Helgarpósturinn - 31.10.1980, Page 28

Helgarpósturinn - 31.10.1980, Page 28
--helgSrpOSturinrL- Föstudagur 31. október 1980 © Stjórnarkosning er framund- an hjá Sölustofnun lagmetisins á næstunni. Heimir Hannesson hef- ur veriö stjórnarformaóur en þar sem hann er nú oröinn þar for- stjóri, þarf aó kjósa nýjan for- mannstjórnarinnar. Sagt eraö af hálfu viökomandi ráöuneytis sé búiöaögangafrá þvi aö næsti for- maöur veröi Sigurður Björnsson hjá fyrirtækinu íslensk matvæli i Hafnarfiröi... © Eitt best geymda leyndarmál allra tima hiytur aö hafa veriö arfleiösla Sigurliða Kristjánsson- ar (Silla) og konu hans á eignum þeirra til liststarfsemi i landinu. Sagt er aö forsvarsmenn sumra þeirra stofnana sem arfinn eiga aö fá, hafi vitað hvaö var i vænd- um i allt aö heilt ár, án þess að úthvislaöist, enda hafi þeir veriö bundnir þagnareiöi. Eignirnar nema allt aö 4 milljöröum og eru Glæsibær ásamt húseign viö Laugaveg og Freyjugötu. Arfur- inn mun koma sér vel eftir öllum sólarmerkjum aö dæma. T.d. er búist viö aö fjörkippur færist i byggingu Borgarleikhússins á nýjan leik eftir að Leikfélagiö fékk i sinn hiut 1/4 af arfinum og er nú búið að bjóða út kjallara hússins, sem gert er ráö fyrir að veröi tilbúinn um þetta leyti næsta ár. Garðar Cortesá einnig að hafa drifiö i stofnun tslenska óperufélagsins til aö tryggja óperunni hlutdeild i arfinum eins og mælt var fyrir i erföaskránni. Hins vegar er sagt aö einhver hnútur hafi komiö á þaö mál um tima, þar sem í flýtinum hafi Garöar ekki náö til allra okkar helstu söngmenntarmanna og einhverjir þeirra taliö sér mis- boöiö fyrir bragöiö. Vonandi nást þó sættir þar, þvi aö málefnið hlýtur aö skipta meira máli en hégóminn... 0 Nú I vikunni á sér staö all sérstakur fundur suöur i Hljóö- rita. Þá hittast þar, til að taka upp prufuspólur þekktur banda- riskur upptökumeistari, Henry Lewy.ogung áströlsk stúika Joan McKenzie, sem unnið hefur sibastliöin tvö ár við fiskvinnu austur á fjörðum. Það mun hafa verið Ingólfur Steinsson, Þokka- bótarmaður, sem „uppgötvaði” stúlkuna og sendi segulbands- spólu meö söng hennar til Sigur- jóns Sighvatssonar i Kaliforniu. Hann kom henni siöan til Jakobs Magnússonar, sem aftur lék hana fyrir Henry Lewy, en Lewy þessi stjórnaöi einmitt upptökum á Special Treatment plötu Jakobs. Hann hefur einnig á sinum snær- um Joni Mitchell, Leonard Cohen, Van Morrison, Minnie Ripperton og fleiri stjörnur. Lewy leist vel á það sem hann heyröi og er nú kominn hingað á eigin vegum til aö taka upp rödd Joan McKen- zie... © Helgarpósturinn hefur fregnaö aö sömu aöilar og stóbu aö gerö kvikmyndarinnar óbali feðranna sé nú meö i undirbún- ingi nýja kvikmynd sem fjalla á um farandverkafólk og frysti- húsalif, ekki sist hlutskipti kvenna sem viö slikt starfa. Veröur kvikmynd þessi i fullri lengd oger ráögert aö gerð henn- ar hefjist meö vorinu. Myndin gengur nú undir vinnuheitinu Frost. Hrafn Gunniaugsson er að vinna aö handritsgeröinni... # Sjónvarpsmyndin Vandar- höggeftirhandriti Jökuls Jakobs- sonar í leikstjórn Hrafns hefur vakið umtal og deilur eins og raunin hefur jafnan orðið á um verk