöa. Ég vil nú taka þaö fram lika, aö þó aö mikiö sé aö gera og maöur sé svolltiö stressaöur, þá er öör- um þræði heilmikið gamanaööll- um þessum látum. Þaö er mjög gaman aö koma miklu I verk á stuttum tima og láta hendur standa fram úr ermum, þannig að stressiö er alls ekki bara i neikvæöri merkingu”, sagði Jóhann Páll Valdimarsson að lok- um. r „Eg er ekkert að fara á taugum” segir Örlygur Hálfdánarson ,,Þaö er ekki hægt aö neita þvi. Égværibara hræsnari ef ég geröi þaö. Éggetstaöfestþaö.aöég hef gifurlega mikiö aö gera og kem þreyttur heim aö kvöldi.sem er oft nokkuö seint”, sagöi örlygur Háifdánarson hjá bókaforlaginu Erni og örlygi. — Hvernig lýsir þetta sér? ,,Ég er ekki viöbúinn aö halda þvi fram, aö þetta sé þaö sem þiö kalliö stress, þvi aö ég er ekkert aö fara á taugum. Ég held ég sé alveg sallarólegur en ég vinn mikið og mikil álagsvinna hlýtur aðgera mann þreyttan . Ég held aö þaö sé aödlega fólgiö i þvij likamlegri og andlegri þrQítu. Maöur er bara I besta standi. Égskal segja þér hvaö ég geri. Ég byrja daginn á þvi aö fara 1 sund kl. tuttugu minútur yfir sjö ogégsyndi alltaf 200 metra. Ég er ekki almennilega vaknaöur fyrr en ég er búinn aö vera i þessu vatni. Eftir þetta sund er ég ferskur og endurnæröur og mér „Er mun betri til heilsunnar en fyrir síðustu kosningar” segir Einar Karl Haraldsson „Þaö er nú þaö. Ég verö aö 'segja þaö, aö ég var mun stress- aöri fyrir siðustu kosningar. Ég var gjörsamlega úttaugaöur má segja”, sagöi Einar Karl Haraldsson ritstjóri Þjóöviljans. Hann sagöi, aö þvi væri um aö kenna, aö aðdragandinn hafi veriðmiklu lengri og þetta hefði verið nýtt. fyrir hann. Þá hefði ábyrgðin verið mikil, þó ekki væri hann ritstjóri, vegna þess aö gömlu ritstjórarnir heföu veriö á kafi i kosningabaráttunni. Þetta hafi tekiö ógurlega á hann og veriö mikil vinna. ,,Nú er þetta styttri lota, og að sumu leyti æskilegt aö þetta skuli vera svona stutt, bæði okkar vegna og þjóöarinnar.” Þá sagöi Einar, aö þetta hafi verið stanslaus lota frá siöustu kosningabaráttu og þetta væri starf sem æti mann alveg og maður sinnti engu ööru. Hann sagöist gjarna vilja fá einhvers konar jafnvægisástand, þar sem hlutirnir væru I sæmilegu lagi, svo hægt væri aö skipta um umræðuefni i þjóöfélaginu. „En ég er mun betri til heils- unnar en fyrir siöustu kosn- ingar”, sagöi Einar. — Hvernig lýsir streitan sér hjá þér? „Hún lýsir sér meöal annars þannig, aö fyrir nokkrum árum siöan, kom hún fram i tauga- spennu i kringum hjartaö. Þá fór ég til Hjartaverndar og úrskuröurinn varsá,aöég yröi að heimilislæknis og hann gaf mér þá s júkdómsgreiningu, að ég væri meö þaö sem hann kallaöi stööu- hækkunarstreituflækja. Hann neitaði að gefa mér nokkuö viö þessu, heldur sagöi bara: þú verður aö standa þig eins og maður i starfinu.og þegar þú ert farinn að venjast nýju ábyrgöar- hlutverki, þá rjátlast þetta af þér.” Þá sagöi Einar, aö hann hefði lika gert sér far um að láta hlutina ekki stressa sig, taka pásu, skipta um umhverfi og tala við annað fólk en venjulega. „Fyrirsiðustukosningar var ég alveg hættur aö geta sofið, en ég sef vel núna”, sagði Einar Karl Haraldsson að lokum. „Meiri pressa i stjórnarsam- starfinu” segir Steingrimur Hermannsson „Hvað er stress út af fyrir sig. Ég hef oft veriö miklu stressaðri en núna, un'dir meiri pressu”, sagöi Steingrimur Hermannsson. „En yfirleitt þoli ég hana vel. Égvarnú aö brjótast yfir heiöar i snjó, og þaö er út af fyrir sig gaman aö þvi, svo ég er ekkert stressaöur.” Steingrimur var staddur vestur á lsafiröi þegar blaöamaður ræddi viö hann, og sagði, aö helsta áhyggjuefniö væri aö hann þyrfti aö vera á þeytingi á milli Reykjavikur og Vestfjaröa. „Þegar maöur er hér, er maöur alltaf að lita til veöurs”, sagði hann. „Venjulega þegar ég er stress- aður, reyni ég aö komast