Helgarpósturinn - 15.04.1981, Qupperneq 15
Miðvikudagur 15. apríl 1981
OG HÁTÍÐAR
Útvarp
Miðvikudagur
15. apríl
10.25 Kirkjutónlist. Þó ljótt sé
a& segja svona nokkuó rétt
fyrir páska, þá hefur þaö
alltaf veriö min skoöun
aö hiö eina góöa, sem kirki-
an hefur blásiö mönnum i
brjóst, er tónlistin. Þvi fátt-
er fallegra en góöir orgel
tónar.
11.00 Þorvaldur viöförli
Koöráösson. Áfram meö
haleliija. Séra Gisli Kd-
beins les um fyrsta íslenska
trúboöann, þe. kristni-
boöann. En var hann eins
víöförull og af er látiö?
13—13.30 Miövikudagssyrpa.
Svabbi Gests, hinn eini og
sanni rétti Svabbi Gests
skemmtir fólki um stund og
staö.
16.20 Síödegistónleikar. Wagn-
er og Tjækovski á dagskrá.
Varla gat þaö betra veriö
svona rétt fyrir páska.
20.00 Úr skólalifinu. Kristján
GuÖmundsson eltir uppi alla
skóla landsins og kemur
bráöum meö sunnudaga-
skólana, svona rétt fyrir
páska, en ekki i kvöld
heldur ballett.
20.35 Afangar. Asi og Guöni
Riinar meö griivi sánds.
21.15 Ndtimatónlist. Þorkell
Sigurbjörnsson ekki siöur.
22.40 Sjávariítvegsmál.Stefán
Jón Hafstein dregur ýsur.
Fimmtudagur
16. april
7.00 Veöurfregnirfréttirbæn.
Skimin á fullu svona rétt
fyrir páska. Halelúja.
9.05 Morgunstund barnanna:
Sigga Vigga og börnin I
bænum ZZZZZZZZ Ég
meika þaö ekki aö vakna.
11.00 Messa I Dómkirkjunni.
Séra Hjalti Guömundsson
messar og Marteinn H.
orgar.
16.20 Ilvaö svo: Hver veit
nema fjöllin sjö. Helgi P.
reynir aö hafa upp á lands-
leik Dana og Islendinga og
fótbolta áriö 1967. Hins
vegar gæti þaö oröiö ansi
erfitt.
17.05 Requiem eftir Max
Reger. Islenskir flytjendur.
19.35 Daglegt mál. Böövari
Guömundssyni hlakkar og
langar, en þaö hlakkar ekki
f honum. Eöa hvaö?
19.40 A vettvangi. Sigmar
félagi Hauksson B. stjórnar.
20.30 Presturinn Kaifas.
Leikrit eftir Josef Bor. En
hvort þaö er jaröbor eöa
tannlæknabor.
Páskamyqd 1981:
Húsið i óbyggðunum
(The wilderness family)
The Advenlures of the
WZLDEMESS
FAMIL7
>yggöirnar, vegna þess aö henni
mnst nóg um viöbjóöinn í borg-
ini. Handbókin segir myndina
;ldur góölega og gefur henni
leömæli.
t jörnubíó:
ramer versus Kramer — sjá
nsögn í Listapósti.
Ha^ahahahahaha ha-
Hafnarfjöröur.
22.40 Maöurinn og trúin.
Sigurjón Björnsson flytur
erindi. Vonandi ekki of
kristilegt.
23.05 K völdstund. Meö Svenna
Einars. Góöir þættir.
Föstudagur langur
17. april
9.20 Klarinettukvintett i A-
diir. Mozart á fullu en ekki
fullur.
10.25 Ég man það enn og æ um
sfftir. Skeggi klórar sér i
skegginu I landinu helga.
Hahahahafnarfiörhur.
13.00 I.if og saga. Þættir um
innlenda merkismenn, og
verða þeir tólf. Enda ekki
fleiri merkismenn á land-
inu, hvorki fyrr né siðar.
Um Jón Arason.
