Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 31.10.1980, Qupperneq 18

Helgarpósturinn - 31.10.1980, Qupperneq 18
18 Föstudagur 31. bkt^ber 1980 ^Sýningarsalir Kirkjumunir: Sigrún Gisladóttir sýnir collage- myndir. Opió kl. 9—6 virka daga, ei^ 9—4 um helgar. Listmunahúsið: Sigrlóur Björnsdóttir sýnir lands- lagsmyndir málaöar meö acryl. Opiö 14—18 alla daga. Listasafn ASÍ: Syning á vatnslitamyndum eftir Sigurö Thoroddsen. Asgrimssafn: Safniö er opiö sunnudaga, þriöju- daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Torfan: Teikningar af leikmyndum og bUningum eftir Gylfa Gislason og Sigurjón Jóhannsson. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga oglaugardaga kl. 13.30—16.00. Árbæjarsafn: Safniö er opið samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 kl. 9-10 á morgnana. Norræna húsið: Sýning Jóns Reykdal veröur opin á laugardag og sunnudag kl. 14—20.1 anddyri er sýning á verk- um finnska grafíklistamannsins Penti Kaskipuro. Kjarvalsstaðir: Siöasta helgi á yfirlitssýningu Braga Asgeirssonar. Mokka: A þessu ágæta kaffihUsi veröur i nokkra daga sýning á japönskum teikningum eftir Yuki Kishi. Nýja galleriið: MagnUs Þórarinsson sýnir mynd- ir sinar en nU geta listamenn einnig fengið salinn á leigu undir sýningar sinar. Galleri Háhóll: Valgarður Stefánsson sýnir mál- verk. Listasafn Islands: A laugardag opnar yfirlistssýning á verkum Svavars Guðnasonar Eden, Hveragerði: Valdis Oskarsdóttir og Auöur Haralds sýna ljósmyndir og nytjalist (föt). Epal. Síðumúla 20: Sýning á lömpum eftir danska hönnuöinn Poul Henningsen. I iömpum sinum sameinar Henn- ingsen á meistaralegan hátt, ljós- tæknilegar eigindir góös ljósfæris og afburöa fagurt form og nota- gildi. Opið á venjulegum verlsun- artima. Listasafn Einars Jónssonar: Safniö er opið miövikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Up Ferðafélag Islands: Sunnudag kl. 13: Gönguferö á Mosfell og upp meö Leirvogsá aö Tröllafossi. Útivist: Föstudagur, kl. 20: Helgarferð á Snæfellsnes. Sunnudagur, kl. 13: HrUtagjá, Mávahlíöar. Leikhús Iðnó: Föstudagur: Rommi eftir D.L. Coburn. Laugardagur: Aö sjá til þin maö- ur eftir Franz Xaver Kroetz. Sunnudagur: Ofvitinn eftir Þór- berg og Kjartan Ragnarsson. Þjóðleikhúsið: Föstudagur: Könnusteypirinn pólitiski eftir Holberg. Laugardagur: Snjóreftir Kjartan Ragnarsson Sunnudagur: óvitar eftir GuörUnu Helgadóttur kl. 15 Könnusteypirinn pólitiski kl. 20. Sunnudagur, litla sviöiö: 1 öruggri borg eftir Jökul Jakobs- son, kl. 15. Nemendaleikhúsið: lsiandsklukkan eftir Laxness. Sýningar I Lindarbæ á föstudag, sunnudag og þriöjudag kl. 20. Alþýðuleikhúsið: Þrihjóliö eftir Arrabal. Sýningar á Hótel Borg á laugardag kl. 20.30 og I Lindarbæ á þriöjudag kl. 20.30. A sunnudag kl. 15 i Lindarbæ veröur frumsýning á barnaleik- ritinu Kóngsdóttirin, sem kunni ekki aö taia eftir Kristinu Ander- sen i leikstjórn Þórunnar Sigurö- ardóttur. Þetta er leikrit fyrir heyrnarlaus og heyrandi börn. Pæld’iöl. Sýning á Hótel Borg á sunnudag kl. 18. LEIÐARVÍSIR HELGARINNAR Útvarp \ Föstudagur 31.október 9.00 iFréttir. 10.00 Wréttir. 