Helgarpósturinn - 06.02.1981, Side 12

Helgarpósturinn - 06.02.1981, Side 12
12 Þaö er ekki auOvelt aö finna lausan tima hjá konum, sem eru á kafi I stjórnmálum. Karlkyns st jdrnmálamenn hafa sumir hverjir lýst þvl yfir, aö pólitlkin taki allan tima þeirra, og þeir hafi varla tlma til aö þvo upp, hvaö þá sinna fjölskyldunni aö ööru leyti. En konurnar hafa fæstar nokkurt val. Og þegar um er aö ræöa sveitarstjórnarpólitfk er þaö vinnan, stjórnmálin og heimiliö. Engin griö. Sjaldnast. Þegar viö höföum ákveöiö að reyna aö fá Geröi Steinþórsdótt- ur, v a r a b o r g a r f u 111 r ú a Framsóknarflokksins I viðtal kostaöi þaö Ifka talsverö heiia- brot aö láta dæmiö ganga upp. Aö endingu fannst timi milli kennslu og matargeröar Gerður er nýkomin heim, þegar ég kný dyra hjá henni og manni hennar, Gunnari Stefánssyni bók- menntaráöunaut hjá Iöunni. „Viltu kaffi eöa kannski pilsner? Ég verö aö fá mér brauðsneið áöur en viö byrjum. Ertu nokkuð á hraöferö? Rúnn- stykki eöa ristaö brauö? „Þetta síöasta kallar hún úr eldhúsinu og er strax byrjuð aö taka til smá hressingu handa okkur. Ég hef aldrei fyrr hitt Geröi Steinþórsdóttur, en þykist þó vita, aö hún sé dótturdóttir Jónasar frá Hriflu, og hún staöfestir þaö. „Ég er Þingeyingur i móöurætt en alin upp hér I Vesturbænum og er bundin honum sterkum bönd- um. Enda hef ég veriö hérna alla tlö, átt heima á ýmsum stööum. Ég bjó í Hamragöröum I fimm ár, þessu merkilega húsi þar sem afi minn átti heima, bar er núna félagsheimili samvinnumanna. Ég hef aldrei veriö neitt i Þingey jarsýslu og get varla talist Þingeyingur. En kannski fær maöur eitthvaö af sliku meö móöurmjólkinni. Þaö er meö Reykjavlk eins og aöra staöi, maöur tengist ákveönum böndum viö þá staöi þar sem maöur elst upp. Og þegar viö vorum aö leita aö ibúö fyrir tveimur árum fannst mér enginn staöur koma til greina nema Vesturbærinn. Ég færi aö minnstakosti aldrei út fyrir þessi gömlu mörk Reykja- vikur sem voru þegar ég var aö alast upp. Ég átti heima viö MávahliTi hjá móöursystur minni i eitt ár uppúr 1950. Þá varö þaö efsta húsiö í Hliöunum, næst fyrir ofan var bóndabær. Ég er ekki að segja aö nýju hverfin, til dæmis Breiðholtiö, séu slæm hverfi. En ég veit aö margir óska sér aö þeir byggju nær miöbæn- um. Þaö sem geröist þegarBreiöholtiö byggöist upp var, aö margt ungt og efnalftiö fólk hrúgaðist á einn staö. Nú er komin öll þjónusta I Breiöholt eitt, og þaö finnst á þeim sem búa þar, aö þaö er oröiö ágætt hverfi. Fólki likar vel aö búa þar.” / „Sælur ijðsmyndari” Jim Smart er mættur — Vesturbæingur llka, þótt Breti sé — og búinn aö beina öllum ljósun- um I stofunni að Geröi og taka niöur alla lausa lampaskerma. Ljósfærunum í stofunni er ekki beinlfnis raöaö upp meö mynda- tökurfyrir augum, og birtan úti dofnar óöum. En nútima filmur eru nægjusamar á ljósið. ,,Er hann ekki að verða búinn? Þaö er bót I máli að hann er sæt- ur”, segir Geröur og segist vera dálitið