Helgarpósturinn - 06.02.1981, Page 5
ha/rjarpnczti irinn Föstudagur 6. febrúar 1981
miðað við starfsaldur i ráðuneyt-
inu komi Knútur Hallsson, skrif-
stofustjöri menntamálaráðu-
neytisins helst til greina. Auk
starfsaldursins er bent á, að
Kniítur standi nær stöðunni en
Arni að þvi leyti, að skrifstofa
hans er nær skrifstofu ráðu-
neytisstjdra...
®Frá sjónvarpinu berast þær
fréttir, að Emil Björnsson frétta-
stjtíri hafi nii ráðið sér tvo að-
stoðarmenn. Þar er annars vegar
um að ræða fjármálastjóra
fréttadeildar, og mun Baldur
Hermannsson hafa verið ráðinn
til þeirra starfa. Hinsvegar hefur
verið ráðinn maður til að lesa yfir
handrit fréttamanna. Til þess
hefur verið fenginn Magnús
Bjarnfreðsson. Hann er einn af
fyrstu fréttamönnum sjónvarps
eins og flestum er kunnugt og
gamalreyndur fjölmiðlari. Fyrir
skömmu skaut honum upp á
skjánum á ny, þá sem fréttaþul-
og nú hefur honum semsé verið
falið að lesa yfir skrif frétta-
mannanna fyrir útsendingar
lika. En hvaö er þá eftir handa
fréttastjtíranum sjálfum að gera,
spyrja víst einhverjir innanhús-
menn um þessar mundir...
®En Emil Björnsson þykir ekki
aðeins syna harðfylgi i manna-
ráðningu. Það hefur vakið athygli
að á sama tima virðist frétta- og
fræðsludeildin vera að taka yfir
alla dagskrárgerð sjónvarpsins,
sem máli skiptir og sumt af þvi
sem gæti allt eins verið i verka-
hring Lista- og skemmtideildar,
svo sem ágætir Þjóðlifsþættir
Sigrún Stefánsdóttur og hin
fróðlegu listasöguleiftur Björns
Th.eru tilvitnis um. A sama tima
eru helstu afrek LSD i dagskrá-
gerð — fyrir utan blessaða
dægurlagakeppnina og einn enn
spurningaþáttinn sem er i bigerð
— ljóðalestur sem væri betur
geymdur í útvarpi og Dagskrá
næstu viku.
Meira að segja heyrum við, að.
búið sé að fresta um óákveðinn
tima framhaldi þáttanna úr
félagsheimilinu, sem áætlað hafði
verið að taka upp nú i vetur.
®Stjörnumessufréttir birtast nú
daglega i Dagblaðinu eins og vera
ber. Atkvæðagreiðslan um vin-
sælustu hljómsveitirnar, tón-
listarmennina og söngvarana er
lokið og ef að likum lætur hafa
Utangarðsmenn orðið þar ofar-
. lega á blaði með Bubba Morthens
i broddi fylkingar. Það mun hins
vegar ekkert þýða fyrir þotu-
gengið islenska að ætla að fjöl-
menna á Stjörnumessuna til að
berja Utangarðsmenn augum,
þvi þeir eru sagðir ætla að hunsa
messuna góðu og þruma i þess
stað rokkinu yfir aðdáendur á
Borginni sama kvöld ásamt fleiri
nýbylgjuhljómsveitum i kapp við
ljóðalestur Dags Sigurðarsonar
og fleiri neðanjarðarskálda....
®Úr poppheiminum heyrum við
lika að langþráð hljómplata Dia-
bolus in Musicasé loksins komin i
leitirnar. Hún átti aö koma til
landsins lögu fyrir hátiðar og
vera ein af jólaplötunum i ár en
týndist i pressun i Ungverjalandi
og fannst ekki fyrr en seint og um
siðir i vöruhúsi i Budapest. En nú
er hún sem sagt ,,á ieiðinni”, fór
um borðiskip i Kaupmannahöfn i
gær og er væntanleg hér á
markað i byrjun marz til að fylla
upp tómarúmið á islenska hljóm-
plötumarkaðinum á þessum út-
mánuðum — ásamt nugsanlega
hljómplötu með lögum úr söng-
leiknum Grettioghljómplötu með
lögum úr kvikmyndinni
„Punktur, punktur, komma, strik
eftir Valgeir i Spilverkinu...
lallt undir einu þaki
þú versíar í .
húsgagnadeild og/eda teppadeild og/eöa
byggingavörudeild oa/cda rafdeild
þúfærd allt á einn og sama
kaupsamninginn/skuldabréf
og þú borgar allt niður i 20% SEM ÚTBORGUN,
og eftirstöðvarnar færðu tánaðar allt að 9 MÁNUÐUM.
Nú er að hrökkva eða stökkva, óvist er hvað þetta tilboð stendur lengi lokkur getur snúist hugur
hvenær sem er). Þegar þú hefur reitt af hendi útborgunina og ritað nafn þitt undir
KAUPSAMNINGINN, kemur þú auðvitað við i .MATVÖRUMARKAÐNUM
og birgir þig upp af ódýrum og góðum vörum.
Opið til kl. 22 á föstudögum og til hádegis á laugardögum i Matvörumarkaðnum og Rafdeild.
jia
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121 Simi 10600
Hvað er nýtt í
lífeyrismálum?
• Lifeyrissjóður verslunarmanna vill vekja eftirtekt á
nýjum lögum um starfskjör launafólks og skyldu-
tryggingu lifeyrisréttinda frá 9. júni 1980. Þar segir
m.a.: Öllum launamönnum og þeim, sem stunda at-
vinnurekstur eða sjálfstæða starfsemi,er rétt og skylt
að eiga aðild að lifeyrissjóði viðkomandi starfsstéttar
eða starfshóps.
• Af þessu tilefni vill sjóðurinn biðja þá aðila sem vinna
verslunar- eða skrifstofustörf eða skyld störf á sviði
viðskipta og þjónustu og eru utan við lifeyrissjóði að
athuga stöðu sína i lifeyrisréttindamálum.
• Mun sjóðurinn veita allar nánari upplýsingar um þessi
mál. Vinsamlegast hafið samband við Stefán H.
Stefánsson i sima 84033.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna
5
..... " .... ... ..... i I
Upphituð öryggishús fyrir allar
gerðir véla
Hvert kerfí hanrnð
eftir uðstædum
Eftirlitskerfi
Fyrir: Verslanir, verksmiðjur, fisk
vmnslustöðvar, fiskiskip, útísvæði oSL
14 gerðir sjónvórpsvéla fyrir
núsmumndi aðstœður
SP 1820 þarf 90 lux lýsingu, vinnur
vel við dagsbirtu
SP 1920 þarf 0,9 lux, fyrir lítið Ijós,
t.d. skemmtislaði/útisvaeði
LL 779/AX-ISIT
þarf 5,4x104 lux
VM-9CX 9H
monitor
Einnig til 15"
og 19" monitorar
fyrir tölvur ,
LL 779/AX þarf
0,1 lux. mjög
litla lýsingu
9§dióst»fan hf
Grensásvegi 13, slmi 84033.
Þórsgötu 14 ■ Sími 14131:11314 [