Helgarpósturinn - 06.02.1981, Page 2
2
Föstudagur 6. febrúar 1981 halrjr^rpn^fi irínn
Nokkrir þeirra sem vasast i
aukastörfum og drýgja tekjurnar
verulega....
Helgarpósturinn kannar lífsafkomu nokkurra þing-
manna og kemst að raun um að með aukastörfum
eru laun þeirra vægast sagt misjafnlega mikil
Þótt þarna muni rúmum f jögur
þúsund krónum á mánuði, þá
mun það skoðun landsbyggðar-
þingmanna, að þær krónur nái
ekki aö brúa þann kostnað sem
fylgir þvi aö vera þingmaður
fyrir kjördæmi i fjarlægð frá
þingstaö.
Til viðbótar þessum launum,
hafa þingmenn frian sima og er
einnig heimilt að taka sér ferð á
hendur i innanlandsflugi. Alþingi
greiðir 24 slikar ferðir árlega
fyrir hvern þingmann.
bá má geta þess að 9 þingmenn
eru jafnframt ráöherrar (eða
öfugt) og þiggja þeir 10.600
krónur mánaðarlega fyrir ráö-
herrastörfin og kemur sú upphæð
ofan á þingfararkaupið. Þetta
þýðir aö ráðherra hefur frá
rúmum 23 þúsundum upp i 27
þúsuhd krónur á mánuöi.
Misskipting auðs á sér staö
meöal hinna 60 alþingismanna
okkar eins og milli stétta úti i
þjóðfélaginu. Þingmennirnir
okkar eru runnir upp úr óliku um-
hverfi og hafa það mjög misgott
fjárhagslega. Sumir hverjir láta
sér nægja þingararkaupið, en
aðrir eru með ýmis járn I
eldinum, eigin rekstur, fyrirtæki
eða með aukastörf á hendi.
Þetta þýðir sem sé, að þing-
fararkaupið, sem kjaradómur
nýlega hækkaði verulega, segir
ekki alltaf nærri þvi alla söguna
um raunveruleg lifskjör þing-
manna. Óhætt er að fullyrða að
meira en helmingur þingmanna
hefur umtalsverðar tekjur
umfram þinglaunin og allflestir
hafa einhverjar aukatekjur, þótt
óverulegar séu i sumum tilvikum.
í eftirfarandi athugun eru
raunveruleg lifskjör þingmanna
okkar könnuð. Talað er við
nokkra þingmenn og jafnframt
minnst á nokkra þá, sem vitaö er
til þess að hafi fleira á sinni könnu
en þingstörfin ein.
Til að byrja með skulu þó hin
eiginlegu þingfararlaun tiunduð.
Þau eru nokkuð mismunandi eftir
þvi úr hvaða kjördæmi þingmenn
koma og einnig hvar þeir hafi lög-
heimili. Ljóst er að þaö eru
Reykjavikurþingmennirnir sem
samanlagt lægst fá útborgað, en
þingmenn kjördæma utan
þessara staða fá þykkasta launa-
umslagið. Litum á launa-
uppgjörið til þessara tveggja
hópa þingmanna:
Mishátt
þingfararkaup
Mánaðarlaun Reykjavikur-
þingmanna:
Ferðakostn. i kjördæmi 650kr.
Þingfararkaup 12.000 kr.
bankaráði Otvegsbankans og
stjórnarformaður Hafskips svo
nokkuð sé talið. Jósef H. Þor-
geirsson á Akranesi mun hluthafi
og var framkvæmdastjóri skipa-
smiðastöðvar Þorgeirs og
Ellerts og ólafur G. Einarsson
var einatt nefndur i tengslum við
rekstur Oliumalar.
Geir Hallgrimsson er formaöur
útgáfustjórnar Arvakurs, sem
gefur út Morgunblaðið, hann er
einnig m.a. hluthafi i H. Ben. og
Siríusi. Þá mun Eyjólfur Konráð
Jónsson eiga hlut i laxeldis-
stöövum og almenningshluta-
félögum.
1 borgarapparatinu starfa þing-
menn eins og Guðrún Helgadóttir,
Birgir Isleifur Gunnarsson og Al-
bert Guðmundsson, svo sem áður
er talið. Nokkrir þingmenn
stunda kennslu meðfram þing-
störfum og má þar nefna, Kjartan
Jóhannsson, Ólaf Ragnar Grims-
son og Vilmund Gylfason.
Loks ber einnig að geta þess að
langflestir þingmenn taka laun
fyrir störf i hinum og þessum
nefndum stjórnkerfisins, þótt öll
nefndarstörf á vegum Alþingis
séu launalaus.
Það þekkist einnig, að þing-
menn taki að sér ýmis störf til
sjós og lands yfir sumarmánuð-
ina, þegar þing liggur niðri. Menn
eins oe Karl Steinar Guðnason,
Karvel Pálmason og Garðar
Sigurðsson hafa stundum farið á
sjó i sinu orlofi og aðrir tekið að
sér timabundin störf i landi við
hitt og annnað tilfallandi.
Þaö er ljóst af þessu, aö þing-
menn hafa margir hverjir margt i
takinu fyrir utan hin eiginlegu
þingstörf og ættu þau störf að
hækka rauntekjur þeirra sömu
manna — mismikið þó eftir eöli
aukastarfanna.
Hitt skal þó tekið skýrt fram, aö
hér að ofan er aöeins hlaupið á
nokkrum þingmönnum og þeim
aukastörfum sem eru á flestra
vitoröi. Hér er enganveginn um
tæmandi skrá að ræða, heldur
aðeins verið aö gefa hugmyndir
um hin margvislegu áhugamál og
aukastörf þingmannanna okkar.
Ýmis aukastörf
Eins og hér var nefnt i upphafi,
þá hafa ýmsir þingmenn ýmis
aukastörf á hendi samhliða þing-
mennsku. Skulu nokkur dæmi
nefnd af handahófí. Bændur eru
t.a.m. nokkrir i þingliöinu, s.s.
Jón Helgason í Seglbúðum, Davið
Aðalsteinsson Arnbjragarlæk i
Borgarfiröi, Páll Pétursson,
Höllustöðum i Húnavatnssýslu,
Pálmi Jónsson á Akri, Steinþór
Gestsson, Hæli, Egill Jónsson,
Selalæk.
Þá er Eggert Haukdal einnig
bóndi á Bergþórshvoli, en hann er
jafnframt stjórnarformaður
Framkvæmdastofnunar. Þar er
Sverrir Hermannsson einnig for-
stjóri, en hann sinnir þó ekki bú-
skap heldur er þess i stað hluthafi
i útgerðarfelagi. Guömundur
Karlsson Vestmannaeyjum fæst
einnig við útgerð.
Nokkrir þingmenn standa
allframarlega i viöskiptalífi
margháttuðu. bar má telja, Al-
bert Guömundsson sem vinnur
viö samnefnda heildverslun. Al-
bert kemur þó viðar við, þar sem
hann situr i borgarstjórn og i
nefndum á vegum borgarinnar.
Þá situr hann og sem formaður i
Samtals: 12.650 kr.
Þingmenn úti á landi og ekki
meö lögheimili i Reykjavik né á
Reykjanesi:
Húsaleiga 1.700 kr.
Dagpeningar 875 kr.
Ferðakostn. i kjördæmi 2.l65kr.
Þingfararkaup 12.000 kr.
...og nokkrir þeirra sem litlareða engar tekjur hafa um
fram þing fararkaup....
Samtals: 16.740 kr.