taugaóstyrk yfir þessu öllu saman. „Ég er ekki vön aö tala viö blaöamenn og veit varla hvaö ég á að segja við bláókunnan mann. Þetta gerist ekki nema I mesta lagi rétt fyrir kosningar”. — Eigum við þá ekki að hita okkur upp meö nokkrum léttum spurningum um Iffsferilinn, segi ég róandi og f æ ríiér gúlsopa af pilsnernum (segi ekki hvaöa tegund, svo ég móögi engan). Leiðin lá í menntaskóla, og aö sjálfsögöu í MR — i þann tlö var varla um aöra skóla aö ræöa í Reykjavík. „Ég lauk stúdentsprófi 1964 og var eftir þaö einn vetur I Skotlandi og las þar ensku og sögu. Ég var I St. Andrew — bróöir minn haföi veriö þar áöur, og ég fetaöi f fótspor hans, þótt ég væri ekki eins lengi. Þetta er elsti háskólabærinn I Skotlandi og auk þess frægasti golfbær í heimi. Skólinn er siöan á 13. eða 14. öld, og eins og vera bar gengu stúdentarnir I kuflum meö þrístrenda hatta. Þegar konur fengu fyrst aögang aö skólanum, ekki man ég hvenær þaö var, köstuöu strákarnir höttunum I sjóinn f mótmælaskyni. Siöan hafa karlkyns nemendur viö háskólann I St. Andrews ekki gengið með hatta. Siöan fór ég I Háskólann hér heima, var þar I ensku og Islensku, lauk BA prófi og fór aö kenna. Seinna tók ég námiö upp aftur og lauk cand. mag prófi I islensku. „HNkaley nioursiaðð” — Hvert var lokaviöfangsefni þitt þar- „1 lokaritgeröinni skrifaði ég kvenlýsingar I sex Reykjavlkur- skáldsögum, sem komu út eftir seinni heimsstyrjöldina, á árun- um 1948—1965. Fyrsta bókin var Atómstööin, sú siöasta Dægur- vfsa eftir Jakobinu Sigurðardótt- ur. Þetta var könnun byggö á hugmyndafræöi kvennahreyf- ingarinnar um kynjahlutverk og viöhorf til kynjanna. Ég byrjaöi á þessu 1976, áriö eftir aö kvenna- frldagurinn frægi var haldinn. Þetta var angi af þessari kvenna- hreyfingu, að skoöa bókmenntir I svona ljósi.” — Hver var niðurstaðan? „Viltu aö ég reki það allt- saman? Nei, þaö er svo flókið aö ég get þaö ómögulega. En svona I stórum dráttum get ég sagt, aö niðurstaöan var svo hrikaleg, að þegar ég var búin lagðist ég I þunglyndi. Liklega ætti ég bara aö lána þér, ritgeröína — hún kom út haustiö 1979.” — ÞU hefur annars starfað mikiö i' sambandi við kvenna- hreyfinguna. „Já, ég vann t.d. mikiö I sambandi viö kvennafríið, ég var tillögumaöur aö þvi aö frlið yröi,I framkvæmdanefnd þess og odda- maöur f áróöurshópnum — fjölmiðlahópnum. Svo hef ég verið I stjórn Kvenréttindafélags Islands”. „AliPilölillðr DðPðlluððlerOir” — Fyrirgeföu aö ég grip frammí. Hvernig er það meö nafnabreytinguna? Er ekki rök- rétt afleiðing af jafnréttis- baráttunni, aö Kvenréttinda- félagiö heiti Jafnréttisfélag? „Ég veit það ekki. Kvenréttindabarátta hefur alltaf verið jafnréttisbarátta. En félagiö þykir dálitið gamaldags, _ enda er þaö gamalt, og mér finnst nafniö ekki skipta megin máli. Sú starfsemi sem fer fram þar er mikilvægari, baráttuaðgeröirn- ar. Og þær finnst mér heldur áhrifalitlar. Þaö eru dæmigerb vinnubrögð, að fyrir kosningar skrifar félagiö