Helgarpósturinn - 31.10.1980, Side 11
ólafur er hér viö skáp, sem hann
hefur sérsmiöaö utan um barm-
merkin og einkennismerkin.
hann einkennismerkjum, t.d. frá
tollgæslunni, flugfélögum og
slökkviliöum.
„Perlurnar i safninu minu eru
tvö merki, sem gefin voru út i til-
efni konungsheimsóknarinnar
1907”, sagöi Ólafur. „Annað var
afhent konunum i boði, sem
haldið var fyrir kónginn, en hitt
er með mynd af Hannesi Hafstein
og undir myndinni stendur
„Konungsförin 1907”. Ég veit
ekki hverjir hafa fengið þetta
merki”.
Annars kvaðst Ólafur leggja
mikla áherslu á að vita sem mest
um merkin. Mörg þeirra eru
ómerkt og sagðist hann þá leggja
þau til hliðar þar til hann hefði
fengið vitneskju um tilkomu
þeirra.
Mörg gömlu merkjanna er
mjög erfitt að ná i, en fólk sem
veit um þessa söfnun Ólafs hefur
oft hringt til hans og boðið honum
að lita á merki sem fundist hafa i
gömlum dollum og töluboxum.
„Ég hef eignast marga kunn-
ingja i gegnum þetta”, sagði
hann. „Þegar ég hef tekið þátt i
sýningum hefur fólk beðið um af
fá að koma og skoða safnið betui
og margir hafa látiö verða af þvi
Það skemmtilegasta við þessi
söfnun er að ég veit aldrei hverji
ég á von á. Möguleikarnir eri
ótæmandi”. —SJ
Þessi sýning er haldin i
tengslum við Dag frimerkisins,
sem er 10. nóvember, en henni er
einnig ætlað að minna á framlag
Sigurðar Agústssonar á sviði fri-
merkjasöfnunar. Hann lést árið
1979. Hluti af safni hans verður i
sérstakri heiðursdeild á sýning-
unni.
Milli 40 og 50 frimerkjasafnarar
taka þátt i þessari sýningu og
verður hún mjög fjölbreytileg.
Hún ætti þvi að gefa fólki góða
hugmynd um það hvernig hægt sé
að safna frimerkjum á skemmti-
legan hátt. Meðan sýningin
stendur yfir verða sýndar þrjár
bandariskar kvikmyndir um fri-
merki. Einnig munu þeir Hálfdán
Helgason og Jón Aðalsteinn Jóns-
son flytja erindi um ýmsa þætti
frimerkjasöfnunar.
SKÍÐI
Undanfarnar vikur hafa hvit
fjöllin blasaö viö höfuöborgar-
búum og þó mun snjórinn vera
oröinn meiriviða annars staöar á
landinu. Fólk er þvi þegar farið
að huga að sklðabúnaði sinum og
búa sig undir fjallaferöirnr.
Okkur þótti þvi tilhlýöilegt að
leita upplýsinga um verð á út-
búnaði til skiðaiðkunar á þessu
hausti.
Leitað var til verslunarstjóra i
fimm sportvöruverslunum i
Reykjavik og þeir beðnir að mæla
með skiðaútbúnaði fyrir börn,
unglinga og fullorðna. Það reynd-
ist auðsótt mál, en þó ýmsum
annmörkum háð. Skiðaútbúnaður
sem fluttur var inn á siðasta vetri
er viðast á þrotum, en nýjar
sendingar ekki alls staðar
komnar. Verð voru þvi nokkuð á
reiki i sumum tilvikum. En
verslunarstjórarnir gerðu sitt
besta og hér fara á eftir meðmæli
þeirra með svigskiðategundum. 1
næsta blaði birtum við svo upp-
lýsingar um gönguskiðin.
Hverju mæla þeir með?
Leitað til verslunarstjóra sportverslana
Páll Guðmundsson i Skátabúðinni:
Barnaskiði Kastle Mini Team kr. 58.700.00
Bindingar Marker M 10 kr. 47.100.00
Skór DynafitSpeedy kr. 21.400.00
Stafir Klemm JuniorStand kr. 6.400
Unglingaskiði Kastle Racer kr. 49.600.00
(f. byrjendur) Bindingar MarkerM 20 kr. 57.600.00
Skór Dynafit Junior
Master kr. 26.500.00
Stafir Klemm JuniorStand. kr. 6.400.00
(Fyrir lengra komna mælir Páll með dýrari skiðum og skóm, en sömu
tegundar).
