Helgarpósturinn - 06.02.1981, Síða 17

Helgarpósturinn - 06.02.1981, Síða 17
-he/garpásfurinn._ Föstudagur 6. febrúar 1981 17 flfif » /1 Peysufatadagur 1937: SÖNGLE/KUR í FYR/RSTRÍÐSANDA Nemendaleikhús Leiklistar- skóla tsiands frumsýnir á mánu- dagskvöid i Lindarbæ nýtt verk eftir Kjartan Kagnarsson. Verkiö heitir Peysufatadagur og er söng- leikur, sem fjaiiar um peysufata- dag i Verslunarskólanum áriö 1937. — Leikritiö er ekki byggt á sögulegum staöreyndum, heldur er eingöngu reynt aö ná andblæ áranna fyrir striö, og mætti kannski helst likja þessu viö söngleikinn Kabarett, segir Kjartan i samtali viö Helgarpóst- inn. Kjartan skrifaöi leikritiö sér- staklega fyrir þann sjö manna hóp, sem nú þreytir lokaoróf frá Leiklistarskólanum með þvi að sviösetja þaö. — Þetta var ákaflega skemmtilegt verkefni. I fyrravor var ég meö krökkunum i nokkra tima, sem viö notuöum til aö rabba saman um hvers konar leikrit við vildum fá, og til hvers veriö sé aö setja upp leikrit i nemendaleikhúsi. Út úr þessum umræöum komu fjórar ólikar hugmyndir, og viö vöidum þessa, segir Kjartan. Framhald verksins var siðan unniö þannig, aö nemendurnir fóru á Landsbókasafniö, lásu blöö frá þeim tima sem ákveöið var, að leikritiö skyldi gerast og söfnuðu úr þeim ýmsum upplýsingum, sem lýsa tiöarand- anum. Úr þessu var unnin beina- grind leikritsins Peysufatadagur, undir umsjón Kjartans, sem siðan vann upp úr henni fullbúið leikrit siöastliöiö sumar. En þaö var einmitteinn tilgangurinn meö þessari vinnu, aö leiklistarnem- arnir kynntust vinnubrögöum Kjartans viö leikritaskrif sin. Leikendur i Peysufatadegi eru þeir sjö nemendur Leiklistarskól- ans, sem eru á siðasta ári, og leikur hver þeirra fleiri en eitt hlutverk. Auk þess fer Hildegard Helgason, kennari við skólann, meö eitt hlutverk. Leikurinn gerist daginn fyrir peysufatadaginn i Versló og kvöldið sem hátiöin er haldin. Aðal söguþráðurinn er fremur átakalitill, að sögn Kjartans, en athyglin beinist á vixl aö persón- unum sem fram koma. — Að þvi leytinu er þetta ekki óskyltSaumastofunni, aö leikritið er fullt af óskyldum sögum — , segir höfundurinn. Tónlistin er öll frá árunum fyrir striö, en útsetningar eftir Fjólu ólafsdóttur. Magnús Pálsson hefur gert tjöld og búninga, en Astraliumaöurinn David Walters, sem hefur starfaö hjá Alþýöuleik- húsinu, Brúöuleikhúsinu og Nemendaleikhúsinu undanfarin tvö ár, sér um lýsingu. ÞG vinna i þetta skipti, þvi Nimitz gæti aleitt eytt öllum japanska flotanum. Mynd þessi er nokkuð skemmtiieg á aö horfa og oft bregður fyrir smá húmor i sam- bandi viö timaruglinginn. Leikararnir standa sig vel, enda hver öðrum frægari. Meira aö segja Kirk með skarö i höku er alveg sæmilegur. Don Taylor leikstjóri hefur greinilega haft nóga peninga viö gerö myndarinnar, enda engu til sparaö og ber myndin þess greinilega merki i alla staöi. Og Taylor er þaö snjall, aö honum tekst auöveldlega að láta áhorfandann dást að hernaöar- maskinu bandariska sjóhersins, hve allir þar eru pottþéttir og góðir og lifið um borö i svona skipi spennandi. Alltaf nóg aö gerast. Og þetta er þaö versta viö myndina, alla vega fyrir þá, sem þykjast vera á móti ein- hverju hernaðarbrölti. Myndin fegrar það einum um of mikiö. Hins vegar má Pentagon vel viö una, þvi betri áróðursmynd fyr- ir herinn er varla hægt aö hugsa sér. Þeir skyldu þó aldrei hafa veriö meö pyngjuna