bréf og hvetur flokkana til þess aö skipa konur i örugg sæti. Slöan er ekkert gert tilþess aö vinna aö málinu og jafn Jie/garpósturinn—JielgarpásturínrL „Ég gat tekið undir flest hjá hreyfingunni, nema slagoröiö þeirra frá 1974: „Engin kvennabarátta án stéttabaráttu”.” „Niðurstaöan var svo hrikaleg, aö þegar ég var búin lagöist ég I þung- lyndi”. fáar konur og áöur ná kjöri. Eftir kosningar er skrifaö annað bréf til flokkanna þar sem það er harmaö. Þessvegna vann ég fyrir Vigdlsi. Ég vildi vera þátttakandi i stað þess bara aö hneykslast á litlum árangri eins og margir gera. Þaö var dálítið athyglisvert að sjá hvernig ákveöinn hópur, sem hafði unnið stlft aö undirbún- ingi kvennafrisins, tvistraöist fyrir forsetakosningarnar, af ýmsum ástæöum reyndar. En svo viö höldum áfram meö kvennamálin, þá tel ég aö konur séu ekki neitt fremri en karlmenn! En þær eru jafn góöar og eiga að skipa jafn háan sess og þeir. Hinsvegar hefur aöstaöa þeirra veriö önnur og þeim hefur veriö ætlað annaö hlutverk, þaö tekur sinn tíma að breyta þvi. Þaö er talaö um, að þaö taki nokkrar kynslóöir, en ég tel að það sé hægt aö hraða þvi og það sé ákveðin lyftistöng að sjá konur I sem fjölbreytilegustu störfum og áhrifastöðum I þjóðfélaginu^ Fyrir tólf árum heföi engum dottið I hug, að kona gæti orðið skólann niöur. Flestif kennararn- ir fluttuyfir i Ármúlaskólann, og ég ætlaði þangað lika. En þá bauðst mér staöa I Flensborg, islenskukennsla I fjölbrautinni, og þetta er fjórði veturinn minn þar. 1 Lindargötuskólanum voru margir forkólfar Rauösokka- hreyfingarinnar, ágætt liö. Ég gat tekiö undir flest hjá hreyfingunni nema slagorö þeirra frá 1974: „Engin kvennabarátta án stétta- baráttu”. Rauðsokkahreyfingin hefur líka oröiö þrengri með ár- unum. Þær sem fyrst störfuðu eru margar hverjar hættar. Það er eðli hreyfinga aö koma upp, eiga sitt blómaskeiö og dala siöan, veröa liðin tið og hætta aö vera jafn máttugar og I upphafi”. „A ég ekkibara aö láta þighafa greinum þaö 119. júni frá I fyrra? Þar segi ég, aö þaö hafi verið fyrir algjöra tilviljun. Ég var beðin að taka þátt I prófkjöri fyrir Framsóknarflokkinn fyrir kosn- ingarnar 1970 og ákvaö aö slá til. Það sem hefur haldiö mér I þessu er kvennahreyfingin. Mér finnst aö konur eigi aö láta sig þjóömál meira varða og taka þátt i þeim”. forseti. Við höfum séö konu I ráðherrastól I niu mánuöi, og svo þessar þrjár konur á þingi”. „SKölínn laq. .up niðup” — Þaö má segja, aö þú:. getir „trútt um talaö” — ert sjálf I pólitíkinni. En fyrst: Aðalstarf þitt hefur alla tið verið kennsla. „Já, eftir aö ég lauk BA-prófi fór ég að kenna viö framhalds- deild gagnfræöaskólanna viö Lindargötu. Ég ætlaði aö byrja þar aftur eftir aö ég kláraði námið, en þá var búiö aö leggja — ÞU hefur kennt þarna „unglingum á versta aldri”. Hvernig gekk sú barátta? „Ég vil nú ekki segja, aö þeir hafi verið „á versta aldri”. Þau voru sextán og sautján ára, kom- in yfir „það