Helgarpósturinn - 06.02.1981, Page 19

Helgarpósturinn - 06.02.1981, Page 19
19 ___hnljJFirpncztl irinn Föstudagur 6. f ebrúar 1981 Stjórnleysinginn ferst ,,af siysförum”. — Úr sýningu Alþýðuleikhússins. Alþýðuleikhúsmenn ánægðir með nýja húsið ,,Við höfum fengið mjög góðar viðtökur, og fólk, sem hefur komiö á sýningar hjá okkur hefur verið ánægt”. sagði Ingunn Ás- disardóttir, framkvæmdastjóri Alþýðuleikhhssins, þegar Helgar- pósturinn spurði hana hvernig gengi i nýja leikhúsinu þeirra i Hafnarbiói. Ingunn sagði, að sviðið sem þau hefðu yfir að ráða væri gott og stórt og einnig væri hljómburður i húsinu góður, þannig að hvisl á sviðinu heyrðist mjög vel á aft- asta bekk. Alþýðuleikhúsið frumsýndi um siðustu helgi þrjá einþáttunga eftir Dario Fo og i gærkvöldi var þar enn ein frumsýning á verki eftir Fo. 1 þetta sinn var það Stjórnleysingi ferst ,,af slys- förum”, sem sýnt hefur verið við miklar vinsældir viða um Ev- rópu. Eins og áður hefur komið fram i Helgarpóstinum, fjallar þetta leikrit um atburð, sem gerðist á lögreglustöð i Milanó árið 1969, er stjórnleysingi nokkur, Pinelli að nafni, féll út um glugga á lög- reglustöðinni og lét lifið. Lögregl- an gaf þá yfirlýsingu að um sjálfsmorð hefði verið að ræða, en ekki voru allir sáttir við þá skýr- ingu og undir lokin varð lögreglan margsaga um þennan atburð. ,,Reynir að eyða hleypidómum um hlutverk konunnar” segir sænskur gagnrýnandi um grafík Ragnheiðar Jónsdóttur „Persónulega trúi ég því, að listfræðilegur boðskapur i þágu hinnar svokölluöu kvenréttinda- baráttu eigi mikla ntöguleika á þvi að ná til áhorfandans, þegar hann er settur frami jafn listi- legan hátt og sjá má i verkum þessarar gáfuðu grafiklistakonu. Hún reynir að eyða hleypidómum um hlutverk konunnar með kraft- mikiu samspili draums og veru- leika. Hún getur brugðið fyrir sig iróniu, sem nálgast aðferðir áróðursmeistarans en án þess þó að vera herská. Samúð hennar og innlifunargáfa gripur áhorfand- ann þó enn fastar.” Þannig segir Benkt Olen m.a. um sýningu á grafik Ragnheiðar Jónsdóttur, sem haldin var i Kristianstad i Sviþjóð dagana 25. október til 13. nóvember 1980. I september átti Ragnheiður myndir á sýningu, sem haldin var i tilefni 10 ára afmælis Grafik- félagsins i Linköping i Sviþjóð, en þar sýndu einnig listamenn frá öðrum Norðurlandanna. Gagn- rýnandinn Stig Lindman segir i umsögn sinni, að myndir Ragn- heiðar hafi verið þær mest spenn- andi á þeirri sýningu, og siðan segir hann: „Henni tekst að gæða myndir sinar bæði óraunveru- leika og eins konar svart-hvitri glóð, sem sjaldgæf er þegar þess- ari tækni er beitt. Myndheimur sá, sem hún dregur upp, er samanþjappaður.” Aðeins i dag Trúðurinn Spennandi, vel gerö og mjög dul- arfull ný áströlsk Panavision-lit- mynd, sem hlotiö hefur mikið lof. — Robert Powell, David Hommings og Carmen Dunc- al. Leikstjóri: Simon Wincer. ©NBOGBI 19 OOO Aðeins i dag Tataralestin Alistair Macleans; I poeacpauai jmagidan or murfcivr? lá.T-jlÆg'Xlllll islenzkur texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. Charro Hörkuspennandi .vestrí" í litum og panavision, meö Elvis Presley — Ina Balln. btonskur toxti. Bönnuö innan 14 éra. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, 11.05. salur mlmsssmm Hin hörkuspennandi litmynd eftir sögu Alistair Maclean, meö Char- lotte Rampiing og David Birney. totonskur texti Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.10,5.10,7.10, 9.10 og 11.10. Hjónaband Maríu Braun Siöasta sýningarvika. Sýnd kL 3.15,8.15, og 9.15. Ragnheiður Jónsdóttir 3*1-15-44 La luna Stórkostleg og mjög vel leik- in itölsk-amerisk mynd eftir Bernardo Bertolucci. Mynd sem viða hefur valdið upp- námi vegna lýsinga á mjög sterkum böndum milli sonar og móöur. Aðalhlutverk: Jill Ciayburgh og Matthew Barry. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl.5 og 9. Midnight Express (Miðnæturhraðlestin) islenskur texti Aöalhlutverk: Brad Davis, Irene Miracle, Bo Hopkins o.fl. Sýnd kl. 2.30.5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Heimsfræg ný amerisk verð- launakvikmynd i litum sann- söguleg og kyngimögnuð, um martröð ungs bandarisks há- skóiastúdents i hinu al- ræmda tyrkneska fangelsi Sagmalcilar. Hér sannast enn á ný að raunveruleikinn er imyndunaraflinu sterk- ari. Leikstjóri Alan Parker. 3 1-13-84 Tengdapabbarnir (The In-Laws) ...á köflum er þessi mynd ;sprenghlægileg. Gamanmynd, þar sem manni leiðist aldrei. GB Helgarpósturinn 3071 Peter Falk er hreint frá- bær i hlutverki sinu og held- ur áhorfendum i hláturs- krampa út alla myndina með góðri hjálpa Alan Arkin. Þeir sem gaman hafa af góðum gamanmyndum ættu alls ekki að láta þessa fara fram hjá sér. F.l. Timinn 1/2 ísl. texti Sýnd kl. 5,7,9 og 11. 3 '■ Sfmsvari slmi 32075. Oliupallaránið Ný hörskuspennandi mynd gerð eftir sögu Jack Davies. „Þegar næstu 12 timar geta kostað yfir 1000 milljónir punda og lif 600 manna, þá þarftu á að halda manni sem lifir eftir skeiðklukku” Aðalhlutverk: Roger Moore, James Mason og Antony Perkins. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. SMIOJUVEGI 1. KÓP. SÍMI 43500 (ÚhwjibMÉihóiinM mm«m( í Képavogi) Börnin Ný amerisk geysispennandi og hrollvekjandi mynd um börn sem verða fyrir geisla- virkni. Þessi mynd er alveg ný af nálinni og sýnd nú um þessar mundir á áttatiu stöð- um samtimis i New York, við metaösókn. Leikarar: MarlinShakar Gil Rogers GaleGarnett tslenskur texti Sýnd kl.5.00, 7.00, 9.00 og 11.00 Bönnuð innan 16 ára. 32-21-40 Stund fyrir strfð mi OOLIBYS1BBBD! Ný og sérstaklega spennandi mynd um eitt fullkomnasta striðsskip heims. Háskólabió hefur tekiö i notkun dolby stereo hljómtæki sem njóta sin sérstaklega vel i þessari mynd. Aöalhlutverk: Kirk Douglas Katharine Ross Martin Sheen Sýning kl. 5, 7 og 9 Sýningar sunnudag kl. 3,5, 7 og 9. The Marathonman Endursýnd laugardag kl. 20.30 Hin geysivinsæla mynd með Dustin Iloffman og Laurence Oliver. Ljósin í lagi - lundin góð Slík áhrif hafa rétt stillt Ijós í umferðinni. ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEG FYRIR ALLA UMFI=RÐARRÁÐ

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.