12.20 rréttir. Hvaö viltu að ég segi? 15.00 Tvær smásögur eftir Guöberg Bergsson. Þessar sögur hafa ekki birst áöur og heita: Maður dottar i matartimanum, og l.itla, teiknaöa telpan. Ég vildi ég gæti dottaö i minum matar- tima. En hvers vegna er verið aö hafa þessar sögur á þeim tima er viö hin vinn- andi alþýða þessa lands, getum ekki hlustað? Skammarlegt. 16.20 Siödegistónleikar. Sinfóniugarg segir lesandi siödegisblaösins. Hvilikt plan! 19.00 Fréttir. 21.00 Frá tónleikum Sin- fóniunnar hér um daginn. Leikin verða tvö verk eftir Debussy. Þetta voru góöir tónleikar og ættu allir aö hlusta. 21.45 Þættir úr Jórsalaför. Séra Arelius flytur sföara erindi sitt um ferðalag á slóðir Siguröar. 23.00 Djass. Enn góöur þáttur hjá Gérard Chinotti og Jór- unni Tómasdóttur. Laugardagur l. nóvember 7.20 Bæn.G.g. gemmér aö ég þurfekki aö vinna meir. 11.20 Barnaleikrit: Týnda prinsessanEf maöur finnur hana, þarf maöur ekki aö vinna meira. Hefjum leitina strax. 14.00 I vikulokin. Þaö sýndi sig, dreifbýliö, sláturtiöin þó þaö hafi verið sunnan- menn. 15.40 lslenskt mál. Þarfur þáttur fyrir þurfandi þjóö. 16.20 Tónleikarrabb, — IV.Atli Heimir ætti ekki aö hneyksla neinn, þvi nú kynnir hann verk eftir Mozart, nema lesanda slödegisblaðsins finnist þetta sinfóniugarg. Sjaldan eru tvær bárur stakar og stökur góöar. ........ l Leikfélag Kópavogs: Þorlákur þreytti. Sýningar i Félagsheimili Kópavogs á fimmtudögum og laugardögum kl. 20.30. j^^íóin ★ ★ ★ ★ framúrskarandi ★ ★ ★ ágæt ★ ★ göð ýý þolanleg ^ afieit Regnboginn: Tiöindalaust á Vesturvigstöövun- um. ★ ★ ___ —sjá umsögn i Listapósti. Mannsæmandi lif ★ ★ ★ —sjá umsögn I Listapósti. Sveröfimi kvennabósinn. ★ ltölsk. Argerö 1977. Aöalhlut- verk: Michael Sarazzin, Ursula Andress. Fremur slappur farsi sem fiflast meö Napóleonstimann. Höfundar gera ekki upp viö sig t hvaöa átt þeir eiga aö fara meö efnið og Utkoman er kaos. Gröndal geröi betur I Heljarsióöarorrustu Morö, mín kæra (Farewell, My Lovely). ★ ★ ★ Bandarisk kvikmynd byggö á sögu Raymond Chandier. Leik- endur: Robert Mitchum, Char- lotta Rampling. Leikstjóri: Dick '.tichards. Mitchum i hlutverki hins ódauö- lega spæjara Philip Marlowe. Neonljós, dimm herbergi, flókinn þráöur, atmosfera, góö mynd. Fjalakötturinn: Idjótinn (Hakuchi) Japönsk ár- gerö 1951, Leikstjóri: Akira Kuro- sawa. Mynd þessi er byggð á samnefndri sögu Dostojefskis. Laugarásbió: ★ ★ Caligula. Bandarisk, árgerö 1980 (?) Handrit: Gore Vidal. Leikendur: Malcolm McDowell, John Gielgud, Peter O’Toole. Leikstjórar: Bob Guccione, Tinto Brass. Flest hugsanleg afbrigði Urkynjunar, kynferöislegrar náttúru og ónáttúru og ofbeldis- nautnar grassera I Caligula. Mega þeir Malcolm McDowell og Peter O’Toole láta sig hafa sitt af hverju. Myndataka er misjöfn að stil og áferö, en oft falleg. Þessi mynd er fenómen og hnýsileg sem slik. Þyrlurániö (Birds of Prey). Hörkuspennandi þriller meö David Jansen i aöalhlutverki. Sýnd kl. 9. 18.00 Söngvar f léttum dúr. Fyrir lesandann. 20.30 Yfir lönd, yfir sæ. NU er þaö sko Jónas stýrimaður sem spjallar við hlustendur. Um kaupfélögin? 21.10 Fjórir piltar frá Liver- pool.Ég heiti nU Einsi kaldi Ur Eyjunum, ef þið viljiö vita það. 23.00 Danslög.Er þaö Borgin 1 kvöld? áfram meö erindi sin um háttvirt Alþingi. 