sina opna? Þrátt fyrir þennan stóra galla. er myndin skemmtileg á aö horfa. Mennmega baraekki láta herinn blekkja sig. Úr mynd Erics Rohmer, Perceval le Gallois, sem sýnd veröur á kvikmyndahátiöinni. Kvikmyndahátíö hefst á morgun Leikarar til starfa á ný Vinalegur hryllingur Kvikmyndir €ftir Guöjón Arngrímsson ’og Guölaug Bergmunr sson hugi allra i myndinni: Dreng- urinn tekur dularfullu og mögn- uöu ástfóstri viö læknara sinn, mamman sömuleiöis, og vill hafa hann hjá drengnum og sér, pabbanum stendur ógn af honum bæöi vegna eiginkon- unnar og ýmissa undarlegra eða Gergory Wolfe? Yfir þvi velta áhorfendur vöngum. Þetta er haganlega gerö mynd, eins og flestar þær ást- rölsku myndir sem hingaö gægjast, ágætlega leikin og sniöuglega uppbyggö. Og spennandi er hún. _ga Kirk Dougias og menn hans spá i siglingaleiö japanska flotans I Stund fyrir striö. Pentagon í súpunni? Háskólabió: Stund fyrir stríö (The Final Countdown). Bandarisk, árgerö 198«. Handrit: David Ambrose o.fl. Leikendur: Kirk Douglas, Martin Sheen, Katharine Ross, James Farentino, Charles Durning, Ron O’Neal. Leikstjóri: Don Taylor. Hér er Douglas fjölskyldan á fullu, faðir og -sonur, annar framleiöir, hinn leikur. Og Don Taylor stýrir. Hugmyndin aö baki myndinni er skemmtileg, þó ekki sé hún ný, ferðalag i timanum og umræöa um þaö hvort sé hægt að breyta sögunni, svona eftir á. Fullkomnasta orrustuskip bandariska flotans, flugvéla- móöurskipiö Nimitz, lendir inni i einhverju óskiljanlegu veðurfyrirbæri og kemur út úr þvi tæpum 40 árum áöur, rétt áöur en Japanir ráöast á Pearl Harbour. Fara menn nú aö pæla i þvi hvort rétt sé áö gripa inn I atburöina og láta Ameriku Kvikmyndahátiö, númer þrjú I rööinni, hefst i Regnboganum á morgun, laugardag. Eins og á undangengnum hátiöum er I þetta sinn reynt aö gefa sem fjöl- breyttasta mynd af þvi, sem best er að gerast i kvikmyndaheim- inum i dag, og þá einnig á öörum menningarsvæöum en okkar. A hátiöinni i ár veröur nýjung, þar sem er eiginlega hátiö innan hátiöarinnar, en það er stór hópur mynda bandariska grinistans Buster Keaton, bæöi myndir i fullri lengd og styttri. Islenskar myndir verða sýndar i lok hátiöarinnar og verður þaö yfirlitssýning yfir þær myndir, sem geröar voru hér á árinu 1980. Ekki verður verölaunasam- keppni eins og fyrr, en hugsanlegt aö einhver viðurkenning verði veitt. Myndirnar, sem sýndar veröa eru tuttugu talsins frá fimmtán löndum. Þar er aö finna myndir frá Evrópu, bæöi austur og vestur, Bandarikjunum, Kanada, Afriku og Asiu. Þær eru flestar mjög forvitnilegar, en hér skal aðeins minnst á nokkrar þeirra: Alexandria, hvers vegna? eftir Samningar milli rikisút- varpsins annars vegar og hins vegar Félags islenskra leikara og leikstjórafélagsins eru nú á loka- stigi. Tiö fundahöld hafa veriö hjá báöum aöilum aö undanförnu, og nú er nánast ekkert eftir annaö en skrifa undir. Þaö má þvi búast viö, aö islenskir leikarar fari fljótlega aö huga að nýjum verk- efnum fyrir útvarp og sjónvarp. Erlingur Gislason, formaöur leikstjórafélagsins, og Gisli Al- freösson, formaður leikara- félagsins, vildu hvorugur ræöa einstaka liöi þeirra samninga, félaganna sem eru I buröar- liðnum, þegar Helgarpósturinn haföi tal af þeim fyrir helgi. En Helgarpósturinn hefur þaö eftiráreiöanlegum heimildum, aö náðst hafi samkomu stjóra leikhúsanna og kvik- myndaleikstjóra um, að þeir