Helgarpósturinn - 11.01.1980, Blaðsíða 6

Helgarpósturinn - 11.01.1980, Blaðsíða 6
6 Föstudagurinn ll. janúar 1980Holrjr^rpn^ti irinn „ SUMIR KALLA AVIG FRAMSÓKNARKOMMA'' meira gef ég alls ekki upp, þeir eru svo hástemmdir þarna á Veðurstofunniog égvil ómögulega aö þeir fari áö rökræöa þetta. Annars eru þetta svo sem engar spár hjá mér, ég segi mönnum bara hvenær fer aö batna, þegar þeir fara aö leggja hart aö mér. Ég spái aldrei vondu. Þetta meö veðriö er aö sjálfsögöu meira sér til gamans gert En þaö sem á hug Hrafns fyrst og fremst eru bækurnar og tfmaritin. — Hvaö áttu mikiö af bókum, Hrafn? — Það hef ég ekki hugmynd um, hef aldrei taliö þær. En ætli ég gæti ekki raöaö þeim upp i hundraö metra sprett fyrir þig/ sjálfum sér. Kannski bætir þessi kreppa eitthvaö úr — Hrafn hlær enn, og að minnsta kosti vor- kennir ekki hann sjálfum sér. — Þú hefur safnað fleiru en bókum? — Ég held öllu prentuðu máli til haga og á allmarga árganga af Timanum og Þjóöviljanum, lika þónokkuö af timaritum: Timarit Máls og menningar, Skirni, Rétt, Ný félagsrit og fleiri. Sumt af þessu keypti ég frá byrjun, en annað fór ég aö kaupa seinna og prjónaði siban framanviö þaö. En þótt ég sé aö þessu er ég siöur en svo nokkur safnari. Ég byrjaöi heldur ekki aö safna bókum strax. I fyrstunni losaöi ég mig viö þær jafnóðum, vildi ekki hefði ég einhverntimann leiðst út I framboð heföi ég taliö sjálfan mig eitthvað skrýtinn. Liklega hef ég samt oröið Framsóknarmaöur vegna þess, aö hér var alltaf framsóknarum- hverfi. En ég býst viö, aö heföi ég verið i þéttbýli, Reykjavik til dæmis, hefði ég lent vinstra- megin. Og þaö vil segja, aö uppúr kreppunni voru Framsóknar- menn miklu róttækari en Alþýöu- bandalagsmenn eru nú. Ég tel, aö þeir væru ekki hæfir i Fram- sóknarflokkinn eins og hann var þegar Jónas Jónsson var upp á sitt besta. — Svo viö vindum dckur Ur pólitikinni yfir i bókmenntirnar saman. Ég sat i innri stofunni á Hjalla, þar sem bækur þekja alla veggi, kvöld eitt skömmu eftir áramótog drakk I mig áhrifin sem öll þessi andans stórmenni hafa skiliö eftir sig I timans rás. Hann sat fyrir framan mig, hinumegin viö kringlótt borö, lágvaxinn og kvikur i hreyfingum, rauöbirkinn og hláturmildur,.meö sina sex um sextugt. Hann haföi lofað méraö hann skyldi6egja frá sjálfum sér, og ég baö hann fyrst aö segja hvernig stóö á þvi, að hann kom á Hallormsstaö. — Ég er ættaöur frá Reyöarfiröi, og kom hingaö áriö 1932, átján ára gamall. Ég held ég hafi ætlaö aö vera hér stuttan tima og læra hjá Blöndals- hjónunum.BenediktögSigrUnu, og vinna meö. En þessi ár eru sem sé oröin nær fimmtlu. — Hvaö geröir þú þessi fyrstu ár? — Ég geröi allan fjandann. Kynti miöstööina, það var gert mestmegnis með skógviö, litils- háttar meö kolum, og hirti grip- ina á Húsmæöraskólabúinu. Árið 1937 fór ég svo á búnaöarskólann aö Hvanneyri og var þar tvo vetur. Næsta vetur var ég hjá Gunnari Gunnarssyni, aö Skriöu- klaustri, og loks vetrarmaöur aö Geitargerði i Fljótsdal. Þá lá leiöin aftur aö Hallormsstað. Benedikt Blöndal var látinn, og ég tók viö