beggja. Frumsýningin virðist þó hafa vakið meiri at- hygli en venjan er um islenskt sjónvarpsefni þvi sl. miðvikudag hringdi danska sensasjónblaðið Se & Höri sjónvarpiö og viidi fá myndir og allar fáanlegar upp- lýsingar um myndina og höfund hennar... © Heyrst hefur að forsetaefni Alþýðubandalagsins fyrir kjörið á Alþýöusambandsþingi I næsta mánuði sé siður en svo afgreitt mál, enda þótt eins konar sam- staöa hafi átt að vera komin meðal forustumanna þess i verkalýöshreyfingunni um As- mund Stefánsson núverandi framkvæmdastjóra ASÍ. Tölu- verö ókyrrð mun enn vera meðal væntanlegra Alþýðubandalags- fulltr.úa á þinginu og sá áróður eiga töluverðan hljómgrunn að Asmundúr sé fyrst og fremst há- skólamaður, tæknikrati og ekki sprottinn úr verkalýösbaráttunni sjálfri. Munu margir þessara Al- þýðubandalagsmanna leita log- andi ljósi aööörum kandidat til aö tefla fram sem forsetaefni og hef- ur athygli þeirra einkum beinst að Guðjóni Jónssyni, formanni Sambands málmiönaöarmanna sem gott orb fer af i verkalýbs- hreyfíngunni almennt. og áunnið hefur sér traust þar fyrir baráttu sina fyrir bættum hollustuháttum á vinnustööum. Þykir þvi Guöjón um margt vænlegur kandidat Þrátt fyrir aö hann tilheyri strangt til tekið uppmælinga- abilinum... © Þrátt fyrir miklar hræringar i kosningaslagnum fyrir flokks- þing Alþýðuflokksins, hafa kratar þó ekki alveg glatað húmornum. Þessi saga gengur núna meðal gárunganna: Þaö er alvarlegt mál hvaö hann Kjartan Jóhanns- son er vinasnauður. Það ætlar enginn aö bjóöa sig fram gegn honum á flokksþinginu... © Jakob Magnússon er nú að ljúka við nýja plötu vestur í Los Angeles og verður byrjað aö „mixa” hana eftir nokkra daga. Platan er væntanleg á markaö i Bandarikjunum i janúar, en þaö þótti ekki æskilegt aö gefa hana út I jólaflóöinu þar. Hins vegar er ekki loku fyrir það skotiö, aö plat- an berist hingaö fyrir jól. Margir tónlistarmenn koma vib sögu á plötunni og má nefna, aö i siöustu viku lék hinn snjalli bassaleikari Stanlcy Clarke meö Jakob. Þá kemur trommuleikarinn Jeff Porcaro úr hljómsveitinni Toto einnig fram á skifunni. Tónlistin á plötunni er með samskonar undirtón og siöasta plata Jakobs. Þar er jazz-ivaf, en einnig fusion á alls kyns hlutum... © Mikil er samkeppnin orðin milli bókaforlaga um höfunda, og keppst um aö bjóöa sem best. Þannig mátti Almenna bóka- félagiö nýlega sjá á bak tveimur skáldsagnahöfundum sinum, Guðmundi Danieissynitil Setberg og Magneu J. Matthíasdóttur til Iöunnar... © Tage Ammendrup, dagskrár- gerðarmaður hjá sjónvarpinu er i hópi elstu starfsmanna þess, vin- sæll maöur og geysilega afkasta- mikill. Báðir þessir eiginleikar nutu sin vel fyrir fáum dögum. Þá var haldið upp á það að Tage geröi sina niu hundruðustu upp- töku hjá sjönvarpinu, en það var Stundin okkar. Fór fram hátíöleg athöfn á ganginum á 3. hæð sjón- varpshússins. Þar var afhjúpað málverk af Tage Ammendrup, en áður en hann gekk fram hafði veriö rúllaö út rauðum viðhafnar- dregli. Siöan varskálað i rauövfni og snædd pulsubrauð. Eru menn nú farnir að hlakka til að haldið verði upp á átjánhundruðustu upptöku Tage Ammendrup en áætlað