Helgarpósturinn - 12.12.1980, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 12.12.1980, Blaðsíða 1
Blað 2 „f(j er ekki vammiaus (rekar en aorir” jafnvel örvæntingu um þeirra eigin trú. Sjálfur get ég ekki stát- að af þvi að hafa verið vel lesinn i ritningunni, svo þessi miskunnar- lausa skoðun var ekki til þess að ég örvænti. Hins vegar opnaði þetta margar nýjar dyr að kristindómnum og ég kom út úr deildinni staðfastari i minni trú en þegar ég hóf nám. Ekki sist varð þetta fyrir viðkynningu mina af ágætis kennurum við deildina.” Plöntur í grööurnúsí — En hvernig var það með þig og með presta almennt, eru þeir trúarlega hólpnir þegar þeir koma út úr guðfræðideildinni og hyggja á preststörf? ,,Það er auðvitað mjög misjafnt eftir einstaklingum. Guðfræði- deildin mótar mann i kirkjulegu og trúarlegu tilliti, en hjá flestum eru ennþá nokkrir endar lausir þegar menn útskrifast. Svoleiöis var það a.m.k. með mig. Sumir verða ef til vill of mótaðir og lenda i árekstrum þegar þeir koma út i lifið og fara að boða Guðsorð. Þeir lenda i árekstrum við sjálfan sig og raunveruleika þjóðfélagsins. Það má kannski likja þeim sem stunda nám i guð- fræðideildinni við plöntur i gróðurhúsi, þarsem umhverfið er hlýtt og notalegt. En siðan er plöntunum komið fyrir á berangri, þar sem þær þurfa að standa gegn veðri og vindum”. — Hvað tók við eftir guðfræði- deildarnámið? ,,Ég fór þá til Manitoba i Kanada og var þar þjónandi prestur hjá Lúthersk-islenska kirkjufélaginu. Söfnuður minn var ekki stór.eða um 4000 manns, en starfið samt mjög krefjandi og erfitt. Hins vegar voru þetta góð ár og lærdómsrik, en mig óraði ekki fyrir þvi hve erfitt þaö er að fara i annað land, þar sem talað er annað tungumál og allar að- stæður ólikar þvi sem maður á aö venjast. Eins og ég nefndi þá var þetta litill söfnuður og þvi kringumstæður gjörólikar þvi sem eru i stórum 10 þúsund manna söfnuðum, eins og t.d. söfnuðum uppi i Breiðholti. Þar var ég þjónandi prestur fyrir stuttu — um nokkurra mánaða skeið—-og það var dálitið fróðlegt fyrir mig að bera saman það starf og aftur starfsár min i Kanada. Þetta var tslendingabyggð. Séra Jðn Bjnan í lleiprpósisviðiali „tldiel Kkinn i liclnlo" ir norðan hefur þennan sérnorö- lenska framburð og ég á ekki von á þvi að hans framburður breytist þrátt fyrir langdvalir hér syðra.” ÁKvað 12 ara að verða preslur — Ogeinsigild spurning: Hvers vegna lagðir þú fyrir þig guðfræði og prestskap? ,,Ég var búinn að ákveða það, strax þegar ég var 12 ára gamall hvikaði litið frá þeirri ákvörðun. Ástæðan fyrir þessari ákvörðun minni var byggð á trúarlegri reynslu, sem óf langt mál væri að fara út i hér. Hins vegar hafði bessi upplifun þau áhrif á mig, að ég ákvað strax þá að leggja fyrir mig preststörf. Eítir að ég kom i guðfræðideld- ina komst ég að þvi, i gegnum trúarsálarfræöina, að það mun ekki óalgengt að ákveðin reynsla ungmenna leiði til þessarar sömu ákvörðunar. aðir i deildina þegar ég kom þar inn, en varla meira en helmingur sem stundaði námið, Margir nemenda komu inn með óvissum huga, en aðrir stefndu að þvi, að verða þjónandi prestar. Ég fékk snemma lifandi áhuga á náms- efninu, hins vegar var trúarfull- vissa min ekki fullkomin á þeim árum, frekar en hjá mörgum öðr- um i deildinni. Ég held að það hljóti að hjálpa nemendum i guð- fræðinni, ef þeir eru sannfærðir i sinni trú. A hinn bóginn er að visu spurningum um eðli og inntak trúarinnar varpað fram i deild- inni og ritskýringum er.t.d nýja og gamla testamentið lesin á mjög gagnrýnin hátt, og það reyndist dálitið erfitt verkefni fyrir ýmsa sem höfðu litið bibliuna sem heilaga bók að skera bibliuna niður, orð fyrir orð, og brjóta til mergjar og jafnvel eaenrvna. Slikar rannsóknir — svo nauðsynlegar sem þær eru — geta leitt menn út i efasemdir eða lslenskir landnemar höfðu komið þangað um siðustu aldamótin og þar var fólkið sjálft grundvöllur kirkjustarfsins i fyllstu merk- ingu. Það greiddi mér launin og kirkjusókn og kirkjustarfið var öllu virkara en hér þekkist. Hér