Helgarpósturinn - 06.02.1981, Qupperneq 10
10
ÍÞRÓTTIR VETRARINS - 5. GREIN
Föstudagur 6. febrúar 1981
helgárpósturinrL._
(ívi yn
að ákveða .hverskonar leikkerfi
nota á, bæði i sókn og i vörn, og
tíl að minna menn á vitleysurn-
ar úr siðasta leik.
A sunnudaginn átti fundurinn
að hefjast klukkan hálf sjö.
Greinilegt var að stjórnendur
liðsins þurfa að venja menn sina á
meiri stundvisi. Þeir týndust inn
hver á eftir öðrum og þeir siðustu,
iPáll Björgvinsson og Jens mark-
maður Einarsson voru heil-
umfimmtán minútum of
seinir.Herregud! Jens var
reyndar hinn brosmildasti
þrátt fyrir óstund visina og
heilsaði fyrrum félögum sinum
i Vikingi með handabandi og
hressilegum upphrópunum.
Og mennirnir sem skoruðu væru
númer 7, vinstra megin ', og
númer fimm og númer ellefu,
hægra megini'. Þetta þyrfti að
stöðva i leiknum. Svarið taldi
Hilmar vera pýramidavörn, þ.e.
að láta bakkarana svokölluðu
koma vel út á móti markheppnu
Frökkunum á þessum stöðum.
A fundinum var litillega rætt
um einstaka leikmenn og
Kristján Sigmundsson hafði m.a.
komist að þvi að sá númer sex
skyti alltaf eins á markið þegar
hann færi innúr horninu. — t
hornið nær, uppi. Það væri þvi i
lagi, að hleypa honum inn, ef
hann væri utarlega i horninu.
(Þetta kom reyndar i ljós i
leiknum).
eiginlega skiptast i þrennt. í
fyrsta lagi gamla jaxla, i öðru
lagi menn á hátindinum með
nokkra reynslu og i þriðja lagi
nokkra unga og óreynda leik-
menn. Einnig mætti skipta liðinu i
þrennt á annan hátt, og sú skipt-
ing á við öll handknattleikslið. t
fyrsta lagi er kjarni leikmanna i
öllum liðum — þeir menn sem
spila mest. Svo koma menn sem
skipta reglulega, og leika annað
slagið næstum heila leiki. Og i
þriðja lagi eru oftast nokkrir sem
sáralitið eru meö.
arnar^“
Landsleikurinn við Frakka á
sunnudaginn var þótti ekki nema
miðiungsgóður. Sigur vannst að
vísu, en hann ekki sannfærandi.
Tveir leikmenn sáu um að skora
ÖU mörkin nema þrjú, og flest
þeirra uppá einsdæmi. Kerfis-
bundinn handbolti sást litið sem
ekkert. Meðal þess sem blöðin
höfðu að segja var eftirfarandi:
„Það var ekki beint sannfær-
andi sigur.... En eitt er vistaðis-
lenska liðið verður — og getur það
örugglega — að gera betur ef það
ætlar sér mikinn hlut i B-keppn-
inni.... Það var mikið um mistök i
þessum leik hjá báðum liðum.
skemmtilegar leikfléttur og lang-
skot — leikmenn liðsins léku oft-
ast sem einstaklingar”.
Helgarpósturinn horfði á leik-
inn og getur verið sammála
þessu. En hann gerði reyndar gott
betur. Helgarpósturinn fylgdist
með landsliðinu allt þetta kvöld,
— fundi fyrir leikinn, i hlé og eftir
sigurinn.
Misjöfn stundvísi.
Undirbúningur þessa leiks var
ef til vill örlitið frábrugðinn
undirbúningi venjulegs landsleiks.
Þegar á sunnudag höfðu liðin
nu eru
„Já strákar, -
það framkvæmdirnar”
Sá hluti handboltalandsleiksins við
_ „tuv*ðan>
Skömmuáður
en Páll mætti var
Frakka siðastliðinn sunnudag, sem Taííð'að'SrnT
áhorfendur sáu ekki
Rangar sendingar alltof margar
og flestir leikmenn liðanna gerðu
sig seka um villur. Sóknarleikur
islenska liðsins alltof einhæfur".
(DB). Og Visir segir: „Eins og I
fyrri leikjunum gegn Frökkum,
þá var ekki leikið á fullum krafti
— leikmenn landsliðsins fengu
allir að spreyta sig jafnt og þeir
þreifuðu sig áfram með ýmislegt.
Frökkunum voru ekki sýndar
leikið saman tvisvar á stuttum
tima og islensku leikmennirnir
þekktu þvi vel til Frakkanna. Þvi
var aðeins haldinn stuttu fundur i
húsakynnum HSt skömmu áður
en leikurinn hófst.
A undanförnum vikum hefur
landsliðið staðið i ströngu og
meðal annars keppt i Þýskalandi
og Danmörku. Það hefur verið
saman á mörgum æfingum og
fundum þar sem farið hefur verið
yfir leikkerfi. Fundir rétt fyrir
leiki eru þvi aðeins til
sektarnefnd, sem
hafa á það hlutverk
að rukka menn
fyrir lélegt tima
skyn. Sektarupp
hæðin á aö fylgja
sérstakri Hummel
visitölu semtekur
öðrum visifölum
fram, hvað
varðar örar
hækkanir, að
sögn félaga
hans að
minnsta
kosti.
Upphitun.
Hilmar sagði móralinn i is-
lenska landsliðinu nokkuð góð-
an, (Hann mundi náttúrulega
aldrei viðurkenna annað!)
en annars færi hann mjög
mikið eftir þvi hvernig gengi.
