Helgarpósturinn - 12.12.1980, Blaðsíða 8

Helgarpósturinn - 12.12.1980, Blaðsíða 8
32 Stína segir • Á morgun eigiB þiö öll aB koma meB eitthvaB sem minnir á sjúkrahjálp eöa sjúkrahús, sagöi kennarinn einn daginn viö nem- endur sina. Næsta dag, þegar allir höfBu komiö sér vel fyrir tók kennar- inn til máls: Hvaö komst þú nú meö Jonni minn? Ég kom meö plástur, sagði Nonni og var hreykinn. Þaö er mjög gott, sagöi kennar- inn, en þú Bjössi litli, hvaö komst þú meö? Ég kom með sárabindi, sagöi Bjössi. Fint, sagöi kennarinn, en þU Siggi, komst þú ekki meö neitt? Jú, þaö er fyrir utan, á vörubil. A vörubil?, hvaö getur þaö veriö, spuröi kennarinn. Stállungaö hans afa, sagöi Siggi- Hvaö sagöi hann þegar þú tókst þaö?, spuröi kennarinn. Hann sagði bara, uuuuug- huuuuugh, sagöi Siggi. Föstudagur 12. desember 1980. Jielgarpósturinru Járnpúkinn 28 • Maöur nokkur kom inn á veit- ingahús og pantaöi sér morgun- verö. Ég vil aö eggin séu hrá, bei- koniö brennt, brauöiö og smjöriö úldin og kaffiö kalt. En viö getum ekki afgreitt svona mat, sagöi þjónninn. Af hverju?, segir maöurinn, þiö geröuö þaö i gær. • Þaö var i striöinu. Liöþjálfinn haföi safnaö hermönnunum saman f eina röö f herstööinni. Ég þarf aö segja ykkur fréttir: Jón, konan þín og börn lentu undir sprengjum og létust. Aumingja Jón féll alveg saman og hágrét. Liösforinginn kallaöi þá á liö- þjálfann og sagöi honum aö vera nærgætnari, næst þegar hann þyrfti aö færa svo slæmar fréttir. Nokkrum mánuöum siðar, kallar hann enn á mennina og segir þeim aö fara i röö, því hann hafi fréttir aö færa. Allir þeir, sem eiga konur og börn á lifi, takiö eitt skref fram á viö. Siggi, hvern fjandann ert þú aö fara... • Læknir læknir þaö tekur enginn eftir mér. Næsti. • Tveir írar ákváöu aö ræna banka f London. Þeir vissu, aö þaö mundiheyrastá mæli þeirra, aö þeir væru Irar, svo þeir fóru i talskóla og læröu aö tala yfir- stéttarensku. Siöan fengu þeir sér haglabyssu, söguöu af henni, settu nælonsokka yfir höfuö sér og ruddust inn i næsta banka. Annar þeirra sagöi við gjaldkerann: „Fyrirgefiö, en vilduö þér vera svo vænn aö fylla þennan poka af hundraö punda seölum. Ef þér ekki geriö þaö, mun vinur minn skjóta yður með haglabyssunni”. Gjaldkerinn sagði: „Þiö eruö irskir, er það ekki?” „Hvemig vissuröu þaö?” „Þiö söguöuö vitlausan enda af haglabyssunni”. • Enskir hermenn voru i fanga- búöum Japana i striðinu. Eins og gengur og gerist á svona staö, voru föt þeirra skltug og rifin: Dag nokkurn kemur einn fanga- varöanna og segir viö þá: Ég hef góöar fréttir aö færa ykkur, i dag hafið þiö fataskipti. Fangamir uröu harla glaðir og byrjuöu aö tæta af sér fatagarm- ana, þegar vörðurinn hélt áfram: Jón skiptir á fötum viö Sigurö, Jakob viö Pétur... þér"þessi kveöskapur sem ég var að fara með ekki nógu bölvaður. Nei, þaö held ég ekki. En næstu þrjátiuárin. Með Shelley, Gustaf Fröding og Jónas Hallgrimsson i bókahillunni sé ég enga ástæðu til þess að vera að reyna aö yrkja”. Gleðin og ælan Hefurðu samband viö aðra rit- höfunda? „Já, við sitjum hérna saman á barnum og það er gott vegna þess að ég á ekki fyrir reikningnum”. Það hafa farið af þvi sögur Ólafur að þú værir gleðimaður mikill. Hefurðu nokkurntima drukkið Alfreð Flóka undir borð- ið? „Nei, en ég hef einu sinni reynt það. Við sátum einmitt hérna i horninu þegar ég hugsaði mér. Nú skal ég haf ’ann. Svo ég byrja að panta umgang og herða á mér og þegar Meistari Flóki sér það gerir hann slfkt hið sama. Þessu lauk þannig að ég varð að 'fara Ut til þess að fá mér ferskt loft. Þegar út kom kastaði ég