Helgarpósturinn - 15.04.1981, Síða 14
14
Miðvikudagur 15. apríl 1981 —helgarpásturinn.
^^ýningarsalir
Kjarvalsstaöir:
Syning d listaverkum eftir norr-
ænar konur i Vestursal. 1 Kjar-
valssal stendur yfir sýning úr
fórum Grethe og Ragnars
Asgeirssonar og lýkur henni á 2.1
páskum. Kjarvalsstahir verfia
opnir yfir hátiBarnar aB undan-
skildum föstudeginum langa.
Stúdentakjallarinn:
Ingibjörg V. FriBbjörnsdóttir
sýnir vatnslita- og oliumyndir.
Listasafn Islands:
Sýning á verkum I eigu safnsins
og i anddyri er sýning á grafik-
gjöf frá dönskum listamönnum.
SafniB er opiB þriBjudaga,
fimmtudaga. laugardaga og
sunnudaga kl. 13.-30-16. LokaB á
páskadag.
Norræna húsið:
BlaBaljósmyndarar opna ljós-
myndasýningu á skirdag kl. 14.
Suöurgata 7:
Danski listamannahópurinn
Kanal 2 sýnir verk meö blandaBri
tækni.
Mokka:
Maria Hjaltadóttir sýnir
landslagsmyndir.
Rauöa húsiðk Akureyri:
RUna Þorkelsdóttir sýnir verk,
sem unnin eru út frá temanu
vatn, og eru verkin úr ýmsu efni.
Djúpið:
Asgeir S. Einarsson sýnir mynd-
verk.
MiR-salurinn/ Lindargötu
48:
A miBvikudag opnar sýning á
bókum, frimerkjum hljómplötum
og plakötum frá Sovétrikjunum.
Sýningin er opin til 26. april kl. 14-
19. K1 17 flesta dagana verBa
sýndar fróttamyndir.
Landvist/ Vestmanna-
ey jum:
SigrUn Jónsdóttir sýnir kirkju-
lega muni og aBra muni. Sýningin
opnar á föstudaginn langa aB af-
lokinni afhendingu hátiBarhökuls
SigrUnar I Vestmannaeyjakirkju.
Listasafn ASI:
Textilfólagiö sýnir textil.
Nýlistasafniö:
Birgir Andrésson opnar sýningu á
laugardag. A sýningunni er verk,
myndaB Ur mörgum einingum, en
þær eru teiknaöar, mótaBar i vax
o.fl. Sýningin stendur til 2. mai.
Höggmyndasafn
Asmundar Sveinssonar:
Opiö á þriöjudögum, fimmtudög-
um og laugardögum frá klukkan
14 til 16.
striki á 2. dag páska kl. 21 i
Blönduóssbiói. Daginn eftir
veröur fluttur kabarett Ur Skag-
afiröi I Blönduóssbiói kl. 21. A
sumardaginn fyrsta verBur
margt til gamans gert fyrir
börnin, m.a. slegiö upp barnaballi
kl. 16. Margt fleira verBur til
skemmtunar á vökunni, en of
langt til aB hægt sé aB telja þaö
upp hér. ÞiB sem getiB:
FjölmenniB!
Feröafélag Islands:
Skirdagur kl. 08: FariB verBur i
tvær fimm daga fer&ir, afira i
Þórsmörk og hina á Snæfellsnes.
Kl. 13: Eins dags ferB á Vifilsfell
Föstudagur kl. 13: Gálgahraun og
Alftanes.
Laugardagur kl. 08: Þriggja daga
ferö I Þórsmörk. Kl. 13: Eins dags
fer& i Keilisnes og StaBarborg.
Sunnudagur kl. 13: GengiB meB
Elliöaám.
Mánudagur kl. 13: FariB á
HUsfell.
Utivist:
Fimmtudagur kl. 09: a) Fimm
daga ferB d Snæfellsnes. Gist á
Lýsuhðli. b) Fimm daga ferð á
Fimmvör&uháls. Skiöaganga. kl.
13: GengiB um Fossvog og Oskju-
hliö.
Föstudagur kl. 13: GengiB meB
ElliBaám.
Laugardagur kl. 13: FariB á
HellisheiBi, og einnig veröur
gengiö d skiBum i Hellubeinsdal.
Sunnudagur kl. 11: FariB i
HvalfjörB, þar sem verBur gengin
kræklingafjara eöa á Brekku-
kamb, eftir vali. Mánudagur kl.
13: Fjöruganga á Kjalarnesi eBa
gengið á Esju.
