Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 31.10.1980, Qupperneq 27

Helgarpósturinn - 31.10.1980, Qupperneq 27
27 ___h&lnarpn^+l /ryonFöstudagur 31. október 1980 Þaö hefur aldrei veriö næöi- samt aö skipa foringjasætiö í Al- þýöuflokknum. Þaö þekkti Stefán heitinn Jóhann fyrrum forsætis- ráöherra, af eigin raun og varla heföi komiö honum i opna skjöldu aö á sama tfma og flokksbræöur hans fylgdu honum til hinstu hvflu, skyldi enn vera verulegur undirgangur um forustustólana i flokki hans. Hannibal Valdimars- son,GylfiÞ. Glslason og núslöast Benedikt Gröndal hafa einnig allir fengiö aö kynnast þvi hversu valtur veldisstóllinn i þessum flokki er, þvl aö enginn þeirra hefur horfiö úr sætinu af full- komlega fúsum og frjálsum vilja. Vilmundur Magnús. Þessar tíllögur fela I sér rót- tækustu breytingar á skipulags- málum Alþýöuflokksins frá þvl aö prófkjörsfyrirkomulaginu var komiö á. Tilhögun sú sem lagt er til aö veröi höfö á um kosningu forustunnar, gengur til aö mynda enn lengra heldur en fyrirkomu- á móti mælt aö hafi valdiö meira umróti innan flokkanna en flest annaö hin siöari ár, þótt aö ööru leyti megi endalaust deila um ágæti prófkjöranna. Reynist þetta kosningafyrirkomulag til flokksforustu, sem felst I tillögum milliþinganefndar, jafn bráö- smitandi og prófkjörin á sinum tlma, má ljóst vera aö stjórn- málaflokkarnir veröa naumast samir á eftir. Aö minnsta kosti ætti hugtakiö „flokkseigenda- félag” þar meö aö vera endan- lega úr sögunni I islenskri stjórn- málaumræöu. Eftír sem áöur veröur þaö vafalaust kosningaslagurinn um Nýskipan i skugga kosningaslags Þessar foringjasteypur hafa oft ogeinatt ráöiö miklu um misjafnt gengiö flokksins i islenskum stjórnmálum. Þær hafa iöulega oröiö fyrirferöameiri I þjóömála- umræöunni en ýmis stefnumál flokksins og nýskipan I flokks- starfi, sem athyglisverö hefur mátt telja. Hætt er viö aö svipaö veröi upp á teningnum á flokks- þingi Alþýöuflokksins, sem hefst I dag og stendur yfir helgina. For- mannsmálin eru aö visu tíl lykta leidd aö heita má en eftir sem áöur veröa á þinginu miklar hræringar i kringum kjör vara- formanns og hugsanlega I önnur embætti flokksforustunnar, og geta oröiö til þess aö býsna .merkilegar tillögur um aukna valddreifingu I flokknum falli I skuggann. Þarna er um aö ræöa tillögur milliþinganefndar svonefndrar, oger þarmerkast nýmælaaö gert er ráö fyrir þvl forusta flokksins — formaöur, varaformaöur og ritari veröi kosnir I beinni kosn- ingu allra flokksbundinna félaga I Alþýöuflokknum I hverju flokks- félagi fyrir sig en ekki af fulltrú- um á flokksþingi eins og nú er. Gert er ráö fyrir þvl I þessum til- lögum aö þaö komi I verkahring ritarans aö sinna sjálfu flokks- starfinu og veröi hann þannig raunverulegur framkvæmda- stjóri flokksins. Carter Bandarlkjaforseti haföi þokkalega forustu I skoöanakönn- unum meöal kjósenda framan af kosningabaráttunni, þangaö til hann afsagöi aö taka þátt I sjónvarpskappræöu viö keppi- nauta sina Reagan og Anderson. Fyrst I staö eftir þá viöureign var gremja kjósenda I garö auöa stólsins næg til aö veita Reagan slika yfirburöi I skoöanakönnun- um, aö hann var fráhverfur frek- ari sjónvarpskappræöum. En smátt og smátt saxaöist á muninn á forsetaefnum stóru flokkanna, og þegar allar skoöanakannanir leiddu I ljós aö ekki mætti á milli sjá hvor þeirra yröi hlutskarpari, féllst Reagan á nýtt sjónvarps- einvi'gi, og í þetta skipti viö Cart- er einan, viku fyrir kjördag. lag þaö sem vinstri armur breska Verkamannaflokksins baröi I gegn nýlega varöandi formanns- kjör þar f sveit og sem mestu fjaörafoki hefur valdiö. Meöal Al- þýöuflokksmanna hér viröast þessar tillögur hafa fengiö fremur góöan hljómgrunn en á framámönnum