14.00 Tónleikar I Háskólabiói.
Ingólfur, Pólýfón og
Jdhannesarpassia Bach,
Beint. Vonandi verð ég á
staðnum.
15.00 Feröaþættir frá Balkan-
skaga.Steini Antons sér uin
fljdgani furðuhluti i Júgó og
Albó.
15.30 1 för með sólinni —
þjóösögur frá Saudi-Arabfu,
Iran og Tyrklandi. Dagskrá
frá UNESCO, sem ég mun
væntanlega missa af, ef ég
næ í miða á Pólýfón. Læt
bara taka það upp á band.
Þrælspennandi. Sjá kynn-
ingu.
16.20 Utangarösmenn og
uppreisnarseggir. 1 tilefni
100. ártiðar Dostojefskis.
Amór ritstjórabróöir sér
um þáttinn.
18.00 Samleikur I ótvarpssal.
Manuela og Helga. Bach og
hans bræður. Góð tónlist.
21.00 Björgvin, borgin viö
fjöllin sjö. Tryggvi Gísla
skdlameistari kennir mönn-
um að spenna regnhlifar,
enda óvanur þvi að norðan.
Fattiði meininguna?
22.35 Jóhanncsarpasslan,
síöari hluti. Siðari hluti
tónleika Pólifónkórsins frá
þvi fyrr um daginn. Aldrei
er góð visa of oft kveðin.
Lauga rdagur
18. apríl
9.30 óskalög sjtiklinga. Þau
veröa min, ef svona heldur
áfram mikið lengur. Stina
sér um þáttinn. Halló Stina
okkar.
11.20 Sigga Dís fer til sjós.
Aumingja htln, en Sigriður
Eyþórsdóttir ætlar samt að
lesa sögu sina, hvað sem
allri sjóveiki áhrærir.
14.00 I vikulokin. öli H. ég má
ekki vera að þessu.
öryggisbeltiö bilaði, en
annað i lagi. Bless, bless.
15.40 Islenskt mál. Guðrtin
Kvaran talar. Hahahaha-
hafnarfj.
18.00 Söngvar I léttum dór.Nei
og aftur nei.
19.35 Sagan af þjóninum.
Steini Marels segir barsög-
ur af sjálfum sér og öðrum
skáldum tir þeirri stétt.
20.00 Hlööuball. Jonni Ga.
baular f takt við Villa Nel-
son, sem er þó skástur.
20.30 Finnland i augum tslend-
inga.Siðari þáttur. Sá fyrri
fór alveg framhjá mér, en
það hljóta að vera kutar og
bokkur á lofti og gufubað á
eftir.Erþað ekki Borgþór á
fréttastofunni?
21.15 II1 j óm p 1 ö tu r a bb .
Afhverju kemur Steini ailt i
einu fram á sjónarsviðið
ndna?
21.55 Tvær stemmningar.
Kaþólsk messa á
Norðurlandi og kaþólsk
messa á Þingvöllum.
Steingrimur Sigurðsson list-
málari fremur herleiðingu
hugans um hugleiðingu.
23.05 Páskar aö morgni.
Gunnar Eyjólfsson setur
plötur á fóninn.
Sunnudagur
19. apríl,
páskadagur
7.45 Klukknahringing. Blásara-
sveit leikur sálinalög.
8.00 Messa I Háteigskirkju.
Páskarnir eru komnir, en
hvar eru páskaeggin?
9.00 Morguntónleikar. M.a.
Útvarp á föstudaginn langa kl. 15,30:
Þjóðsögur frá Mið-
Austurlöndum
„Unesco hefur eitthvaö gert
af þvi aö dreifa útvarpsefni og
sjálfsagt I þvi skyni aö auka
kynni milli þjóöa. Þarna eru
tcknar dæmigeröar þjóösögur
fyrir hin ýmsu lönd og þeir
senda þetta útvarpsstöövum
her og þar, og þannig er þetta
til komiö hingaö”, sagöi óskar
llalldórsson I samtali viö
Helgarpóstinn, en á föstu-
daginn langa stjórnar óskar
Utvarpsþætti, þar sem fluttar
veröa þjóösögur frá Saudi-
Arablu, tran og Tyrklandi.
