Helgarpósturinn - 15.08.1980, Blaðsíða 12
12
Föstudagur 15. ágúst 1980 Halrjarpn<=rh irinn
DÆTUR
Dramatiskt samband móöur og dóttur.
Liv Ullman og Ingrid Bergman i Haustsónötu Bergmans
eftir Ernu Indriöadóttur Myndir: Friöþjófur og Einar Gunnar
Samband mæöra og dætra
hetur mjög veriö til umræöu I
nágrannalöndunum aö undan-
förnu. Bækur sem fjalla um þaö
efni streyma á markaöinn og
renna úteins og heitar lummur.
Ahuginn á sambandi dætra viö
mæöur sinar hefur veriö mikill
og margar dætur vilja rekja alla
slna erfiöleika i þessu lifi aftur
til uppeldis sins og mæöra
sinna. Kenna þeim um kynferö-
islega bælingu sina, sektar-
kennd og vonbrigöi almennt.
Telja sig hafa fengiö allt þetta i
arf frá móöurinni I gegnum
margra ára mótunaráhrif henn-
ar.
Um þetta efni, samband
mæöra og dætra fjallar einnig
nýjasta mynd Ingmars Berg-
mans, Haustsónatan, sem sýnd
er i Laugarásbiói um þessar
mundir. En samband þeirrar
móöur og þeirrar dóttur sem
Bergman lýsir er ekki beinlinis
neitt venjulegt. Dóttirin ásakar
móöur sina um alla sina óham-
ingju vegna þess aö móöirin
sem stóö frammi fyrir þvi aö
velja hvort hún vildi heldur
helga krafta sina manni og
börnum eöa starfi sinu sem
pianóleikari, valdi þaö siöar-
nefnda. Þaö heföi hver einasti
karlmaöur aö sjálfsögöu gert i
hennar sporum, en hún er kona
og þá horfir máliö talsvert ööru
visi viö.
Helgarpósturinn fór á stúfana
aö leita aö mæögum til þess aö
ræða viö um samband mæöra og
dætra, uppeldishlutverk mæör-
anna og áhrif þeirra á dæturnar.
Þaö reyndist ekki hlaupið aö þvi
að fá konur til þess aö ræöa
þetta mál, sumar báru þvi viö
að þær heföu svo slæmt sam-
band viö mæöur sinar aö þær
gætu ekki verið aö fara meö þaö
i blööin.
Sem betur fer náöum viö þó i
mæögur sem voru fúsar til viö-
ræðu um máliö og fyrst hittum
viö aö máli þær Elisabetu Is-
leifsdóttur gjaldkera, sem
veröur sjötug nú I haust og dótt-
ur hennar Jóhönnu Kristjóns-
dóttur blaðamann;sem er fertug
og fjögurra barna móðir sjálf.
En Jóhanna er ein þriggja syst-
kina.
„Ég er miðbarn”, sagöi Jó-
hanna. ,,Og framan af fannst
mér ég alltaf vera útundan. Siö-
an var systir sem var yngst og
mér fannst athyglin beinast um
of aö henni. Mér fannst pabba
og mömmu þykja miklu meira
til þeirra koma en min og þaö
skapaði sárindi hjá mér”.
,,Ég gat aldrei fundiö aö viö'
geröum u pp á m illi barnanna og
þú varst mjög meöfærilegt
barn”, sagði Elisabet.
„Já' sagði Jóhanna. „Þaö
skapar kannski, aö fólk hugsar
ekki jafn mikiö um mann”.
Hlutiaf móðurinni
í dótturinni
Mynd Bergmans bar á góma,
Jóhanna haföi séö hana og
sagöi:
„i mynd Bergmans er
kannski þessi ofboöslega ást
stelpunnar á móöurinni skiljan-
leg, en ýkjur miöaö viö hvað hún
á góöan fööur. Þessi sjúklega
ást veröur einum of. Hins vegar
má segja að sumar manngeröir
elski alltaf heitast það sem ekki
er hægt aö fá. En þaö er gaman
aö myndinni, hún kallar fram
ýmsar hugsanir hjá manni og
þaö er unun aö sjá hvernig þær
Liv Ullman og Ingrid Bergman
fara meö hlutverk sín á hvlta
tjaldinu”.