flokksins er þó aö . heyra aö þær hafi lftiö veriö ræddar meöal flokksmanna hingaö til og þeir þvi varla farnir aöráöa I þaö af alvöru hverjar af- leiöingar tilhögun af þsssu tagi muni hafa. Vegna varaformanns- kosninganna á flokksþinginu er einnig óvist aö þinginu muni gef- ast tóm til aö tala út um þessar róttæku breytingar á skipan mála I flokksstarfinu og eiga menn þess vegna allt eins von á þvl aö ákvöröun um tillögur milliþinga- nefndar veröi slegiö á frest til næsta flokksþings, svo aö flokks- mönnum gefist enn betra næöi til aö ihuga þær heima í héraöi næstu tvö árin. Nái þessi nýskipan hins vegar fram aö ganga getur oröiö fróö- legt aö fylgjast meö áhrifum hennar á flokksstarfiö og ekki siöur meö þvi hvort tilhögun af þessu tagi komi til meö aö segja til sin aö einhverju leytí I skipu- lagi hinna flokkanna. 1 þvl sam- bandi skyldui menn minnast áhrifa prófkjöranna innan allra stjórn- málaflokkanna, sem varla veröur varaformannsembættið I Alþýöu- flokknum á flokksþinginu á morgun, sem draga athygli manna aö þvl enda getur þaö einnig haft sin áhrif á framvind- una I Islenskum stjórnmálum næstu árin hvaöa maöur velst til þess starfs. Þar keppa þeir Magnús Magnússon og Vil-’ mundur Gylfason, eins og varla hefur fariö fram hjá neinum, en Jón Baldvin fer væntanlega aö ráöum Elfsabetar sálugu Breta- drottningar — bíöur og sér til þar til á flokksþing er komiö. Þá getur Kristln Guömundsdóttir, formaöur sambands þeirra Al- þýöuflokkskvenna einnig sett strik i' reikninginn þótt ekki sækist hún beinlinis eftir sjálfu varafor- mannsembættinu heldur eftir eins konar nýju embætti sem kalla mættí varavaraformann. Þaö getur varla ólikari menn en Magnús og Vilmund. Þeir eiga varla mikiö sameiginlegt nema lifsskoöunina og holdafariö. Vil- mundur er ungur, úthverfur, kappsamur, uppvööslusamur, óvæginn og hugaöur stjórnmála- maöur, hamhleypa tíl verka en kann ekki alltaf fótum sinum for- ráö og er þess vegna afar um- deildur jafnt meöal andstæöinga sem flokksbræöra, sem ýmist lita á hann sem flokksstjörnu eöa flokkslúsifer. Magnús er hins vegar kominn yfir miöjan aldur, Carter og Reagan takast I hendur íran reynir að blanda sér i tvísýnar forsetakosningar Fyrsti dómur um þá viöureign liggur nú fyrir. Þeir sem fylgjast með stjórnmálum I Bandarlkjun- um og þdckja þau til hlitar, stjórnmálamenn og fréttamenn, eru á þvi aö Carter hafi boriö hærri hlut i' rökræöunum sem fram fóru. Könnun á viöbrögöum óbreyttra sjónvarpsáhorfenda leiðir hins vegar I ljós, aö tveir af hverjum þrem i þeirra hópi állta aö Reagan hafi staöiö sig betur, af þvi Hollywoodleikarinn fyrr- verandi reyndist kunna betur viö sig fyrir framan myndavélarnar en hnetubóndinn frá Plains. Enn sannast þvi spekiorö McLuhans, aö miöillinn er boö-1 skapurinn, fjölmiöilstæknin reyn- ist áhrifarikari en efniö sem veriö er að koma á framfæri. En þrátt fyrir sjónvarpseinvigi merkisbera demókrata og repúblikana I forsetakosningun- um, virðist enginn aöili I Bandarlkjunum sem mark er á takandi treysta sér til að spá um úrslit kosninganna, svo mjótt er talið á munum milli forsetaefn- anna. Hins vegar ber öllum sam- an um aö eitt mál geti enn ráöiö úrslitum, þótt kosningadagurinn nálgist óöfluga. Taliö er fullvlst, aö endurkjör Carters væri gulltryggt, fengi hann þvl til leiöar komiö aö bandarlska sendiráösfólkinu, sem á kjördag hefur setiö rétt ár I gislingu i Iran, veröi skilaö heilu á húfi. Þetta mál er svo viökvæmt, aö þaö bar naumast á góma i sjón- varpskappræðunni. Reagan reyndi aö gera sér mat Ur glsla- tökunni og vanmætti Bandaríkja- stjórnar aö frelsa þá I einni kosningaræöu, en flýtti sér aö draga I land, þegar áróöurs- fræöingarnir sem ákveða hvaö hann segir komust að raun um