Óskar sagöi, aö sögurnar frá
Iran og Tyrklandi væru
náskyldar, þvi þær fjölluöu
um sömu persónuna, Nas-
reddin, þó hann heföi
mismunandi fornöfn I hvoru
landi.
„Margir kannast viö Nas-
reddin og sniöugheit hans og
þær eiga aö lýsa honum”,
sagöi óskar, og bætti þvi viö,
aö þaö kæmi fram i textanum,
aö þjóösögur frá lran og
Tyrklandi fjölluöu mikið um
nafngreinda menn, eins og
þjóösögurnar hjá okkur.
Allar sögurnar i þessum
þætti eru aö þvi leyti likar, aö
þær fjalla allar um menn sem
hafa brögö i frammi, enda
heitir sagan frá Saudi-Arabiu,
„Bragöarefurinn Abou Nouw-
as”.
Um meöferöina á sögunum,
sagöi óskar, að þær væru
dramatiseraöar á þann hátt,
aö þaö væri sögumaður, sem
héldi i þráöinn, en slöan væru
persónur, sem mæltu sjálfar
af munni fram.
1 þættinum veröur einnig
leikin þjóöleg tónlist frá
þessum löndum, en hún er
meira til aö gefa tóninn, en aö
hún sé eitthvert aöalatriöi.
Óskar sagöi, aö þetta væru
allt léttar og grínaktugar
sögur, og þvi er ekki aö efa, aö
föstudagurinn’langi veröur tíl
muna styttri, ef menn muna
eftir því aö kveikja á útvarp-
inu kl. 15.30.
Háskólabíó
Fellibylurinn
(Hurricane)
Ný afburöaspennandi stór-
mynd um ástir og náttúru-
hamfarir á smáeyju i Kyrra-
hafinu.
Leikstjóri: Jan Troell.
Aöalhlutverk: Mia Farrow,
Max Von Sydow, Trevor
Howard.
Páskaóratoria eftir Each.
Reyni aö vakna.
10.25 Út og suður.Brynja Ben
segir frá feröum Inúk-
leikhópsins. En varla teng-
ist þaö páskum og guöi, eöa
hvaö.
12.55 Llf og saga. Siðari hluti
um Jón Arason. Höfundur
er Gils Guömundsson og
stjórnandi Gunnar Eyjólfs-
son.
14.00 Miödegistónleikar.
Norrænir tónlistarmenn I
kynningu Norska útvarps-
ins. M.a. er þaö hún
Manúela okkar.
15.00 Hvaö ertu aö gera?
Reyna aö vinna fyrir sjálfan
mig, en þaö er litill friöur.
Böddi Gu talar við Bjarna
Bjarnason lektor. En um
hvaö?
16.20 Páska- og vorsiðir i
Bayern. Guörún Lange hef-
ur tekið saman fróölegan
dagskrárþátt.
19.25 Veistu svariö? Þaö ligg-
ur I augum uppi.
21.00 Þingrof 1931. Gunnar
Stefánsson tekur saman
þátt i tilefni 50 ára afmælis-
ins. Hvernig væri aö
þingmenn héldu upp á þaö,
meö þvfaðfara aödæmifor-
vera sinna og fá einu sinni
alminlega alþýöustjórn, eöa
stjórnleysi?
23.00 Nýjar piötur og gamlar,
Runólfur Þóröarson flytur
hugvekju i tilefni dagsins.
Mánudagur
20. april
9.30 Tékknesk tónlist.
lsraelskir tónlistarmenn
flytja verk eftir Smetana.
10.25 Fiölukonsert eftir
Dvorak. Josef Suk og
tékknesk sveit leika. Suk er
meö þeim betri, enda á ég
hann á plötu, ásamt Starker
og fleirum.