Heldur þú, Jóhanna, að þú
sért lik móöur þinni?
„Ég held nú aö maöur þyrfti
aö blekkja sjálfan sig mjög
hressilega til þess aö sjá' ekki
hluta af sjálfum sér I henni”.
Hefur samband ykkar
mæðgna veriö gott?
„Já”, sagöi Elísabet. „Mér
finnst alltaf þaö hafi veriö
ágætt”.
„Ég held viö hljótum aö hafa
lent upp á kant um dagana”,
sagöi Jóhanna. ,,Ég man aö
þegar ég var unglingur þótti
mér mamma ströng, en ég held
ekki aö til neinna átaka hafi
komiö”.
Þótti leiðinlegt að ég
var ekki góð húsmóðir
Var lagt upp úr þvi i þinu upp-
eldi Jóhanna, aö þú menntaöir
þig eöa áttir þú aö ganga inn i
heföbundna kvenhlutverkið?
„Mér finnst ég ekki hafa aliö
stelpurnar upp eftir þessu hefö-
bundna gamla”, sagöi Elisabet.
„Mér finnstég hafa aliö þær upp
til þess aö veröa sjálfstæöir ein-
staklingar”.
,Já, ég hugsa, aö mamma
hafi veriö á undan sinni samtiö
aömörgu leyti”, sagöi Jóhanna.
„Ég man iöulega eftir þvi á
heimili foreldra minna, aö
pabbi eldaöi matinn”.
„Ég vildi láta þær læra eitt-
hvaö, þær fóru báöar i Kvenna-
skólann og tóku siðan stúdents-
próf”, sagöi Elisabet.
Eannst þér, Jóhanna.aö meira
væri lagt upp úr þvi aö þiö
menntuöusten giftust þegar þar
aö kæmi?
„Eftir á finnst mér þaö já, aö
þaö hafi verið taliö heppilegra
að viö menntuðumst”, sagöi
Jóhanna. „Hinu er ég alveg klár
á aö eftir aö ég gifti mig 17 ára
gömul, þótti mömmu mjög leið-
inlegt aö ég var ekki góö hús-
móöir.
„En ég skipti mér aldrei af
neinu”, sagöi Elisabet. ,,Ég hef
alltaf veriö ákveöin i þvi aö
skipta mér ekki af neinu hjá
börnunum eftir aö þau fóru að
búa út af fyrir sig. Ég segi ekki
aö mér hafi ekki stundum þótt
ýmislegt öðruvisi en þaö átti aö
vera hjá einum og öðrum en ég
skipti mér aldrei af þvi”.
Ligg ekki andvaka á
næturnar
Hafiö þiö rætt málin mikiö i
gegnum árin?
„Ég held ekki aö viö höfum
gert mikiö af þvi aö ræöa hlut-
ina”, sagöi Elisabet.
,Eölk sat heldur ekki i þá
daga og ræddi lifsgátuna”,
sagöi Jóhanna. „Ég sagöi
mömmu nú sitt af hverju samt.
En ég er ekki frá þvi aö ég hafi
saknað þess aö geta ekki talaö
um ýmsa hluti viö mömmu þeg-
ar ég var barn. En þaö þýöir
ekki aö ég liggi andvaka á næt-
umar út af þvi”.
Ef einhverjir erfiöleikar hafa
komiö upp i lifi þinu hefur þér
þá ekki oröiö á aö hugsa til upp-
eldisins og jafnvel skella skuld-
inni á þaö?
„Ég geri ráö fyrir aö ég hafi
velt þvi fyrir mér á fyrstu hjú-
skaparárunum, þá talar fólk
gjarnan mikiö um forti'öina. En
eftir þvi sem árin hafa liðiö
og maöur hefur sjálfur eignast
böm sem maöurer aö bauka viö
aö ala upp, þá hafa viöhorfin
breyst. Min börn geta sjálfsagt
rakiö eitt og annaö til min sem
þeim þykir miöur, en þau eiga
svo kannski eftir aö skilja þaö
betur seinna. Pabbi og mamma
hafa reynst mér mjög vel, en
það kemur fram i viömóti
þeirra og geröum, ekki i ein-
hverju mali”.