skólabúinu. Auk þess stundaöi ég alltaf vörubllaakstur og var I áætlunar- feröum fyrir Kaupfélagiö. NU er ég hættur öllum akstri og hef unn- iö mestmegnis hjá Skógræktinni undanfarin ár, og hef auk þess veriö endurskoöandi hjá Kaup- félaginu nokkuö lengi. — Og oddviti i þrjátiu ár! — Ég var þaö i uppundir þrjátiu ár, já, og hætti áriö 1970. Hann Ari læknir sagöi mér, aö um sextugt ætti maöur aö fara aö taka ákvöröun um aö draga sig i hlé. „Tvisvar veröur gamall maöur ungur” segir máltækiö. Þaö er nauðsynlegt aö hætta áöur en maöur heldur sig vera oröinn ómissándi. Og þeir sem veröa of gamlir i starfi geta ekki byrjaö á neinu ööru þegar þeir loksins hætta, segir Hrafn, og ég heyri aö honum finnst hann vera búinn aö segja nóg um eigin æfiferil. Ég slæ þvi i aöra sálma og biö hann aö segja mér hvernig hann fari aö þvi aö spá um veörið. — Ég reikna þetta allt nákvæmlega út, segir Hrafn og veröur leyndardómsfullur á svipinn. — Hvernig, spyr ég aftur og vil ekkert gefa eftir. — Þaö segi ég ekkert um. Þaö gæti bara farið aö rugla menn, svarar hann þá og hlær slnum hvellaog dillandi hlátri. En svo bætir hann viö: Ég fer náttúrlega eftir tungli_og straumum. En Hér inni i stofunni eru liklega einir sextiu lengdarmetrar. — Hvaöa bókum hefur þú fyrst og fremst safnað? — Þetta eru aöallega ljóöa- bækur. Annars er allur gangur á þessu, þetta er sin ögnin af hverju. Ég á flestar frumútgáfur af eldri skáldunum, bæði sagna- skáldunum og ljóöskáldunum. 1 þessu er mikið gott, og líka mikiö hnoö. Þaö er liklega hvergi i bók- menntum meira bull en I ljóöum, segir Hrafn og færist nú allur i aukana, þegar taliö berst aö þessu eftirlætisefni hans. — Hvaö viltu segja um ljóða- gerðyngTi skáldanna? Finnst þér þau standast samanburö viö þau eldri? — Mér finnst kveöskapur þessara yngri hálf innhverfur, eitthvert fálm út i loftiö. Ég hef enn ekki séö neinn Stein eöa Jóhannes úr Kötlum meöal þeirra. En þaö er náttúrlega annar timi núna. Þaö er lognöld, en uppúr 1930,1 kreppunni var rót á öllu. Þaö hefur enn ekkert komiö I staöinn fyrir ættjarðarást og baráttu fyrir bættum kjörum, þess I stað eru menn aö vorkenna eiga þær eftir aö ég haföi lesiö þær. Tvivegis gaf ég allt sem var fariö að loöa viö mig. Þó byrjaöi ég snemma aö safna þessum helstu skáldum. — En hvernig stóö á þessum gifurlega bókaáhuga hjá þér? — Ég kynntist mikiö bókum hjá Blöndalshjónunum. Þau höföu lengi bóksölu, sem ég tók viö og rak um tíma. Aö einhverju leyti var ég lika aö þessu til aö bæta upp litla skólagöngu — ég varö aö sækja fræöslu i bækur. — Þú ert Framsóknarmaður Hrafn, enhefuralla tiðumgengist mikiö róttækt fólk og ert hrifinn af róttækum skáldum. Ertu ekki i rauninni hálfgeröur kommi? — Ég hef náttúrlega alla tiö veriö á vinstri kantinum. Sumir kalla mig kommúnista, og stundum hef ég verið kallaöur „Framsóknarkommúnisti”. Hversvegna ég hef aldrei tekiö skrefiö til fulls vil ég ekkert láta hafa eftir mér um. En mér er engin launung á þvi, aö ég hef alltaf veriö á móti hernum og þessu stóriðjubrölti og rússa- grýlunni. Ég hef alltaf veriö á