Helgarpósturinn - 22.08.1980, Blaðsíða 9

Helgarpósturinn - 22.08.1980, Blaðsíða 9
he/garpósfurinn Föstudagur 2Zágúst 1980 9 VETTVANGUR Eiöur blæs á skýlausa yfirlýsingu Gylfa Þ. Glslasonar, sem mælti af hálfu rikisstjórnar fyrir lagasetn- ingu um Rikisútvarpiö og þar meö framkvæmdasjóö þess og til- gang hans áriö 1971. Engum blandast hugur um aö ráöherra talar eingöngu um húsbyggingar- sjóö. Eiöur gerir byggingarnefnd þeirri, sem þáv. menntamálaráö- herra skipaöi sömu skil. Þagnar- dóm fellir hann yfir Benedikt sýni I opinberum framkvæmdum og var m.a. þess vegna litiö til þeirra eftir ábendingu frá Evrópubandalagi útvarpsstöðva, en þeir höföu þá aflaö sér mjög víötækra upplýsinga um út- varpsbyggingar. Eiöur nefnir út- varpsbyggingar í Tampere I Finnlandi og Gautaborg sem æskilegar fyrirmyndir fyrir okk- ur. Þaö er rétt aö hann viti nú, ef hann hefur ekki áöur vitaö, aö hoÍQarpóslurmn Samstarfsnefnd eða hvað? t Helgarpóstinum 1. ágúst eru vaktar umræöur um aökallandi framkvæmdir Rlkisútvarpsins. Blaöamaöur leitar til ýmissa aö- ila, sem svara til um þessi mál, og koma þar fram ýmsar fróöleg- ar upplýsingar, en einkum er fjallaö um byggingarmál Rikisút- varpsins. 1 næsta tölublaöi Helg- arpóstsins sést aö enn fleiri en þeir, sem fyrr voru spuröir láta sig þessi mál skipta. Arni Gunnarsson, alþingismaö- ur, ræöst þar eindregiö gegn úr- tölumönnum um byggingarfram- kvæmdir, og veröur aö segja, aö þar er óliku saman aö jafna viö skrif þeirra Eiös Guðnasonar, formanns fjárveitinganefndar, og Brynjólfs Sigurössonar, hag- sýslustjóra, I sama blaði, en þeir viröast einkum áhugasamir um aö rangtúlka útvarpslög og ýmsa þætti byggingarmáls Rikisút- varpsins og spilla fyrir þvl eftir mætti. Eiöur Guönason er úrillur yfir umfjöllun blaöamanns Helgar- póstsins, en hvaö skyldi svo koma fram I grein hans, sem skýri hús- byggingarmáliö eöa viöhorf hans til þess? Upphafsorö Eiös, þegar hann hefur hellt úr skálum reiöi sinnar yfir blaöamanninn, sem tók þetta efni til meöferöar eru svohljóöandi: „Um þaö stendur engin deila, aö útvarpiö þarf nýtt húsnæöi”. Þá veit maöur þaö. Slöan er tekiö aö draga I land. Gröndal, sem undirbjó lögin um Rlkisútvarpiö, starfaöi meö mik- illi prýöi sem fulltrúi I byggingar- nefnd og mótaöi mjög störf henn- ar og stefnu, sem reynt hefur ver- iö aö halda. Raunar hefur hann svaraö fyrir sig um þetta mál I Alþýöublaöinu. Húsbyggingarnefnd fær slnar ákúrur vel útilátnar hjá Eiði fyrir skort á samstarfi viö alla starfs- menn Rikisútvarpsins. Ég vil auðvitaö teljast lýöræöissinni eins og Eiöur Guönason, þó mér sé kannski ekki alltaf ljóst, hvar mörk lýöræöisins liggja, en á þeim slóöum veit ég þó aö auövelt er aö fiska I gruggugu vatni. Hann segir, aö fyrirhuguö bygg- ing sé alltof stór, en þó — of lltil. Ég hef talið hönnun þessarar byggingar einkum til gildis, aö hún gefur mjög mikiö tækifæri til áfangabygginga og breytinga. Þá veröur ekki fram hjá þvi gengiö, aö sérfræöiþekking er nauösynleg til þess aö bygging yfir útvarp og sjónvarp veröi aö veruleika, en enginn hefur svo ég viti dregiö I efa hagkvæmni þess, aö Rikisút- varpiö sé allt á einum staö. Eiöur telur, aö byggingarnefnd hafi oröiö á I þvi aö leita eftir ráögjöf frá irska útvarpinu. Þessu er þvl aö svara, aö Irar voru um þær mundir, sem byggingarnefnd tók til starfa, aö reisa nýtt útvarps- hús. írar eru fremur fátæk og fá- menn þjóö og þurfa aö leita hag- hönnuöir útvarpshúss skoðuöu rækilega báöar þær byggingar, og þær höföu mikil áhrif á undirbún- ingsstarfiö