versta”, allt ágætis krakkar”. Á srielldum Þeylingr — Þaö er algengt að Hafn- firöingar sæki vinnu til Reykja- vlkur, en líklega frekar sjaldgæft aö þaö sé á hinn veginn. Finnst þér ekki dálitiö langt aö sækja vinnu þarna subureftir? „Þetta er náttúrlega dálítið langt að fara, og auk þess er ég ekki með nema tvo þriöju úr stööu og kenni á ýmsum tlmum dags. Ég er þvi alltaf á þeytingi milli funda, vinnustaðar og heimilis. Sem varaborgarfulltrúi er ég formaður félagsmálaráðs og sit i ýmsum nefndum og apparötum innan flokksins. Ég eyöi mun meiri tlma I félagsmálin en kennsluna þótt ég fái ekki nema um 2000 krónur á mánuöi I nefndalaun. Ekki veit ég hvaö ég aö meöaltali marga tima á viku á fundum, en þeir eru býsna , margir”. Jim ljósmyndari er nú farinn, | ljósin komin i samt lag aftur og ! viö búin aö koma okkur þægilegar jj fyrir, búin með pilsnerinn _ og rúnnstykkin. ' — Hversvegna fórst þú út I stjórnmál? < fjóröa aflinu, kommunum, sem skekktu þessa mynd. Framsóknarflokkurinn . hefur Vlölal: Dopqpfmup Geslsson Myndlp: Jim smapl „Fædd inn í Fpamsökn?” — Hversvegna Framsóknar- flokkurinn? Er þaö vegna þess að þú ert fædd inn I hann? i„Sumir telja það, já”, segir Geröur og hlær dátt, en heldur > siðan áfram. „Ég var beöin um að fara i framboð fyrir Fram- sóknarflokkinn — það hefur eng- inn annar beðiö mig um það. Sigriöur Thorlacius hafði starf- ab I flokknum I tiu ár verið vara- borgarfulltrúi og var aö hætta. Ég hugsaði mér þvl, aö ég skyldi leggja út I þetta, vera i tiu ár og sjá svo til. Þaö er erfitt fyrir kon- ur, sem eru giftar og meö börn, aö vera I svona starfi, enda hafa flestar konur verið mjög stutt i stjórnmálum. Það er ákaflega erfitt að skipta sér I marga staði, og þó það sé erfitt aö alhæfa,held ég að fyrir konur séu svona störf meira álag en karlmenn”. „Honum icp ipam” — ÞU hefur verið mikiö i kvennabaráttunni — jafnréttis- baráttunni. Hvernig hefur þér gengið sjálfri i þinni eigin bar- áttu? „Ég hef komist upp i aö vera i fjórum störfum: Námi, kennslu, félagsstörfunum og heimilisstörf- unum. Þettaer allt i lagi i stuttan tíma, en það kemur einhvers- staöar niður. Þetta veröur heimilisdraugur okkar þessara kvenna, sem erum mikið útáviö að störfum. Við verðum afskap- lega skiptar, þótt þetta takist sumsstaðar. Þaö er þetta sem er kallaö fjölskyldupólitik, ef þú hef- ur heyrt það orö áður! Sveigjan- legur vinnutlmi þannig aö hjón geti hjálpast aö innivið. Þaö er ákaflega mikil skekkja i þessu vegna þess aö karlmennirnir hafa alltaf veriö Uti á vinnumarkaðn- um. Þegar konurnar fóru út kom þaö niður á börnunum”. — Hvernig hefur þetta tekist á þlnu heimili? „Honum er alltaf aö fara fram. Þetta er svolitið hæggengt kannski, en þjóðfélagið býöur ekki upp á annaö”. — Svo ég Itreki spurninguna sem ég bar fram áöan: Hvers vegna Framsóknárflokkinn — á borgarkonan Geröur Steinþórs- dóttir heima I bændapólitlkinni? „Flokkurinn veröur aö hafa fleira en bændapólitik