22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns óiafssonar Indiafara. Flosi Olafsson les af snilld mikla snilldarsögu. 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Aðallega gamlar, segja sumir. Alla vega góöar, segi ég. Runólfur Þórðarson. P.S. Sumir tóku þaö til sin i slðustu viku en aðrir ekki. Sunnudagur 2. nóvember 10.25 Erindaflokkur um veöurfræöi. Flosi Hrafn Sigurösson fjallar um loft- mengun. HUn gerir manni nU ekkert nema gott. 11.00 Messa I Dómkirkjunni Séra Þórir Stephensen predikar og Marteinn H. Friöriksson leikur á orgel. Siðan verður sungiö i kirkjukór. 13.25 tsland og tslendingar. Gylfi Þ. Gislason flytur há- degiserindi. — Sjá kynn- ingu. 14.20 Tónskáldakynning. Guö- mundur Emilsson kynnir Dr. Haligrim Helgason, ræöir viö hann og leikur verk hans. A. 15.15 Staldrað viö á Hellu. Hér er þaö Jónas Jónasson, svo maður rugli þeim nU ekki saman eins og um daginn 16.20 Leysing. Framhaldsieik- rit. Sjötti þáttur: Brúöar- kvöld. O, hvaö þau eru sæt og ffn. 17.20 Gúrú Góvinda.Gúru fer aö vinda. Ævar R. Kvaran les brot Ur nýrri skáldsögu eftir Gunnar Dal. 17.40 Abrakadabra. Bergljót Jónsdóttir og Karolina Ei - ríksdóttirkynna hljóö og tóna. Sumir kynnu að segja óhljóö? 18.00 Tvö hjörtu i valstakti. Eöa Framtakti. Fóik Ur rikisóperunni i Vin flytur tónlist eftir Robert Stolz. 19.25 Alþingi aö tjaldabaki. Benedikt Gröndal heldur Sjónvarp Föstudagur 31.október 20.40 A döfinni. Leiöarvisir helgarinnar. 20.50 Hárprúöu leikararnir. Um daginn var þaö Láki geimgengill, nú er þaö Superman. Hver endar lág- kúran eiginlega? 21.15 Fréttaspegill, Þáttur um innlend og erlend málefni á llöandi stund. Umsjónar- menn eru SigrUn Stefáns- dóttir og Bogi Agústsson. Meö betri þáttum imbans. 22.30 Harper. Bandarisk bió- mynd, árgerö 1966. Leik- endur: Paul Newman, Laureen Bacall. Shelly Winters. Leikstjóri: Jack Smight. Paul Newman leikur Harper, sem er leyni- lögga I leit að auðkýfingi. Hröö atburöarás og góöir leikarar gera þetta aö vel frambærilegri mynd. Laugardagur 1. nóvember. 16.30 lþróttir. Bjarni Fei stendur á öndinni á Tjörn- inni. 18.30 Lassie. Þetta er oröiiö eins og Freddi Flint: Þáttur frá Sálarrannsóknar- félaginu. 18.55 Enska knattspyrnan. Útvarp á sunnudag kl. 13.25: Þúsund ára gömul menning og iðnvæðing „Þetta er fyrirlestur, sem ég flutti á 25 ára afmæli þýsk-Islenska félagsins I Köln, en Max Adenauer, sonur Kon- rad Adenauers, hefur veriö forseti þess aila tlö”, sagöi Gylfi 1». Glslason um hádegis- erindi þaö, sem hann flytur i útvarpinu á sunnudag kl. 13.25. 1 erindinu er fjallaö um þá einstæöu tilraun, sem Jslend- ingar hófu, þegar þeir fengu heimastjórn um aldamótin, aö koma hér á fót sjálfstæöu riki á grundvelli nútima iönþró- unar, en .varöveita jafnframt þúsund ára gamla menningu. Gylfi ber lsland saman viö Lúxembúrg, sem er sjálfstætt riki, en hefur hvorki sjálfstæö- an efnahag né á sér eigin þjóö- menningu. Hann ræðir um þann vanda, sem smárikjum sé á höndum i veröld stórra fyrirtækja, markaösbanda- laga og stórvelda. Hann telur alla gamla þjóömenningu vera i vissri hættu fyrir al- þjóölegri menningu tækniald- ar, en niöurstaöa hans er sú, aö ekki aðeins smábióðunum sjálfum sé þaö nauðsyn aö varöveita sérkenni sin, heldur geri