hér. Þaö verður aö endurtaka, vegna villandi ummæla Geirs Gunnarssonar, aö þegar rofaöi til i svip hjá „Samstarfsnefnd” 1978 var I einu og öllu farið eftir tillög- um hennar um grunn þann, sem grafinn var fyrir byggingu út- varps og sjónvarps. „Samstarfs- nefndin” valdi úr útboöum og haföi ein umsjón meö verkinu. Eiöur Guönason ætti aö spyrja sina eigin nefnd, hvaö úrskeiöis hafi fariö, svo grunnur varö dýr- ari, en tilboö hljóöaöi. Þar eru hæg heimatökin. Rlkisútvarpiö fær engin svör viö sliku. Þá er komiö aö máli, sem ekki snertir húsbyggingarnefnd. Hennar starfssviö er bundiö einu verkefniþó aö „Samstarfsnefnd” vilji þvi til kosta, til aö sanna hiö gagnstæöa, aö reyna aö gera Gylfa Þ. Gislason ómerkan sinna oröa. „Samstarfsnefnd” skýtur á loft nýjum vigahnetti. Gerist nú formaöur fjárveitinganefndar heldur þykkjuþungur og brigzlar stjórnendum Rlkisútvarpsins um aö sllk sé hallarglýja þeirra, aö þeir sjái ekki hættuna á hruni sendistöövar á Vatnsenda og lýsir ábyrgö á hendur þeim, ef möstrin kynnu aö falla vegna hrörnunar og elli. Geta má þess aö fundir voru haldnir meö útvarpsmönn- um og framkvæmdaaöilum um dreifikerfiö. þ.e. verkfræöingum Radiódeildar Landssimans, áriö 1978. Rætt var um staösetningu nýrrar langbylgjustöövar, en leyfi hafði Rlkisútvarpiö þegar fengiö fyrir bylgjulengd á al- þjóöaráöstefnu, og ákveöið var aö hefjast handa um pöntun á lang- bylgjustöö. Forráöamenn Rikis- útvarpsins töldu aö tolltekjur af innfluttum móttökutækjum, sem þá nálguöust hámark nægöi vel til aö standa straum af þessu fyrir- tæki. En einmitt I þann mund sem framkvæmdir skyldu hefjast var herferö hafin gegn Rikisútvarp- inu og þaö fyrirvaralaus't svipt þessum tekjum, sem standa áttu undir dreifikerfinu, og þar meö öllum framkvæmdamöguleikum. Þorvaldur Garöar Kristjánsson vakti máls á þessu athæfi stjórn- ar rikisf jármála og varö um þetta talsverö umræöa á alþingi, þar sem athæfi fjármálaráöuneytis var einróma fordæmt, og virtist koma flatt upp á alþingismenn. Mig minnir Eiöur Guönason væri meöal ræöumanna. Þess skal get- iö, sem gert er. Eftir þessa um- ræöu varö hyldjúp þögn. Ræöur þingmanna náöu sem sé alls ekki gegnum þykka múra fjármála- musterisins. Nú hefur Eiöur Guönason veriö innsti koppur I musteri þessu um skeiö. Hvar hefur komiö I ljós brennandi áhugi hans fyrir þvi aö Rlkisút- varpiö endurheimti tolltekjur sin- ar, svo aö stofnunin geti gegnt þjónustuhlutverki sinu viö hlust- endur útvarps og áhorfendur sjón- varps? Þaö firrir engan ábyrgö þó skörulega sé mælt I sölum al- þingis, ef hugur fylgir ekki máli, og hrun I dreifikerfi Rikisút- varpsins sem blasir viö, ef þessu máli er ekki sinnt, hlýtur aö skrif- ast á reikning þeirra sem raka saman fé á kostnaö Rikisútvarps- ins, en vilja ekkert leggja fyrir þaö af mörkum viö notendur viö- tækja, og er þá átt viö fjárveit- ingavaldiö. Stálgrindaskúr á blásnum mel fyrir Rikisútvarpiö viröist for- manni fjárveitinganefndar hæfi- legt framlag til þeirrar stofnunar, sem hann starfaöi hjá meira en áratug. Hann ætti þá líka aö kynna sér meöferö „Samstarfs- nefndar” á umsókn Rikisútvarps- ins um þessa byggingu. Ekki má meö öllu gleyma hag- sýslustjóranum, sem bregöur á skeiö I Helgarpóstinum meö sama talnaleik og formaöur fjár- veitinganefndar og þeirri rang- túlkun á útvarpslögum varöandi framkvæmdasjóö. sem þegar hefur veriö svaraö. Hann hefur „heyrt á skotspónum”, en þá llk- lega ekki séö áætlun um þriggja ára stofnframkvæmdir Rikisút- varpsins, sem dagsett er 23. april 1979. Hvernig væri fyrir