16.20 Bí bl og blaka, álftirnar
kvaka. Jón úr Efri-Vör
ræöir viö Jóhannes úr Kötl-
um, sem einnig les ljóö sin.
Aöur á dagskrá 1963.
Jóhannes var meö þeim
stærstu. Allir viö tækiö.
19.40 Um daginn og veginn. -
Þaö veitir sko ekkert af þvi
aö skamma gatnamála-
stjóra fyrir lélegt ástand
gatna i bænum.
20.00 Lunga fólksins. Hildur
Eiríksdóttir tekur fólk I önd-
unartima.
21.05 HugleiÖing á vordögum.
Stefán Jónsson rithöfundur
flytur. Aöur útvarpaö.
22.35 Allt I einum graut.
Guðmundur Guömundsson
flytur frumsaminn gaman-
þátt og llkir eftir þjóökunn-
um mönnum. Veröonum aö
góöu aö eyöa tima sinum I
þannig fifl.
Læknavakt:
Bæjarvakt lækna hefst á mið-
vikudag kl. 17 og lýkur á þriðju-
dag kl. 08. Siminn er 21230.
Göngudeild Landspitalans er opin
kl. 14—15 á skirdag og 2. i pásk-
um, en k). 14—16á laugardag fyr-
ir páska. Stmi: 29000. Upplýs-
ingar um læknavakt fást svo i
símsvara s. 18888. Heimilis-
læknisþjdnusta i neyðartilvikum
á virkum dögum er I sima 81200.
Lyf jabúöir:
Vikuna 10.—16. april eru það
Reykjavikur- og Borgarapótek.
Vikuna 17.-23. april eru það
Laugavegs- og Holtsapótek.
Fyrrnefnda lyfjabúðin hefur
alltaf með höndum nætur- og
helgidagavörslu.
Tannlæknavakt:
Neyðarþjónusta tannlækna-
félagsins er i Heilsuverndarstöð-
inni sem hér segir: A skirdag,
föstudaginn langa, páskadag og 2.
I páskum kl. 14—15. Á laugardag
fyrir páska kl. 17—18.
Bensínstöðvar:
Bensinstöðvar eru opnar sem hér
segir: A skirdag og 2. i páskum
kl. 9.30—11.30 og 13—16. Lokað á
föstudaginn langa og á páskadag.
Laugardagur fyrir páska er
venjulegur. Næturafgreiösla I
Umferöarmiöstöðer opinsem hér
segir: Skfrdagur kl. 20—23.30.
Föstudagurinn langi: lokað.
Laugardagur: kl. 21—23.30.
Lokað á páskadag. 2. I páskum:
kl. 20—23.30.
Ferði r strætisvagna
Reykjavíkur um
Páskana 1981.
Skírdagur: Akstur eins og á
venjulegum sunnudegi.
FöstudaguVinn langi: Akstur
hefst um kl. 13. Ekið samkvæmt
sunnudagstim atöfiu.
Laugardagur: Akstur hefst á
venjulegum tima. Ekið eftir
venjulegri laugardagstimatöflu.
Páskadagur: Akstur hefst um kl.
13. Ekið samkvæmt sunnudags-
timatöflu.
Annar páskadagur: Akstur eins
og á venjulegum sunnudegi.
S kemmtistaðir
Lindarbær:
Dragspilin þanin og bumburnar
barðar á laugardag i þessum lika
fjörugu gömlu dönsum.
Glæsibær:
Amiðvikudag leika Giæsir glæsta
menUetta og diskótekið tekur
einnig til hendi. A fimmtudaginn
verður diskótekið einsamalt I
gangi og einnig á laugardaginn,
þvi þá verður bara opið tU
klukkan hálf tólf. Það má ekki
guðlasta. En á mánudaginn er
allt í kei, og þá taka Glæsir aftur
við sér. Opið til eitt.