á stefnu- skrá sinni —- og hefur þaö. Bændur eru nú ekki nema um tiu prósent kjósenda. Einu sinni átti aö tengja Framsóknarflokkinn og Alþýöuflokkinn saman. Þaö var hugmynd afa. Þá heföi oröiö ann- arsvegar ihaldiö og hinsvegar Framsókn og Alþýöuflokkurinn. En hann gerði ekki ráö fyrir ,Þaö er bót I máli, aöhann ersætur”. -N; \ náð fóstfestu i þétt býlinu og verður því aö hafa stefnumörkun i öllum málum, ekki bara land- búnaðarmálum. Flokkurinn hef- ur boöað „jafnvægi I byggö lands- ins”, aö allt landið eigi að vera i byggö og byggir á samvinnu manna. Hann á upptök I samvinnuhreyfingunni og umgmennafélagshreyfingunni. Það eru hinar þjóðlegu rætur flokksins. Sumir segja, aö Fra máóknarflokkurinn sé algjörlega innlendur flokkur. Það er ekki rétt, samvinnuhreyfingin og ungmennafélagshreyfingin eru ekki fundin upp hér. Sjálf er ég alin upp i ákaflega sterkri þjóöerniiskennd, og þaö hefur sjálfsagt haft áhrif á mig. Enginn islenskur flokkur getur þó kannski eignað sér slikt. Ég er talin vinstri Framsóknarmaöur, ég er félags- lega sinnuö og aðhyllist blandaö hagkerfi, eins og menn gera meira og minna i öllum flokkun- um raunar. Þeir hafa allir færst nær miðjunni, sem krystallast raunar I núverandi stjórnarsam- starfi. Þeir sem horfa á þetta utan frá skilja þaö ekki, held ég. En svona er þetta allt saman tilviljunum háð. Annars ætti ég kannski aö spyrja: A kvenfólk eins og ég heima i nokkrum flokki?” „Menn lá úlrás á Sþ-|>ingwn” — ÞU varst á Sameinuöu þjóða- þingi I haust. Var þaö ekki skemmtileg reynsla? „Ég hef alltaf veriö hrifin af Sameinuöu þjóöunum. Þaö er stofnun sem berst fyrir fallegri hugsjón. Eg kom til New York 1974 og fékk svo tækifæri til að koma þangaö aftur I haust sem fulltrUi á sþ-þinginu. Pólitisku fulltrUarnir eru settir i ákveönar nefndir, og ég lenti I öryggis- og afvopnunarnefndinni. Það var til- breyting frá félagsmálunum. Ýmsum finnst sem hægt gangi á þessum þingum og árangur af þeim sé lítill. En mér er spurn: Hvaö ef þessi stofnun væri ekki? Mér fannst ég skynja gifurlega sterkt þessar blokkir sem heimurinn skiptist i, og þaö kom I ljós, aö þaö er fariö að haröna mikið á milli þeirra. Þarna viröast menn vera aö endurtaka sömu tillögurnar ár eftir ár. A þessu þingi var til dæmis samþykkt 61 tillaga I öryggis- málanefndinni sem flestar höföu verið samþykktar áður. Svo sat ég aöeins á Allsherjar- þinginu og fylgdist meö þegar var rædd tillaga um „háskóla friöarins”. Forseti Costa Rica flutti mjög hugsjónarika ræöu, og tillagan var samþykkt. Ég man ekki lengur hvar háskólinn á aö vera, en hann er áreiöanlega einhversstaöar allfjarri okkur”. — Varöstu fyrir vonbrigðum meö þessa stofnun, sem þú haföir fyrirfram gert þér svo háar hug- myndir um? „Ekki beinlinis vonbrigðum. Eins og menn vita eru 154 þjóöir I SÞ og ég trúi aö þetta geri sitt gagn. Viö sjáum hvaö samþykktir þeirra hafa mikil áhrif á litil riki eins og okkur. Menn fá útrás þarna, skilst