þaö sjálfa heimsmenn- inguna fjölbreyttari. „Ég tel íslendinga hafa sýnt og eiga aö halda áfram aö sýna, aö hægt sé aö varðveita þúsund ára gamla menningu samhliöa nútima þróun i tækni, efnahagsmálum og al- þjóöa samvinnu”, sagöi Gylfi Þ. Gislason aö lokum. Ðorgarbíó: Undrahundurinn (C.H.O.M.P.S.). Bandarlsk ár- gerö 1980. Handrit: Dick Robb- ins, Duane Poole, og Joscph Barbera. Leikendur: Wesley Eure, Valerie Bertinelli, Conrad Bain. Leikstjóri: Dom Chaffey. Blazing Magnum. Bandarisk elt- ingarleiksmynd meö Stuart Whit- man. Ekki sem best. Hafnarbíó: Girly. Bandarlsk, árgerö 1975. Spennandi mynd um fjölskyldu sem á sér undarlegt tómstunda- gaman. Gamla bió: Meistarinn (Th( Champ). ★ Bandarisk. Argerö 1979. Hand rit: Walter Newman. Leik- stjóri: Franco Zeffirelli. Aöal hlutverk: Jon Voight, Fayc Dunaway, Ricky Schroder. Samband og skilnaöur for- eldra og barna, og átök þeirra fyrrnefndu um hin siöarnefndu eru orðin afar algeng viöfangs- efni I vestrænum vandajnéla- myndum, I The Champ er kastljósinu varpaö fyrst og fremst á hlutskipti karl- mannsins sem situr eftir meö ungt barn eftir aö móöirin er stokkin burt. Þetta efni býöur heim til- finningasemi, sem eöiiiegt er, en i höndum Franco Zeffirelli eru tárakirtlarnir kreistir ali svakalega á köflum svo hrein væmni tekur viö. Samt er margt fallega gert, og samleikur þeirra Jon Voights i hlutverki sjúskaðs, fyrrum hnefaieika- kappa.og Ricky litla Schroder, i hlutverki sonar hans, er einn þess viröi aö sjá myndina. — AÞ Nýja bió: Rósin (The Rose).^ ★ ★ Bandarisk, árgerö 1979. Handrit: Bill Kerby og Bo Goldman, eftir sögu Bill Kerby. Leikendur: Bette Midler, Alan Bates, Frederic Forrest. Leikstjóri: Mark Rydwll. Kvikmyndir um innantóman heim poppgoða hafa sést nokkr- um sinnum áður. Fæstar komast þær I hálfkvisti viö Rósina aö gæöum. Tónabíó: ★ ★ Drápfiskarnir (Piranha). Bandarisk, árgerö 1979. Handrit: John Sayles. Leik- endur: Bradford Dillman, Kee- nan Wynn. Leikstjóri: Joe Dante. Hér er á ferðinni fiskamynd, sem ekki dregur dul á þaö, aö án ókindarinnar heföi hún tæplega orðið til, þvi aö þegar viö fáum fyrst að sjá aðalpersónuna, unga stúlku, sem starfar fyrir leynilögguag- ensiu, er hún aö spila á ókind- • arspil Myndinhefstsem sé á þvi, aö unga stúlkan fer aö leita aö ungu pari, sem hefur horfiö sporlaust. HUn hittir ungan drykkfeldan mann, sem neyðist til að veita henni aðstoö Leikstjóra tekst oft á tlðum aö halda uppi bærilegri spennu og stundum jafnvel töluverðri, meiri en ég hef lengi séö i bió hér. Þá er einnig impraö á al- vöru vandamálum, eins og siö- ferðilegri ábyrgö visinda- mannsins, sem vinnur aö rann- sóknum i þágu hernaðar. _qB Háskólabió Jagúarinn (The Jaguar). Bandarisk árgerö 1979. Leikend- ur: Joe Lewis, Christopher Lee, Donald Pleasence, Barbara Bach, Cappuccine. Leikstjóri Ernest Pintoff. Þetta er mynd i ætt viö Brúsa Li, þ.e. slagsmálamynd frá upphafi til enda. Meira fjör og meira yndi. 20.35 Lööur. Stundum lág- freyðandi, stundum ekki, 21.00 Elton John I Sovét- rikjunum. Ég sá hann I London 73. Góöur sjómaður. NU eru Sovétmenn fallnir i Urkynjunargildru vest- rænnar heimsvaldastefnu. Guö hjálpi þeim. 22.15 A valdi sjóræningja (A High Wind in Jamaica). Bresk biómynd, árgerö 1965. Leikendur: Anthony Quinn, James Coburn. Leik- stjóri: Alexander Macken- drick. Quinn er I farar- broddi leikara I þessari mynd og stendur sig vel, ásamt hinum. Myndin er spennandi og fjörug. Er nokkuð meira um það aö segja? Sunnudagur 2. nóvember. 