Helgarpósturinn - 05.06.1981, Blaðsíða 5

Helgarpósturinn - 05.06.1981, Blaðsíða 5
5 Jielgarpósfurinn Fostudagur 5. júní 1981 Leiðrétting Leiðrétting Nokkurs misskilnings gætti hjá blaðamanni i frásögn i sið- asta Helgarpósti af þátttöku þriggja fslenskra kvikmynda á Cannes-hátiðinni. 1 fréttinni var sagt að tvær myndanna hefðu einungis verið sýndar á kvikmyndamarkaðinum með- ann Punkturinn hafi farið i sjáifa samkeppnina. Hið rétta er að allar myndirnar voru á þessari kaupstefnu en . úr þvi myndaiírvali eru síðan valdar myndir sem komast i sjálfa samkeppnina. Engin islensku mvndanna náði svo langt eins og fram kemur i blaðinu. Leið- réttist þetta hér með. í síðasta blaði áttu sér einnig stað þau leiðinlegu mis- tök að röng mynd birtist þar sem vera átti mynd af Gunn- ari Ormslev. • Úr ferðabransanum heyrum við, að það sé nánast daglegt brauð, að yfirbókað sé í flugvélar Flugleiða, og það oft svo um muni. Eitt grófasta dæmið mun þó vera, þegar yfirbókað var um 40 sæti I vél til Chicago fyrir skömmu. Þegar vélin hóf sig til flugs sdtu 40 Utlendingar, sem höfðu stoppað á Islandi á leið sinni yfir hafið, eftir á Keflavik- urflugvelli.En i það sinnið bjarg- aðist málið með óvæntum hætti. Flugvél Arnarflugs var einmitt að fara til Trieste á ttaliu með farþega frá ferðaskrifstofunni Útsýn. Ingölfur Guðbrandsson sjálfur ætlaði að vera með i fór- inni, og þar var samið við hann i skyndi um, að vélin skilaði út- lendingunum til Lúxemborgar. Ingólfi var að sjálfsögðu ekkert ljúfara, þvi hann var með hálf- tóma vél og fékk þarna greidd sæti, sem hann hefði ella þurft að borga sjálfur... • Ekki sveik lánið Ingólf heldur viku seinna, þegar flytja átti 20 farþega frá Trieste til Islands i 180 sæta vél. Þá kom i ljós, að eitthvað hafði brugðist með flutn- ing á ferðalöngum á vegum Ferðaskrifstofu Guðmundar Jil viðskiptamanna___ banka og sparisjóða Vaxtabreytingin 1. júni oq Spariinnlán Nú er aðalf lokkun spari- innlána og vaxtakjör þessi: Sparisjóösbækur eru allar meö sömu kjörum, þ. e. nú með 34% ársvöxtum frá 1. júní. Ákveðið hefurverið, að uppsagnarákvæði í öllum sparisjóðsbókum (6og 12 mánaða og 10 ára bókum) verði felld niður og innstæðan laus til ráðstöfunar fyrir eiganda eins og hann óskar, þar með talið til flutnings innstæðu inn á eftirtalda innlánaflokka. Vextir sparisjóðsbóka eru færðir um áramót eins og verið hefur. D Sparisjóðsreikningar með uppsögn eru til 3ja mánaða á 37% ársvöxtum eða 12 ö mánaða á 39% ársvöxtum, en voru áður kallaðir vaxtaaukareikningar. Vextir eru færðir tvisvar á ári, 30. júní og 31. desember ár hvert, og eru lausir til útborgunar í næstu sex mánuði þar á eftir, en síðan bundnir uppsögn eins og höfuðstóll. Athygli skal vakin á því, að heimild til flutnings innstæðna af 12 mánaða sparisjóðsreikn- ingum yfir á verðtryggða reikninga rennur út um næstu áramót. ^ Verðtryggðir reikningar eru með 6 mánaða bindingu, lánskjaravísitölu og 1% árs- vöxtum með óbreyttum vaxtareikningi. 1. júní 1981 — Samvinnunefndbankaogsparisjóða — Jónassonar frá Vin. Haft var samband viö útsýn, fólkinu siöan ekiB tiu tima ferB til Trieste, og enn slapp Ingólfur viB aB greiBa nokkur hálftóm sæti. AB þessu sinni voru þau um 30... FAGMENNIRNIR VERSLA HJÁ OKKUR Því að reynslan sannar að hjá okkur er yfirleitt til mesta úrval af vörum til hita- og vatnslagna. BURSTAFELL byggingavöruverslun Rétiarholtsvegi 3 simi 38840 Hljómf lutningstækín þín veióa aklrei betrí en hátalaramir sem þútengfrvíð þau! ÓSA Vfirburðir Bose felast í fullkomnu samspili beinna og endurkastaðra tóna. heimilistæki Hafnarstræti 3 — Sætúni 8. Það er næstum því sama hvað tækin þín heita - Akai, Marantz, Pioneer, Fischer, Philips, Sony, Sanyo eða Plupp - tóngæðin byggjast mest megnis upp á hátölurunum. Auðvitað skiptirtalsverðu máli hversu góð tækin eru, en þó er miklu mikilvægara hvaða hátalara þú notar. Þess vegna ber öllum „stærri spámönnum” saman um að verð hátalara megi nema allt að 70% af heildarverði samstæðunnar. P»ar af leiðandi hljóta flestir að kynna sér Bose, því Bose hátalarareru viðurkenndir jafntaf áhugamönnum sem atvinnumönnum. Komdu og kíktu á okkur - og Bose Bose 301 hátalarasett Kr. 3.662.- (Gengi 28.5.'81) Sérstök hljómskyggnusýning í verslun okkar að Sætúni 8 segir >ér allan sannleikann um Bose. S

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.