Helgarpósturinn - 31.10.1980, Page 10

Helgarpósturinn - 31.10.1980, Page 10
10 BRIDGE Guðmundur og Esther vift spilaborftift. „Göfugast allra spila’7 — rætt við hjónin Guðmund Pétursson og Esther iakobsdóttir „Það hefur veriö sagt, aö bridge sé göfugast allra spila og þaö er tvimælalaust rétt”, sagöi Guömundur Pétursson, þegar blaöamaöur Helgarpóstsins heimsótti hann og konu hans, Esther Jakobsdóttur. Þau eru bæöi miklir bridge- spilarar. Hann hefur um margra ára skeið spilaö meö landsliöi karla og hún er i lands- liði kvenna. Þaö þarf þvi ekki aö spyrja að þvi hvort bridge eigi upp á pallborðið á heimilinu. „Þaö er ekki óalgengt aö slegiö sé i slag hérna einu sinni til tvisvar i viku”, sögðu þau. „Þegar kunningjarnir lita inn endar kvöldiö venjulega meö þvi aö sest er við spilaboröið um stund”. En auk þess að spila heima, eru Guðmundur og Esther bæöi i Bridgeféiagi Reykjavikur og Bridgefélagi hjóna. Starfið i þessum félögum er fyrst og fremst bundiö um veturinn. enda er þá mikiö um aö vera. Eitt til tvö kvöld i viku er spilað og þegar stærri keppnirnar eru haldnar bætast helgarnar við. Um 10. hver helgi fer þannig hjá þeim i spilamennsku og allir páskar hjá Guðmundi. „Þaö sem ekki er hvaö sist aðlaðandi við iþróttina er aö maður kynnist svo mörgu fólki og mikiö af þvi er sérstakt ágæt- isfólk”, sagöi Guömundur. „Bridge er gott tæki til aö stytta sér leið viö að kynnast fólki. Þaö er eins og þetta spil dragi innri manninn út úr náunganum. Þar koma allir öfgarnir I ljós, bæöi það besta og þaö versta”. Þaö besta virðist vera yfir- gnæfandi, þvi Guömundur og Esther hafa eignast marga góða vini gegnum bridgeinn og spila- félagarnir gera sér fleira til ánægju en að spila. Til dæmis fór Bridgefélag hjóna i helgar- ferð að Flúöum i fyrravetur. Þar var fóik á ýmsum aldri og skemmtu allir sér hiö besta. En þaö er fleira áhugavert viö bridge en samskiptin viö annað fólk. „Maður er alltaf i glimu og þarf aö hugsa mikiö”, sagði Guðmundur. „Bridge er flókn- asta spiliö, enda hafa veriö skrifaöar þúsundir bóka um það. Jafnvel tólffaldur heims- meistari er enn aö smiöa sér sagnkerfi. Það er alltaf hægt að eltast viö regnbogann”. Esther tók undir þetta og kvaö alltaf vera hægt aö ná betri tökum á spilinu og bæta við sig. Þar nái enginn fullkomnun. Þau sögðust tala mikiö saman um spilin eftirá, sérstaklega þau áhugaverðustu. En þau spila ekki mjög mikiö á móti hvort öbru, nema þá i heima- húsum. I Bridgefélaginu hefur hvort sinn spilafélaga. Ástæöan er þó ekki óttinn vib afleiðingarnir, þó þær geti veriö slæmar, eins og dæmið um Bennetthjónin bandarisku sýnir. Frúin geröi sér litiö fyrir og skaut manninn sinn i gegnum baðherbergishuröina eftir eitt spilakvöldið! En svo dramatisk viöbrögö viö töpuöu spili eru undantekning. „Mönnum hleypur stundum kapp i kinn i bridge eins og mörgum öörum iþróttum”, sagöi Guðmundur. „En þó held ég aö minna sé um reiöi i keppnisbridge”. „Þar eru sérstakir „borö- siðir”, sagði Esther. „Fólk verður aö aga sig og láta ekki bera á vonbrigöum þótt spila- félaganum veröi á mistök. Þar af leiðandi er bridge þroskandi umfram ýmsar aörar iþróttir. —SJ Föstudagur 31. október 1980 —Jie/gdrpÓSturifirL- Umsjón: Sigurveig Jónsdóttir SÖFNUN Skeljar, jurtir og barmmerki — ólikir hlutir, en finnast þó allir hjá sama safnara: Ólafi Jónssyni „A meftan vetrarvertiftin stendur yfir sit ég vift smásjána á kvöldin i staftinn fyrir sjónvarp- ift”, sagfti ólafur Jónsson tré- smiftur i samtali viö Helgarpóst- inn. Ólafur er mikill safnari og sið- ustu árin hefur hann einkum ein- beitt sér aö skeljasöfnun og söfnun barmmerkja. Skeljarnar sinar fær hann flestar innan úr ýsum. „Þær veiða skeljarnar fyrir mig”, sagöi hann. Astæöan fyrir þvi að vetrarver- tiðin gefur mest er sú, að þá má koma meö aflann óslægðan aö landi. Óiafur fær fiskinn aðallega sendan frá Patreksfiröi, en i Vikurál eru fjölbreyttar skeljar á botninum,og lenda sumar þeirra i maga ýsunnar. Sandurinn i maga fiskins er margsiaöur og hiröir Ólafur jafn- vel smæstu kuðunga. Sumir eru svo smáir, að engin leið er aö sjá með berum augum aö þar sé annaft á feröinni en sandkorn. Smásjáin leiftir svo annaft i ljós. Ólafur sýndi mér til dæmis Ránarögn, sem er minnsti is- lenski kuöungurinn. ,,Ég hef allraf haft afskaplega gaman af náttúrufræöi”, sagöi hann þegar ég spuröi hvernig þessi söfnun hans heföi komið til. „Ég hef alltaf grúskaö talsvert i henni og á gott jurtasafn. Svo var þaö i einni ferða minna meö Nátt- úrufræöifélaginu aö einn ferða- félaganna kom mér af staö með skeljasöfnun og siöan höfum við unnið rnikiö saman að þessu. Viö berum saman bækur okkar og skiptumst á skeljum”. Ólafur sagöi, aö skeljabækur Ingimars Óskarssonar væru nú orðnar úreltar, þvi svo margar tegundir heföu nú fundist siðan þær voru skrifaöar. Oft þarf þvi aö leita til sérfræðinga hjá Lif- fræðistofnun Háskólans eöa Haf- rannsóknarstofnun til aö fá teg- undir greindar. Eins kvaö hann skeljasöfnun erfitt um vik á höfuðborgar- svæöinu, þar sem hér er ekkert náttúrugripasafn sem stendur undir nafni. Menn þyrftu aö fara noröur á Akureyri eöa austur aö Selfossi til aö skoöa skeljasöfn. Skeljarnar geymir Ólafur vandlega flokkaðar i sérsmið- uðum kassa og i honum eru nú á þriðja hundrað tegundir. Nokkrar þeirra eru af landsniglum, en nokkrar tegundir þeirra bera kuðunginn á bakinu. Ævilöng söfnun Ólafur á lika mjög merkilegt safn barmmerkja. Þau eru nú oröin um 800 talsins. „Ég byrjaði á frimerkjasöfnun en fannst hún ekki nógu spenn- andi”, sagöi hann. „Ef þú átt næga peninga, getur þú fengiö öll þau frimerki sem þú vilt. Þess vegna fór ég út i prjónmerkin. Það veit enginn hvað til er af is- lenskum merkjum og maöur getur verið alla ævina aö safna þeim'. Auk þess kostar slik söfnun sáralitiö. Mörg merkjanna hefur fólk gefiö mér, en önnur fæ ég hjá viðkomandi félögum eöa i skiptum viö aöra”. I safni ólafs eru merki verka- lýðsfélaga, pólitiskra félaga, klúbba ýmiss konar og merki, sem gefin hafa verið út af sér- stöku tilefni, s.s. vegna 1100 ára búsetu á Islandi, i tenglsum viö norrænu sundkeppnirnar og svo mætti lengi telja. Auk þess safnar SÖFNUN GfUMUR GÍSLASON t. O. >OX 10» - KOVKJAVtK C. C-«y i Heimssýningin 11.5 1946. Yfirstimplaft. Verömæti 245.000 kr. Frímerkja- sýning á Kjarvals- stöðum ,,A þessari sýningu tökum vift upp þá nýbreytni aft viö fáum sér- frófta