mér, nfast og skammast. En mér var sagt, að þetta hafi veriö óvanalega rólegt þing, þaö var áberandi hvað var litiö rifist. Þarna sitja fulltrúarnir eftir starfrófsröö, fulltrúar Irans, íraks, Islands og tsraels sitja til dæmis hliö viö hliö, og þaö var allt rólegt á milli þeirra, á yfir- boröinu aö minnsta kosti. Þeir fóru þó einu sinni aö rifast, en þá sagöi fundarstjórinn, aö umræðurnar i þessari nefnd hafi veriö á svo háu plani, aö hann óskaöi eftir framhaldi á því. Þá datt allt i dúnalogn”. „F6IK flýtlP 86P lull mlKlíT’ — Svo við hverfum nú aftur hingaö heim. Þeir þarna hjá Sameinuöu þjóöunum sitja viö aö ráða fram úr allskonar brjál- uöum deilumálum. En er þetta ekki brjálaö þjóöfélag hérna hjá okkur? „Ég held að allir flýti sér full- mikiö. Fólk gefur sér ekki tima til aö stoppa og njóta hlutanna. Jú, ég held aö þetta sé dálitiö geggjaö þjóöfélag! Þetta gengur þó allt vel meðan fólk er fullhraust og hefur vinnu. En um leið og þaö er ekki lengur friskt.fýkur i flest skjól. Ekki veit ég hvers vegna fólk veröur geöveikt eöa þunglynt. En þaö veit ég I gegnum störf min aö félagsmálunum, að þaö er mikið um það, að óregla og sjúkdómar fari með fólk. Samt held ég varla aö ég hafi kynnst erfiöleikum hjá fullorðnu fólki samanborið viö það sem ég kynntist þegar ég starfaöi i barnaverndarnefnd! — Mörgum finnst líka pólitlkin dálitiö geggjuö. Hvaö finnst þér? „Nú hef ég bara verið vara- maöur I borgarstjórn, fremur sjaldan setið borgarstjórnar- fundi, og ég hef litiö starfaö i landsmálapólitikinni. En ég hef heyrt, að á Alþingi séu menn fyrst og fremst þreyttir á þvi aö sjá litinn árangur af starfinu. 1 borgarpólitíkinni sér maður hins- vegar árangur. Þaö er til dæmis samþykkt barnaheimili, og maður sér þaö rísa. Sveitar-1 stjórnarmálin eru mjög skemmtileg, þar er veriö að fást viö nánasta umhverfi, og starfið að borgarmálefnum byggist fyrst og fremst á samvinnu — sólóspil vekja alltaf Ulfúö. En fjölmiðl- arnir hafa ekki staöið sig nógu vel. Þeir slá þvi upp, ef einhverjir verða ósammála en þegja oftast um þaö sem mestu máli skiptir”. „Vonaðlsl efllr löslu ssll” —■ NU veröa væntanlega borgarstjórnarkosningar á næsta ári, og þá eru árin tiu sem þú nefndir áðan liðin, og vel það. Ætlaröu að halda áfram? „Ennþá hefur mér nú ekki tekist aö veröa nema varamaöur. Ég vonaðist til aö þaö tækist aö ná föstu sæti siöast, en þaö brást! Mér finnst þetta skemmtilegt, það er sagt aö þaö sé mjög erfitt aö slíta sig frá pólitíkinni. Hvort ég ætla aö halda áfram? Ég hef bara ekki tekiö afstööu til þess ennþá”. HUJ „Honum er alltaf að fara fram’ „Þaðeru dæmigerö vinnubrögð, að fyrir kosningar skrifar félagið bréf og hvetur flokkana til þess að skipa konur I örugg sæti...” „Slðan er ekkert gert til þess að vinna að málinu og jafn fáar konur og áður ná kjöri. Eftir kosningar er skrifað annað bréf til flokkanna þar sem það er harmað”.

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.