öndveröu máli viö flokkinn, oe aftur. Þú hefur ort dálitiö sjálfur ekki satt? — Ég er næstum hættur þvi, nema kannski ef þetta kemur af sjálfu sér, og þá legg ég visurnar aldrei á minniö. Mér finnst ég geta lesið svo miklu betri visur en ég get ort sjálfur. — En þaö eru til margar ágætar visur eftir þig, til dæmis man ég eftir þessari sem þú kastaöir fram á raforkumálafundinum, þegar var veriö aö ræða um Grimsárvirkjunina... — Já, sú visa er yfirleitt höfð rangt eftir. Þaö var einhver sem kallaði framan úr sal þegar ég stóö I pontunni og baö mig blessaöan aö kasta fram stöku heldur en vera aö blaðra þetta. Og visan er rétt svona: Mér er ekki unnt aö yrkja eftir beiöni framan úr salnum. Það er eins og vera aö virkja vatn sem ekki er til I dalnum. En þessi virkjun hefur nú reynst ágætlega og bæöi brætt loðnu og sild, þótt stundum hafi veriö heldur litiö vatniö i ánni, segir Hrafn Sveinbjarnarson aö lokum. Nú allra síðustu áratugina hafa einkum tvö nöfn verið tengd Hallormsstað á Fljótsdalshéraði. Sigurður Blöndal, fyrrverandi skógarvörður og núverandi skógræktarstjóri og Hrafn Sveinbjarnarson. Hrafn á Hallormsstað er hann vanalega kallaður, en heimamenn á Hallormsstað kalla hann Hrafn á Hjalla, eða bara Krumma. Húsiö hans Hrafns, Hjalli, stendur á hjalla um þaö bil miöja vegu milli barnaskólans og Húsmæöraskólans, og ber hæst allra húsa á staðnum. Þaö var þriðja húsiö, sem reis i landi Hallormsstaöar, fyrir voru aðeins Húsmæöraskólinn og gamli Hallormsstaöarbærinn. Nú er risin þarna vegleg barnaskóla- bygging og fimm ibúöarhús, og grunnur þess sjötta. En þessi hús voru sem sé ekki til áriö 1953, þegar Hrafn og eiginkona hans, Þórný Friöriksdóttir, fyrrverandi skólastýra Húsmæðraskólans, fluttu inn i húsiö sitt. Þar býr Hrafn nú, ásamt Sigrúnu dóttur sinni, sem lauk námi i islenskum fræöum viö Háskóla Islands fyrir skömmu, en kennir núna viö barnaskólann. Þórný móöir hennar er látin fyrir rúmum áratug. En fyrir hvað er nafn Hrafns á Hallormsstað eiginlega þekkt? Fimm áratuga búseta á Hallormsstað ein saman nægir varla til þess, og varla heldur þriggja áratuga starf hans sem oddviti Vallahrepps. Raunar má- gera ráö fyrir þvi, aöi fljótu bragöi setji flestir nafniö I samband viö spádóm hans um sumarkomuna I fyrrasumar. Þaö kom smá glæta nákvæmlega á þeirri stundu sem hann spáði, þótt hún stæöi- stutt, ekki nema tvær eöa þrjár vikur. En þaö var lika eina sumariö sem þeir sáu fyrir austan sumariö 1979. Þaö er heldur ekki fyrst og fremst þaö. Máliö er, að hann er bókasafnari, laumukommi i Framsóknarflokknum og hagyrö- ingur. Hann var Jónasar og Eysteins maður, Kristinn E. Andrésson hefur dvaliö hjá honum langdvölum og skrifaöi honum lýriskt þakkarbréf, sem var siöan birt i Timariti Máls og menningar áriö 1977, Þórbergur Þórðarson lá hjá honum I hálfan mánuö i flensu, og Þorsteinn Valdimarsson skáld var heima- gangur hjáhonum, er hann dvaldi á Hallormsstaö á sumrin árum Veöurspámaöurinn, bókamaöurinn, bóndinn og verkamaðurinn Hrafn á Hallormsstað

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.