örlitiðupp. Þaðvarreyndar varla hægt að kalla þetta uppköst. Að- eins smásopi af munnvatni. En þegar Flóki sá þetta varð hann svo eldhressog tviefldur að þegar við komum aftur inn á krána átti égekki hinn minnsta möguleika á þvi að halda i við hann, hann var búinnað ná yfirhöndinni sálfræði- lega séð. Og nú er hann búinn að segja þessa sögu svona tiu, fimmtán sinnum og hún er vist orðin ekkertsmáræðihef ég heyrt utan að mér. „Spýjan úr Óla Gunn”, segir Flóki, „dundi á þak- inu á lestinni sem var að fara til Ballerup. Hann málaði heilan járnbrautarvagn með ælu”. Nú hitt er svo reyndar annað og óskylt mál að aldrei mundi ég reyna að drekka Sigurð Orlygs- son undir borðið”. Hvernig er vinnubrögðum þin- um háttað? „Eðlileg spurning á eftir þess- ari sögu. Ég er si vinnandi. Ég er jafnvel núna að velta þvi fyrir mér hvernig ég geti notað þig i mina næstu bók. Ungan og myndarlegan rithöfund sem situr hér og mjólkar upp úr mér alls- konar vitleysu. Nei i alvöru talað ég er i raun og veru alltaf si vinn- andi þó ég sé kannski ekki siskrif- andi frá morgni til kvölds. Þetta kemur i skorpum. Ég var búinn aðhugsa nokkuð lengi um Ljóstoll áðuren ég settist niður við ritvél- ina, en þá gerði ég lika fyrsta uppkastið af bókinni á 16 dögum. Égvann svo að segja allan sólar- hringinn. En það tók mig átján mánuði að hreinskrifa verkið”. Og að lokum ætlarðu að halda áfram að fást við skáldsagna- gerð? „Já, það hef ég hugsað mér”. Og hvað er i uppsiglingu? „Nýr Moby Dick, vonandi. Við skulum segja það. Annars er kannski best að segja sem minnst”. Og nú sér spyrjandi að Sven á barnum er farinn að tvistigá. Það er góð stund siðan hann slökkti ljósin. Djúboxið er þagnað og járnpúkinn er byrjaður að leika á flautuna sina. Við göngum út i náttmyrkrið. Þegar við námum staðar á brúnni kom lestin æð- andi. Hún var að fara til Tastrup. Hún fór undir brúna. Hvarf. Lausn síðustu krossgátu r 'fí • z> / B ú 5 ~T 'o R £ L fí 5 fí V u R G U r L 7 R t / F L u N N £ L L fí S r fí L 5 L £ G / M /V R 'fí D / /V N £ fí /fí k B F f) L D /) F /Y £ / r fí R G R fí N D r /< fí '0 / r R fí U 5 r u M ý L fí JV z> / ' L fí L L R fí R R M / R O 5 fí V / N B fí $ L /9 R L / Lr /V £ R fí u i) fí 5 E U /e r R 'fí 5 / N £ R F / V £ / t) / N G V / D ■ 5 J Ú K L / R G / /V /v / D U R M '/ /V u 5 ’O P fí L G / R V / /V <5 fí D fí R / S fí R o T r fí L / N N fí F / R D / N M fí f? G £ / R fí N fí F fí r N fí D / N N [Auglýsið í Helgarpós tinum Jóhann Sigurjónsson Ritsafn í þremur bindum Mál og menning í sumar voru liðin 100 ár frá fæðingu Jóhanns Sigurjónssonar. í tilefni af því gef- ur Mál og menning nú út nýtt og glæsilegt safn verka hans. Auk þeirra verka Jóhanns sem þegar eru kunn eru frumprentuð í þessu safni mörg Ijóð og bréf. Einnig er í safninu ný þýðing dr. Ólafs Halldórssonar á Lyga-Merði. Atli Rafn Kristinsson cand. mag. sá um útgáfuna. „Enginn sem les aðeins nokkrar línur rit- aðar af Jóhanni Sigurjónssyni mun villast á því að þar er snillingur að verki, mikið skáld, Ijóðrænn andi sem ekki er við jarðar-fjölina eina felldur, heldur lifir og andar jöfnum höndum í heimum hugmyndaflugs og ævin- týra.“ (Úr formála Gunnars Gunnarssonar.) / Sérstakt tímabundið verð til félagsmanna MM Fram til 31. des. nk. verður ritsafn Jóhanns Sigur- jónssonar selt féiagsmönnum Máls og menn- ingar meö sérstökum afslætti á aðeins Gkr. 34.000. Eftir þann tíma verður féiagsverðiö Gkr. 40.940. (Nýkr. 409,40). Almennt verð rit- safnsins er Gkr. 48.165. Athugið að tilboðið gildir einungis fyrir félags- menn MM.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.