Helgarpósturinn - 06.02.1981, Síða 1

Helgarpósturinn - 06.02.1981, Síða 1
„Þetta er dálitið geggjað þjóð- félag” Gerður Steinþórs- dóttir i Helgarpósts- viðtali^^ © Tónlistarmaður þarf baráttuþrek John Speight, Sigrún Gests dóttir og Sveinbjörg Vilhjálms dóttir sótt heim (22 6,00 Sími 81866 og 14900. « Afbrot og áfengi — Innlend yfirsýn • Músa- græðlingar — Erlend yfirsýn • Á skíðum á öðrum fæti — Frístundapóstur 9. Á humar- veiðum á Costa Rica — Ferðapóstur • Gunnars- dýrkunin — Hákarl Föstudagur 6. febrúar 1981 Að vasast i aukastörfum — flestir hverjir „Þvi verður ekki neitað að þingmenn hafa það mjög misgott fjárhagslega. Það eru annars vegar þeir, sem engar tekjur þiggja utan þingfararkaupsins og svo aftur hinir sem ýmis aukastörf hafa eða reka eigin fyrirtæki. Þarna get- ur verulegur launamunur legið á milli manna.” Þetta sagði einn hinna sextiu þingmanna okkar Islendinga um lifskjör sextiumenninganna. Mikið hefur verið rætt og ritað um nýorðna launahækkun til handa þingmönnum og menn ekki verið sammála. 1 dag kannar Helgarpóst- urinn hins vegar lauslega almenn lifskjör þing- manna, hve stór hluti þeirra lifir einungis á þing- launum sfnum og svo aftur fjölda þeirra sem stússa i ýmsum störfum öðrum sem drýgja tekjurnar — oft til mikilla muna. Það kemur i ljós aö veru- legur hluti þingmanna hef- ur sitthvað annað á hendi en þingstörfin ein og þyngir það pyngjur hinna sömu. En skyldu þessi aukastörf þingmanna koma niður á þingstörfunum? Ýmsir lita svo á. Arni Gunnarsson þingmaður var spurður um það atriöi og hann svaraði: „Ég get nefnt, að alloft vantar 1/3 hluta þingliösins er þingfundir standa yfir, hver svo sem ástæða þeirr- ar fjarveru er. En það skyldi þó ekki vera að sum- irþingmenn hefðu of mikið á sinni könnu utan beinna þingstarfa?” © • Fréttamanna- f jaðrir og mannlegar tilfinningar —Hringborð • Kvikmynda- hátið —Listapóstur hans Daviðs Oddssonar, borgarráðsmanns, sem hann hélt fyrir blaðið i siðustu viku. Davið er ungur að árum kominn til mikilla áhrifa i Sjálf - stæðisflokknum, er oddviti sjálfstæðisminnihlutans i borgarstjórn, og það fer ekkert milli mála I dagbók hans að pólitikiná hug hans allan um þessar mundir, þótt hann eigi það alltaf til öðru hverju að taka ofur- litið hliðarspor og skrifa þá gamanþætti og sjónvarps- leikrit I léttum dúr. Davið segir I dagbók sinni m.a. frá 3487. fundi Dagbók Davíðs Oddssonar: 4 OG 1/2 MÍNÚTA Á MÁL „Ekki þarf Helgarpóst- urinn aö búast við þvi, að þessi vikudagbók min verði nákvæmlega sú sama og færð er að kvöldi og læst i skúffu til þess að vera þar hundrað ár eftir að maður er allur. Sllkum dagbókum, sem ætla aö vera þag- mælskar i heila öld eða lengur, og kannski vera týndar þa og tröllum gefnar, getur maður sagt leyndarmál, með þokka- legri samvisku”. Þannig hefst dagbókin borgarráðs, þar sem fjörtiu og eitt mál var tekið fyrir. „Að þessu sinni eyddum við 4 og 1/2 minútu að meðaltali á hvert mál.” segir hann. © Með landsliðinu i leik: TOBBI TITRINGUR GEKK UPP - OG SIGUR VANNST Landsiið okkar I hand- bolta stendur i ströngu þessa dagana. Framundan er stórmót I Frakklandi og áður en það hefst veröa leiknir landsleikir við Aust- ur-Þjóðverja hér i Laugar- dalshöllinni. Liöur i undirbúningnum voru einnig leikir við Frakka um siöustu helgi. A sunnudaginn var fylgdist Helgarpósturinn með liöinu i gegnum einn landsleikj- anna. 1 ljós kom að ekki er allt sem sýnist, þegar horft er á landsleik. I æfinga- leikjum er oftast lögð áhersla á aö laga einhver ákveöin atriði, og leikur liðsins getur gengiö útá það I meginatriðum. En áhorfendur hafa aö sjálfsögöu ekki hugmynd um það. Og svo er þaö auðvitað Tobbi tremble, þrir i sama horni, og hin kerfin öll. holgarpástuiinn Víðlesnasta vikublaðið

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.