Sigtún:
Það er ball, já það er ball. Það er
ball á miðvikudaginn. Brimkló
leikur. Rokna knall. Klukkan átta
á fimmtudaginn verður Bingó á
vegum styrktarfélags lamaðra og
fatlaðra. Og aftur. Já, það verður
Bingó aftur. A laugardaginn
klukkan 14.30 veröur það Bingó.
En á mánudaginn. Þá verður
ball, já, þá verður ball. Brimkló
leikur til eitt.
Hol ly wood:
Allt við það sama hér lika,-
Hvernig er þetta eiginlega? Á
föstudag og laugardag eru allir
vinir og það verður fagnaðar-
kvöld. Allir saman nU... A sunnu-
dag verður tlskusýning, Villi Þór
klippir I takt og fleira og fleira.
TildæmisBongó.
Loftleiðir:
Opið eins og venjulega. Sumir
láta páskana ekkert á sig fá og
þeir geta borðað við pianóundir-
leik eins og ekkert sé.
Leikhúskjallarinn:
Það veröur opið annan I páskum
en bara fyrir matar- og dansgesti.
Ekkert kjallarakvöid, og yfirhöf-
uð ekkert opið um hátlöarnar.
Þeir þurfa hvild blessaðir menn-
irnir, en hvar á þá menningar-
kllkan að drekka? Ég spyr?
Hótel Saga:
Grillið verður opið sem hér segir:
Opiö, opið, opið, Sklrdag eins og
venjulega, langa daginn tU niu,
laugardaginn eins og venjulega,
páskadag tilniu og annan eins og
venjulega. SUlnasalur verður lok-
aður vegna einka??? Einka
hvað? Einka kvað og spilaði.
Ragnar Bjarna leikur við hvern
sinn fingur á mánudaginn. Til
eitt.
Hótel Borg:
Miðvikudagur til miðju, sagði
maðurinn. Ogþvi: Þá verður opið
til þrjU. Frá tfu. A skirdag og á
laugardaginn verður hins vegar
opið til hálf tólf, og á mánudaginn
verða gömlu dansarnir. Ekki má
missa Ur sveiflu.
Klúbburinn:
Hafrót kemur hreyfingu á
hugsanirsjómanna, landsins trUu
sona. Nei, ekki trUuðu. Hafrót
kemur einnig við fætur þeirra,
svo þeir dansa og dansa. Til
klukkan þrjú á miðvikudaginn, og
til eitt á annan. Diskótekiö tekur
völdin I slnar fætur á skirdag og
laugardag, en bara til hálf tólf.
Esja:
Opið alla daga en engar vinveit-
ingará hátiðisdögunum. Þvi hver
vill vera fullur þá? Ég spyr. A
fimmtudag og laugardag er opið
til hálf tólf, en annars eins og
venjulega. Jónas Þórir tekur
orgelkantöturnar hverja á eftir
annari.
Djúpið:
Jass á fimmtudaginn, og jass og
aftur jass alltaf á fimmtudögum.
Þórscafé:
Opið tvo daga um hátiðirnar.
Hvaða dagar eru nú það. Engin
spurning. Miövikudag er opið tii
klukkan þrjú og mánudag er opið
til klukkan eitt. Galdrakarlar
leika bæði kvöldin, en Þórscaba-
rettinn verður ekki. Þórshafnar-
bUar eru sérstaklega velkomnir,
en keppendur Þórs i Þorlákshöfn
mæta ekki.
Artún:
Gamlir og nýir dansar verða
stignir á miðvikudagskvöldið af
gömlu og nýju fólki, ef að likum
lætur. Hinir óhugnanlegu Drekar
leika fyrir dönsunum. Ekki er
ennþá afráðiðhvort meira verður
opið, því eins og maðurinn sagði:
NU þýðir ekkert að sitja heima og
dansa.
Stúdentakjallarinn:
Ekkert sérstakt að gerast hér,
nema málverkasýning á veggjum
(sjá Sýningar). Þó er opið eins og
venjulega nema á föstudaginn
langa og páskadag. Þá er auð-
vitað lokað, þvi ef það er ekki
opið, þá bókstaflcga hlýtur að
vera lokað.