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Birgir Asgeirsson, prestur i Mosfellspresta- kalli, flytur hugvekjuna. 16.10 Litli bærinn I lautinniNý vasaklútaópera frá landi guös. 17.10 Leitin rnikla. Leitiö og þér muniö finna. Nýr fram- haldsmyndaflokkur um trúarbrögö. Ekki veitti nú af. 18.00 Stundin okkar. Meöal annars aö tjaldabaki I Þjóö- leikhúsinu... Jónas, Jónas! Maturinn er tilbúinn. 20.35 Sjónvarp næstu vikuMitt verður i svart-hvitu eins og allar aörar vikur. 20.45 Afangar. Jón Helgason prófessor les kvæöi sitt og má hafa gaman af, mjög svo. 20.55 Leiftur úr listasögu. Sá fyrri var ágætur. 21.20 Dýrin mln stór og smá. Þrettándi þáttur: Hundallf. Þarna rataöist þeim loksins réttorö . á munn. Oröl tlma töluð og þannig mætti lengi telja. 22.10 Framllfiog endurholdgun. Sáiarrannsóknarfélagið enn á ferö og nU er talað um þetta efni, sem er okkur lslendingum svo kært. 22.40 Dagskrárlok. Enn einu sinni orð i tlma töluð. Þeir eru góöir i kvöld. Maður er manns gaman (Funny People). ★ Sýnd á sunnudag kl. 3 og 5. mánudagsmynd: 92 minútur af gærdeginum (92 minutter af I gSr). Dönsk, árgerð 1978. Leikendur: Roland Blanche, Tine Blichmann. Leikstjóri: Carsten Brandt. Myndin segir frá þvi er franskur sölumaöur biöur eftir lest á brautarstööinni i Kaupmanna- höfn til þess aö komast til Stokkhólms. Hann hittir unga konu ... Mynd þessi vakti mikla athygli á kvikmyndahátiöinni I Cannes 1978. Austurbæjarbíó: (Jtlaginn Josey Wales (The Outlaw Josey Wales) ★ ★ Bandarisk, árgerö 1977. Leikend- ur: Clint Eastwood, Sandra Locke. Leikstjóri: Clint Eastwood. Eins og flestar myndir meö og/eöa eftir Clint gamla, er þetta hörkutólamynd.og bara fjári góö. Stjörnubíó: Lausnargjaldið (Billion Dollar Threat.i Bandarisk, árgerö 1979. Handrit: Jimmy Sangster. Leikendur: Dale Robinette, Patrick Macnee, Keenan Wynn, Ralp Bellamy. Leikstjóri: Barry Shear. Sakamálamynd um leyni- þjónustumann, sem eltir geöveik- an fjárkúgara. ^Æðburðir Fyrirlestrar: Norræna húsiö: A sunnudag veröur fyrirlestur á vegum félags landslagsarkitekta kl. 16. Tónlist Nornanótf veröur haldin á Hótel Borg á fimmtudag, 6. nóvember, frá 10 til 2. Dagskrá hefst á kokkteil og kammermúslk. Meðal skemmti- atriöa eru Skuggaslagur, Sporö- drekadrottning kvöldsins valin Ur hópi gesta, félagar Islenska dans- flokksins meö frumsaminn dans, jazztfió, og Ragnhildur og Rokk- ararnir. Náttveröur borinn fram á miðnætti. NU er tækifæri aö hrista rykið af gömlum kjól- fötum, kábojbúningum og fööur- löndum. Miöapantanir i slma Borgarinnar 11440 á laugardag og ' sunnudag. Kjarvalsstaðir: A mánudag kl. 20.30 leika Bernard Wilkinson, Stephen King, GuðrUn Siguröardóttir og Maria Vericonte verk efti Mozart og Debussy. ^^kemmtistaðir Gaf l-inn: Gafl-inn hefur tekiö upp þá nýbreytni að bjóöa upp á djass á hverju fimmtudagskvöldi og leika þar helstu djassistar okkar til skiptis. Hótel Saga: A föstudag er SUlnasalur