hag- sýslustjórann aö skyggnast kringum sig og athuga, hvort áætlun þessi er ekki nær honum en hann gefur I skyn? Vel gæti ég reyndar unnt þeim félögum, formanni fjárveitinga- nefndar og hagsýslustjóra betra hlutskiptis en þeir hafa nú valiö sér meö þvi aö gerast andófs- menn Rikisútvarpsins I öllu sem til framfara má horfa fyrir þá stofnun. Þeir hafa sýnt meö skrif- um slnum aö þeir hafa litla trú á og meta litils dómgreind almenn- ings I þessu landi, en vel kann svo aö fara, aö sá sami litils virti al- menningur eigi eftir aö kveöa upp sinn dóm eftir málavöxtum, þó aö siöar veröi. Andrés Björnsson O m (/> T3 C 3 E « w Láti viökomandi njóta sannmælis séum gagnrýni aö ræöa og foröist litt Igrundaöar fullyröingar um menn og málefni. Ekki er hér ætl- unin aö skrifa langloku til jafns viö þá sem gat aö lita I stöasta blaöi Helgarpóstsins. Þaö væri einnig aö æra óstööugan aö eltast viö allar firrur og missagnir, sem þar eru á prenti. Þvl slöur viö þá rætni og illgirni, sem oft er prentuð I slúöurdálki blaösins. Þar veröa Flugleiöir og forráöa- Leiðigjörn rætnis- skrif Helgarpósts Frelsqndi engill eða~-v madurkmeaT^ med Ijáinn?I H«lg»rp*»lnrtan hi ÍStBXiC ÍmœÉ Ýmsir starfsmenn Flugleiöa munu hafa lagt viö hlustir er lesiö var úr forystugreinum dagblaöa föstudagsmorguninn 15. ágúst sl. 1 grein Helgarpóstsins mátti heyra forsmekkinn af mikilli langloku, sem birtist I blaðinu sama dag. Svo mikiö lá viö af hálfu blaðsins aö útlista fyrir lesendum sinum hvert voða-fyrir- tæki Flugleiöir væru, aö á sex slö- um blaösins — þar af tveim heil- siöum láta Helgarpóstsmenn gamminn geysa. Lágmarksþekking nauö- synleg Nú er þaö ekki nema góöra gjalda vert aö blöö og aörir fjöl- miölar fjalli um Flugleiöir sem og önnur fyrirtæki á hlutlægan hátt og af þekkingu. Sllkt er vel þegiö af þeim sem fyrirtækjum stjórna og af starfsfólkinu. Eykur skiln- ing á viökomandi aöila og á þaö jafnt viö I velgengni og mótbyr. En þá kröfu verður aö gera til þeirra, sem vilja láta taka sig alvarlega aö þeir hinir sömu hafi aflaö sér þekkingar á málefninu. menn félagsins vikulega fyrir árásum og rætni. Stundum er auövelt aö sjá af hvaöa rótum slúöurgreinar þessar eru runnar. Þaö er hinsvegar töluvert lang- sótt aö blaöiö skuli leggja Flug- Athugasemd ritstjóra Blaöafulltrúi Flugleiöa sakar Helgarpóstinn án rökstuönings um nagg og skitkast en fellur sjálfur I skrifum sinum rækilega I þá sömu gryfju. Otkoman veröur grein sem er á engan hátt sam- boöin fjölmiöla- og almennings- tengslamanni stórfyrirtækis. Sveinn Sæmundsson segir grein Helgarpóstsins fulla af firrum og missögnum en afgreiöir þær allar meö þeim ódýra hætti, aö þaö væri aö æra óstööugan aö eltast viö þær Ætla mætti að þaö væri einmitt hlutverk almenn- ingstengsla mannsins aö leiörétta allar „missagnirnar og firrurn- ar” meö rökstuddum hætti. Ekki heföi staöiö á þvi aö blaðafulltrú- inn heföi fengiö rúm undir þær athugasemdir slnar hér I Helgar- póstinum. Greinilegt er, aö þaö er mat blaöafulltrúans aö almenn- ingur, sem á þó svo mikiö undir þessu fyrirtæki komiö, hefur enga heimtingu á þvl aö vita nokkuö um innri mál félagsins á þessu erfiöleikatlmabili. Og þaö ætti Sveinn Sæmundsson aö vita sem blaöafulltrúi og gamall blaöa- maöur, aö i blaöamennsku gilda þær reglur aö frásögn blaös stendur meöan hún hefur ekki veriö hrakin meö rökstuðningi. Sveinn gerir enga tilraun til þess I grein sinni. Gifuryröi og skæting- ur koma honum þar aö engu haldi. Þaö er út I hött að halda þvl fram ab Helgarpósturinn sé með skrifum