Helgarpósturinn - 31.10.1980, Side 1
„Æfði tón-
skalann á
krossviðs-
plötu”
Reynir
Sigurdsson
jazzleikari
sóttur /«\
heim
„Hef alltaf
verið dálítið
íhalds-
samur”
Garöar
Sigurdsson í
Helgarpósts-
viötali,
©
Fróöleikskorn
um erföaskrár
Lausasölublað kr. 500 simi 81866 og 14900
Föstudagur 31
43. tolublað
2. árgangur
„Háskólinn er meira og
minna dauð stofnun”
Háskólakennarar fá rúmlega hálfan
milljarð til rannsókna sem ekkert
eftirlit er með hvort
stundaðar eru eða ekki
Umsögn um
Grikklandsár
Laxness
— Listapóstur
1 ár nemur sil upphæð
sem rikið ver þannig til
rannsókna háskólakennara
rúmlega hálfum milljarði
króna. Þótt erfitt sé aö
sanna eitthvað í þessum
efnum virðist niöurstaðan
vera sú aö verulega skorti
á að þessi upphæð nýtist
sem skyldi. Ekki er þó ein-
ungis viö kennarana sjálfa
að sakast þvi aðbúnaði
þeirra til slikra starfa er
ábótavant við H.t. Jafn-
framt eru ekki allir kenn-
arar og allar deildir jafnt
undir þessa sök seldar. En
engu að siöur hafi margir,
innan háskólans sem utan,
áhyggjur af þessu máli, og
siöar i mánuðinum hyggst
Félag haskólakennara
takaþað til með
ferðar á fundi.
©
Óða/ / vestrastíl
— Borgarpóstur
Besti skíða-
búnaðurinn
— Frístundapóstur
,,Mér vitanlega hefur
aldrei verið skilgreint hvað
af rannsóknarskyldunni á
að vera vegna kennslunnar
sjálfrar, hvað á að vera
fyrir atvinnulifið og hvað á
að rannsaka rannsóknanna
vegna. Það er rikjandi af-
skaplega mikið hugsunar-
ieysi innan Háskdlans og að
minu mati er hann meira
og minna dauð stofnun”.
Þetta segir einn af yngri
kennurum Háskdla lslands
í samtali við Helgarpóst-
inn, en í dag birtir blaðið
athugun á þvl hvort kenn-
arar skdlans sinni rann-
sdknarstörfum eins og ráð
er fyrir gert, m.a. I launa-
greiðslum þeirra. Háskóla-
kennarar fá 40% af launum
sinum fyrir rannsdknar-
störf.
Nú sjást þeir varla
— sérvitringarnir
i orðabók Menningar-
sjóðs segir um oröiö ,,sér-
vitur”: sérsinna, sem er
haldinn sérvisku, dlikur
öðrum mönnum i skoðun
eða framkomu.
1 Helgarpóstinum i dag
er fjallaö um fólk með
ofangreind einkenni,— sér-
vitringa. Þeim fer fækk-
andi með árunum, og eftir
því sem tæknin og
menntunin verður meiri.
Nú eru „orginalar” næsta
fáséð fyrirbrigði, nema á
vissum stöðum landsins, og
sU tið liðin aö þeir settu
sterkan svip á sina heima-
byggð. Hvað þá fjölmiðla,
eins og eitt sinn var.
Sumir sakna þessara
karla og kvenna, — ef
ekki allir, en ef til vill þarf
ekki að örvænta. Kannski
er að renna upp ný gullöld
sérvitringanna. Þaö er að
minnsta kosti skoðun eins
viömælenda Helgarpósts-
ins.
hið
Samsæri
þagnarinnar
— Heimir Pálsson
skrifar Hring-
borðsgrein um
algjöra tómlæti
gagnvart ásökun-
um bókarinnar
Stattu þig dreng-
ur, þættir af
Sævari
Ciesielski
Nærmynd af Kjartani Jóhannssyni:
„Duglegur og greindur”
„þrjóskur tæknikrati77
„Yfirleitt sækist ég eftir
þvi að leita sátta, en um
grundvallaratriöin er ég þd
tilbúinntil að taka ágrein-
ingi og sel þá ógjarnan sálu
mina,” segir Kjartan
Jóhannsson, sem að öllum
likindum verður orðinn for-
maður Alþýðuflokksins á
morgun. t Helgarpöstinum
I dag er „Nærmynd” af
Kjartani, þar sem póli-
tlskir andstæðingar og
samherjar lýsa kynnum
sinum af honum, bæði sem
persónu og stjórnmála-
manni. Þá svarar Kjartan
sjálfur spurningum sem
ganga i sömu átt.
Kjartan Jóhannsson
viröist ekki umdeildur
maður á yfirborðinu.
„Þægilegur, málefnalegur
og greindur stjórnmála-
maður,” eru þær lýsingar
sem oftast heyrast. Aðrar
og neikvæðari umsagnir
heyrast þó lika. Alþýöu-
flokksmaöur einn lýsir
honum sem „barnalega
þrjóskum ef hann taki eitt-
hvaö I sig”, og annar krati
telur hann „ekki leiðtoga-
týpuna, en góðan með
öðrum”.
Þannig skiptast menn i
tvö horn og fleiri um Kjart-
an Jóhannsson, eins og
gengur og gerist i stjórn-
málunum. Hitt er ljóst að I
dag stendur Kjartan með
pálmann ihöndunum, hvaö
svo sem næsta framtiö ber i
skauti sér.
Þurfum traust
flugfélag
— Hákarl
Varaformanns*
glíma krata
— Innlend yf irsýn
Iranir og
forsetakosn-
ingarnar
— Erlend yf irsýn
Mannlífsíþróttir
— Eyjapóstur
-JimÍTJarpásfurÍnrL^ Víðlesnasta vikublaðið