Helgarpósturinn - 15.04.1981, Page 21

Helgarpósturinn - 15.04.1981, Page 21
21 Jielgarpásturinr Glæpamenn i Paris eru siöur en svo hættir að vera frumlegir, eins og eftirfarandi saga sýnir. Siminn hringdi hjá skartgripa- sala einum I Paris. — Þetta er Barianni lögreglu- fulltriii. Eftir augnablik veröur verslunin rænd. En veriö ekki órólegir og reyniö ekki aö stööva ræningjana. Viö sjáum um þá þegar þeir eru komnir Ut Ur bUÖ- irmi, sagöi röddin i simanum. Fáeinum minUtum seinna ruddust tveir grimuklæddirmenn inni bUöina, sem er á Rue de Babylone. Ræningjarnir beindu byssum sinum aö afgreiöslufólk- inu, sem hörfaði undan. Þeir hrifsuöu til sin skartgripi aö verömæti tæprar þrjár milljónir króna fóru siðan út, settust á mótorhjól og brunuöu burt. Hjá lögreglunni kannaðist eng- inn viö Barianni lögreglu- fulltrúa... interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri TRYGGVA8RAUT 14 S.21715 23515 Reykjavik SKEIFAN 9 S.31615 86915 Mesta úrvalið, besta þjónustan. Við útvegum yður afslatt á bílaleigubilum erlendls. SP 1820 ÞARF 10 lux lýsingu, vinnur vel við dagsbirtu Fyrir: Verslanir, verksmiðjtir, fisk- vinnshistöðvar, iiskiskip, útísvæði oSL 14 gerðir sjónvarpsvéla fyrir mismunandi aðstœður 9", 15" og 19" monitorar, sem einnig má nota fyrir tölvur SP 1920 þarf 0,1 lux, fyrir lítið Ijós, td. skemmtistaði/útisvæði Upphituð öryggishús fyrir allar gerðir véla LL 170/AX þarf 0,05 lux, mjög litla lýsingu LL 777/AX-SIT LL779/AX-ISIT þarf 5,4x10—4 lux Hvert kerfi hannað eftir aðstæðum dióstofanhf Símar 1-13-14 & 2-83-77 Athugið: Nýtt simanúmer: 2-83-77 Við bjóðum frá BOUYER í Frakklandi Magnarar með 4 input, útgangsstyrkur 10—450 watts Bæði fyrir riðstraum og jafnstraum Úttak fyrir 4 ohm, 8 ohm, 16 ohm 50 volt og - 100 volt / £ Sérlega hentugt fyrir : Frystihús — verslanir — hótel og jafnvel diskótek fyrir skóla Uppkalls- hljóðnemar Mikið úrval at nátölurum fyrir 100 volta línu Einnig lág-ohm gjailarhorn o. fl. ^gdióstofan h£ Þórsgötu 14 Símar 1-13-14 & 2-83-77 Athugið: Nýtt símanúmer 2-83-77

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.