F. fullorðna byrjendur:
Skiði Kastle Mid Spring kr. 69.700.00
Bindingar MarkerM 20 kr. 57.600.00
Skór DynafitSpider kr. 36.600.00
Stafir Klemm Arosa kr. 12.800.00
Lengra komir:
Skiði Kastie Supra kr. 138.800.00
Bindingar MarkerM 30 kr. 89.300.00
Skór DynafitSelect kr. 77.400.00
Stafir Klemm Aspen kr. 16.700.00
Jóhann Hákonarson i Sporti:
Barnaskiði Elan (120—170 cm) kr. 45.000.00 ca.
Bindingar Tyrolia kr. 20.000.00 ca.
Skór Alpina kr. 25.000.00 ca.
Stafir Komperdell kr. 6.000.00 ca.
Unglingaskiði Elan kr. 45.000.00 ca.
Bindingar Tyrolia kr. 20.000.00 ca.
Skór Alpina kr. 25.000.00 ca.
Stafir Komperdell kr. 8.000ca.
F. fullorðna byrjendur:
Skiði Elan kr. 60.000.00 ca.
Bindingar Tyrolia kr. 45.000.00 ca.
Skór Alpina kr. 35.000.00 ca.
Stafir Komperdell kr. 12.000.00 ca.
Lengra komnir:
Skiði Elan kr. 75.000.00 ca.
Bindingar Tyrolia kr. 45.000.00 ca.
Skór Alpina kr. 55.000.00 ca.
Stafir Komperdell kr. 12.000.00 ca.
HjáMagna
Laugavegi 15 — Sími 23011.
ÍSLENSKU SPILIN
Fornmannaspil
Tryggva Magnússonar
koma í þessari viku
Tilvalin
gjöftil vinayöar
erlendis
Loksins komin aftur
Sveinn Grétar Jónsson i Sportvali:
Barnaskiði Atomic pro kr. 37.400.00
Bindingar Salomon 111 kr. 29.950.00
Skór Caber kr. 21.270.00
Stafir DSI kr. 4.930.00
Unglingaskiði Atomic pro kr. 59.195.00
Bindingar Salomon 111 kr. 29.950.00
Skór Caber kr. 29.95C.00
Stafir DSI kr. 5.870.00
F. fullorðna byrjendur:
Skiði Artis kr. 35.450.00
Bindingar Salomon 444 kr. 37.860.00
Skór Caber kr. 49.950.00
Stafir DSI kr. 12.870.00
Lengra komnir:
Skiði Atomic Exellent kr. 131.645.00
Bindingar Salomon 444 kr. 37.860.00
Skór Caber kr. 62.700.00
Stafir DSI kr. 12.870.00
Arnór Guðbjartsson i Útilifi:
Barnaskiði Alfa kr. 38.700.00
Bindingar LookK. kr. 35.700.00
Skór Nordica kr. 18.800.00
Stafir ERTL kr. 3.500.00
Unglingaskiði Alfa kr. 49.500.00
Bindingar Look J. kr. 35.700.00
Skór Nordica kr. 24.200.00
Stafir ERTL kr. 3.500.00
(Fyrir vana unglinga
mæiir Arnór með Blizzardskiðum á 72.400 og dýrari skóm og stöfum).
F. fullorðna byrjendur:
Skiði Bindingar Skór Stafir Alfa Compact Look GT II Nordica Pulsan ERTL kr. 66.500.00 kr. 38.600.00 kr. 29.400.00 kr. 8.500.00
Lengra komnir: Skiði Bindingar Skór Stafir Blizzard rud. 440 Look 37 Nordica Cosmos ERTL kr. 112.700.00 kr. 58.000.00 kr. 42.400.00 kr. 15.900.00
Guðný Guðmundsdóttir i Vesturröst:
Barnaskiði Bindingar Skór Stafir Ross. Dino (120—170) Geze GC 10 San Giorgio Kerma kr. 49.860.00 kr. 43.300.00 kr. 23.215.00 kr. 5.420.00
Unglingaskiði Bindingar Skór Stafir RossignolTeam Geze GC 20 San Giorgio Kerma kr. 59.960.00 kr. 46.200.00 kr. 23.215.00 kr. 5.420.00
F. fullorðna byrjendur:
Skiði Bindingar Skór Stafir RossignoiPac250 GezeGC 30 San Giorgio Kerma kr. 70.200.00 kr. 49.600.00 kr. 26.400.00 kr. 9.100.00
Lengra komnir: Skiði Bindingar Skór Stafir Rossignol Atoll Geze GC 30 Koflach Kerma kr. 115.000.00 kr. 49.600.00 kr. 42.360.00 kr. 14.340.00
JOKER v/HLEMM
Leiktækjasalur
zj
CQ
Q.
m
muþ
UÉ
I
>-
«£
O
X
ÍZ
3
Opið alla daga frá
kl. 11-23
BOWLING OFL SKEMMTILEG SPIL