Tónlist
Háskólabió:
A föstudaginn langa kl. 14 flytur
Pólýfönkórinn, ásamt hljóöfæra-
leikurum, undir stjórn Ingólfs
GuBbrandssonar, Jóhannes-
arpassiuna eftir J.S. Bach.
★★ ★ ★ framUrskarandi'
★ ★ ★ ' 4gæt
★ |
• þolanleg
Q afleit
Regnboginn:
Times Square
'IIUSiíW
Fjörug og skemmtiieg ný
ensk-bandarisk mUsik og
gamanmynd, um táninga á
fullu fjöri á heimsins fræg-
asta torgi.
ELEPHANT
MAN
★ ★ ★
Fflamaðurinn (Elephant Man).
Bresk árgerö 1980. Leikendur
Anthony Hopkins, John Hurt,
John Gielgud. Leikstjóri: David
Lynch. Þetta er áhrifamikil mynd
sem liöur manni sennilega seint
úr minni, aö minum dómi fyrst og
fremst vegna frábærrar frammi-
stööu helstu leikaranna. — ÞB
Hin langa nótt. Bresk. Gamall
reyfari eftir Agötu Christieer hér
færöur á hvitt tjald. Aöalhlut-
verkin leika Hayley Mills og
Haywell Bannett, sem var
Shelley i sjónvarpinu. Endur-
sýnd.
Asgrimssafn:
SafniB er opiB sunnudaga, þriBju-
daga og fimmtudaga kl. 13.30—16.
Arbæjarsafn:
SafniB er opiB samkvæmt umtali.
Upplýsingar i sima 84412 kl. 9-lp á
morgnana.
Listasafn
Einars Jonssonar:
Safniö er opiö á miövikudögum og
sunnudögum kl. 13.30—16.
Myndlistaskólinn i Reykja-
vik:
Sýning stendur yfir á vinnu nem-
enda i vetur.
^Æðburðir
Dómkirkjan:
A skirdag kl. 20.30 verBur kirkju-
kvöld Bræ&rafélags Dómkirkj-
unnar i umsjá Oddfellowregl-
unnar á lslandi. A dagskránni
verBur orgelleikur, þar sem
Marteinn H. FriBriksson leikur
verk eftir Jdn Þórarinsson, Se'ra
Þórir Stephensen flytur ávarp.
Söngsveit Oddfellowa syngur
undir stjórn Snæbjargar
Snæbjarnardóttur, Jón Sig-
tryggsson flytur ræöu um trd og
menningu og Steinn GuBmunds-
son syngur viB undirleik Marteins
H. FriBrikssonar.
Háskólabió:
A föstudaginn langa kl. 20.30
ver&ur 27. afmælisfundur AA-
samtakanna og er hann öllum
opinn.
Húnavaka:
HUnavaka, hin árlega skemmti-
og fræösluvaka Ungmennasam-
bands Austur-HUnvetninga hefst
laugardaginn fyrir páska og
stendur f átta daga. Dagskrá
vökunnar verBur mjög fjölbreytt
aB vanda. MeBal þess má nefna
aö frumsýning á NorBurlandi
verBur á Punkti, punkti, kommu
Leikhús .
Þjóöleikhúsiö:
MiBvikudagur: La Boheme eftir
Puccini.
Fimmtudagur: Oliver Twistkl. 15
og Sölumaður deyr eftir Arthur
Miller kl. 20.
LITLA SVIÐIÐ: kl. 20.30: Haust-
iB Prag.Tékkneski r einþáttung-
ar.
Mánudagur: La Bohcme eftir
Puccini.
Leikfélag Reykjavikur
Iðnó:
Miövikudagur: Rommi.eftirD.L.
Coburn.
Fimmtudagur: Skornir
skammtar eftir Jón Hjartarson
og Þórarinn Eldjárn. Uppselt.
Mánudagur: Ofvitinn, eftir
Kjartan og Þórberg.
AUSTURBÆJARBIÓ:
Grettir. lslenskur gamansöng-
leikur. Allra siBasta aukasýning á
mi&vikudag kl. 21.
Alþýðuleikhúsið:
Fimmtudagur: Stjórnleysingi
ferst af slysförum, eftir Dario
Fo, kl. 20.30
D-salur
Atta harðhausar. (The Devils
Eight).
Bandarisk. Argerö 1969. Aðal-
hlutverk: Christopher George.
Ralph Mecker. Leikstjóri: Burt
Topper.