i eitthvaö annaö, synda, spila bad- minton eöa fara á skiöi, þá losnar örlygur liður vel. Þetta endist mér vel fram eftir deginum, þannig aö þreytan sígur ekki á mig fyrr en seinni partinn ef hún kemur. Þaö er kannski dálitiö mismunandi eftir þvi hve siminn hringir oft, hversu margir þurfa aö tala viö mig þennan og þennan daginn. Maöur lærir þaö nú i þessu aö taka hlutina bara eins og þeir koma og vera ekkert aö gerast óöur og uppvægur, þó eitthvaö gangi úrskeiöis Ég vil alls ekki aö þú fellir mig undir stressaöan einstakling. Ég viöurkenni aö ég verö oft þreytt- ur, en þaö er bara mannlegt og eðlilegt”, sagði örlygur Hálf- dánarson aö lokum. Einar Karl stressa likamann á móti andlega stressinu. Síöan hef ég spilaö badminton tvisvari viku og reynt aö stunda íþróttir og ég hef alveg losnaö viö þetta. Þaö er algerlega oröiö mér lifsnauösyn aö stunda Iþróttir, annars er ég búinn aö vera. Svo hefur maður lika kennt sér slappleika, og þaö eru ýmis ytri einkenni, kaldur sviti og kækir sem maöur færi i andlitið. Skömmu eftir aö ég varö rit- stjóri, fór ég til mins ágæta Steingrímur maöur fljótt viö slikt.” — Attu einhverjar fristundir um þessar mundir? „Nei, ég á engar fristundir. Ég hef verið alveg I þessu siðan stjórnarsamstarfiö rofnaöi. Ég hef ekki komist nema einu sinni i sund og tvisvar i badminton. Ég hef gaman af þessu volki. Til þess eru erfiöleikarnir aö yfirstiga þá. Mér finnst nú fyrir mitt leyti, að i stjórnarsamstarfinu hafi veriö meiri pressa”, sagöi Steingrimur Hermannsson aö lokum. eftir Guðlaug Bergmundsson myndir: Friðþjófur o.fl. r' _<s> @> y SMJOhl 9 5 O o SPESÍUR 400 g smjör 500 g hveiti 150 g flórsykur Grófur sykur Hnoðið deigið. mótið úr því sivaln- inga og veltið þeim upp úr grófum sykri. Kælið deigið til næsta dags Skerið deigið i þunnar jafnar sneið- ar, raðið þeim á bökunarplötu (óþarfi að smyrja undir) og bakið við 200 C þar til kökurnar eru Ijós- brúnar á jöðrunum SMJÖRIÐ GERIR GÆÐAMUNINN I öétasrcgr Ám/éíAa&m V % Heimsins eistu fótspor fundust fyrir skömmu viö Turkanavatn i Kenya. Þau eru talin 1.5milljón ára gömul, og eru talin vera eftir verur, sem voru hálfur annar metri á hæö og 54 kiló aö þyngd. Afsteypur af sporunum veröa rannsakaöar nánar meö þaö fyrir augum aö draga upp nákvæmari mynd af þessum verum, sem drápu þarna niöur fæti á sínum tima. Fyrir hálfri annarri milljón ára bjuggu I Afriku þeir forfeöur okkar, sem visindamenn nefna Homo Erectus og Homo Ausralopitcheus... r' n -q ^NG% _cg) V §>go|L cq FINNSKT KAFFIBRAUÐ 375 g hveiti 250 g smjör 100 g sykur o V2 egg 5 eggjahvita uj afhýddar. smátt skornar móndlur u steyttur molasykur C O Hafið allt kalt, sem fer i deigið t; Vinnið verkið á koldum stað. Myljið smjörið saman við hveitið, blandið ^ sykrinum saman við og vætið með 9 egginu. x. Hnoðið deigið varlega. og látið það biða á köldum stað i eina klst. Út- búið fingurþykka sivalninga. Skerið þá i 5 cm langa búta Berið eggja- hvituna ofan á þá og dýfið þeim i móndlur og sykur Bakið kökurnar gulbrúnar, efst'i ofni við 200 C i ca. 10 min. SMJÖRIÐ GERIR GÆÐAMUNINN Os/a-C f/ á/n/éiAa/ím / ® Þaö er hættulegra aö boröa hádegismat en fljúga i flugvél, eöa leika sér aö hlaöinni byssu, fullyröir breska læknatlmaritiö Lancet. I Bandarikjunum deyr 3000 manns af þvi, aö matur festist I hálsinum. Meö hliösjón af fjölda dauösfalla er át þvi mun hættulegra en aörar áhættusamar afhafnir mannskepnunnar... Laitdssmiðjan SÖLVHÓLSGÖTU* 101 REYKJAVIK-SÍMI 20680-TELEX 2207 Vantarþig Killur-hirslur á lagerinn, verkstæöið, í bílskúrinn eða geymsluna il ©DEXION Landssmiðjan hefur ávallt fyrirliggjandi allar gerðir af Dexion og Apton hillum. Uppistöðurnar eru gataðar og hillurnar skrúfaðar á eða smellt í. Það geturekki verið auðveldara.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.