er að hún verði laust fyrir næstu aldamót, eða nokkru siðar enella vegna fjárskorts og niður- skurðar á innlendri dagskrá sjón- varpsins... © Við sögöum i siðasta Helgar- pósti frá þvi að afar fínni drossiu Einars Benediktssonar, sendi- herra I Paris hefði verið stolið splunkunýrri og hún horfið spor- laust. Þetta er þó ekki eins ný saga og við héldum, þvi atburður- inn mun hafa gerst fyrir allmörg- um mánuðum. Og það sem meira er: sagan endaði betur en viö vissum. Tveimur eða þremur mánuöum eftir að Mercedes- Benzinn hans Einars hvarf stóð hann einn góöan veöurdag fyrir utan heimili sendiherrans litiö keyröur og vel meö farinn. Um þennan skilvisa þjóf er hins vegar ekkert vitab... ® Dægurlagakeppni sjónvarps- ins er nú aftur komin á rekspöi. Frumkvööull hennar, Egill Eö- vaidssonlét af störfum hjá stofn- uninni áöur en endanlega fékkst grænt ljós að ofan til að hefjast handa við undirbúning upptöku. Núna er arftaki hans. Rúnar ÞEGAR PHILIPS KYNNTI HLjOÐKASSETTUNA í FYRSTA SINN, VORU FÁIR SEM SPÁÐU HENNILÖNGUM LÍFDÖGUM! W W NU HEFUR PHILIPS SETT A NARKAÐINN NYJA ÁTTA KLST. MYNDKASSETTU... Þrjáreðaátta Philips kann tökin á tækninni. í dag þegar aðrir framleiðendur bjóða þér myndkassettur með 3ja klst. sýningartíma, er Philips 2000 eina myndsegulbandskerfið, sem gefur þér möguleika á 2x4 klst. sýningartíma. Það nægir fyrir fjórar (2 klst.) kvikmyndir á einni spólu. Philips 2000 er eina kassettukerfið, sem tekur upp og afspilar i báðar áttir - nákvæmlega eins og hljóðkassettan, sem Philips fann upp á sínum tíma. Það fer ekki á milli mála - þægindin og sparnaðurinn i sambandi við Philips myndkassettuna tala sínu máli - Philips 2000 er kassetta i sér- flokki. Philipsvann stríðið Þegar Philips hljóðkassettan kom á markaðinn fyrir tæplega tuttugu árum, voru fáir sem spáðu henni bjartri framtið. Margir töldu Philips hafa gert regir^-mistök með gerð lítillar hljóð- kassettu, sem þyrfti að snúa við og spila báðum megin. Reyndin varð önnur. Philips hljóðkassettan er einráð á markaðinum. Allir hinir tóku hana í notkun. Nú hefur Philips sett mynd- kassettu á markaðinn. Hún er byggð á sömu grundvallarhugmynd og reynslu, sem fengist hefur með hljóð- kassettunni. Árangurinn er líka . frábær. Verðsamanburður á rekstrí Er Philips myndkassettan ekki miklu dýrari í rekstri en aðrar sam- bærilegar kassettur? Alls ekki. Við gerðum einfaldan samanburð á reksturskostnaði fyrir nokkru síðan. Þá voru verðin eins og hér fer á eftir: Heiti Lengsta Verð pr. spóla klst. Fischer 3 14 klst. 11.740 Nordmende 3 klst. 13.491 Akai 3 klst. 8.967 Sony 2 14 klst. 13.721 JVC 3 klst. 11.066 Sharp 3 klst. 11.333 Philips 8 klst. 7.625 Þeir stærstu hafa valið Um það bil 20 framleiðendur myndsegulbandskerfa hafa nú þegar gert samninga við Philips um notkun á 2000 kerfinu með Philips myndkassett- unni. Meðal þeirra eru merki eins og Grundig, Bang & Olufsen, ITT, Siemens, Metz, Schaub-Lorent, Luxor, Körtinz, Loewe Opta, Zanussi, Pye, Radiola, Sierra o.fl. heimilistæki hf Hafnarstræti 3 — Sætúni 8. \stt >f ( > ( > \t t ;« ,7 I I f

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.