Helgarpósturinn - 15.04.1981, Side 1

Helgarpósturinn - 15.04.1981, Side 1
 Það þurfti góðar taugar og mikinn húmör” Valtýr Pétursson í Helgar- tsvidtali Macbeth - stórslysasaga Gis// Rúnar og Edda Björgvins lýsa leikhúslífinu í London @ Pétur Kristjánsson startholunun „Viss sjúk- leiki sem fylgir um bransa Hvert förum við? Hvað verður um okkur þegar við deyjum? Fáar spurningar hafa vafist jafn mikið og lengi fyrir mann- kyninu og þessi, og þó hefur ekkert einhlitt svar veriö fundið. Lendum við i himnariki? Lendum við á öðrum hnött- um? Fæðumst við aftur inn iþennan heim, eða verðum við á sveimi i öðrum heim- um. Eða förum við yfir- höfuð nokkuð? Helgarpósturinn ræddi við nokkra einstaklinga um þessi mál, og reyndi að verða sér Utum einhvers- konar mynd af þeim heimi sem við fæðumst inni. En það er auðvitað útilokað, þvi eins og einn viðmæl- andinn sagði: Það er eins og að íysa tönlist fyrir heyrnarlausum manni. Sam t sem áður höfum við öll einhverjar hugmyndir um það sem við tekur. Starfsemi herstöðvaand- stæðinga getur orðið þjóö- hættuleg, enda Ráð- stjdrnarrikin i auknum mæli farin að gera mál- flutning þeirra að sinum og öfugt segir Kjartan Gunn- arsson framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins I Ein- vfgi um herinn og NATO gegn Guðmundi Georgs- syni lækni og fyrrverandi formanni miðnefndar her- stöðvaandstæðinga. „Ef herinn fer, þá herinn er” Einvígi um herstöðina Guðmundur segir hins vegar að tilvist bandariska varnarliðsins sé hreint ekki til þess að efla varnir landsins, heldur setji varnarliðiö island í stór- hættu ef ófriður brytist út. Þeir Guðmundur og Kjartan eru að vonum ösammála um flest þau atriði, sem þetta mál varðar, enda hefur vart verið rifist heiftarlegar um nokkurn annan málaflokk hér á landi á siðustu ára- tugum, en einmitt banda- riska varnarliðið á Miðnes- heiðinni og veru tslands i Atlants hafsbandalaginu. Hitler, Stalín, Churchill og Ólafur Friðriksson: í sátt og samlyndi í kompu í Þjóðminjasafninu Eitthvað yrði nú skrafað, ef Churchill, Stalin, Mússó- lini og Hitler hópuðu sig saman og ræddu málin. Varla yrði slik samkunda hávaðalaus. Og þó. Þessir aðilar og fleiri örlaga- valdar mannkyns- sögunnar, eru nefnilega saman komnir i geymslu- herbergi i Þjóðminjasafni. Og það heyrist ekki i þeim, heldur standa þeir þétt við hlið hvers annars og horfa alvarlegir fram fyrir sig. Undur og stórmerki? Varla. Þetta eru aðeins vaxmyndir af viðkomandi mönnum — leifar hins gamla vaxmyndasafns sem í gamla daga var til sýnis í Þjóðminjasafninu. Nú eru þessir nafntoguðu útlendingar og þekktir islenskir frömuðir á ýmsum sviðum, i geymslu á loftinu ofan við Boga- salinn og er þar þröngt um þá. En þröngt mega sáttir sitja — nú eða standi. Helgarpósturinn kikt- um daginn á þessar gomlu vaxmyndir og velti fyrir sér ástæðum þess, að þær eru ekki lengur hafðar til sýnis landsmönnum. Hákarl Stælur á stjórnar- heimiSinu Hringborð Créme de /a créme Innlend yfirsýn Landgræöslu- áætlun út f sandinn?

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.