slnum aö gleöjast yfir óförum Flugleiöa. Astæöan fyrir skrifum Helgarpóstsins er ein- faldlega sú, að erfiöleikar Flug- leiöa koma allri þjóöinni viö og lesendur eiga kröfu á aö fá aö kynnast innri og ytri forsendum þessara erfiöleika. —Ritstj. leiöir og forráöamenn þess fyrir- tækis i einelti. Hvaöa hagsmun- um þjónar sllkt nagg og skitkast? Þaö er gömul saga aö þegar fyrir- tæki eöa einstaklingar veröa fyrir skakkaföllum, þá veröa alltaf einhverjir til aö gleöjast yfir óför- unum. Fagna þvl aö sá,sem hefir unnib gott starf og gengiö vel,rek- ist á hindranir, sem óhjákvæmi- lega veröa til þess aö valda tjóni. Þetta hugarfar hefir einkennt skrif Helgarpóstsnannaum Flug- leiöi aö undanförnu. Erfiðleikar í flugrekstri víða um lönd Staöreynd er aö viöa um lönd eiga flugfélög I erfiðleikum um þessar mundir. Þar kemur margt til. Veröbólga og efnahagsöröug- leikar hafa á undanförnum tveim árum dregið úr skemmtiferöalög- um. Sifelldar veröhækkanir á eldsneyti ásamt veröþenslu hafa rýrt afkomumöguleika. Stjórnir félaganna hafa orbib ab draga úr rekstri og fækka starfsfólki nauö- ugar viljugar. Þannig má rekja þessa sögu beggja vegna Atlantshafsins. 1 svipinn eru bandarisku félögin aö draga saman seglin og eitt aö minnsta kosti segir upp einum fjóröa alls starfsliös. Þegar slfkar fréttir berast frá Bandarikjunum, þar sem þaö „frelsi” sem nú er aö koma öllu flugi yfir Atlantshaf á kaldan klaka átti upptök sln, er sist aö undra þótt lltiö félag, sem átti mikið undir aö þessi markað- ur héldist sæmilega I horfinu veröi illa úti. Svipaöa sögu er aö segja af þeim Evrópuflugfélögum, sem fljúga á Noröur-Atlantshafinu. Minnkandi farþegaflutningar þaö sem af er þessu ári samfara auknum tilkostnaöi hafa orðið þeim þungir I skauti. Þannig varð farþegafækkun hjá stórfélaginu British Airways I sumar sem veldur uppsögnum starfsfólks og fækkun flugvéla. Lufthansa er taliö hafa greitt um 60milljónir marka meö Atlantshafsfluginu sl. ár. Hollenska flugfélagið KLM tilkynnir aö engin aukning hafi oröiö I farþegaflutningum I júnl þrátt fyrir aö I fyrra voru all- ar DC-10 þotur félagsins kyrrsett- ar á þeim tlma. Alvarlegustu fréttirnar koma þó frá Bandarikjunum, þar sem stórfélagið Braniff segist veröa aö segja upp allt aö fjóröungi flugliöa sinna og þaö félag hefir nú tekiö I notkun flugvélar sem búiö var aö leggja, en býöur nýrri flugvélarnar til sölu. American Airlines tapaöi nálægt 77 milljón- um dollara á sex mánuöum, þrátt fyrir aö félagiö seldi eignir fyrir 24 milljónir dala. Pan American seldi stórbyggingu á Manhattan fyrir 400 milljónirtil þess aö rétta viö fjárhag félagsins. Þessa sorg- arsögu mætti lengi rekja. Hún er okkur sem hjá Flugleiöum störf- um lltil uppörvun, en segir bæöi þeim sem þar starfa og öörum sem þetta lesa aö sú kreppa sem nú þjáir flugiö er ekki stabbundin Framhald á bls. 13 Enn um Frí- hafnarvodka Siguröur Þóröarson, Alfaskeiöi 84 haföi samband viö Helgarpóstinn I tilefni af skrifum blaösins um vatnsblandaöan Smirnoffvodka úr Frihöfninni á Keflavikurflug- velli og athugasemd Frlhafnar- innar viö þau skrif I slöasta blaöi. Sagöist hann hafa lent I sams konar reynslu og lýst var I Helg- arpóstinum, og væru þau hjónin þakklát fyrir aö fram væri komin - skýring á þessum þunna Smirnoff þvi börnin á heimilinu heföu ann- ars legiö undir grun um aö hafa staöiö fyrir þynningunni. Jafn- framt haföi hann haft spurnir af Danmerkurförum sem einnig höföu keypt þynntan Smimoff I Frihöfninni.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.