aö viöbrögö almennings voru óhag- stæö frambjóöandanum. Ekki gerir þaö gislamáliö auöveldara, aö stjórnvöld I Iran gera sér bersýnilega far um aö notfæra sér þýöingu þess I kosn- ingabaráttunni I Bandarikjunum. Iranskir áhrifamenn hafa látiö I þaö skina, aö glslarnir kunni aö veröa látnir lausir dag hvern nú I slöustu vikunni fyrir forsetakosn- ingarnar. Jafnframt er meö ferö málsins á þingi I Teheran dregin á langinn, svo óljóst er hverja skilmála Iranir setja fyrir aö sleppa glslunum. Iranska þingiöhefurrætt máliö á lokuöum fundum dag eftir dag. Þar er bersýnilega um það deilt, hve lang.teigi aö ganga I þvl aö nota lausn gisianna til aö reyna aö bæta stööu Irans I strlöinu viö Irak. Vopnabúnaöur Irana er niest- allurbandarískur,og haft er fyrir satt aö mikiö af vlgvélunum sé I lamasessi vegna skorts á vara- hlutum og skotfærum. Einkum háir þaö flughernum, aö öll viö- skipti viö Bandarikin hafa legiö niöri si'öan glslarnir voru gripnir. hæglátur, farsæll, þægilegur og varfærinn stjórnmálamaöur, sem fer sér engu óöslega og nálgast viöfangsefnin fremur meö hugar- fari embættismannsins en póli- tikusins, og á sér fyris bragöiö fáa hatramma andstæðinga. Þaö yröi aldrei stórsjór i kringum Magnús fremur en aö þaö rlki nein logn- molla I kringum Vilmund. Erfitt er aö geta sér til um styrkleika þessara tveggja fram- bjóöenda á flokksþinginu. Eftir öllum sólarmerkjum aö dæma ættí Vilmundur aö hafa á bratt- ann aö sækju. Kosningin á sér staö á fremur óheppilegum tima fyrir hann. Hiö pólitlska barómet Vilmundar féll ansi hratt I kringum rlkisstjórnar- sprengingu þeirra Alþýðuflokks- manna fyrir um ári slöan og i valdalausum ráöherrastólnum I dómsmálaráöuneytinu I kjölfarið. Vilmundur tekur verulega póli- tiska áhættu meö framboöi si'nu. sérstaklega þegar þess er gætt aö flokksþingiö nú er ekki sérlega heppilega samansett fyrir hann. Þaö kom nefnilega á daginn í kosningu fulltrúa úr Reykjavik á flokksþingiö aö þá höföu ýmsir gamlir flokksmenn uppi skipu- lega smölun meö góöum árangri — gjarnan undir þvl yfirskyni aö þaö þyrfti ,,aö stoppa þessa ungu stráka sem eruaö fara meö flokk- inn til fjandans” og þau spjót beinast þvl ekki slst aö Vilmundi. En á móti kemur aö fáir stand- ast Vilmundi og stuönings- mönnum hans snúning þegar út I kosningaslag af þessu tagi er komið, og I þeim herbúöum telja menn Vilmund nú þegar hafa drjúgt forskot á Magnús um fylgi flokksþingsfulltrúa. Magnús mun sjálfur lltiö vinna aö framboöi slnu en treysta á aö hann sæki fylgi sitt út á lands- byggöina og til eldri flokksmanna á höfuöborgarsvæöinu — Reykja- vik og Reykjanesi, sem eru óánægöir meö áhrif yngri mann- annalflokknum undanfariö. Einn hópur flokksþingsfulltrúa getur / lika ráöiö miklu um lyktir varaformanns kosningarinnar. Þaö eru Alþýöuflokkskonur. Þær eru llklega sá hópurinn sem INNLEND YFIRSÝN ERLEND Fyrir alllöngu setti ■ Khomeini fram þau meginskilyröi fyrir aö glslunum yröi sleppt, aö aflétt yröi frystingu á írönskum inni- stæöum I Bandarlkjunum og eignir transkeisara þar i landi af- hentar núvernadiistjórnvöldum I Teheran. Slöanhefur þaö gerst aö trak réöst á tran og sækir inn I helsta olluhéraö landsins, þótt hægt fari. Nú snúastumræburnar á þingi i Teheran um þaö, hverjum skil- málum fyrir lausn gislanna eigi aö bæta viö þá sem Khomeini setti. Eftir þvl sem næst verður komist er þar efst á blaöi krafa um aö Iranski herinn fái hiö skjótasta þann bandarlskan vopnabúnaö sem hann vanhagar mest um til aö geta haldið áfram striðinu við trak meö einhverjum árangri. Eitt af fyrstu verkum byltingarstjórnar Khomeini I Iran var aö ógilda pantanir keisarastjórnarinnar á hergögn- um frá Bandarikjunum. Eins og gengurl sllkum viöskiptum, haföi veriö greitt