Helgarpósturinn - 22.08.1980, Blaðsíða 5

Helgarpósturinn - 22.08.1980, Blaðsíða 5
5 Jielgarpásturinn Föstudag ur 22 ágúst 1980 í fyrsta skipti sem kvikmynd er frumsýnd samtimis á íslandi og á hinum Norðurlöndunum Aðalleikarar Lasse Aberg Jon Skolmen Kim Andersson Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, 11. Leikstjóri LASSE ÁBERG Sprenghlægileg ný sænsk gamanmynd um sólarlandaferðir. Komið og rifjið upp síðustu sólarlandaferð, og athugið hvort þið þekkið sjálf ykkur ® Sú tiska hefur riðiö húsum i islenskum diskótekum, að flytja inn breska plötusnúða. Ekki þar fyrir, að vöntun sé á islenskum skifuþeyturum, heldur hitt að þaö þykir einhvern veginn i stilnum, að láta kynna músikina á ensku. Minna hefur aftur verið um það, að islenskir plötusnúðar fari utan og starfi þar. Þó hafa einhverjir starfaö i erlendum diskótekum um skamma hrið. Nú hins vegar litur út fyrir, að Halldór Arni Sveinsson plötusnúður (sá tók þátt i hjólreiðakeppninni til Akur- eyrar) ferðist til Danmerkur og starfi þar sem hálfgerður farand- plötusnúður um eins árs skeiö. Halldór mun auövitað ekki tala Islensku i plötukynningunum og þá ekki dönsku. Nei, Danir flytja inn islenskan plötusnúð, sem mun mæla á enska tungu... • og hrósa nú margir happi aö stórmyndin Leitin að eldinum sé fyrir bi, — að sinni a.m.k. Eða hvernig skyldi það hafa farið ef blessaðir filarnir i mammúta- pelsunum sinum og jafnvel ymis villidýr hefðu tryllst er gosið hófst oghlaupiðuppum fjöll og firnindi og kannski komið fram i byggð- um Norðanlands?... • Menn muna eflaust eftir þvi að mikill styrr varö út af veitingu pröfessorsembættis i dönsku við háskólann, sem reyndar varö ekkert af þar sem enginn umsækj enda taldist hæfur. Nti er hins vegar búið að auglýsa lektors- stöðu i' dönsku við háskólann og þar sækja enn á nýaðalpersónurn ar meðal umsækjenda um próf- essorsembættið — þeir Peter Rassmussen og Peter Söby Kristensen, sem komst I sviðs- ljdsið út af ásökunum um að hafa stundað innrætingu hjá bless- uðum bömunum I dönskudeild- inni i Háskólanum. Þótt báðir hafi verið dæmdir af ddmnefnd vegna prófessorsembættisins, veröur nú að skipa nýja dómnefnd til að dæma um hæfni þeirra til lektors- starfans og mun hún um það bil vera að taka til starfa... • Siglfirðingar hafa búið við hið versta ástand I sjúkraflutninga- málum. Lögreglubifreið hefur veriö hofð i þessum flutningum og er sagt að Rauöa krossi tslands hafi runnið svo til rifja öryggis- leysi Siglfirðinga I sjúkraflutn- ingamálunum að hann hafi fært Siglfiröingum glæsilegan sjúkra- bil, sérstaklega hannaöan fyrir vetrarakstur, til að bæta úr ástandinu. Það eitt skilyrði var sett að bæjarsjóöurinn sæi um að manna bilinn en bærinn hefur hins vegar ekki treyst sér til að verða við þessu svo að lögreglan hefur haldið áfram aö annast sjúkraflutningana á lögreglubiln- um meöan nýi sjúkrabillinn hefur staöiö ónotaöur I nærri hálft ann- að ár. Sagt er að RKt-mönnum sé stórlega misboöið með sinnuleysi Siglufjarðarbæjar i þessu máli og þeir séu nú að hugleiöa að taka sjúkrabilinn af Siglfirðingum... • Og til að gleðja okfcur öll I þrengingunum og þá, kannski eirikum frystihúsmenn og starfs- fólk i frystihúsum: Þær fréttir berast nefnilega frá SH-mönnum i Amerikunni að þar sé að rofa til I þeirri sölutregöu sem verið hefur undanfarið og sala sé farin að aukast aftur á fiski i 5 punda pakkningum... Nýja timaritið MÁLÞING timarit handa jafnaðarmönnum um þjóðfélags- og menningarmál er komið i bókabúðir og söluturna Áskriftasimi 14900 TÍMARIT HANDA JAFNAÐARMÖNNUM UM ÞJÓÐFÉLAGS- OG MENNINGARMÁL 1. tbl. 1. árgangur Ritstiörar: Kjartan Otlósson (ábm.) Hilmar S. Kárlsson Höfundar efnis í þessu tölublaði: Bjarni P. Magnússon Helgi Már Arthúrsson Hilmar S. Karlsson Kjarfan Ottósson Úlfar Bragason Vilmundur Gylfason Efni þessa fyrsta tölublaðs: Fylgt úr hlaði (Ritstjórarn- ir, Kjartan Ottósson og átilmar S. Karlsson). Kjartan Ottósson: „Sósíal- ismi" Alþýðubandalagsins Hilmar S. Karlsson: Um fallgryfjur ríkisforsjár Vi Imundur Gylfason: Franskt stjórnarfar og ís- lenskar aðstæður. Bjarni P. Magnússon: Verð- ur atvinnulýðræði að veru- leika? Úlfar Bragason: Nokkur orð um barnabókmenntir. Helgi Már Arthúrsson: Nokkur orð um bókina „Uppreisn frá miðju" Úlfar Bragason: óskaland- ið sem skín i minningunni. málþing 1/80

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.