Þriller af ódýrári sortinni, um
leyniþjónustumann sem ræBur til
sin átta ískyggilega fanga til þess
aö rá&a ni&urlögum brugghrings.
Ber keim af „Dirty Dozen” en
versnar ekkert vi& þa&.
Laugarásbió ★ ★ ★
PUNKTUR
PUNKTUR
KOMMA
STRIK
Punktur, punktur, komma, strik.
lslensk, árgerö 1981. Kvikmynda-
taka: SigurBur Sverrir Pálsson.
Ilandrit: Þorsteinn Jónsson, 1
samvinnu viö Pétur Gunnarsson.
Leikendur: Pétur Björn Jónsson,
Hallur Helgason, Kristbjörg
Kjeld, Erlingur Gislason o.fl.
Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson.
Þorsteinn hefur tekiB þá stefnu
aB láta heföbundinn söguþráö
lönd og leiö 1 sinni fyrstu leiknu
kvikmynd. HUn byggir aftur á
móti upp á mörgum stuttum at-
riöum, þar sem hraðinn og
hUmorinn sitja i fyrirrUmi þó
eftilvill mætti stundum vera
meira af hvoru tveggja. Heildar-
áhrif myndarinnar eru iétt og
skemmtileg og óhætt aB mæla
meö henni fyrir alla aldurshópa.
Betri skemmtun gerist vart I
bænum um þessar mundir.
Ofbeldi bcitt. Bandarisk endur-
sýnd hasarmynd meB Charles
Bronsonog konu hans Jill Ireland
og skallanum Terry Savalas.
LEIÐARVÍSIR HELGAR
Sjónvarp
Miövikudagur
15. april.
20.30 A döfinni. Þetta er einn
af þessum hugljUfu dag-
skrárliBum sem engan
svikja. Meira af sliku.
20.45 Nýjastatækni og visindi.
Þrjár franskar kvikmyndir
um ástarlif, og ýmsar orku-
sparandi aögeröir þar aö
Mtandi. Þátturinn er ekki
vi& hæfi yngri barna.
21.15 Malu, kona á krossgöt-
um.Hressandi er a& fá til-
breytingu sem þessa. Vi&
höfum fyrir löngu kynnst
öllu um fjölskylduangur
Skandinava, Breta og
Bandaríkjamanna, og þa&
var þvi ekki seinna vænna.
22.00 Thorsteinn Bergmann.
Sænski visnasöngvarinn
Thorstein Bergman syngur
nokkur lög I sjónvarpssal.
Undirleik annast Bræ&ra-
bandiö: Arni Bergmann,
pianó, HörBur Bergmann,
trommur, og Stefán Berg-
mann, bassi.
22.25 NU hátiöin oss hertekur.
Föstudagurinn
langi
20.00 Fréttir. 1 lengra lagi.
20.20 MaBurinn sem sveik
Barrabas.Eitt af þvl fyrsta
sem sjónvarpið ger&i i lit, og
eftirtektarvert sem slikt.
Ekki þar fynr aB leikritiö sé
slæmt. Þvert á móti. ÞaB
má alveg horfa á þaB. ÞaB
er fremur langt.
20.50 Sinfdnfa nr. 4 I a-mollop.
63 eftir Jean Sibelius. Brim-
kló og Halli og Laddi
skemmta áhorfendum i
sjónvarpssal. Stjórnandi:
Paavo Berglund.
21.25 Ldter.Leikrit eftir Bret-
ann fræga, John Osborne
Leiktjóri: Guy Green. ABal-
hlutverk: Stacy Keach, Pat-
rick Magee og Hugh Griff-
ith. LeikritiB lýsir lifi
mannsins, og er sér-
lega langt.Þaö ætlar aldrei
aB taka enda.
Laugardagur
16.30 lþróttir. HringborBsum-
ræöur i sjónvarpssal. LeitaB
svara vi& spurningunni:
HvaB hét hundur karls, sem
f afdölum bjó? Stjórnandi
umræ&nanna er Bjarni
Felixson, og honum til a&-
sto&ar Charles Djeppesen.
18.30 Eggi. Þetta er athyglis-
vert. Eggi. Er þa& þágufail-
iB af Egg? Og er þá átt viB
hnifsegg e&a hænuegg? Af
eggi ertu kominn og a& eggi
Maöurinn meö stál-
grímuna
SV! \ IA KHISTIJ. HI:A1'^“)<'KS UKSUI-A ANDRKSS
Nýja bió:
Maöurinn meö stálgrlmuna (Be-
hind the Iron Mask). Bandarisk.