Ef vel gengi væru yfirleitt
allir ánægðir. Ef illa
gengi, kæmu upp óánægju-
raddir á bekknum. Hilmar
sagði þetta nánast óhjá -
kvæmilegt i liði þar sem
samkeppni væri um stöö-
urnar.
Eftir að hafa klætt sig i
búningana og reimað á sig
skóna hituðu islensku
leikmennirnir upp á litl-
um gangi á hæðinni
fyrir ofan búningsklefana.
Ólafur H. fyrirliðinn,
stjórnaði upphituninni
að mér sýndist, enn
hann var all atkvæða-
mikill i undirbún-
ingnum, eftirumþað
bil tiu minútna törn á
ganginum komu
ndirVȇningi leikmennirnir
ikili >u nj5ur 0g jéku sér með bolta á
sjálfum vellinum. Ahorfendur
voru að tinast á sinn stað.
Klukkan tiu minútur i átta
kallaði Hilmar sina menn aftur
inn i búningsklefann og hélt yfir
þeim smá tölu. „Leiknum verður
útvarpað beint”, minnti hann þá
á, ,,og okkur veitir ekki
af öllum þeim
sem
fáanlegur er
fyrir komandi
átök. Þvi riður
á að standa sig
vel i kvöld”.
af hann
vPpá
e‘ndór GunnarssQ fyri
if
orðið.
Pýramídavörn.
Aður en fundurinn
hófst völdu leikmenn.
irnir sér búninga úr
stafla á borðinu, en
svo tók Hilmar
Björnsson, landsliðs-
þjálfarinn, til máls. Hann
sagðist vilja leggja að-
aláhersluna á varnar.
leikinn að þessu sinni.
„Við settum okkur það
mark i Keflavik að láta
þá ekki skora nema 14
mörk. Þeir skoruðu
ellefu i fyrri hálfleik. Sko
— það þýðir ekki að vera
aö setja sér takmörk af
þessu tagi ef ekki er áhugi
fyrir þvi að standa við
þau”, sagði Hilmar.
Hann ræddi svo um lið
Frakkanna og sagðist hafa
komist að þvi eftir þessa leiki
að Frakkarnir skoruðu nánast
öll sin mörk með svipuðum
hætti. Þeir léku mjög litið inná
linuna, og mörk úr hornunum
mátti telja á annarri hendi. öll
mörkin kæmu að utan, á svæöum
sitt hvoru megin við miðjuna.
Þrískipt lið.
Sóknarleikurinn var litið
ræddur, i rauninni bara stungið
uppá að nota einstaka sinnum
gamalt kerfi, sem heitir vist
„Þrir isama horni”. „Þið kannist
við þetta — Fram er búið að vera
með þetta i 30 ár”, sagði Hilmar.
Annað kerfi sem reyndist vera
meira notað i leiknum kallaðist
Tobbi tremle — Tobbi titringur.
Hvort það heitir eftir Þorbergi
Aðalsteinssyni er ekki vitað. Eitt
atriði enn lagði Hilmar mikla
áherslu á — að stjórna hraðanum.
„Þegar við erum yfir, þá lengjum
við sóknirnar. Þá veröa þeir æst-
ari og æstari i boltann, og það
gefur okkur möguleika”. Þrátt
fyrir góðan vilja leikmannanna til
að framfylgja þessu, þá tókst það
' alls ekki. Frakkarnir héldu bolt-
anum vel og lengi, en Islending-
arnir gerðust æstari.
Að fundinum loknum var
gengið yfir sundið og inni Laugar-
dalshöll. Þá var klukkan orðin
rúmlega sjö, og ekki nema fimm-
tiu mlnútur i leik. Ekki var að sjá
verulega taugaspennu á leik-
mönnum. Margir þeirra eru lika
þrautreyndir eftir tugi leikja meö
landsliði. Hilmar sagði þetta lið,
Svo
Ólafi'
„Já strákar”,
sagði Ólafur og
talaði hátt.
„Það er gott og
blessað að tala
saman, en I kvöld
eru það fram*
kvæmdir sem
duga”. Ólafur sló
hnefa i lófa sér.
Eftir að hafa enn
hækkað raustina og
fengið nokkur við.
brögð hjá hinum,
tóku menn höndum
saman og öskruðu
heróp.
Djús í hálfleik.
Fyrri hálfleikur byrjaði vel.
Svo jöfnuðu Frakkar. Eftir tiu
minútna leik hrópaði Hilmar
þjálfari tvisvar til Þorbergs: „1
gegnum sexuna!” — Þorbergur
reyndi,engekkekki. Hann reyndi
aftur, og þá gekk það. Eftir það
skoraði hann og skoraði i hálf-
leiknum. 10-9 fyrir Island i hálf-
leik.
í hléinu var rætt saman af
nokkrum hita. „Af hverju hætt-
irðu við? Ég var kominn alveg á
auðan sjó!” sagöi einhver. Annar
svaraði með ekki of vinsamlegu
augnaráöi. Þegar Hilmar hafði
komið fyrir á gólfinu litilli töflu
og fengið alla til að hópast i kring-
um sig, hafði hann orðið. „Ég vil
að menn séu grimmari. Við hálf
tökum þá i vörninni, Stebbi”,
sagði hann. „Og annað — eftir þvi
sem þeir lengja sóknirnar, þvi
lengri eiga þær að vera hjá
okkur . „Sitthvað fleira týndi
Hilmar til sem hann var
óánægður með. A meðan hann lét
móðan mása drukku strákarnir
djúsinn sinn. Svo var haldið i
slaginn aftur.
Siðari hálfleikurinn var svip-
aður hinum fyrri.
Og leikurinn
Eftir Guðjón Arngrímsson