Þvoði buxurnar og beið
dauðans
Talaöi fólk um kynlif viö
börnin sin hér áöur?
„Mamma talaöi aldrei um
neitt slikt viö mig”, sagöi Elisa-
bet.
„Ég man eftir þvi þegar ég
byrjaði á túr haföi ég ekki hug-
mynd um hvað var aö gerast.
Þá var ég i sveit og bara ellefu
ára”, sagöi Jóhanna. „Ég hélt
mér væri aö blæöa út. Og ég
þoröi ekki aö ræöa um þaö viö
nokkurn mann, ég þvoöi bux-
urnar minar á hverjum morgni
og beið dauöa mins. Svo kom ég
i bæinn og þá dundu þessi ósköp
yfir mig aftur. Ég fór til
mömmu og hún sagöi mér frá
þvi hvaö þetta væri”.
„Ég haföi ætlaö mér aö ræöa
um þetta við hana”, sagöi
Elisabet. „En ég haföi ekki átt
von á þvl aö hún byrjaöi svona
snemma”.
Leitar þú mikiö til móður
þinnar i dag Jóhanna, meö þin
mál?
„Nei þaömyndi ég ekki segja.
Ég geri þaö undir vissum kring-
umstæöum, i sambandi viö
ákveöna hluti. En ekki hvunn-
dags. Ég ræð bara fram úr min-
um málum sjálf. Ég leita yfir-
leitt ekki mikiö ráöa hjá öörum
og hef sennilega aldrei gert.
Sambandiö viö fjölskylduna
hefur veriö mjög mátulegt. Ég
þarf ekki aö hringja i mömmu á
hverjum degi til þess aö sýna aö
mér þyki vænt um hana. Ég
hringi þegar mig langar til aö
heyra i henni. Mér finnst ég
hafa þaö mikiö aö gera aö mér
finnst óþægilegt ef fólk gerir
miklar samvistarkröfur til
min”.
Nú er Jóhanna ekki gift, hefur
þú áhyggjur af þvi Elisabet?
„Nei, ég hef engar áhyggjur
af þvi. Hún hefur sannaö aö hún
getur staöiö fyrir slnu sjálf. Og
mér finnst hún hafa staðið sig
vel og þvi betur sem meira hef-
ur harönaö á dalnum”.
Vilja gera sin mistök
sjálfar
er nú 49 ára gömul og dóttir
hennar Ragnheiöur Steindórs-
dóttir sem einnig er leikkona er
28 ára. Þegar blaöamann
Helgarpóstsinsbar að garöi á
heimili Margrétar i Garöabæn-
um var Ragnheiður dóttir henn-
ar nýbúin aö sjá Haustsónötu
Bergmans.
„Þetta var nú ekkert venjuleg
dramatik i þessari Bergman
mynd”, sagöi hún. „Eins og
hann sagöi söguna fannst mér
eins og þessar ásakanir dóttur-
innar á hendur móöurinni væru
réttmætar.”
Venjuleg sambönd mæöra og
dætra eru sennilega heldur lit-
laus miöaö við mæöur Berg-
mans. Ragnheiöur vildi nú
samt meina að erfiöleikar gætu
komiö upp hjá móöur og dóttur.
„Þaö hlýtur alltaf aö koma
þaö timabil i sambandi móður
og dóttur aö þær tala i kross,
skilja ekki hvor aöra” sagöi
hún. „Ég gæti trúaö þvi aö þaö
geröist mismunandi seint eöa
snemma á gelgjuskeiöinu. Móö-
irin reynir aö miöla dótturinni
ákveönum visdómi eða reynslu,
sem hún náttúrulega ekki þolir.
Hún vill fá aö gera sin mistök
sjálf. Svo held ég aö þetta jafni
sig með auknum þroska hjá
dótturinni. En sjálfsagt er þaö
mismunandi eftir einstakling-
um og eftir fjölskyldustærö.
Þetta er kannski öðru visi hjá
manneskju sem er einbirni eins
og ég”.
Tala við mömmu á
hverjum degi
Fannst þér móöir þin van-
Margrét ólafsdóttir og Ragnheiöur Steindórsdóttir
Margrét ólafsdóttir leikkona
Elisabet isleifsdóttir og Jóhanna Kristjónsdóttir