árgerö, 1980. Handrit: David Am-
brose, eftir sögu A. Dumas. Leik-
endur: Beau Bridges, Sylvia
Kristel, Cornel Wilde, Jose Ferr-
er, Ursula Andress, Hex Harri-
son, Olivia de Haviland. Leik-
stjóri: Ken Annakin.
Myndin gerist á tlmum Lúlla 14. I
Frans og segir frá alls kyns belli-
brögöum. Frægar persónur koma
viö sögu, eins og D’Artagnan,
skyttan fræga og hans félagar og
margir fleiri. Menn skylmast upp
á lífog dauöa og er þaö kærkomin
tilbreyting frá öllu byssustand-
inu.
Gamla bíó:
Geimkötturinn. (Cat From Outer
Space) Bandarisk. Argerð 1978.
Þetta er dæmigerB Gamlabiós-
mynd a& flestu leyti. Hún er frá
Disney-fyrirtækinu, og er fyrir
alla fjölskylduna. Kötturinn er
hinn dularfyllsti, eins og nærri
má geta, þvi kettir koma ekki
utan Urgeimnum á hverjum degi.
Mynd fyrir krakka á öllum aldri.
skaltu aftur ver&a, hva&
sem þaB kostar.
18.55 Enska knattspyrnan. NU
fer aB liBa a& lokum þessa
þátta. I siBasta þættigerBist
þetta helst: Liverpool
þjarmaöi aB vestur skinku.
ÞýBandi og þulur: GuBni
Kolbeinsson.
20.35 Löfiur. Grátklökkur er ég
af fögnu&i yfir þvi aB fá
skammtinn aftur.
21.00 Yfir og undir jökul
Kvikmynd Ur myndaflokkn-
um NáttUra lslands (sem
Utaffyrirsig er ansi áhuga-
ver&ur titill) ómar Ragn-
arsson fer á FrUnni yfir
Kverkfjöll og segir frá eins
og honum er einum lagifi.
Ómar er yfirleitt i essinu
si'nu í svona þáttum, og þá
erekki aösökum aB spyrja.
21.45 Ég, Sofia Loren. Bresk
sjónvarpsmynd frá þvi i
fyrra. HiB undarlega gerB-
ist: Soffa leikur sjálf Sofiu.
Og svikur engan. Samt get
ég ekki ímyndaB mér a& all-
ur sannleikurinn sé sagöur i
mynd sem þessari. Leik-
stjóri: Mel Stuart.
00.15 Dagskrárlok, og gleBi-
lega páska.
Sunnudagur
páskadagur
17.00 Páskamessa I sjónvarps-
sal. Séra Gu&mundur
Þorsteinsson, prestur i
Arbæjarsókn, prédikar og
þjónar fyrir.... jú. Altari.
Charlie Jeep strikes again.
18.00 Stundin okkar. Eg vona
fyrir hönd okkar allra a&
ekki veröi um páskaföndur
aB ræBa. Ef kennt ver&ur a&
bda til enn einn sæta kjdkl-
inginn —þá brjálastég. Lifi
páskinn! Og Barbapabbi.
20.20 ÞjdBIif. Þessi þjóölifs-
þáttur gæti oröiö sá besti.
Vigdis og biskupinn mæta,
ásamt hinum gamalkunna
Gerard Souzay, og fjórir
alþingismenn mæta og
syngja og yrkja. FariB
verBur í heimsókn til nunna
(Nunnur altso), og siBast en
ekki síst ver&ur jassafi.
Hljómar óneitanlega vel.
SigrUn stjórnar og Valdi-
mar líka.
21.10 Söngva keppni
sjdnvarpsstöðva I Evrópu
l825.Keppnin fór þá fram i
Feneyjum, og lauk me&
sigri Wolfgangs Mozarts,
sem sí&ar átti eftir a& vekja
meiri athygli. Keppendur
voru frá 20 löndum. óbein
Utsending.
23.50 Gu&i sé lof.
Mánudagur
annar i páskum
20.35 Trýni.Dansk tegneserie.
fortælt av Ragnhei&a
Steindorsdatter. Ja.
20.45 Sjónvarp næstu viku.
Sjónvarp næstu viku hefur
veri& vaii& AMV, hi&
frábæra vi&tæki frá Muur
verksmiBjunum i Þýska-
landi. Þar fara saman
myndgæöi og ending,
málæöiog kUvending. VerB:
a&eins 1234.50.
20.55 ÓBurinn um afa. Sjá
kynningu.