eftir samningum upp i væntanlega sölu. Fyrirfram- greiöslurnar fengust ekki endur- greiddar, þvf vopnaframleiöend- urviljahalda þeim til tryggingar þvi aö tílskildar bætur komi fyrir samningsrof af hálfu trana. Herskárri menn á transþingi vilja nú gera þá kröfu, aö Bandarikjastjórn veiti útflutn- ingsleyfi fyrir vopnum og skot-. færum til trans sem nemur þvi fé sem greitt haföi veriö upp I ógiltu vopnakaupasamningana. Bandarlsk stjórnvöld eru ekki ginnkeypt fyrir aö uppfylla þetta skilyrði. Bæöi myndi þaö mælast illa fyrir meöal Bandarlkja- manna aö taka umsvifalaust til aö vopna rlki sem komiö hefur fram eins og Iran I gíslamálinu, og þar aö auki jafngilti vopnasala til Irans f jandskaparbragöi gagn- vart trak, en Bandarlkjastjórn starfar hvaö kappsamlegast innan flokksins um þessar mundirog ein úr þeirra hópi, for- maöur sambands þeirra, Kristin Guömundsdóttir, hefur lýst áhuga á þvf aö komast I forustu- sveitina. Fram hefur komiö til- laga um aö varaformannsem- bættinu veröi tviskipt á þann hátt aö búiö veröi til embætti annars varaformanns, sem sinnti fyrst og fremst flokksstarfinu og á þvi embætti hefur Kristln augastaö. Óvlst er hvort þessi tillaga nær fram aö ganga en sagt er aö Magnús og stuðningsmenn hans hafi ekki tekiö fjarri tvlskiptingu varaformannsembættisins á þennan hátt. Myndist bandalag milli Alþýöuflokkskvenna og Magnúsar út á þessa tilhögun veröur þaö aö teljast Magnúsi til töluveröra tekna. Hvernig svo sem niðurstöður kosninganna um varaformanninn veröa, þá veröa þær undir öllúm kringumstæðum sögulegar. Nái Vilmundur kosningu mun þaö vafalaust valda töluveröum hvelli innan flokksins en jafnframt mun þá Alþýðuflokkurinn státa af rétt liðlega fertugum flokksformanni og rétt liölega þritugum varafor- manni. Falli Vilmundur hins vegar hlýtur þaö hins vegar aö gerast meö braukiog bramli.Al- þýöuflokksmenn hafa þar meö hafnaö helsta áhrifamanni sinum slöustu misseri og þaö mun e.t.v. leiða til þess aö Vilmundur muni setn þingmaöur ' hér eftir ekki telja sig jafn skuldbundinn aö fylgja þingflokkssamþykktum út I æsar eins og hann hefur gert hingaö til og sumir stuönings- manna hans telja hafa veriö hans helsta fótakefli. eftir Magnús Torfa Óiafsson hefur lýst yfir hlutleysi i ófriöi rikjanna. Viö þaö bætist að þau riki viö Persaflóa sem i mestu vinfenei eru viö Bandarikin, svo sem Saudi Arabia, draga taum Iraks, og gæti það haft ófyrir- sjáanlegar afleiðingar tæki Bandarlkjastjórn aö liösinna tran, sér I lagi þar sem bersýni- legt væri aö hún léti kúga sig meö glslunum. Horfur eru þvi ekki verulegar á aö meiriháttar viöburöir I máli banda*-Isku gfslanna i tran eigi sér staö þá fáu daga sem eru til forsetakosninga. Orslit munu þá ráöast af skiptingu atkvæöa 1 ör- fáum bandarískum fylkjum. Kosningareglur eru þær, aö þaö forsetaefni sem hlýtur meirihluta atkvæöa I hverju fylki um sig, fær alla kjörmenn þess fylkis. Vlst þykir að úrslit séu þegar ráöin I tveim fjölmennustu fylkjunum, Reagan vinni Kaliforniu en Carter i' New York. Yfirburöir Reagans eru taldir slíkir I vestur- fylkjunum í heild, aö Carter viröist hafa afskrifaö þau. Hins vegar gerir Carter sér vonir um aö eiga góöan bakhjarl á heima- slóöum I suöurfylkjunum. Þar eru þó tvær undantekningar, og þaö i tveim fjölmennustu suöur- fylkjunum, Texas og Flórlda, þar sem ekki má á milli sjá hvorum veitír betur. Sama máli gegnir um nokkur fjölmennustu iðnaöarfylkin I noröri. Forsetaframbjóöendurnir berjast ákaft um Pennsylvaniu, Ohio, Illinois og Michigan. Skoöanakönnurum og frétta- mönnum ber saman um, aö úr- slitin I viöureign Carters og Reagans um forsetatign i Bandarikjunum muni ráöast I þessum fylkjum.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.