siðarnefndu fái nú að sviösetja sjónvarpsleikrit. Aöur haföi oröiö ósamkomulag út af þessu á þann veg, aö leikstjórafélagið meinaöi sjónvarpsmanni að sviðsetja leik- rit i sjónvarpssal. Þá 'munu leikarar hafa falliö frá kröfunni um, að þeir fái fullt gjald fyrir sýningu á sjónvarps- efni eftir aö þrjú ár eru liðin frá frumsýningu. Samkvæmt þvi fá leikarar hálft gjald fyrir allar endursýningar, en áður fengu þeir hálft gjald fyrir endur- sýningar fyrstu þrjú árin eftir frumsýningu, en endursýning á þriöja ári var talin ný frum- sýning! A móti þessu fengu leik- arar aukna kauphækkun. —ÞG Regnboginn: Harlequinn (Trúöurinn). Aströlsk. Argerö 1980. Leikstjóri: Simon Wincer. Aðalhlutverk: Robert Powell, Carmen Duncan og David Hemmings. Trúöurinn er venjufremur vingjarnleg hrollvekja. Hún $egir frá dauðvona syni upp- rennandi stjórnmálamanns og eiginkonu hans, sem læknaður er á dularfullan hátt af trúöi nökkrum eöa andalækni (eöa hvort tveggja og allt þar á milli) sem leikinn er af Robert Powell. Lækning þessi kemur róti á hluta sem hann gerir, og Doc gamla, sem stjórnar öllu i ást- ralskri pólitik bak við tjöldin, likar sömuleiöis illa viö hann, vegna þess að hann ætlar aö gera pabbann að stórpólitikus, og því má ekkert „trúöakjaft- æöi” verða til aö eyöileggja imyndina. Þá er áhorfandanum ekkert alltof vel við Gregory Wolfe (trúöinn) heldur, vegna þess ab iðulega er leikinn draugaleg músik þegar hann er á feröinni, og myndatakan höfö öll hin æsilegasta. Aður en langt um liöur verður myndin aö einskonar baráttu um sál pabbans, og um leið barátta góös og ills. En hvor er fulltrúi hins góöa, Doc gamli, Egyptann Youssef Chahine, en hann er einn virtasti kvikmynda- leikstjóri sins heimalands: Hljómsveitarstjórinn eftir Pól- verjann Wajda. Hann er áhorf- endum hér að góðu kunnur, þvi á kvikmyndahátiðinni í fyrra voru sýndar þrjár nýlegra mynda hans. Chikamatsu Monogatari eftir japanska meistarann Mizo- guchi, Vikufri og Dekurbörn, tvær nýjustu myndir Frakkans Tavernier, Perceval le Gallois eftir Eric Rohmer, Constanseftir pólska leikstjórann Zanussi. Myndir Buster Keaton verða 17 talsins, þar af átta i fullri lengd. í tilefni af þessari Keaton hátiö kemur hingað Bandarikja- maðurinn Raymond Rowhower, en hann hefur bjargað myndum Keatons frá eyöileggingu. Mun hann flytja ávarp á hátiðinni á sunnudag. Ekki er enn vitað hvort aðrir erlendir gestir veröa á hátiðinni. Síðustu tökur í Snorra Tökur á siðustu atriöum kvik- myndarinnar um Snorra Sturlu- son áttu aö hefjast i dag, og áætl- að er að þeim ljúki á þriöjudag- inn. Að sögn leikstjórans, Þráins Bertelssonar, er þarna um aö ræöa nokkur útiatriöi þar sem 25—30 aukaleikarar koma viö sögu. Auk þess bregöur fyrir einum aöalleikaranna, Agli Ólafssyni, sem fer meö hlutverk Sturlu Sighvatssonar. — Viö kláruðum tökuna aö mestu leyti um mánaöamótin ágúst/september, en vantaði þá vetur i nokkur atriði. Það var þvl gott aö fá þennan snjó eftir hlák- una undanfariö, og vonandi helst hann eitthvaö, sagöi Þráinn, þegar Helgarpósturinn haföi tal af honum i vikunni. — A föstudaginn er ætlunin aö fara austur i Þjórsárdal og taka nokkurra sekúndna atriöi af fólki, sem kemur aö bænum og fer inn. Siðan er hugmyndin aö taka nokkur skot i Mosfellssveit, og þaö verður lokaspretturinn, sagöi Þráinn ennfremur.

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.