heima getur kirkjan hins vegar lifað þrátt fyrir litinn áhuga safn- aðarfólks, enda kirkjustarfið stutt fjárhagslega af rikinu Það var þriðja kynslóð land- nemanna, sem var rikjandi kyn- slóð ytra, þegar ég dvaldi þar og margir töluðu islensku. Til dæmis gat maður farið út i búð og talað islensku, en yfirleitt varð ég þó að tala ensku og flestar messurnar flutti ég á ensku vegna þeirra sem ekki skildu islenskuna. Ég get ekki neitað þvi, að mér fór aftur i islenskunni þau þrjú ár sem ég dvaldi vestra.” Þegar Jón Bjartmann kom heim aftur eftir Vesturdvöl sina, gerö- ist hann prestur i Eyjafirðinum, i Laufásprestakalli. Þar starfaði Ég skal játa, að ég var ekki alltaf jafnstaðráðinn i þessari ákvörðun minni, það komu efa- semdartimabil, en alltaf kom þetta samt upp hjá mér aftur. Og þetta var svo sterkt i mér, að niöurstaðan varð sú, að ég fór þessa leið og varð prestur. Félag- ar minir i menntaskóla vissu t.d. strax eftir nokkur ár iskólanum, að hverju stefndi. Þeir vissu að ég ætlaði að verða prestur Ég vil ekki segja að ég hafi ver- ið mikill trúmaður á þessum skólaárum, en ég man þó eftir þvi þegar Sr. Pétur Sigurgeirsson kom norður og varð aðstoöar- prestur á Akureyri, um það leyti sem ég fermdist hve hann haföi jákvæð áhrif, ekki aðeins á mig heidur marga fleiri unglinga. Hann hafði sterk áhrif á mig og ef tii vill fest ákvörðun mina enn frekar. Þá má þess geta að faðir minn starfaði sem meðhjálpari og við krakkarnir fórum oft með honum til kirkju, enda þótt ég tæki aldrei beinan þátt i safnaðarstarfinu. og uppalinn Akureyringur.” ísinn brotinn. Stikkorðin fengin og biaðamaður gat farið að spyrja. - Akureyringur? Hvar er þá norðlenski framburð urinn? ,,Ja, honum hef ég liklega týnt i Manitoba þegar ég starfaði þar um þriggja ára skeið. Ég held hins vegar að fólk aö norðan þurfi ekkert endilega að missa niður raddaða framburðinn, þótt það flytji suður. T.d. 23 ára sonur minn sem hefur mikið dvalist fyr- — Eitthvað skemmtilegt frá skólaárunum? ,,Já, margt. Þetta voru lifleg ár. Þá má eiginlega segja að nemendur hafi skipst i tvo hópa, annars vegar þá sem dvöldu á heimavistinni og svo hina — heimamenn og fleiri — sem voru búsettir i bænum. Okkur bæjar- nemendum fannst alltaf sem vistarnemendurnir nytu ákveð- inna forréttinda. Þeir voru meira sjálfs sins herrar og milli þeirra sköpuðust sterk tengsl vegna nábýlisins á vistinni. Það var öllu meiri agi i skóla- starfinu i þá daga — um 1950 — heldur en nú gerist. Fyrsta árið mitt i MA var Siguður Guð- mundsson skólameistari, en seinni árin Þórarinn Björnsson. Ég held að frelsi skólanemenda sé meira i dag, en þá, eins og raunar endurspeglast i öllu þjóð- lifi. Og þá var tekið á beinið i skrifstofu skólameistara. Ég slapp þó að vera tekinn á beinið, þótt ég ætli alls ekki að fara að halda þvi fram að ég hafi verið einhver fyrirmyndarnemandi.” — Og guðfræðideildin tekur við strax að menntaskólanámi loknu. Hvernig likaði þér vistin á þeim bæ? ,,Að mörgu leyti alveg ágæt- lega. Fjörutiu manns voru innrit- Viðiai: Guðmundur Árni Sielánsson Myndir: Jim Smarl Það voru læstar dyrnar, þegar við Jim ætluðum að opna. A dyr- um Gimli stóð, Fangahjálpin Vernd — Skilorðseftirlit — fanga- prestur. Við veltum þvi fyrir okk- ur hvort læstu dyrnar tengdust eitthvað þessum aðilum og þeim máiefnum sem þeir starfa að, en komust ekki að niðurstöðu og hringdum einfaldiega á bjöllunni. Ködd svaraði i dýrasimanum og eftir stutt orðaskipti opnuðust dyrnar. A efri hæðinni fundum við siðan þann sem við leituðum — Jón Bjarman fangaprest. Hann bauð okkur sæti á skrifstofu sinni og beið rólegur eftir þvi að viðtalið byrjaði. En það er allt annað cn auðvelt að byrja svona viðtöl, það þekkja þeir sem i hafa kom- ist. Blaðamaður beið þvi hálfveg- iseftir stikkorði frá Jóni. Og það kom. ,,Ég veit ekkert hvernig svona viðtöl eiga að byrja” sagði hann, ,,en það er kannski ekki vcrra upphaf en hvað annað, þegar ég segi þér frá þvi, að ég er fæddur

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.