menn tii aft gefa fólki upp- lýsingar uiri verftmæti frimerkja sinna eða safna”, sagfti Jóhann Guftmundsson, formaftur sýn- ingarnefndar Félags frimerkja- safnara.en sýningin FRIM ’80 verftur opnuft 6. nóvember aft Kjarvalsstöftum og stendur til 10. nóvember. Herkænska og ást Skák: Guðmundur Arnlaugsson — Spll: Frlðrlk Dunqal — Söfnun: Magni R. AAagnússon — Bllar: Þorgrlmur Gestsson Spii 1 dag skrifar Frlðrlk Dungal um spll MWSéEzrWM 1 eftirfarandi spili er her- kænskan sú aö kasta tapspili é annaö tapspil. Suöur spilai spaöa og þannig eru spilin: SD108 H10982 TA97 L742 S73 H753 TKD54 LG1093 SAKG9542 HD T63 LAD6 Vestur spilar hjarta kóngi. Þegar drottning sufturs kom siglandi breytti hann um lit og spilaöi tigul gosa sem suöur tdl meö ás. Freistandi er aö taka laufa svinuna, en þá tapasl spiliö. Viö töpum einu hjarta, einum tigli og minnst einu laufi. Þvi höfum viö önnur ráö og spil- um á eftirfarandi hátt: Eftir aö hafa tekiö slag númer tvö á tigul ás, spilum viö hjarta tiunni og þegar lágspil kemur frá austri hendum viö tfgli. Haldi vestur áfram meö tigul þá trompum viö. Siöan tökum viö tvö tromp og gætum þess aö boröið sé inni. Spilum hjarta ni- unni og þegar austur lætur lágt kastar suöur laufa sexinu. Vestur fær slaginn og spilar aftur tigli sem suftur trompar. Nú spilar suöur trompiá drottn- inguna i boröinu. Lætur hjarta áttuna sem er oröin fri og i hana hendir hann laufa drottningunni og losnar þannig viö mislukkafta svinu. En takift vel eftir þrem atrift- um i þessu spili: 1. Ariftandi er aö suöur kasti fyrst tigli en ekki laufi. Kasti hann laufi getur vestur spilaft austur inn á tigul og þá spilar hann laufi i gegnum suftur. Svini hann er spiliö tapaft, en hann bjargar sér ef hann tekur strax á ásinn. 2. Eftir aft hafa tekiö á tigul ásinn má suftur ekki byrja aft trompa þvi hann þarf þrjár inn- komur i borðið til þess að geta notað hjarta áttuna. 3. Þegar suftur hefir kastaö tigli á hjarta tíuna og trompaö tigulinn, verftur hann aft trompa tvisvar og vera inni I borftinu. Taki suftur ekki út trompin kemst vestur inn og spiiar hjarta sem austur myndi þá trompa og þannig kæmi hjarta áttan ekki aö notum og spilift tapaöist. Þauhöfftu verift gift i mörg ár. Hún kom heim meft nýjan hatt en hann tók ekki eftir neinu. „Þú elskar mig ekki lengur Jónatan” snökti hún. „Kjaft- æfti”, sagfti hann „auftvitaft elska ég þig”. „Nei, þaö gerir þú ekki og ég er viss um aft þú manst ekki lengur hvenær af- mæliö mitt er, aö ég minnist nú ekki á hvenær brúökaupsdagur- inn okkar er”. Hann varö aft játa aft þetta væri farift aft skol- ast til hjá honum. „En manstu hvert vift fórum i brúökaups- ferftinni okkar, var þaö til Capri, Feneyja eöa máske til norsku fjaröanna?” Nei þvi haföi hann gleymt. ,,Ég er lika viss um aft þú manst ekki einu sinni hvar vift hittumst”. „Ja, sú þykir mér góft. Heldurftu kannske aft ég rnuni þaft ekki? Þaö var i bridge-klúbbnum og þú opnaftir i þriöju hendi á spaöa ásinn þriftja, kóng fjórfta i hjarta — ég skil ekki hvemig þú leyfir þér aft brigsla mér um minnisleysi!”. SENDIBÍLASTÖÐIN H.F. • BORGARTÚNI21 S6 HAKG64 TG1082 LK85

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.