lokaðui vegna einkasamkvæmis en á laugardag opnar aftur fyrir al- menning, og þar verður Raggi Bjarna og sveit hans til aö stytta mönnum og konum stundir. A sunnudag veröur enn eitt (Jtsýn- arkvöld meö tilheyrandi herleg- heitum og flnerli. Mimisbar og Grilliö opin alla helgina eins og venjulega. Naust: Konunglegir réttir á matseölin- um alla helgina. Til að alit fari betur leikur Einar Logi á pfanó á föstudag og laugardag, en á supnudag kemur Magnús Kjartansson og meö honum veröur annaö hvort Pálmi Gunnarsson eöa Björgvin Hall- dórsson. Artún: A föstudag veröur unglingadans- ieikur með diskóteki hússins. A laugardag verður svo almennur dansleikur meö sveitinni Kóslnus og ætla þeir aö reikna fyrir liöiö. Sénfin mæta. Hollywood: Steve Jackson skemmtir alla helgina. A sunnudag veröa hon- um tii aðstoöar Model 79 og ÞU og ég. Já, þú og ég, ef ég mæti. Leikhúskjallarinn: Aage Lorange leikur fyrir mat- argesti helgarinnar, en á eftir veröur dansaö undir ljúfri og lágri tónlist. Notiö tækifærið og taliö saman, ó þiö menningarvit- ar. Fariö lika I andaglas. Skálafell: Léttur matur framreiddur til kl. 23.30. Jónas Þórir leikur létt lög á orgel fyrir gesti alla helgina. Hin- ar vinsælu tiskusýningar á fimmtudögum. Esjuberg: Amerisku dögunum lýkur á sunnudag. Magnús og Jóhann leika fyrir kvöldveröargesti alla helgina. Klúbbur eff ess: Klúbburinn veröur lokaður um skeiö vegna endurskipulagning- ar. Sigtún: Diskótek á föstudag en Goögá á laugardag. Þaö ætti þvi að vera óþarfiaöfara imessu þá helgina. Vidéóiö á fullu allan timann. Bingó á laugardag kl. 14.30. Klúbburinn: Þaö veröur aldeilis upplyfting aö bregöa sér þangað um helgina, þvi Upplyfting ætlar aö sjá um fjöriö I öllum stigum og göngum. Mætum stundvislega. Óöal: Nú hafa átt sér staö miklar breyt- ingar á staönum og varla þorandi aö mæta nema i kúrekastigvél- um. Sama fjöriö. Nonni Sig er búinn aö fá sér hatt i tilefni dags- ins og jafnvel hest lika. Þorscafé: Skemmtikvöld á föstudaginn, ásamt Galdrakörlum. Þeir ætla svo að vera einir á laugardag, en kabarett á sunnudag. Mætum hress og kát og fjörug og fleira. Hótel Loftleiöir: Nú stendur yfir Tékknesk vika I Vikingasal meö mat og skemmti- kröftum, og lýkur á sunnudag. Blómasalur er opinn eins og venjulega fyrir matargesti til 23.30. og Vinlandsbar opinn til 00.30. A sunnudag er fjölskyldu- hátiö I Kristalsal og veröur boðiö upp á margt fyrir yngstu kynslóö- ina. Um kvöldiö veröur svo Svlk- ingakvöld i Blómasai, meö hjálmum, hornum og öllu tilheyr- andi. Hótel Borg: Diskótekiö Disa sér um að litlu menningarvitarnirskemmti sér á föstudag og laugardag undir dúndrandi diskói og rokki og pönki og ööru. A sunnudag kemur svo Jón Sigurösson og hljómsveit með gömlu dansana fyrir eldri kynslóöina. A fimmtudögum verða svo framvegis rokktón- leikar fyrir þá sem vilja taka helgina snemma. Snekkjan: Diskótek á föstudag og laugar- dag. Gaflarar skemmta sér og fagna þvl aö sifellt fjölgar i bæjarfélaginu. Lindarbær: Gömlu dansarnir á laugardags- kvöld meö öllu þvi tjútti og fjöri sem sliku fylgir. Valsar og gogo og kannski ræll. Djúpiö: Djass á hverju fimmtudags- kvöldi. Vlnveitingar.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.