Helgarpósturinn - 31.10.1980, Síða 21

Helgarpósturinn - 31.10.1980, Síða 21
21 —helgargásturínn_ Föstudagur 31.''október 1980 WÓJDJLEIKHÚSIÐ Könnusteypirinn pólitíski 4. sýning í kvöld kl. 20.00 Blá aögangskort gilda 5. sýning sunnudag kl. Snjór Sýning laugardag kl. 20.00 Óvitar Sýning sunnudag kl. 1 5.00 Fáar sýningar eftir Smalastúlkan og útlagarnir Sýning þriöjudag kl. 20.00 UTLA SVIÐIÐ í öruggri borg aukasýningar sunnudag kl. 1 5.00 og þriðjudag kl. 20.30 MIÐASALA KL 13.15-20.00 SÍMI 11200 lf.ikfélag KEYKJAVlKUK Rommí í kvöld kl. 20.30 fimmtud kl. 20.30 Að sjá til þín, maður! laugard kl. 20.30 miðvd kl. 20.30 Ofvitinn sunnud kl. 20.30 þriðjud kl. 20.30 Grettir Nýr ís/enskur söngleikur Sýningar hefjast f/jót/ega! Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 Sími16620 3*1-15-44 Rósin. Ný bandarísk stórmynd frá Fox, mynd sem allsstaðar hefur hlotiö frábæra dóma og mikla aösókn. Þvi hefur veriö haldiö fram aö myndin sé samin upp úr siöustu ævidög- um I hinu stormasama lifi „Rokkstjörnunnar” frægu Janis Joplin. Leikstjóri: Mark Rydell Aöalhlutverk: Bette Midler og Alan Bates. Bönnuö börnum yngri en 14 ára Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. - 1-89-36 Lausnargjaldið lslenskur texti Hörkuspennandi og viö- buröarik ný amerisk kvik- mynd i litum um eltingarleik leyniþjónustumanns viö geö- sjúkan fjárkúgara. Leikstjóri Barry Shear. Aöalhlutverk : Dale Robinette, Patrick Macnee, Keenan Wynn, Ralph Beilamy. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Margur á bílbelti líf að launa Lausn síðustu krossgátu 5 fí R s G 5 N ý R í< & R fí 5 T / L £ 5 T / fí 5 K ú r / /V N fí Ú £ J L U R fí U L n R / Ð u /V N ’o R E G L fí 5 K R fí r T fí K o L L u R fí 5 T fí R K N fí U m fí n fí L fí L fí 6 fí ú T U /V 6 U /V 0 ri d fí R n r T U R 5 L u P R U ó u R £ o r u rz 5 fí U /Y) fí í? Ú K R fí rz fí 0 s K Ó L 'o V fí /? fí R fí 5 V fí R j R fí p fí F L fí rz 6 fí L j JV /V R 6 /V R £ J O L fí R fí L / Q R '/ S f) r N £ / T fí R B U R s T fí Ð J N fí Ð fí R r L fí K k fí R fí R / 5 T J B / /< p> /< L ’O K fí /< fí R IBORGAR MWBJUVBQI l.ltbr. . «ÍMI <W» Undrahundurinn Bráöfyndin og splunkuný amerisk gamanmynd eftir þá félaga Hanna og Barbera höf- unda Fred Flintstone. Mörg spaugileg atriöi sem kitla hiáturstaugarnar eöa eins og einhver sagöi „Hláturinn lengir lifiö”. Mynd fyrir unga jafnt sem aldna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Islenskur texti. Blazing Magnum ^ ... ^. * Spennandi kappaksturs- og sakamálamynd meö Stuart Whitman i aöalhlutverki Islenskur texti Sýnd kl. 9 og 11 3 Slmsvari stmi 32075. Caligula Aöalhlutverk: Caligula. Malcolm McDoweli Sýnd daglega kl. 9 og laugar- daga og sunnudaga kl. 4, 7 og 10. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Nafnskirteini. Hækkaö verö. Miðasala frá kl. 4 daglega, nema laugardaga og sunnudaga frá kl. 2. Þyrluránið Endursýnum þessa æsispenn- andi mynd um bankarán og eltingaleik á þyrluvængjum. Aöalhlutverk: David Jansen ofl. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuö börnum Ath. Aöeins sýnd i nokkra daga. Jagúarinn. Ný og hörkuspennandi bar- dagamynd meö einum efni- legasta karatekappa heimsins siöan Bruce Lee dó. Aöalhlutverk: Joe Lewis, Christopher Lee, Donald Pleasence. Leikstjóri: Ernést Pintoff. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuö innan 14 ára. Sunnudagur: Jaguarinn Kl. 7 og 9. Maður er manns gaman Kl. 3 og 5. Mánudagsmyndin: 92 mínútur af gærdeginum. tn ny dansk film af Carsten Brandt Roland Blanche Tine Blichmann Sími 11384 Útlaginn llNT EASTWOOD Sérstaklega spennandi og mjög viðburöarlk bandarisk stórmynd i litum og Pana- vision. Aöalhlutverk: Ciint East- wood. Þetta er ein besta „Clint Eastwood-myndin” Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. Vel gerö og mjög óvenjuleg dönsk mynd þar sem litiö er talaö en táknmál notaö til aö segja þaö sem segja þarf. Aö margra dómi er þetta ein af betri myndum dana siöustu árin enda hefur hún hlotiö heimsathygli. Aöalhlutverk: Tine Bich- mann, Roland Blanche. Leikstjóri: Carsten Brandt Sýnd kl. 5, 7 og 9. 316-444 Spennandi og hrollvekjandi ný bandarisk iitmynd, um furðu- lega fjölskyldu, sem hefur heldur óhugnanlegt tóm- stundagaman. Bönnuö innan 16 ára. tslenskur texti. Sýnd ki. 5 —7 —9 og 11. Vanessa Howard — Michaei Bryant* S 19 000 valur i • salur Tiðindalaust á vesturvigstöðvunum Mannsæmandi líf All (Diiict Utt tl)C 3Öc$tcrtt ^Trottt. Stórbrotin og spennandi ný ensk stórmynd byggö á einni frægustu striössögu sem rit- uö hefur veriö eftir Erich- Maria Remarque. RICHARD THOMAS — ERNEST BORGNINE — PATRICIA NEAL Leikstjóri: DELBERT MANN Islenskur texti Bönnuö börnum Sýnd kl. 6 og 9. salur B Morð min kæra Hörkuspennandi sakamála- mynd um leynilögreglu- manninn Philip Marlowe. Aöalhlutverk: Robert Mitchum og Charlotte Rampling Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Ahrifarik og athyglisverö ný sænsk litmynd, sönn og óhugnanleg lýsing á hinu hrikalega eiturlyfjavanda- máli. Myndin er tekin meöal ungs fólks I Stokkhólmi, sem hefur meira og minna ánetjast áfengi og eiturlyfj- um, og reynt aö skyggnast örlitiö undir hiö glæsta yfir- borö velferöarrikisins. Höfundur STEFAN JARL Bönnuö innan 12 ára. — Islenskur texti. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Sverðfimi kvennabósinn Aöalhlutverk: Michael Sarrazin, Ursula Andress. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 Og 11.15.

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.