21.50 „Horft af brdnni”
Páskaskem mtiþáttur
sjónvarpsins. Loksins kem-
ur GuBni Kolbeinsson fram i
eigin persónu, og biöa ýmsir
eftir þvi. AB auki koma
íslenskir tónskrattar og
dansarar fram. Þorgeir og
Laddi og Ómi og fleiri og
fleiri. VerBi okkur a& þvi.
22.35 Dagskrárlok. Fyrsti
þáttur af fjórum um lok af
ýmsu tagi. NæstiverBur um
tunnulok.
Ekki byrjaði það fallega
Eyvindur Erlendsson var
ekki beint hress með kynningu
sjdnvarpsins á mynd sinni,
ÓBur um afa, sem á dag-
skránni er á annan i páskum,
þegar Helgarpósturinn talaöi
viö hann. ,,t fyrsta lagi hafa
þeir fariö rangt meB nafniB á
myndinni, þvi hún heitir ekki
„ÓBurinn til afa”, eins og þeir
hafa kallaft hana. heldur
„óöurinn um afa”. 1 ööru lagi
hafa þeir kallaB hana
heimildarmynd, og þaB er Ut i
hött. Eg fer aB visu meB ýmsa
texta, ásamt fleirum, en sögu-
ma&ur er ég alls ekki."
Eyvindur hefur veriB aB
vinna vi& þessa mynd af og til i
þrjU ár, e&a fráþvi Utvarpsráft
lag&i blessun sina yfir „drög á
einni blaBsiBu”. Myndin er þvi
sjónvarpsins, og allt tæknifólk
er starfsfólk þess. Þar eru
helstir kvikmyndatökumaBur-
inn Haraldur FriBriksson,
HljdBmaBurinn Oddur
GUstafsson og klipparinn Isi-
ddr Hermannsson.
Eyvindur sagöi myndina
„tilraun til aB yrkja ljóB i
máli, tónlistog myndum, til aB
breyta aöeins frá hinum hef&-
bundnu vopnum ljó&skáldsins,
pappir og bleki.” Hann sag&i
ort um þá kynslóö sem nU
gengur almennt undir nafninu
afie&a amma, þa& er fólk sem
fætt er um og uppúr alda-
mótunum si&ustu.
„Þetta er um tvo kalla, —
annar er á elliheimili «n hinn
uppi sveit, þar sem hann er al-
einn i bUskapnum. Sá á elli-
heimilinu tekur sigtilog skrif-
ar hinum bréf, þvi þeir eru
gamlir kunningjar, voru sam-
an f hlaupum hjá KR i gamla
daga. En sá sem er i sveitinni
má aldrei vera a& þvi a&
svara. Otfrá þessu spinn ég
kvæ&ifi.”
Eyvindur, sem ekki hefur
á&ur fengist vi& kvikmyndun
af þessari stæröargrá&u,
sagðist bæBi hafa skömm og
gaman af verkinu. „ÞaB er
gaman aBþessu ef þa& lukkast
vel, en ef ekki, þá feynir ma&-
ur a& gleyma þvi eins fljótt og
ma&ur getur”.
Eyvlndur Erlendsson.
Austurbæjarbíó:
Helför 2000
(Holocaust 2000)
Helför 2000 (Holocaust 2000).
Bresk-ítölsk. árgerö 1980. Leik-
endur: Kirk Douglas, Simon
Ward, Anthony Quayle.
Heillandi framtlöarsýn, heims-
endir eftir 19 ár. Sci-fi mynd, þar
sem blandaö er saman visindum,
trú og spáspeki.
Borgarbíóið:
Smokie and the Judge.
Bandarisk. Argerö 1980. Leik-
stióri. Dan Seeger.
Mynd þessi, sem er af hressari
tegundinni, greinir frá þremur
stúlkum sem kynnast I eöa viö
fangaklefana. Þær stcrfna svo
söngtrló og halda tónleika, og
gera I stuttu máli allt vitlaust.
Eltingaleikur og hasar og mikið
af poppmúsík.
Tónabíó:
Húsiö I óbyggöum. (Adventures
of a Wilderness Family)
Bandarlsk. Arg^rö 1976. Aöal-
hlutverk: Robcrt Logan, Susan
Damante Shaw. Leikstjóri: Stew-
art Raffill.
Fjtflskyldumynd, kannski I ætt
viö annaö hús á öörum staö. Um
samhenta fjölskyldu og heimilís-
dýr sem tekur sig upp og flytur I